Morgunblaðið - 04.02.1978, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR 1978 7
Horftum öxlá
herlegheitin
Þa5 er sutt síðan
Alþýðubandalagið sat í
nkisstjórn á íslandi. Nó-
verandi formaður flokks
ins, Lúðvik Jósepsson,
var þá ráðherra viðskipta-,
verðlags- og bankamála.
Þá reisti hann sér og
flokknum minnisvarða,
sem rétt er að varpa litil-
lega Ijósi á, einmitt þessa
dagana
Q 1. Ein af hneykslun
arhellum Þjóðviljans
þessa dagana er lltilleg
hækkun verzlunarálagn-
ingar, sem nýlega kom til
framkvæmda, til að mæta
rekstrarhækkunum, m.a.
vegna kjarasamninga á
liðnu ári. Þjóðviljinn þegir
hins vegar þunnu hljóði
yfir þvi að verzlunarálagn-
ing er nú lægri hlutfalls
lega en hún var i við-
skipta- og verðlagsráð-
herratíð Lúðviks Jóseps-
sonar.
f 2. í tíð núverandi
rikisstjórnar lækkaði verð-
bólga úr 54%, eins og
hún var i endaðan feril
vinstri stjórnarinnar, i
verðlagsráðherratíð
flokksformannsins, i
26%, eins og hún var á
miðju s.l. ári. Þá tók verð-
bólgan á ný stökk upp á
við, m.a. vegna kjara
samninga á liðnu ári, eins
og flestir þekkja.
3. Alþýðubandalagið
stóð að gengislækkun,
hækkun söluskatts,
hækkun verðjöfnunar-
gjalds á rafmagni og fleiri
stjórnunaraðgerðum i
verðlagsráðherratið
flokksformannsins, sem
óneitanlega höfðu áhrif til
lækkunar kaupgetu, þó
þessar aðgerðir teldust
nauðsynlegar við þáver-
andi ástæður efnahgs-
mála. Þá beitti Alþýðu-
bandalagið, þingmenn
þess og ráðherrar, „gömlu
íhaldsúrræðunum" —
með bros á vör. Slagorðin
reyndust sem sé ófranv
kvæmanleg.
4. Alþýðubandalagið.
flokkur „sósialisma og
verkalýðshreyfingar", lét
ekki þar við sitja. Það
stóð að stjórnaraðgerð
sem tók kaupgjaldsvisi-
tölu úr sambandi við verð-
lagsþróun, þvert á gerða
kjarasamninga í landinu.
Þeir létu sig ekki muna
um þetta, sólkonungur og
karfamagnús þeirra hinna
islenzku Evrópukommún-
ista, sem eru bæði með og
móti vaxtapólitik dagsins i
dag. Þeir sömdu og við
Bretana 1973. Og þeim
leið vel i Natóaðild, enda
langt gengnir með
„Evrópukommúnism-
ann"!
En Þjóðviljinn ætti að
endurfoirta nokkra efna-
hgsleiðara sina frá árinu
1974, er Alþýðubandalag-
ið þurfti að sannfæra
meðlimi sina um nauðsyn
þeirrar tiðar efnahagsráð-
stafana. Það væri fróðleg
endurlesning, timabær og
eilítið skemmtileg.
Aðhaldafastvið
forneskjuna
Alþýðubandalagið, eitt
islenzkra stjórnmálasam-
taka, hefur hafnað áhrif-
um almennra kjósenda á
framboðsmál sin. Það rig-
heldur sér i alræði „klik-
unnar", „sellunnar", sem
á að hafa vit fyrir „sauð-
svörtum almúganum".
Prófkjör hafa sina galla,
eins og þau hafa verið
framkvæmd, en þau geta
þróazt til meiri fullkomn-
unar og meiri almanna
áhrifa. Og þau hafa opnað
hinum almenna borgara
leið til að hafa áhrif á
framboð, sem oft ráða
jafn miklu um hverjir
skipa þingbekki og sjálfar
þingkosningarnar, eins og
kosningaskipan og kosrv
ingalog okkar eru í dag.
Prófkjör geta og munu
efalitið þróast í þá átt að
fara fram samtimis hjá öll-
um flokkum, e.t.v. skv.
Joggjöf, sem þar um verð-
ur sett, þann veg, að hver
kjósandi fái aðeins i hend-
ur prófkjörsseðil eins
flokks. Þau geta og þróast
þann veg, að kjósendur
fái aukið valfrelsi milli
frambjóðenda á sama
framboðslista — við hinar
almennu kosningar — en
nú er. Aðalatriðið er að
þau þoka málum í átt til
fullkomnara lýðræðis —
aukins almannaréttar og
almannaáhrifa á skipan
sveitarstjórna og þings.
Alþýðubandalagið eitt
heldur fast við fomeskj-
una, neitar að veita „sinu
fólki" sömu mannréttindi
og aðrir flokkar. Litla,
Ijóta kommaklíkan verður
ein að ráða. Hin almenni
flokksmaður á að þegja og
hlýða. Þegja og kjósa —
þá sem aðrir stilla upp.
Alræði hinna fáu þarf að
troða upp á hina mörgu.
Það er aðall þessa stein-
runna kommúnistaflokks,
hverju nafni sem hann
nefnir sig, hvaða litfjöðr-
um sem hann skreytir sig.
Réttur fólks skal fótum
troðinn á borði. þó lof-
sunginn sé i orði.
Verðlisti frá Dalakofanum
Tízkuverzlun, Linnetsstíg 1 Hafnarfirði
Dagkjólar margar gerðir og stærðir á Kr: 4.000.— og 5000.—
Kvöldkjólar á Kr: 6000.— til 8000.—
Siðir kjólar á KR. 7.000.- til 10.000.-
Terelyne kápur i mörgum litum og stærðum Kr: 12.000. —
Vetrarkápur úr ull á Kr. 14.000.— til 16.000.—
Terelyne siðbuxur i mörgum litum á Kr: 4.000. —
Siðbuxur úr rifluðu flaueli á Kr: 5.600. —
Gallabuxur á Kr 3.000. —
Pils plíseruð á Kr: 6.000. —
Engin útsala, aðeins hagkvæm innkaup á nýjum
vörum.
Dalakofinn.
Félagsmálastofnun
Kópavogs
Óskar að ráða starfsfólk á nýtt dagheimili við Furugrund i
Snælandshverfi, sem tekur til starfa í vor.
A. Fóstrur.
B. Matráðsmann.
C. Aðstoðarfólk við uppeldisstörf og eldhúsverk.
D. Starfsfólk við ræstingar.
Laun samkv. kjarasamningum starfsmannafélags Kópa-
vogskaupstaðar.
Umsóknum á þar til gerðum eyðublöðum sé skilað á
félagsmálastofnunina, Álfhólsvegi 32, fyrir 21 febrúar
n k
GUÐSPJALL DAGSINS:
Matt. 3: Skím Krists.
LlTUR DAGSINS:
Grænn. Litur vaxtar og
þroska.
jWföSur
á morgun
Föstuinngangur
DÓMKIRKJAN kl 1 1 árd altaris-
ganga Séra Óskar J Þorláksson
fyrrv dómprófastur messar
Klukkan 2 síðd messa Fermingar-
börn eru beðin að koma til
messunnar Séra Þórir Stephensen.
LANDAKOTSSPITALINN M essa
kl 10árd Séra Þórir Stephensen
K.F.U.M. Amtmannsstig 2 B
Sunnudagaskóli fyrir öll börn kl
10.30 árd
FELLA- OG HÓLASÓKN Barna
samkoma i Fellaskóla kl 1 1 árd
Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu
að Keilufelli 1 kl 2 siðd Séra
Hreinn Hjartarson
NESKIRKJA Barnasamkoma kl
10 30 árd Messa kl. 2 siðd Séra
Frank M Halldórsson Bænaguðs-
þjónusta kl. 5 síðd. Séra Guðmund-
ur Óskar Ólafsson
AÐVENTKIRKJAN Reykjavik
Bibliukynning kl 5 siðd Sigurður
Bjarnason.
ÁRBÆJAR PRESTAKALL Barna-
samkoma i Árbæjarskóla kl. 10 30
árd. Guðsþjónusta i skólanum kl 2
siðd Séra Guðmundur Þor-
steinsson
HALLGRIMSKIRKJA Messa kl
1 1 árd Altarisganga. Lesmessa nk.
þriðjudag kl. 10.30 árd Beðið fyrir
sjúkum. Séra Ragnar Fjalar Lárus-
son
LANDSPÍTALINN Messa kl 10
árd Séra Ragnar Fjalar Lárusson
HÁTEIGSKIRKJA Barnaguðsþjón-
usta kl 1 1 árd Séra Tómas Sveins-
son Messa kl 2 siðd Séra Arn-
grimur Jónsson Siðdegisguðsþjón-
usta kl 5 Séra Tómas Sveinsson.
FÍLADELFÍUKIRKJAN Almenn út-
varpsguðsþjónusta kl. 1 1 árd
Almenn guðsþjónusta kl 8 siðd
Einar J Gislason
DÓMKIRKJA Krists konungs
Landakoti. Lágmessa kl 8 30 árd
Hámessa kl 10 30 árd Lágmessa
kl 2 siðd Alla virka daga er lág-
messa kl 6 siðd . nema á laugar
dögum. þá kl 2 siðd
BREIÐHOLT Kaþólsk messa i Fella-
helli kl 1 1 árd
FRÍKIRKJAN Reykjavik Barna-
samkoma kl 10 30 árd Guðni
Gunnarsson Messa kl 2 siðd Séra
Þorsteinn Björnsson
BÚSTAÐAKIRKJA Barnasamkoma
kl. 1 1 árd Guðsþjónusta kl 2 siðd
Barnagæzla Organisti Guðni Þ
Guðmundsson. Séra Ólafur Skúla
son.
LANGHOLTSPRESTAKALL Barna-
samkoma kl 10.30 árd Guðsþjón-
usta kl 2 síðd Séra Árelius Níels-
son
BREIOHOLTSPRESTAKALL
Sunnudagaskóli kl 1 1 árd. Messa
kl 2 siðd i Breiðholtsskóla Séra
Lárus Halldórsson.
GRENSÁSKIRKJA Barnasamkoma
kl 1 1 árd. Guðsþjónusta kl 2 siðd
Organisti Jón G Þórarinsson Séra
Halldór S Gröndal
LAUGARNESKIRKJA Barnaguðs
þjónusta kl 11 árd Messa kl 2
síðd Margrét Hróbjartsdóttir
safnaðarsystir prédikar Kirkjukaffi i
safnaðarsal kirkjunnar eftir messu.
Tónleikar kl 5 siðd Gústaf
Jóhannesson organisti kirkjunnar
leikur verk eftir Jóh S Bach
Sóknarprestur.
ELLI og hjúkrunarheimilið Gund.
Messa kl. 10 árd Séra Lárus
Halldórsson
ÁSPRESTAKALL Messa kl 2 síðd
að Norðurbrún 1 Eftir messu: Aðal-
fundur safnaðarfélags Ásprestakalls
Kaffi Ostakynning Séra Grimur
Grimsson.
DIGRANESPRESTAKALL Barna-
samkoma i safnaðarheimilinu við
Bjarnhólastíg kl 11 árd Guðsþjón-
usta í Kópavogskirkju kl 11 árd
Altarisganga Séra Þorbergur
Kristjánsson.
KÁRSNESPRESTAKALL Barna
samkoma í Kársnesskóla kl 11 árd
Messa i Kópavogskirkju kl. 2 siðd
(Altarisganga) Séra Árni Pálsson
GARÐASÓKN Barnasamkoma i
skólasalnum kl 1 1 árd Séra Bragi
Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra i
Garðabæ. Hámessa kl 2 síðd
MOSFELLSPRESTAKALL Lága-
fellskirkja Barnasamkoma kl 10 30
árd Mosfellskirkja Messa kl 2
síðd Altarisganga Séra Birgir Ás-
geirsson
FRÍKIRKJAN i Hafnarfirði Barna-
guðsþjónusta kl 10 30 árd
Safnaðarprestur
HAFNARFJAROARKIRKJA Barna-
samkoma kl 1 1 árd Séra Gunnþór
Ingason Guðsþjónusta kl 2 siðd
Séra Sigurður H Guðmundsson
Bænasamkoma n.k þriðjudag kl 9
siðdegis Séra Gunnþór Ingason
VlÐISTAOASÓKN Barnasamkoma
í Hrafnistu kl 1 1 árd Séra Sigurður
H Guðmundsson
KÁLFATJARNARSÓKN Barnasam-
koma í Glaðheimum kl 2 siðd Séra
Bragi Friðriksson
NJARÐVÍKURPRESTAKALL Guðs-
þjónusta i Innri-Njarðvikurkirkju kl
2 siðd Séra Björn Jónsson sóknar-
prestur á Akranesi prédikar Kaffi-
sala Systrafélagsins í safnaðar-
heimilinu að lokinni messu. Allur
ágóði rennur til minningarsjóðs
Guðbjargar Óskarsdóttur Séra Páll
Þórðarson
KEFLAVÍKURKIRKJA Fjölskyldu-
guðsþjónusta kl 1 1 árd. Þess er
vænzt að sunnudagaskóla- og
fermingarbörn sæki guðsþjónustuna
ásamt foreldrum sinum Sóknar-
prestur
ÚTSKÁLAKIRKJA Messa kl 2
síðd Sóknarpreslur
KIRKJUVOGSKIRKJA Messa kl 2
síðd Sóknarprestur
EYRARBAKKAKIRKJA Barnasam-
koma kl. 10 30 árd Sóknarprestur
STOKKSEYRARKIRKJA Almenn
guðsþjónusta Altarisganga kl 2
siðd Sóknarprestur
AKRANESKIRKJA Barnaguðsþjón-
usta kl 10 30 árd Föstumessa kl
8 30 siðd Séra Björn Jónsson
Nánari upplýsingar veitir forstöðumaður dagheimilisins á
félagsmálastofnuninni í sima 41570 kl. 13—-15 dag-
lega og þar liggja einnig frammi umsóknareyðublöð
Félagsmálastofnun Kópavogskaupstaðar.
Spánarkvöld
BENIDORM
kynning
SUNNUD. 5.FEB.
HÓTEL
LOFTLEIÐUM
VÍKINGASAL
Liúffengur spánskur matur
Feröakynning - BENIDORM
Skemmtiatriöi
Feröabingó
Skemmtiatriöi - Baldur Brjánsson
Tískusýning - Karon
Danssýning . Didda og Sæmi
Dans
Verö-kr. 2.850.-
Boróapantanir frá kl.4
ísíma 223 21
=HJ Ferðamiðstöðin hf.
Aóalstræti 9 - Simar 11255 & 12940