Morgunblaðið - 04.02.1978, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 04.02.1978, Qupperneq 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna w Utvarpsvirki óskum að ráða útvarpsvirkja til star.fa á verkstæði okkar. Vinsamlegast hafið sam- band við verkstjórann, Örlyg Jónatansson mánud. 6. febrúar kl 9 —12. Heimilistæki s. f. Hárgreiðslu- sveinar athugið Hér er kjörið tækifæri fyrir hárgreiðslu- svein, að fá góða vinnu á hárgreiðslustofu á góðum stað. Vinnuaðstaða í sérflokki. Tilboð er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Mbl. merkt: ..Hárqreiðsla — 758". Heimavinna Tek að mér kjólasaum o.fl. Vönduð vinna. Uppl. í síma 50824. Vogar, Vatnsleysuströnd Umboðsmaður óskast, til að annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Vogunum. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Hábæ eða afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100 Bókari Stórt fyrirtæki í Keflavík óskar eftir bókara nú þegar. Fjölbreytt framtíðarstarf og góð laun fyrir góðan mann. Skriflegar um- sóknir sem tilgreini aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgr. Mbl. fyrir laugardaginn 18 feb Merkt: „Bókari — 979". Fulltrúastarf Starf fulltrúa, í 13. launaflokki opinberra starfsmanna, er laust til umsóknar. Verzl- unarskólamenntun eða hliðstæð menntun æskileg. Umsóknarfrestur er til 13. þ.m. í um- sóknum skal greina, aldur, menntun og fyrri störf, og senda þær afgreiðslu Mbl. merktar. „T — 759". Sjómenn Matsvein vantar á línubát frá Suðurnesj- um. Upplýsingar í síma 92-8483. Skrifstofustarf Óskum eftir að ráða menn til starfa við vélritun, almenn skrifstofustörf og síma- vörslu Upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Ræsir h / f. Skúlagötu 59. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Sjálfstæðisfélag Vestmannaeyja heldur aðalfund sinn sunnudaginn 5. febrúar nk. i Samkomu- húsi Vestmannaeyja kl. 1 7. e.h. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Kaffiveitingar Stjórnin. Árshátíð Sjálfstæðis- félaganna á Akureyri verður haldin í Sjálfstæðishúsinu, laugardagmn 1 1. febrúar n.k. og hefst hún kl. 19 síðdegis Kalt borð. Miða- verð kr 4 500. — Hátíðarræðuna flyt- ur Matthías Á Mathiesen, fjármálaráð- herra. Margt verður til skemmtunar. Forsala aðgöngumiða og borðpantanir verða i Sjálfstæðishúsinu 7. 8. og 9. febrúar n.k milli kl. 17 og 19 alla dagana. Skemmtinefndin Málfundafélagið Óðinn og Verkalýðsráð Sjálfstæðisflokksins Halda almennan fund i Valhöll, Háaleitís braut 1. þnðjudaqtnn 7 )ebrúar kl 20.30 Geir Hallgrímsson forsætisráðhérra ræðir stjórnmálaviðhorfið, efnahagsmál og kjaramál. og svarar tyrirspurnum Verkalýðsráð og Óðinn Kópavogur Kópavogur Fulltrúaráð Sjálfstæðisfélaganna í Kópavogi Heldur fund fimmtudagmn 9. febrúar kl. 20.30 að Hamra- borg 1, 3. hæð Fundarefni: 1 Prófkjörsmál 2. Val frambjóðenda til prófkjörs vegna bæjarstjórnarkosning- anna í Kópavogi 3. Önnur mál. Stjórnin. FULLTRÚARÁÐ SJÁLFSTÆÐIS- FÉLAGANNA í REYKJAVÍK: Kosning kjörnefndar ★ Fulltrúaráðsmeðlimir eru minntir á kjörnefndarkosningu Fulltrúaráðsms v/ skipunar á framboðslista Sjálfstæðisflokks- ins við komandi borgarstjórnarkosningar. Kosning fer fram frá mánud. 30. jan. — mánud. 6. febr. I ★ Kosningu lýkur kl 1 8:00 mánudaginn 6. febrúar og skulu fulltrúar skila atkvæðaseðlum sinum persónulega (skv. ákvæði í reglugerð um kjörnefndarkosningu) i innsiglaðan kjörkassa á skrifstofu Fulltrúaráðsins i Valhöll, Háaleitisbraut 1. á venjulegum skrifstofutima. Föstudaginn 3. febrúar og mánudaginn 6. febrúar verður skrifstofan opin til kl. 18:00, laugardaginn 4. febrúar frá kl. 2 — 5 og sunnúoaginn 5. febrúar frá kl. 2—4. ★ Hamli veikindi Fulltrúaráðsmanni að skila atkvæðaseðlum sinum, persónulega. er trúnaðarmanni Fulltrúaráðsstjórnar heimilt að láta sækja seðilinn. Ber fulltrúum i slikum tilvikum að hafa samband við skrifstofu ráðsins i Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82963 — 82900. r Oskum eftir miðstöðvarkatli 7 —10 ferm. Upplýsingar gefa Kristján og Sverrir s/f., pípulagningaverktakar, símar 53462 og 50085 milli kl. 1 2 og 1 og 7 og 8 j Til sölu Bátalónsbátur 8 og Vi smálest, vél og- bátur í góðu standi. Eitthvað af veiðarfær- um geta fylgt. Sa/a og samningar Tjarnarstíg 2 Seltjarnarnest símar 23636 og 14654 nauöungaruppboö Nauðungaruppboð að kröfu Innheimtu ríkisstjóðs Hafnarfirði, Innheimtu Hafnar- fjarðarbæjar, ýmissa lögmanna og stofnana, verður haldið opinbert uppboð, að Melabrayt 26, Hafn. laugardaginn 11. febrúar nk. kl. 14 Seldar verða bifreiðar, húsgögn, heimilis- tæki sjónvörp o.fl Uppboðshaldarinn í Hafnarfirði. fundir — mannfagnaöir | verður haldinn í Félagsheimili Kópavogs fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.30. Kynnt verða Rangeysk hrossakyn og hestamennska. Erindi flytja: Magnús Finnbogason, Lága- felli og Steinþór Runólfsson, Hellu. Myndasýning. Gt/síur. Félagsvist Síðumúla 35 kl. 14. Ókeypis aðgangur. Veitingar. Fyrsta keppni af þremur. Verð- laun auk þess heildarverðlaun. Skagfirðingarfélagið. landbúnaöur | Bújörð Jörðin Tunga á Vatnsnesi, V-Hún., er til sölu. Hlunnindí lax,- silungsveiði og berjaland. Skrifleg tilboð sendist til Snæbjörns Snæbjörnssonar, Heiðarbæ 14, R. eða Karínar Blöndal, Lækjargötu 13, Hvammstanga, sem gefa allar nánari upplýsingar. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum Fuglabændur Tökum að okkur slátrun á hænsnum og kjúklingum. Hænsnasláturhúsið Miðfelli. Uppl og pantanir í síma 99-6650 milli kl. 8 — 5.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.