Morgunblaðið - 04.02.1978, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 04.02.1978, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR 1978 MOR&dlv- KAFP/NO "Æhv ’ GRANI göslari Þel/a eru áhrif frá lanKvarandi samskiptuin við apana! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Skemmtileg blanda hug- kvæmni og tækni hjálpaði sagn- hafa, f spilinu hér að neðan. Það kom fyrir í Philip Morris Evrópu- bikarkeppninni, sem haldin var f Monte Carlo á síðasta ári. Og spilarinn fékk góða skor fyrir. Allir utan hættu og suður gaf. Norður S. 98 H. KD98 T. Á95 L. D863 Vestur Austur S. ÁDG S. 10752 II. 72 H. 653 T. 10872 T. KG L. K1072 L. G954 Suður S. K643 H. ÁG104 T. D643 L. A J—^ 1-^^ ^ ^COSPER 7635 1 N'V A enga íbúð lengur „Fyrrverandi fbúðareigandi“ skrifar: „Mér brá heldur i brún, þegar ég komst að því að ég átti íbúðina „rnína" ekki lengur. Þegar til- kynningarnar um fasteignamatið voru bornar út hér i húsið, fékk ég enga og fór að grennslast fyrir um, hverju þetta sætti. Komst ég þá að þvi, að ég átti enga ibúð í „kerfinu“, en annar maður í hús- inu átti nú allt í einu tvær íbúðir, og var „mín“ önnur þeirra. Mér var ekki ljúft að viður- kenna þetta, fékk mér fri úr vinnu og gekk á fund Péturs og Páls. Skjailega viðurkenningu fékk ég þó enga fyrir því að ég ætti „mína“ íbúð, en mér tjáð að þetta yrði leiðrétt. Sú leiðrétting gat þó ekki farið fram á stund- inni, og mér skildist helzt að það tæki eitt til tvö ár að ég eignaðist ibúðina aftur. Nú, maður svo sem brosir að þessu, og kannski er það ekki til annars, en óneitanlega hefur það óþægindi í för með sér og getur kostað ómælda snúinga. % Hvað gerist, ef... tölvurnar, en að sjálfsögðu er það mannshöndin, sem matar þær. En þar sem ég á nú enga ibúð í kerfinu er mér þar af leiðandi ekki gert að greiða nein fasteigna- gjöld en nágranna minutn er gert að greiða þau. Að sjálfsögðu greiðir hann þau ekki, og ef sayn- band okkar væri ekki eins gott og það er, gæti svo farið að ég gerði það ekki heldur. Segjum að hvorugur okkar greiddi, hæfi þá ekki tölvan, sjálfri sér samkvæm, rukkunar- herferð gegn honum og að lokum málshöfðun? Spyr sá, sem ekki veit. Nú er það ósk min, að þeir, sem þessum málum stjórna, hraði sem mest leiðréttingu ' á þessari hringavitleysu. Mér er ekki grun- laust um að margir greiði fast- eignagjöld samkvæmt þeim rukk- unum, sem þeir fá núna, sumir alltof há en aðrir of lág. Því ieng- ur sem leiðrétting dregst því verr. Fvrrverandi fhúðareigandi." £ Tillitssemi við náungann Án þess, að austur og vestur blönduðu sér í sagnir varð suður sagnhafi í fjórum hjörtum. Vest- ur spilaði út trompi en það sagði sína sögu. Sagnhafi ályktaði, að vestur ætti spaðaásinn. Útspilið tók hann í blindum, spilaði spaða og lét lágt af hendinnF Aftur spil- aði vestur trompi. Tekið í borðinu og þegar spaða var aftur spilað frá borði lét austur lágt án alls hiks. Suður varð þá viss um, að upphafleg ályktun hans um stað- setningu spaðaásins var rétt, lét lágt og vestur fékk á drottningu. Hann spilaði tigli. Austur fékk á kónginn og spilaði síðasta trompi sfnu. Sagnhafi tók það á hend- inni, trompaði spaða í blindum og þá var staðan þessi. Norður S. — H. — T. A9 S. — H. — T. 1087 L. K107 Suður S. K H. Á T. D64 L. A Sagnhafi fór inn á hendina á laufás og spilaði spaðakóng en vestur lét þá lauf og blindur einn- ig. En þegar sagnhafi spilaði trompásnum var vestur fastur f laglega riðnu neti spilarans. Hann varð að sleppa valdi sfnu á öðrum- hvorum litanna og gefa tíuntfa slaginn um leið.. Austur S. 10 H. — T. G L. G954 Bölvað óæti. — Við hefðum eins getað étið heima. Skuldinni af þeim mistök- Móðir i Vesturbænum (samt um, sem urðu við úrvinnsluna á ekki hin fræga þriggja barna) fasteignamati, hefur verið skellt á skrifar eftirfarandi bréf: jr jfr Framhaldssaga eftir HUS MALVERKANNA 62 nam. Mér datt allt í eínu í hug að þaó væri kannskj þess vegna ... að það væri kannski vegna þess að það væri einhver scm við myndum bera kennsl á. flún leit aftur á Morten og Björn. — Ég vissi ekki að slfkur maður myndi geta fengið hæli hér. — Myndina vantar kennski, vegna þess hann féll ekki sem hetja. Carl Hendberg var f meira lagi þreytulegur. — Það kemur að vfsu ekki neinum við, en fyrst það vekur svona mikinn áhuga hjá yð- ur... Hann ... hann var skot- inn af sfnum mönnum. Eg var sjálfur I strfðinu 1940—45 af þvf að eé bjó þá í Englandi og ég veit að töluvert þarf til að menn skjóti sfna eigin menn... þess vegna tók ég myndina niður ég hefði gert mér svo háar vonir um þcnnan pilt. — Fyrirgefið. Birgitte vissi ekki hvað hún átti af sér að gera. — Gleymið þessu. Hættið bara að hugsa um það. Nú vitið þér að minnsta kosti að það er ekkcrt torskilið við málið. — Það er hins vegar torskitd- ara hvers vegna Susie skilar sér ekki. Emma Dahlgren leit óróleg á armbandsúr sitt. — Ég skil ekki hvers vegna hún kemur ekki... Hún var ekki komin áður en við fórum hingað og hún hefur ekki skot- ið upp kollinum meðan við höf- um verið hér. — Hún hefur sjálfsagt ákveðið að gista í Aiaborg. — Emma hefur rétt fyrir sér ... Það er eitthvað sem hef- ur komið fyrir hana ... Susie er ekki vön ... Dorrit reis á fætur og tók kápuna sfna. Hún var allt í einu orðin náföl og hendur hennar skulfu svo mjög að hún komst nieð crfiðismunum í yfirhöfn- ina. 24. kafli Dorrit Hendberg var mjög áhyggjufull. Hæli. Hún endurtók orðin með sjálfri sér hvað eftir annað. Auðvitað hæli — og fyrst hann gal fengið hæli, á hvaða for- sendum var þá þessari fjárkúg- un beitt. Bara að Carl kæmi fijótlega svo að hún gæti rætt þetta við hann án þess að Emma og Susie væru viðstaddar, en Carl virtist gefa sér góðan tíma niðri. Carl sem hafði vcrið blautur og þreytulegur þegar þau komu heim, en virtist nú ekki flýta sér að því að hafa fataskipti. Hún gekk að skápnum, stutt- um órólegum skrefum og tók fram þurran fatnað handa hon- um og settist sfðan við snyrti- borðið. Hún var með hauga undir augunum eftir þessa löngu ömurlegu nótt f húsinu við skógarjaðarinn. En það skipti minnstu máli. Það sem verra var að hún gat ekki leynt tortryggnisglampanum sem f augunum var. Carl. Hún elskaði Carl. Auðvitað elskaði hún hann, en á þessu andartaki vissi hún ekki nema hún hataði hann Ifka. Fjárkúgun. Hæli. 'Þetta kom engan veginn heim og saman við það sem hafði gerzt. Peningarnir. Hún kveikti sér í sfgarettu skjálfandi höndum og horfði á neglurnar á sér. Carl átti kannski við fjár- hagsvandræði að strfða. Og vildi ekki segja henni frá þvf. Allir peningarnir höfðu verið teknir út af reikningi hennar, af þvf að Carl óttaðist að endur- skoðanda sfnum fyndist það grunsamlegt ef hann sæi slíkar úttektir og myndi koma með óþa>gilegar spurningar sem hann treysti sér ekki til að svara að sinni. Hann vildi hjúpa málið dul. Svo mikilli dul að hún hafði sjálf aldrei séð bréfin, sem send voru þar sem krafist var peninganna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.