Morgunblaðið - 04.02.1978, Side 43
MORGUNBLÁÐIÐ, LAUGARDAGUR 4. FEBRUAR 1978
43
Stjarnan
gegn Fylki
í2. deild
ENN er vika f að keppnin í 1.
deild íslandsmótsins í hand-
knattleik hefjist, en heil um-
ferd verður um aðra helgi. 1
dag og á morgun verða fjöl-
margir leikir f öðrum flokkum
og deildum og sá leikur sem
ber hæst er viðureign tveggja
af toppliðum annarrar deiidar,
Stjörnunnar og Fylkis f Garða-
bæ. Leikir helgarinnar í 2.
deild karla og 1. deild kvenna
verða sem hér segir:
LAUGARDAGUR:
Akureyri kl. 16, 1. d. kvenna:
Þór — Fram
SUNNUDAGUR:
Hafnarfjörður kl. 17.45, 1.
deild kvenna: FH — Haukar.
Garðabær kl. 20, 2. d. karla:
Stjarnan — Fylkir.
Garðabær kl. 21.15, 2. d. karla:
HK — Grótta.
IpróHlrl
Fjölmennt
meistaramót
unglinga í
badminton
ISLANDSMEISTARAMÓT
unglinga f badminton verður
haldið um helgina í TBR-
húsinu við Gnoðarvog. Kepp-
endur eru um 150 talsins og er
mótið eitt fjölmennasta bad-
mintonmót, sem hér hefur ver-
ið haldið. Hefst mótið klukkan
9 f.h. í dag, en úrslitaleikir
mótsins hefjast sfðan klukkan
14 á morgun. Keppendur eru
frá 7 félögum, þ.e. BH, ÍBV,
KR, TBR, TBS, Stjörnunni og
Val.
Allir þyngstu
júdómennirnir
msetast íopnum
flokki á morgun
SEINNI hluti Afmælismóts
Júdósambandsins fer fram á
morgun í Iþróttahúsi Kennara-
háskólans og hefst mótið
klukkan 14. Keppt verður í
opnum flokki karla — án
þyngdartakmarkana — og
einnig f kvennaflokki. Að auki
verða háðar úrslitaglfmur f
flokkum unglinga 15—17 ára.
Forkeppni f unglingaflokkun-
um verður í dag í æfingasal
JFR. Allir beztu júdómenn
landsins úr þyngri flokkununi
taka þátt f opna flokknum.
Fyrri hluti Afmælismótsins
var haldinn sfðastliðinn
sunnudag, en þá var keppt f
þyngdarflokkum karla.
Norölend-
ingar suður
UM HELGINA Verða margir
leikir í blakinu. A laugardag-
inn koma Norðmenn í heim-
sókn og leika hér nokkra leiki
og enn fleiri á sunnudag.
Laugardagur: 1. deild karla ÍS
— UMSE kl. 14 í Hagaskóla.
önnur deild kvenna ÍS —Völs-
ungur kl. 16.30 á sama stað.
A sunnudaginn leika sfðan
kl. 12.50 í 1. deild kvenna
Þróttur og Völsungur f Voga-
skóla. Kl. 14 leika á sama stað
Þróttur og UMSE í 1. deild
karla og að lokum Þróttur-b og
UMSE-b f annarri deild kl.
15.30.
UOT/Mí.
lÍKAMSe>OZ.€>'l
S'lMA. ÍS MÓtí
AOSTOítelncjS-
KÖlOfs)orv\,
tfTÍe. DtfiUAsJ
LE’ite £yt= érlO
Plwriý\o|THA'-DH5
boe.E.KA 'i
TALKCuoauTn
RXOlðZBíiÚO,
ALl_£!“\AUOÍ.
OCt MOlori.
Skotinn Archie Gemmill, smár
en knár. Hann hefur aldrei ver-
ið betri en með Nottingham
Forest f vetur.
LÍKURNAR verða sterkari á því með hverri vikunni
sem líður, að Notthingham Forest verði enskur meistari
í knattspyrnu árið 1978. Félagió kom upp úr 2. deild s.l.
vor með naumindum, varð þar í þriðja sæti og fram-
kvæmdastjórinn Brian Clough sagði þá, að hann efaðist
um að félagið hefði nógu góða leikmenn til að halda því
uppi í 1. deild. En þarna spáði hann rangt, Notthingham
tók forystuna strax í upphafi keppninnar s.l. haust og
þeim, sem héldu að liðið væri lofthóla, sem springi þá og
þegar, varð ekki að trú sinni. Notthingham hefur haldið
stöðu sinni á toppi deildarinnar og með réttum kaupum
á leikmönnum hefur Clough tekizt að byggja upp mjög
gott lið, sem nú hefur sex stiga forystu í deildinni.
,,Ég er ekki í nokkrum vafa um
að viö lékum í dag gegn bezta
liöinu í 1. deild, „sagöi Maleholm
McDonald, miðherji Arsenal, á
dögunum, þegar Notthingham
hafði unnið Arsenal á heimavelli
sínum 2:0 og haft umtalsverða
yfirburði í leiknum. Og McDonald
bætti við: „Brian Clough hefur
einstakt lag á því að láta leik-
menn sína leika betur en þeir í
rauninni gera venjulega. Margir
hafa spáð því að Notthingham
springi á limminu seinna í vetur
og missi forystuna en ég er á
öndverðum meiði.“
Terry Neill, framkvæmdastjóri
Arsenal, sagði eftir leikinn að úr
þessu reyndist öðrum liðum erfitt
að ná Notthingham að stigúm.
„Ég óska liðinu alls hins bezta,
það verðskuldar að verða Eng-
landsmeistari," sagþi Neill.
í dag verður leikið í ensku
deildarkeppninni og líklegt má
telja, að Notthingham haldi
öruggri forystu áfram, þvi liðið
leikur í dag gegn Wolves á heima-
velli. Arsenal leikur gegn Aston
Villa heima, Liverpool gegn
miðverðina Kenny Burns frá
Birmingham og David Needham
frá QPR, miðvallarspilarann
Archie Gemmill frá Derby og
markvörðinn Peter Shilton frá
Stoke og allir leika þeir betur
núna í vetur en nokkru sinni fyrr.
Notthingham Forest hefur
aldrei orðið enskur meistari en
næst þvi komst félagið árið 1967,
þegar það hafnaði í öðru sæti.
Fólkið i Nottingham hefur fylgzt
af áhuga meðframgangi félagsins
og fleiri áhorfendur sækja nú
heimaleiki liðs þess en um
margra ára sjceið. Þessi borg i
miðlöndum Englands, sem er
frægust fyrir Hróa hött, er nú á
allra vitorði vegna knattspvrnu-
liðsins, sém kennt er við borgina.
Coventry á útivelli, Everton gegn
Leicester á heimavelli og leikur
dagsins verður viðureign
Manchesterrisanna, United og
City, á leikvelli fyrrnefnda liðs-
ins, Old Trafford.
„Héðan í frá verða allir leikir
okkar eins og bikarúrslitaleikir,
svo mikilvægur verður hver leik-
ur, “ sagði Brian Clough í blaða-
viðtali nýlega. „Við erum ekki
eins gamlir og Red Rum (frægasti
yeóhlaupahestur í Bretlandi) en
samt höfum við komist klakklaust
yfir hindranirnar hingað til. Ég
vona að við komumst yfir þær
hindranir, sem eftir eru fram til
vors, við eigum það skilið,“ sagði
Clough.
En hver er skýringin á hinni
miklu velgengni Brians Clough?
„Clough kaupir nokkra góða leik-
menn og þrælar þeim meira út en
þeir hafa nokkru sinni þurft áð-
ur,“ segir Terry Neill hjá Arsen-
al.
Síðan Notthingham vann sig
upp í 1. deild í fyrravor hefur
Clough keypt fjóra nýja menn,
SÆTUR SIGUR
HJÁÍSGEGNKR
Á FIMMTUDAGSKVÖLDIÐ fór fram einn leikur í mfl. kvenna i íslandsmótinu
i körfuknattleik. Áttust þar við ÍS og KR og var um mikinn baráttuleik að
ræða. Var leikurinn lengst af mjög jafn en þegar 7 minútur voru til leiksloka
og staðan var 44:42 fyrir KR fór að halla undan fæti hjá þeim og stúdentar
skoruðu 12 stig gegn 1 stigi KR-inga siðustu minúturnar og sigruðu 54:45.
Við þennan sigur standa ÍS-
stúlkurnar mjög vel að vígi i mótinu.
hafa hlotið 6 stig i 3 leikjum KR-ingar
hafa hins vegar 2 stig eftir 3 leiki, en
þess ber þó að geta. að enn er óútkljáð
kærumálið við Þór frá Akureyri
Það er greinilegt að Dirk Dunbar
kann ýmislegt fyrir sér i sambandi við
þjálfun þvi að ÍS-liðið verður sterkara
með hverjum leik. á nú möguleika á að
vinna íslandsmótið i fyrsta sinn Beztar
að þessu sinni voru Guðný Eiríksdóttir
og Kolbrún Leifsdóttir Þá átti Ingi-
björg Birgisdóttir ágætan leik
Hjá KR var' Emelía Sigurðardóttir
langbezt og barðist eins og Ijón allan
timann Linda Jónsdóttir átti þokkaleg-
an leik. en aðrar léku undir getu
Stigin fyrir ÍS Guðný Ejriksdóttir
19. Kolbrún Leifsdóttir 1 5.« Ipgibjörg
Birgisdóttir 10. Ragnhildur Steinbach
4. Anna Björg Aradóttir 3. Sigurlaug
Karlsdóttir 2
Stiginfyrir KR Emelía Sigurðardótt-
ir 21, Linda Jónsdóttir 13. Erna
Jónsdóttir og Salina Helgadóttir 4
hvor. Arndís Sigurgeirsdóttir 2 og
Björg Kristjánsdóttir 1
Staðan i mfl kvenna
ÍS 3 3 0 147 128 6
ÞÓR 2 1 1 37 42 2
KR 3121211102
ÍR 2 0 2 102 127 0
Ath að hér er reiknað með 2:0 sigri
Þórs yfir KR
— ÁG.
Skjaldar-
glíma
jT
Armanns
SKJALDARGLlMA Armanns
verður haldin 19. febrúar n.k.
kl. 16 f Vogaskólanum f
Reykjavfk. Þátttaka tilkynnist
fyrir 12. febrúar Guðmundi
Ölafssyni, Möðrufelli 7,
Re.vkjavfk, sími 75054.
Brian Clough (t.h.) og
aðstoðarmaður hans, Peter
Taylor. Þeir hafa saman náð
stórgóðum árangri í ensku
knattspyrnunni en beztum
árangri hjá Derby og
Notthingham Forest.
HÍWKJ 5. V/6-C.€iA.
VALDA3CÍPTÍ ALK>É>e>A-
KIJATtSPVIZMUMIVJI , 'ITAlAa
S'l Cy ÍAft 4 ~0 MC-O ÞAA(U<,
öíuatia n\6--o ezi
fr'ÓKHxu CrvU_AU>Ae.Ú©ó AjStOR-
^IICIS LOte\e>,í£|-\ HE-FO^.
C>(t,öTTWAÖ VFtfe HélbASKlOATr-
^veiDUKjKj', N\e-E> >oo6€>-
Htroofvn Éftros ot\
SCHAlJL, <fSCHNd$‘iLD,
U , KIA.OSCH ,
srAi^Tvcy. oc. pjXi-tacimio
MUítO Méiíl. fresTi sitiure.
þe-IBEA IZ« se ÞeÍR.UWWU
wastum eAiöceuisuJcA ?■. oe*
*i jz. { cA 'osiöeAerte z\ w; dMöuV1
H&ir^SKePPlOÍVl jCOroi Ti(_ öP S6ÍÍ/T.
FAe æiM H<J£FAe£TVijeiMM
e.C r'Afc'l AJAJ C6> OrieO*. &12.
CSOtST v; V© Mivecu AF TiÍAlOTA
OCitoufeKOAtOCii LuiOI MOVJTl.
HAUM rteiiASBlK-AeiJOM
Fs>eie AieereMTÍuo
En! dttAOÍ Srs'eAe. ITAUSKOe
ÞeerM. hAom la-toco sée.
EHic'c Au-T FVR.ie Sbeokyr',
BecUMA fc-eciAe 6>eeA K
APOST^Ðiofcrlo>0 ÍDUie<AwiNl
XJ
HM
í
K
N
A
T
T
s
p
Y
NOTTINGHAM STEFNIR AÐ
MEISTARATITLI í FYRSTA
SKIPTI í SÖGU FÉLAGSINS