Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978 FRt I riR Því að ávallt erum vér lifandi til dauða tramseldir vegna Jesú, til Þess að líf Jesú verði opinbert dauð- legu holdi voru. (II. Kor. 4, 11) ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. — Akureyri sími 96-21840. 7 p I 9 K) ■Bpiz ZlZT IS •ii n ■ KVENFÉLAG Bústaðasóknar minnist 25 ára afmælis síns n.k. mánudagskvöld kl. 8.30. í safnaðarheimilinu. Skemmtiatriði verða. Væntanlegir þátttakendur eru beðnir að tilk. sig í síðasta lagi í dag, 10. marz, til: Ellen, sími 34322, — Eddu, sími 38782, eða til Stellu, sími 33675. ÁSPRESTAKALL Kirkjudagur safnaðarins verður á sunnudaginn kemur og hefst með messu að Norðurbrún 1 kl. 14. Kirkjukór Hvalsneskirkju kemur í heimsókn. — Kaffisala. Kökum verður veitt móttaka frá kl. 11 á sunnudagsmorguninn. NÝIR læknar. — í Lög- birgingablaðinu eru tilk. frá heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytin um að ráðuneytið hafi veitt Páli Eiríkssyni lækni leyfi til þess að mega starfa sem sérfræðingur í geðlækningum hér á landi. — Og að ráðuneytið hafi veitt cand. med. et chir. Þóri Þórhallssyni leyfi til að mega stunda almennar lækningar. FRÁ HÖFNINNI í FYRRINÓTT kom Mánafoss til Reykjavíkur- hafnar að utan og þá um nóttina fór Lagarfoss áleiðis til útlanda. Olíu- skipin Kyndill og Litlafell komu í gær og fóru aftur síðdegis. Laxfoss mun hafa lagt af stað til útlanda — en komið við á ströndinni. Þá fór togarinn' Snorri Sturluson aftur til veiða í gærkvöldi. | iviessur ] DÓMKIRKJAN Klukkan 10.30 á laugardagsmorgun: barnasamkoma í Vestur- bæjarskólanum við Öldu- götu. Séra Hjalti Guð- mundsson. AÐVENTKIRKJAN Reykjavík. Á morgun, laugardag: Biblíurann- sókn, kl. 9.45. árd. Guðs- þjónusta kl. 11. Erling Snorrason prédikar. SAFNAÐARIIEIMILI aðventista í Keflavík. Á morgun, laugardag: Biblíurannsókn kl. 10 árd. Guðsþjónusta kl. 11. Sigurður Bjarnason prédikar. ást er... ... dásamleg f indíánaleik. VEÐUR VEÐUR fer hlýnandi sögðu verðurfræöingarnir í gær- morgun, en þá var gola, skýjað og hitinn 0 stig hér í Reykjavík. Var frost þá í flestum veðurathugunar- stöðvunum. Var t.d. 1 stig á Snæfellsnesi, þrjú vestur í Búöardal, en 8 stiga frost var á Þóroddsstöðum. Á Sauöárkróki var frostið 7 stig, en á Akureyri var frostið 6 stig og veöurhæð- in 2. Var veöur yfirleitt stillt. Norður á Staöarhóli var frostið 9 stig, var þar kaldast á láglendi í gær- morgun. Á Vopnafirði var 5 stiga frost, á Dalatanga var það 0 stig. Á Höfn var hægviðri og hiti 1 stig, en á Fagurhólsmýri NA 7, en á Stórhöfða ASA-8 og 5 stiga hiti kominn þar. Lítilsháttar frost var í austursveitum í gærmorgun. Á miövikudag- inn var sólskin í Reykjavík í nær 7 klst. ÁRIMAO HEILLA [ DAG er föstudagur 10. marz, 69. dagur ársins. Árdegisflóð er í Reykjavík er kl. 07.14 — STÓRSTREYMI (4,41 M) Síð- degisflóð kl. 19.33. Sólarupp- rás í Reykjavík er kl. 08.05 og sólarlag kl. 19.13. Á Akureyri er sólarupprás kl. 07.52 og sólarlag kl. 18.55. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.38 og tunglið í suðri kl. 14.49. (íslandsalmanakið) LÁRÉTT, - 1. bolta. 5. á fluiti. 6. rÍKninit. 9. frek, 11. kliður. 12. flýtir. 13 píla. 14. Iftill sopi. 16. santamnnK. 17. flát. LÓÐRÉTT, — 1. klæmna. 2. samtentr inu. 3. skelfur. 4. tveir eins. 7. renna. 8. húrt. 10. klaki. 13. pappírsblaA. 15. hæð. 16. blífur. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU. LÁRÉTT. - 1. eirna. 5. la. 7. krá. 9. ak. 10. rósina. 12. at. 13. lak. 14. ól. 15. eflan. 17. árar. LÓÐRÉTT, - 2. ttlás. 3. Na. 4. Akranes. 6. skaka. 8. rót. 9. ana. 11. Illar. 14. ófá. 16. Na. í KÓPAVOGSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Ánna Margrét Ingólfsdóttir og Heimir Bergur Vilhjálmsson. — Heimili þeirra er að Hátröð 2, Kópavogi (Stúdíó Guðmundar). GEFIN hafa verið saman í hjónaband Stella Stefáns- dóttir og Ólafur Gunnars- son. (Ljósm.st. Jón K. Sæm.) 11 f 1 i ff f * 1 i ' I 1 r | 8 il! II Ég er búinn að finna rétta kúrsinn — skipstjóri. — Radarinn sýnir örstutt í fyrirheitna landið! í LANGHOLTSKIRKJU hafa verið gefin saman í hjónaband Fríða Björk Gunnarsdóttir og Aðal- steinn Gottskálksson. Heimili þeirra er að Hóla- vegi 11, Dalvík. (Ljósm.st. Gunnars Ingimar). DAGANA 10. marz til 16. marz. art bártum dögum meötöldum. or kvöld'. na*tur- oj? holjíarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hór sejfir« í IIOLTS APÓTEKI. — En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla dajca vaktvikunnar nema sunnudag. — LÆKNASTOFLJR eru lokadar á laugardogum og helj'idögum, en hægt er ad ná samhandi við lækni á DEILD LANDSPlTANANS alla virka dajía kl. 20—21 og á laugardÖKUm frá kl. 14 —16 sími 21230. (iöngudeíld er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni í sfma LÆKNA- FÉLACiS REYKJAVtKL'R 11510. en þvf aðeins að ekki náist f heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjahúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SlMSVARA 18888. ONÆMISAIXiERÐIR fvrir fullorðna gegn mænusðtt fara fram f HEILSl VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meðsérónæm- isskfrteini. SJÚKRAHÚS HEIMSÖK NA RTl MAR Borgarspftalínn: Mánu- daga — föstudaga kl. 18.30—19.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. (irensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Heilsuverndarstöðin: kl. 15—16 og kl. 18.30—19.30. Hvflahandið: mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. Hafnarbúðfr: Heimsóknartfminn kl. 14—17 og kl. 19—20. — Fæðing- arheimili Revkjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspftaii: Alla daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn. Heimsóknartfmi: Alla daga kl. 15—16 »g kl. 19—19.30. Barnadeildin. heimsóknartfmi: kl. 14—18. alla daga. (ijörgæzludeild: Heimsóknartími eftir sam-’ komulagi. Landspftalinn: Alfa daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. HJALPARSTÖÐ DVRA (f Dýraspftalanum) við Fáks- völlinn í Vfðidal. Opin alla vlrka daga kl. 14—19. Sfminn er 76620. Eftir lokun er svarað í síma 26221 eða 16597. QHCiy LANDSBÖKASAFN ÍSLANDS OUrlll Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. C'tlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORÖA RBÖKASAFN REYKJAVlKL'R. AÐALSAFN — (’TLANSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308. í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SL'NNU- D0GLM. AÐALSAFN — LESTRARSALLR. Þingholts- stræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maf. Mánud. — föstud. kl. 9—22. laugard. kl. 9—18. sunnud. kl. 14—18. FARANDBÖKA- SÖFN — Afgreiðsla I Þinghoitsstræti 29 a. símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sðlheimum 27. sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BOKASAFN LAL(iARNESSSKÓLA — Skólahókasafrr sfmi 32975. Opið til almennra útlána fvrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13—17. BLSTAÐASAFN — Bústaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S. K jarvals er opin alla daga nema mánudaga. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 — 22 og þriðjudaga — föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. BOKSASAFN KOPAOGS í Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMKRlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13—19. NATTLRLGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASGRlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga. þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgani:- ur ókeypis. SÆ:DYRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Sfmi 81533. ÞYSKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlfð 23. er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJAKSAFN er lokað vfir veturinn. Kirkjan og hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412. klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HóíiGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT horgarstofnana s'var- ar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegfs og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkvnningum um hilanir á veitu- kerfi horgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borg- arbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfsmanna. Bæjarstjórnarfundur var hald- inn í gærkvöldi. Voru 12 mál á dagskrá. en umræður litlar. Fundurinn átti aó hefjast kl. 5 að vanda. en sumir fulltrúar voru á þingi. en hinir sem gengu úr bæjarstjórn við síðustu kosning- ar. þóttust ekki skyldugir að koma á fund. Horfðist á. að fundarfall mundi verða, en um kl. 6 hafði verið smalað svo mörgum saman. að ekki varð úr því. - ... „Gasstöðvarstjóri hefur skýrt svo frá. að nauðsynlegt verði að fá nýjan ofn í gasstöðina vegna aukinnar gasþarfar í bænum og að hann þurfi að vera fullger í síðasta lagi vorið 1929.“ GENGISSKRANING NR. 44 — 9. marz 1978. Kinlnn Kl. 13.0« Kuup Kala 1 Bandarfkjadoiiar 253.20 253.80 1 Sterlingspund 488.40 489.60 1 Kanadadollar 225.40 226,00 100 Danskar krónur 4531.80 4542,50 100 Norskar krónur 4757.60 4768.90 100 Sænskar krúnur 5404.20 5507,20 100 Fínnsk mörk 6096.80 6111.20 100 Franskir frankar 5233.00 5246,00 100 Belg. frankar 801.80 803.70 100 Svissn. frankar 13177.20 13208.40 100 Gyllini 11681.10 11708.80 100 V. Þý/k miirk 12480.30 12509.90* 100 Llrur 29.65 20.72' 100 \uslurr. Sch. 1731.00 1736.00 100 Eseudos 621.00 «22.40 100 Pesetar 315.70 316.40 100 Yen 108.24 108.50 Brcvlini! frásiíustu skráninKU. S

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.