Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978 Afli Þorlákshafnarbáta svipaður og var í fyrra Þorlákshöfn 9. marz. AFLINN hofur holdur Klaoðst upp á síðkastið <))? or nú svipaður holfiski kominn á land ok var á sama tíma í fyrra. Sú vertíð var þó lanjít frá því að vora góð en K«tt má þykja of í horfinu helst. AðaláhyKKjuofnið or það að loðn- an a-tlar okki að koma að þossu sinni. Afláhæstu bátarnir nú eru Jón á Hofi með 318 tonn, Höfrungur III með 311 tonn og Friðrik Sifíurðsson með 261 tonn. Heildar- í nýútkominni ársskýrslu Líf- eyrissjóðs hænda fyrir árið 1977 kemur fram að iðgjöld til sjóðsins voru 359,3 milljónir króna árið 1976. Á síðastliðnu ári voru iðgjöld sjóðfélaga 1,03% af brúttóvorðmæti landbúnaðar- afurða. on hoildariðgjöld munu noma 432 milljónum króna. Á þossu ári verða iðgjöldin 1,22% af brúttóverðmæti landbúnaðar- afurða. Hámarksiðgjald kvænts sjóðfé- laga var 67.877 krónur árið 1977, en verður á þessu ári 115,993 afli frá áramótum fram til 28. febrúar er sem hér segir: Bolfisk- afii báta samtals 1999 tonn. Togaraafli er 420 tonn, Loðnuafli er 996 tonn. Samtals er þetta 3415 tonn í 305 löndunum og meðalafli er 6,5 tonn rúm. Meðalafli togar- anna er 60 tonn í sjóferð. Á sama tíma í fyrra var bolfiskafli 2973 tonn og loðnuafli 10.435 tonn eða alls 13.408 tonn. Meðalafli í fyrra rúm 5,4 tonn. Meðalafli togara í fyrra var 85 tonn í veiðiferð. _ Ragnheiður. krónur. Þá er gert ráð fyrir því að svokallað neytendagjald til lífeyrissjóðsins verði um 278 milljónir króna fyrir síðastliðið ár. Á árinu fengu 1329 aðilar lífeyri frá Lífeyrissjóðnum, þar af 39 örorkulífeyrisþegar og 83 með milligöngu umsjónarnefndar eftirlauna. Barnalífeyrir var greiddur 99 börnum. Heildarupp- hæð lífeyris nam tæpum 322 milljónum króna, en í árslok 1977 voru lífeyrisþegar, sem greiðslur fá beint úr sjónum 1214 talsins. Lífeyrissjóður bænda lánar ekki beint til sjóðfélaga, heldur lánar hann ákveðnar upphæðir til vissra lánaflokka hjá Veðdeild Búnaðarbanka Islands og Stofn- lánadeild landbúnaðarins. Heildarupphæð lána var 538 GALLERÍ Sólon íslandus heíur orðið áð hætta starfsrækslu sinni þar sem eigandi húsnæðisins, Austurstrætis 8. ákvað að hækka leiguna um 115%. Aðstandendur gallerísins hafa haft húsnæðið á leigu í um það bil eitt ár en tóku þá við húsnæðinu eftir að það hafði orðið fyrir miklum skemmdum í eldsvoða og endur- ba'ttu gegn hagkvæmum leigu- kjörum frá fyrri eiganda. Að sögn aðstandenda gallerísins hafði reksturinn verið erfiður framan af, enda forráðamenn þess fjárvana en um þessi áramót var starfsemin að komast í gott horf, enda aðsókn þá orðin mjög góð. Einnig hafði galleríið notið styrks frá ríki og borg og Listahátíð hafði í hyggju að styrkja galleríið þar sem það ætlaði að taka þátt í hátíðinni með erlendri mynd- listarsýningu. Hins vegar hafi hækkun leigunnar nú komið fyrir- varalaust og sem reiðarslag, ákveðið hafi verið að hætta starfseminni strax og engin áform væru uppi meðal hópsins að hefja starfsemi Sólon íslandus að nýju í öðru húsnæði. í fréttatilkynningu gallerísins segir svo: milljónir króna. Lán til Veðdeild- arinnar var veitt með því skilyrði að lán til jarðakaupa hækkuðu úr 1,6 milljónum króna í 2,0 milljón- ir króna. Lán til íbúðarbygginga voru að upphæð 1,0 milljón króna til viðbótar láni Stofnlánadeild- Á miðju ári 1976 komst hópur listamanna að hagstæðum samn- ingum við eiganda húsnæðisins Aðalstræti 8, Valdimar Þórðarson, en þá var það húsnæði brunarústir einar. Voru lagðar hundruðir þúsunda króna í að gera þennan stað vistlegan, auk ótaldra vinnu- stunda ótal listamanna úr mörg- um greinum. Var Gallerí Sólon Islandus síðan opnað í desember 1976 og á þeim tíma sem liðinn er síðan, hafa verið haldnar nær stöðugar sýningar á staðnum á alls kyns listaverkum og hefur galleríið gegnt veigamiklu hlut- verki í því að koma á framfæri list sem annars hefði verið erfitt að sýna, auk þess sem það hefur óneitanlega lífgað upp á gamla miðbæinn. Hefur ríkisvaldið og Reykjavíkurborg viðurkennt til- verurétt galleríssins með styrkjum og annarri aðstoð. Nú er annar eigandi tekinn við þessu húsnæöi og heitir hann Þorkell Valdimarsson. Þorkell þessi taldi rsig bera svo skarðan hlut frá borði í viðskiptum sínum við aðstandendur Gallerís Sólon íslandus, að hann taldi sig til- neyddan til að hækka mánaðar- leigu úr 46.500 krónum í krónur 100.000 á mánuði. Þar sem gallerí- ið hefur verið rekið með sjálfboða- og hugsjónavinnu og hefur rétt skrimt hingað til, er því gjörsam- lega ómögulegt að starfa við slík skilyrði, þótt skipulagðar hafi verið sýningar fram að áramótum, á Listahátíð ætlaði galleríið að flagga með vandaðri grafíksýn- ingu að utan. Sjá aðstandendur þess sig því tilneydda til að loka galleríinu nú þegar. Þetta er enn eitt áfallið fyrir gamla miðbæinn, svo og marga íslenska listamann sem ekki geta sýnt verk sín annars staðar vegna óhagstæðra sýn- ingarsala og mikils kostnaðar. Eflaust eiga bæjarbúar eftir að sjá nýja tískuverslun rísa á staðnum. Aðstandendur Gallerís Sólon ís- landus þakka öllum þeim sem sótt hafa sýningar þess eða sýnt fyrirtækinu velvilja á annan hátt.“ Miósvetrartónleik- ar Tónlistarskóla Isafjarðar NÆSTKOMANDI laugardags- kvöld kl. 20.30 og sunnudag kl. 17 verða haldnir árlegir miðsvetrar- tónleikar Tónlistarskóla ísafjarð- ar. Um 100 nemendur leika á tónleikunum á ýmis hljóðfæri, þ.e. píanó, orgel, fiðlu, selló, gítar, klarinett, flautu og franskt horn. Hljómsveit skólans leikur á báðum hljómleikum. Tónleikarnir verða haldnir í barnaskóla Isafjarðar. — Búnaðarþingi slitið Framhald af bls. 2 greiddu atkvæði gegn tillögunni um gjald á fóðurbætiskatti að þeir voru ýmist algjörlega á móti fóðurbætisskatti eða þeir töldu réttara að sú nefnd, sem þingið hefði samþykkt að óska eftir að landbúnaðarráðherra skipaði fengi markaðsmálin í heild sinni til umfjöllunar og þá óbundin af samþ.vkktum um einstök mál. Þeir, sem með tillögunni voru, töldu að Búnaðarþing gæti ekki skorast undan því að taka afstöðu til jafn mikils ágreiningsmáls og fóður- bætisskattur væri og það væri nauðsynlegt fyrir nefndina að vita hug Búnaðarþings. Næsta litlar breytingar voru AKUREYRI Kynning á sólaríandaferðum Mallorca Portúgal Steinn Lárusson framkv.stj. Úrvals veröur til viötals um val sólarlandaferöa hjá Feröaskrifstofu Akureyrar, mánudaginn 13. marz kl. 10—12 f.h. og 14—18 e.h. <3 Feröakynning í Sjálfstæöishúsinu sunnudagskvöld 1. Myndasýning 2. Bingó 3. Skemmtjatriði 4. Dans Umboð Akureyri: FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR 1329 aðilar fengu lífeyri úr Lífeyr- issjóði bænda 1977 ar. Leigan hækkuð um 115% og Sólon íslandus hættir gerðar á tillögu um 7 manna nefndina sem ætlast er til að landbúnaðarráðherra skipi nema hvað samþykkt var að hún fjallaði einnig um hvernig haga beri fóðurbætisskatti, ef hann verður lögfestur og ekki var sett fram ákveðin tillaga um hvernig finna ætti út kvóta hvers bús, ef til kvótakerfis kæmi, eins og var í fyrri gerð tillögunnar. Þá skal nefndin skila tillögum sínum eigi síðar en í júlímánuði n.k. en ekki í ágúst eins og áður var gert ráð fyrir. Tillaga um breyttá stefnu í leiðbeiningarþjónustunni var sam- þykkt óbreytt frá því, sem hún var kynnt hér í blaðinu í gær, en í henni er gert ráð fyrir sérstökum leiðbeiningum til bænda um sam- drátt í mjólkur- og kindakjötfram- leiðslunni. Var tillagan samþykkt með 23 atkvæðum gegn einu. Það var Egill Jónsson á Seljavöllum, sem greiddi atkvæði gegn tillög- unni og taldi hann ekki rétt að setja fram ákveðnar tillögur um aðgcr"'''- leiðbeiningarþjónustunnar xyn sú nefnd, sem Búnaðarþing hefði ákveðið að fjalla skyldi um markaðs- og framleiðslumálin hefði komið fram með tillögur sínar. — Vinstri menn unnu ... Framhald af bls. 32. 42,4% atkvæða og 5 menn kjörna. Listi vinstri manna fékk 815 atkvæði eða 57,6% og 8 menn kjörna. 85 atkvæðaseðlar voru auðir, en 9 ógildir. I kosningunum til háskólaráðs fékk listi Vöku 615 atkvæði eða 43% og einn mann kjörinn. B-list- inn, listi vinstri manna fékk 815 atkvæði eða 57% og einn mann kjörinn. 10 atkvæðaseðlar voru auðir og 69 ógildir. — Sómalir Framhald af bls. 1. það helzt að Eþíópíumenn náðu á sitt vald nær allri járnbrautarlín- unni milli Addis Abeba og Dji- bouti og auk þess fleiri borgum, sem áður voru í höndum v-sóm- alskra uppreisnarmanna. Járn- braut þessi er afar þýðingarmikill hlekkur fyrir Eþíópíumenn vegna birgðaflutninga frá sjó. Uppreisnarmenn í Ogaden lýstu því yfir í dag í tilkynningu sem lesin var í útvarpi þeirra, að þeir mundu halda áfram skæruhernaði enda þótt þeir kynnu að lúta í lægra haldi í núverandi átökum og mundu aldrei láta undan síga fyrr en sjálfsákvörðunarréttur þeirra hefði verið viðurkenndur. — Samstaða Framhald af bls. 1. með samkomulági því sem gert var í Sailsbury og í dag kom til mjög harðra orðaskipta í neðri málstof- unni í þinginu milli Challaghans forsætisráðherra og Thatcher leið- toga stjórnarandstöðunnar um þetta mál. I Sailsbury gaf stjórnin út tilkynningu þar sem segir-að hún hafi orðið fyrir vonbrigðum en hafi þó ekki verulegar áhyggjur af því að Bandaríkjastjórn skuli telja Salisbury-samkomulagið ónothæft án aðildar skæruliðaleiðtoganna. Muzorewa biskup og sr. Sithole, tveir þeirra sem sömdu við Smith, eru nú í New York, eins og Nkomo og Mugabe, og hyggst Muzorewa fá að ávarpa öryggisráð Sameinuðu þjóðanna eins og skæruliðaleið- togarnir, en hópur Afríkuríkja hefur ákveðið að reyna að koma í veg fyrir að hann fái að taka til máls nema hann hyggist hafna því samkomulagi sem hann gerði við Smith. Carter Bandaríkjaforseti sagði í dag á blaðamannafundi að bezta lausnin nú til að leysa Rhódesíu- vandann væri að halda ráðstefnu allra þeirra sem aðild eiga í deilunni. Hann sagðist efast mjög um að hægt væri að koma á varanlegum friði og méirihluta- stjórn svartra manna nema að skæruliðaleiðtogarnir væru hafðir með í ráðum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.