Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 10.03.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. MARZ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Stúlka óskast til aö gæta ársgamals barns í U.S.A. Upplýsingar í síma 32886. Starfskraftur óskast í mötuneyti Hafnarhússins. Vinna 5 daga vikunnar. Upplýsingar á staönum og í síma 10577. Bakarar og aðstoðarfólk óskast sem fyrst. Brauö h.f., Auöbrekku 32, Kópavogi. Ritari óskast. Opinber stofnun óskar aö ráöa vanan ritara, þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Upplýsingar er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist Morgunblaöinu fyrir mánudag 13. marz. merkt: „R — 3504“. Olíufélagið Skeljungur h.f. óskar aö ráöa eftirtaliö starfsfólk: 1. TÖLVUSTJÓRA, sem stjórnaö hefur S/32 eöa á ekki langt í land meö aö ná því marki. /Eskilegt er aö nokkur reynsla sé fyrir hendi í forritun. 2. BÓKARA I, meö verslunar- eöa sam- vinnuskólamenntun. 3. RITARA I, meö verslunar-, samvinnu- eöa kvennaskólamenntun eöa annaö þaö nám eöa reynslu, sem taliö er sambærilegt. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og fyrri störf, sendist skrifstofustjóra félagsins fyrir 15. mars. n.k. Fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa starfskraft sem gæti hafiö störf sem fyrst. í boöi er: góö laun, skemmtilegt og fjölbreitt framtíöarstarf hjá fyrirtæki, sem starfar aö feröamálum og þjónustu viö erlenda feröamenn. Viökomandi þarf aö vera: 1. Á aldrinum 20—30 ára. 2. Stundvís. 3. Hafa aölaöandi, en þó röska framkomu. 4. Geta talað ensku, dönsku og helst þýsku. 5. Hafa góöa vélritunarkunnáttu og reynslu í almennun skrifstofustörfum. 6. Geta tekiöisjálfstæöar ákvaröanir. Eiginhandarumsóknir óskast sendar af- greiöslu blaðsins fyrir föstudag 15. 03. 1978, merkt: „Framtíðarstarf — 4137“. Öllum umsóknum veröur svaraö og af- greiddar sem trúnaöarmál. Vélritun Tek aö mér í nokkra mánuöi vélritun ýmiss konar verkefna. Upplýsingar í síma 26996 á kvöldin og um helgar. Laus staða Staða sérfræðings við Tilraunastöð háskólans í meinafræði að Keldum er laus til umsóknar. Sérfræöingnum er ætlaö að annast rannsóknastörf á sviði fisksjúkdóma og skyld verkefni. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um ritsmíðar og rannsóknir svo og námsferil og störf. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavík fyrir 28. mars n.k. Menntamálaráðuneytið, 3. mars 1978. VANTAR ÞIG VINNU (n VANTAR ÞIG FÓLK l ÞU Al'GLÝSIR l'M ALLT LAND ÞEGAR Þl ALG- LÝSIR I MORGLNBLAÐINL" raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar 0 ÚTBOÐ Tilboð óskast í smíði og uppsetningu veggja, hurða, lofta og handriða, ásamt málun, dúkalögn o.fl., allt innanhúss í göngudeildaálmu Borgarspítalans. Utboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn 10.000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriöjudaginn 28. marz 1978, kl. 11.00 f.h. Flugleiöir h/f Kauptilboö óskast í hlutabréf í Flugleiöum h.f. Nafnverö hlutabréfanna er kr. 1.470.000.-. Tilboö sendist afgr. Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Flugleiöir — 3505“. Námsvist í Sovétríkjunum Sovésk stjórnvöld munu væntanlega veita einum íslendingi skólavist og styrk til háskólanáms í Sovétríkjunum háskólaáriö 1978—79. Umsóknum skal komiö til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavík, fyrir 23. mars n.k. og fylgi staðfest afrit prófskírteina ásamt meömæl- um. Umsóknareyðublöð fást í ráöuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 3. mars 1978. Nauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og tveggja lögmanna, þá fer fram nauöungaruppboö við lögreglustöð- ina, Hvolsvegi 31, Hvolsvelli, föstudaginn 17. marz 1978 kl. 16. Seld veröur bifreiöin L-559 og dráttarvél L d 145. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaöurinn í Rangárvallasýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, Gjaldheimtunnar, skiptaréttar Reykjavíkur, banka, stofnana og ýmissa lögmanna fer fram opinbert uppboö í uppboössal tollstjóra í Tollhúsinu við Tryggvagötu, laugardag 11. marz 1978 og hefst það kl. 13.30. Seldar verða ýmsar ótollafgreiddar vörur svo sem, skófatnaður, kvenfatnaður, herrafatnaður, vefnaðarvara, mátvara, bifreiðavarahlutir, gólfteppi, plastbátur, hljómplöt- ur, litsjónvarpstæki, orgel. veiðarfæri, skrifstofuáhöld, húsgögn, lím, frystivélar, glervara, fittings, jólaskraut, myndavélar, hjólbarðar, rafmagnslyftari og margt fleira. Ennfremur skrifstofuvélar, skrifstofuáhöld, hljómburðartæki, sjónvörp, myndvarpi, heimilistæki, húsmunir, málverk og veggmyndir, sandblásari, bílskúrshurð, bifreiðin R-57642, Fiat 127 1974 og úr þb. Iðntækni h.f.: Ohmformer 27 kw dc inn-115 kw út (spennubreytir) málmleitartæki (taska og stöng), mikrofonfilmulesari o.fl. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiðsla nema með samþykki uppboðshaldara eða gjaldkera. Greiösla við hamarshögg. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. Iðnaðarhús Til leigu 320 fm hæö meö góöum innakstursdyrum + skrifstofuherb. í austur- bæ Kópavogs. Upplýsingar á kvöldin og um helgar í símum 40092 og 43281. Auglýsing um prófkjör Egilsstaðardeild sjálfstæðisfélags Fljótsdalshéraðs hefur ákveðið að gangast fyrir prófkjori vegna hreppsnefnarkosninga nú ! vor. Skilafrestur væntanlegra frambjóðenda rennur út 1 5. marz og skal skila framboðsgögnum til einhverra eftirtalinna prófkjörs- nefndarmanna: Bragi Guðjónsson, Hjarðarhlið 4, Arnljót Eysteinsdóttir, Selási 1 7, Ásgrimur Þ. Ásgrimsson, Laugavöllum 2, Ari Björnsson, Selási 6. Kristbjörg Sigurbjörnsdóttir, Selási 3. Patreksfjörður og nágrenni Aðalfundur Sjálfstæðisfélagið Skjöldur heldur aðalfund í Skjaldborg laugardaginn 1.1. marz kl. 16. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Inntaka nýrra félaga. 3. Undirbúningur hreppsnefndar og alþingiskostninga. 4. Önnur mál. Jóhannes Arnason varaþingmaður mætir á fundinn og ræðir um stjórnmálaviðhorfið. Týr, félag ungra Sjálfstæðis- manna i Kópavogi auglýsir: Eru Kópavogsbúar afskiptir? Matthias Á Mathiesen fjármálaráðherra svarar þessari spurningu á fundi hjá félagi^p laugardaginn 1 1 . marz kl. 14 að Hamraborg 1, 3. hæð Rætt verður um rikisfjármálin og hagsmunamál Kópavogsbúa. Matthias Á Mathiesen

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.