Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978 ■ fP^ SlMAR |[V 28810 car rental 24460 bílaleigan GEYSIR BORGARTUNI 24 LOFTLEIDIR CM HTU C 2 11 90 2 11 38 Skuldabréf fasteignatryggð og spariskírteini til sölu Miðstöð vérðbréfavið- skipta er hjá okkur * FyrirgreiðsHoskrifstofafi Fasteigna og verSbréfasala Vesturgötu 1 7 Stmi 16223. Þorleifur Guðmundsson heimastmi 12469. Hallgrímur Sigurðsson formaður VMSS Hallííríniur Sigurðsson, fram- kvæmdastjóri Samvinnutrygg- inga, hefur verið kjörinn formaður Vinnumálasambands samvinnu- félaganna og hefur hann tekið við því starfi af Skúla Jóni Pálmasyni, sem gegnt hefur þeim störfum um 5 'ára skeið. Hallgrímur var kjörinn formaður, er Skúli gaf ekki kost á sér til endurkjörs á aðalfundi Vinnumálasambandsins í haust. Varaformaður VMSS var kjörinn Olafur Sverrisson, kaup- félagsstjóri í Borgarnesi. Júlíus K. Valdimarsson er framkvæmda- stjóri YMSS eins og áður. Hallgrímur Sigurðsson Útvarp ReykjavíK A1I0MIKUDKGUR 15. marz MORGUNNINN_______________ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10. Morgunleikfimi kl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55. Morgunstund þarnanna kl. 9.15i Guðrún Asmundsdótt- ir heldur áfram lestri sög- unnar „Litla hússins í Stóru-Skógum“ eftir Láru Ingalls Wilder (12). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Um dómkirkjuna á Hólum í Hjaltadal kl. 10.25. Baldur Pálmason les brot úr sögu kirkjunnar eftir dr. Kristján Eldjárn og ræðu, sem herra Sigurbjörn Einarsson biskup flutti á tvö hundruð ára afmæli núverandi kirkjuhúss sum- arið 1963. Passíusálmalög kl. 10.40. Sigurveig Hjaltested og Guðmundur Jónsson syngja. Páll Isólfsson leik- ur á orgel Dómkirkjunnar. Morguntónleikar kl. 11.00. Miian Bauer og Michal Karin leika Fiðlusónötu nr. 3 í F-dúr eftir Ilandel/ Rena Kyriakou leikur Píanósónötu í B dúr op. 106 eftir Mendelssohn/ Fritz Wunderlich syngur lög úr „Malarastúlkunni fögru“, iagaflokki eftir Schubert. Herbert Giessen leikur með á pfanó. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Við vinnuna. Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan. „Rcynt að gleyma“ eftir Alene Corliss Axel Thorsteinson les þýðingu sína (7). 15.00 Miðdegistónleikar. John Ogdon og Konunglega fflharmóníusveitin í Lond- on leika Pfanókonsert nr. 1 eftir Ogdon. Lawrence Foster stjórnar. Sinfónfu- hijómsveitin í Chicago leik- ur Sinfóníu nr. 4 op. 53 eftir Jean Martionon. höf- undurinn stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. Halldór Gunnarsson kynn- ir. MIDVIKUDAGUR 15. mars 18.00 Daglegt iíf í dvragarði (E) Tékkneskur myndaflokk- ur. Lokaþáttur. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 18.10 Bréf frá Emmu (L) Emma er hollensk stúlka, sem varð fyrir bíl og slasaðist aivarlega. Hún lá meðvitundarlaus á sjúkra- húsi f sautján sólarhringa. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. 18.35 Ilér er stuð (L) Deildarhunguhræður skemmta. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 19.00 On We Go Enskukennsla. Nítjándi þáttur frumsýnd- ur. 19.15 II lé 20.00 Fréttir og veður I 20.25 Auglýsingar og I dagskrá 20.30 Skíðaæfingar (L) Þýzkur myndaflokkur í léttum dúr. 4. þáttur. Þýð- andi Eiríkur Ilaraldsson. 21.00 Vaka (L) Þessi þáttur er um ljós- myndun sem listgrein Umsjónarmaður Aðal- steinn Ingúlfsson. Stjórn upptöku Egill Eðvarðsson. 21.10 Erfiðir tímar (L) Breskur myndaflokkur í fjórum þáttum. byggður á skáldsögu eftir Charles Dickens. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttan Fjölleikaflokkur kemur tii horgarinnar Coketown. Stúlka úr flokknum. Sissy Jupe. hefur nám í skóla hr. Grandgrinds. Hún býr á heimili hans. og hún og • Lovísa. dóttir Grand- grinds. verða hrátt gúðar ■ vinkonur. Þýðandi Jón O. Edwald. 22.30 Dagskrárlok 17.30 Útvarpssaga barnannai „Dóra“ eftir Ragnheiði Jónsdóttur. Sigrún Guð- jónsdóttir les (16). 17.50 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. KVÖLDIÐ 19.35 Einsöngur í útvarpssah Sigríður E. Magnúsdóttir syngur lög eftir Benjamin Britten, Richard Strauss og Jean Sibelius. Olafur Vign- ir Albertsson leikur á píanó. 20.00 A vegamótum. Stefanfa Traustadóttir sér um þátt fyrir unglinga. 20.40 „En svo kemur dagur“. Ingibjörg Stephensen les úr nýju ljóðaúrvali eftir Davíð Stefánsson frá Fagraskógi. 20.55 Stjörnusöngvarar fyrr og nú. Guðmundur Gilsson rekur söngferil frægra þýzkra söngvara. Attundi þátturi Hans Hotter. 21.25 Ananda Marga. Þáttur um jógavfsindi f umsjá Guðrúnar Guðlaugs- dóttur. 21.55 Kvöldsagani „I Hófa- dynsdal“ eftir Heinrich Böll. Franz Gíslason ís- lenzkaði. Hugrún Gunnars- dóttir les sögulok (4). 22.20 Lestur JPassíusálma. Anna María Ogmundsdótt- ir nemi í guðfræðideild les 43. sálm. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Svört tónlist. Umsjóni Gerard Chinotti. Kynniri Jórunn Tómasdótt- ir. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Erfiðir tímar nefnist brezkur myndaflokkur er hóf göngu sína í síðustu viku og verður annar þáttur hans sýndur kl. 21.40 í kvöld. Myndin er af Patrick Allen, sem leikur Grandgrind og Jaqueline Tong sem fer með hlutverk Lovísu dóttur hans. Þýðandi er Jón O. Edwald. Stjörnusöngvarar Guðmundur Gilsson heldur áfram að rekja söngferil frægra þýzkra söngvara í þættinum Stjörnusöngvarar í útvarpi kl. 20.55 í kvöld. Að þessu sinni er fjallað um Hans Hotter, en skv. upplýsingum tónlistardeildarinnar þykir hann afburðagóður Wagn- er-söngvari en einnig góður ljóðasöngvari, en hann er baryton. Hans Hotter er orð- inn nokkuð fullorðinn maður, fæddur 1909, en mun ekki alveg hættur að syngja enn. Þetta er áttundi þáttur Guð- mundar Gilssonar um fræga þýzka söngvara og verður þessum þáttum haldið áfram eitthvað fram á vorið. Ljósmyndun sem listgrein í Vöku sjónvarpsins, sem er á dagskrá kl. 21.00 í kvöld, verður fjallað um efnið ljósmyndun sem listgrein. Umsjónarmaður er Aðalsteinn Ingólfsson og sagði hann í stuttu spjalli, að þetta væri þáttur, sem upphaflega hefði átt að senda út fyrir nokkru en í þættinum er leitast við að gera grein fyrir ljósmyndum sem heimild, auglýsingu og list. — Fjallað er í upphafi um myndir Sigfúsar „Eymundssonar, sem einkum voru heimilda- myndir, sagði Aðlasteinn, en þó eitthvað meira en það. Fjallað verður um myndir Jóns Kaldals sem einkum eru einnig heimilda- myndir, en um leið er verið að sýna persónuleika viðkomandi, og aðallega verður síðan fjallað um sýningu þeirra félaga í Ljósi, sem nýlega var á Kjarvalsstöðum, en þeirra viðfangsefni eru listræns eðlis. Þá verður rætt við fólk í þættinum og til aðstoðar hafa verið ljósmyndarar, t.d. Leifur Þorsteinsson og Rúnar Gunnarsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.