Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978 í DAG er miðvikudagur 15. marz, sem er 74. dagur ársins 1978. Árdegisflóð er í Reykja- vík kl. 10.31 og síðdegisflóð kl. 22.58. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.47 og sólarlag kl. 19.28. Á Akureyri er sólarupp- rás kl. 07.29 og sólarlag kl. 19 15. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.37 og tunglið í suðri kl. 18.49 (íslands- almanakiö) Þegar hann nú var geng- inn út, segir Jesús: Nú er' mannssonurinn dýrlegur orðinn og Guð er orðinn dýrlegur fyrir hann, og svo mun Guð gjöra hann dýr- legan í sér, og hann mun enda brátt gjöra hann dýrlegan. (Jóh. 13,31—33.) ORÐ DAGSINS - Reykja- vík sími 10000. — Akur- eyri sími 90-21810. I KROSSGATA | LÁRÉTTi - 1 Kleði. 5 hæða. 6 cuð. 9 lúrði á. 11 óður, 12 nýtt tungl, 13 ósamstæðir, 14 lykt, 16 félag. 17 lofar. LÓÐRÉTT, - 1 ellihrumir, 2 tan({i. 3 land. 4 frumefni. 7 for. 8 dána. 10 ósam.stseðir, 13 bókstafur. 15 ullarhnoðri. 1B féiiiK Lausn síðustu krosstíátu: LÁRÉTT, - 1 skán. 5 ár. 7 ról. 9 ul. 10 úlfana. 12 si. 13 pat, 14 oa, 15 undna. 17 dala. LÓÐRÉTT, - 2 kálf, 3 ár. 4 hrúskur. B glata. 8 Óli. 9 una. 11 apana. 14 odd, 1B al. ást er... x 1 / - ít «1 þT) 'jT\ \. — "/rf ... að hefja dag- inn með bros á vör. TM Reg U S. Pat Off — alt rights reserved ®1977 Los Angeles Times VEÐUR IIITI verður víðast narri frostmarki, siijrðu veðurfræðinjíarn- ir í Bærmorsun í veður- spá sinni. Var þá austangola hér í Reykjavík. gott skyjrgni og hiti 3 stig. Vestur í Stykkishólmi var snjókoma ojj hitinn við frostmark. I Búðar- dal var hiti 1 stig, en eins stiífS frost á Hjalta- bakka. Gola var á þess- um stiiðum. Á Sauðár- króki var hiti um frost- mark. á Akureyri eins stigs frost. svo og á Staðarhóli. Á Eyvindar- á var eins stigs frost. um frostmark á Dala- tanga. I>egar komið var til Hafnar fór vindur vaxandi. þar var A-6 og hiti 1 stig. Komin var A-8 á Fagurhólsmýri. en á Stórhöfða var stormur. þó nær íár- viðri því veðurhæðin þar var 11 og hitinn 3 stig. Ilitinn var og 3 stÍK á Ilellu. Næturfrost hafði verið aðfararnótt þriðjudagsins. 2 stig. á nokkrum stöðum á lág- lendi. t.d. Reyðará og á IIornhjarKÍ. I fyrradag var sólskin hér í Reykjavík í 6.35 klst. KIRKJULUNDUR í Keílavík. Föstusamkoma verður annað kvöld, fimmtudagskvöld, kl. 8.30. Séra Kolbeinn Þorleifsson segir frá kristilegu starfi meðal sjómanna og sýnir kvikmynd. Æskufólk syng- ur og les úr Píslarsögunni. Sóknarprestur. - 0 - ÁRNAD MEILLA GEFIN hafa verið saman í hjónaband Sigurlaug Vilhjálmsdóttir og Ágúst Einarsson. Heimili þeirra er að Flúðaseli 12, Rvík. (LJÓSM.ST Gunnars Ingi- mars.). í GRUNDARFJARÐ- ARKIRKJU hafa verið gef- in saman í hjónaband Jóna Björg Ragnarsdóttir og Smári Guðmundsson. Heimili þeirra er að Grundargötu 18, Grundar- firði. (STÚDÍÓ Guðmund- ar.) | FRÁ HÖFNINNI | í GÆRKVÖLDI voru væntanleg til Reykjavíkurhafnar frá útlöndum Rangá og Jökulfell. í gærmorgun kom Helgafell af ströndinni. Þá kom nótaskipiö ísafold í gærmorgun með rúmlega 800 tonna loðnufarm en alllangt er nú orðið síöan loöna hefur borizt til Reykja- víkurhafnar. í gær fór Selá áleiöis til útlanda. Þá fór Hvassafell á ströndina og strandferðaskipið Hekla fór í strandferð í gærkvöldi. Togarinn Ingólfur Arnarson fór þá einnig aftur til veiða. I IVIESSUFI | FRÍKIRKJAN Reykjavík. Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Þorsteinn Björnsson. BÚSTAÐAKIRKJA Föstu- messa í kvöld kl. 8.30. Séra Ólafur Skúlason. LAUGARNESKIRKJA Helgistund á föstu í kvöld kl. 20.30. Píslarsagan hug- leidd og lesin. Passíusálmar og orgelleikur. Sóknar- prestur. LANGIIOLTSPRESTA- KALL Föstumessa í kvöld kl. 8.30. Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. 1 FFléTT IR 1 KIRKJUFÉLAG Digranesprestakallsheldur fund í safnaðarheimilinu við Bjarnhólastíg í kvöld, niiðvikudag, kl. 20.30. Séra Jónas Gíslason flytur er- indi: Innhverf íhugun, trúarleg hreyfing? — Kaffiveitingar verða. SKRÁ yfir dána — i nýjum Hagtíðindum segir að „Ritið skrá yfir dána 1976“ hafi komið út fyrir skönimu. — „Þar eru taldir allir em dóu hér á landi 1976. Auk nafns hvers látins manns eru í skrám þessum upplýsingar uni stöðu, hjúskaparstétt, fæð- ingardag og ár, heimili á dánartíma og dánardagur". — Slíka dánarskrár hefur Hagstofan gefið út frá og með árinu 1965 — og fæst hún í afgreiðslu Hagstof- unnar. DAGANA 10. marz til lfi. marz. aO háúum döKum mehtöldum, er kvöld-. na'tur ok helKarþjónusta ap<',tekanna í Reykjavfk sem hér settir, f HOLTS APÓTEKI. - En auk þess er LAUGAVEGS APÓTEK opið til kl. 22 alla daaa vaktvikunnar nema sunnudatt. — LÆKNASTOFUR eru lokaóar á laugardögum os’ helftidögum. en hmgt er aö ná samhandi vid lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTANANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14—16 sfmi 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. A virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná samhandi við lækni f sima LÆKNA- FELAGS REYKJA VlKUR 11510. en þvf aðeins að ekkl náist f heimilfslæknl. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 á morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f sfma 21230. Nánari upplýsingar um Ivfjabúðir og læknaþjðnustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. ÓNÆMISAÐfjERDIR fyrir fullorðna gegn mænusðlt fara fram 1 HEILSl'VERNDARSTÖÐ REYKJAVlKl R á mánudögum kl. 16.30—17.30. FAIk hafi með sór ónæm- isskfrteíní. O I I I I/ D A II ÚC HEIMSÖKNARTlMAR OaJ U IMlMn UO Horgarspftalínn: Mánu- daga — fösludaga kl. 18.30—,9.30. laugardaga — sunnu- daga kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Grensásdeild: kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnu- dag. Hellsuverndarstöðin: kl. 15—16 og ki. 18.30—19.30. Hvítahandið: mánud. — föslud. kl. 19—19.30. laugard. — sunnud. á sama tíma og kl. 15—16. Hafnarbúðlr: Heimsðknartíminn ki. 14—17 og kl. 19—20. —Eæðing- arheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30—16.30 Kleppsspitali: Alia daga kl. 15—16 og 18.30—19.30. Eiókadeild: Alla daga kl. 15.30—17. — Képavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakots- spftalinn.' Heimsðknarlfmi: Alla daga kl. 15—16 og kl. 19—19.30. Barnadeildin, heimsóknartfmf: ki. 14—18, alla daga. Gjörgæzludeild: Heimsóknartfmi eftir sam-* komulagi. Landspftalinn: Alia daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fæðingardeild: kl. 15—16 og 19.30—20. Barnaspltali Hringsins ki. 15—16 alla daga. —Sólvang- ur: Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30—20. Vffils- staðir: Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 til 20. S0FN landsbOkasafn Islands Safnahúsinu við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka dajía kl. 9—19 nema laugardaga kl. 9—16. Ctlánssalur (vegna heimlána) er opinn virka daga kl. 13—16 nema laugardaga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJA VlKUR. AÐALSAFN — ÚTLANSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. sfmar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptihorðs 12308, f útlánsdeild safnsins. iVlánud. — föstud. kl. 9—22, iaugard. kl. 9—16. LOKAÐ A SUNNIJ- DOGI M. AÐALSAFN — LESTRARSALI R, Þingholls- stræli 27, símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opnunar- tfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14—18. FARANDBÓKA- SÖFN — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29 a, símar aðal- safns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. — fösfud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sfmi 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvalla- götu 16. sfmi 27640. Mánud. — föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAUGARNESSSKÓLA — Skólabókasafn símí 32975. Opið til almennra útlána f.vrir börn. Mánud. og fimmlud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Búsfaða- kirkju sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÖKSASAFN KÓPAOOS f Félagsheimilinu opið mánu- daga til föstudaga kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13—19. NATTú'RÚOPfPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ASORlMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 sfðd. Aðgang- ur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er »|>ið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudags frá kl. 13—19. Slml 81533. ÞVSKA BÓKASAFNIÐ, Mávahlfð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19. ARB/EJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan 9—10 árd. á virkum dögum. HÖLiUMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 sfðd. BILANAVAKT börKarslofnana svar* ar alla virka daca frá kl. 17 sfðdegis til ki. 8 árdegis <1 l: á helKidÖKum er av}arað ailan súlarhrinKÍnn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitu- kerfi horgarinnar og I þeim tilfellum öðrum sem borg- arhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarslarfsmanna. “YFIR llellisheiði. BUICK-bifreið fór í gær með 6 menn yíir Hellishciði. — I.agði hún af stað frá Stokkseyri kl. G 'k um morguninn og var komin hingað til bæjarins kl. 10. Var rifahjarn á heiðinni og hélt bifreiðinni allsstaðar svo (arþegar þurftu aldrei að fara út úr henni. Þetta er fyrsta bifreiðaferðin yfir fjallið á þessu ári — hafa bifreiðar ekki komist yfir það sfðan um miðjan desember síðastl.“ * o — O „Bjarni hringjari f Dðmkirkjunni biður þess getið, að ekki sé farið rétt með það f blaðinu að hann hafi dvalið 46 ár hér f bænum. Hann kom hingað 11 ára drengur og hefur því átt heima í Reykjavík í 72 ár samfleytt. en í 4G ár hefur hann átt heima á sama stað hér í bænum — Melshúsum við Suðurgiitu.” Eining Kl. 1 llandarikjadoliar 1 Steriingspund i Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sa'nskar krúnur 100 Finnsk miirk 100 Franskir frankar 100 Beig. frankar 100 Svissn. Irankar 100 (iyllini 100 V. Þýzk miirk 100 IJrur 100 Austurr. seh. 100 Kseudos 100 Pesetar Kaup Sala 254.10 254.70 183.55 484.75« 225.95 226.45* 1100.35 4504.95* 1744.65 4755.85* 5484.80 5497.80* 6055.75 6070.05* 5357.35 5370.05* 796.80 798.70* 12990.80 13021.50* 11596.10 11623.50* 12377.00 12106.20* 29,52 29.59* 1718.65 1722.65* 618.60 620.10* 316.50 317.30* 108.86 109.11* 100 Yen * Brevting frá síðustu skráningu V... GENGISSKRÁNING NR. 47 — 1). marz 1078 13.00

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.