Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978 25 fclk í fréttum Jones + Það er orð- ið langt síðan heyrst hefur til söngvar- ans Tom Jones hér á landi. Hann yfirgaf Bret- land fyrir nokkrum ár- um vegna skattamála meðal annars og hefur nú sest að í U.S.A. Meðan hann bjó í Bretlandi var hann stöðugt með lög á vinsældalistum og á skjánum. í dag býr Jones í Hollywood og hefur að eigin sögn aldrei haft það betra. Hann er nýbúinn að gefa út plötu og eitt lag af henni er þegar komið á vinsældalista. Og hann fær álíka marga áheyr- endur, þegar hann kemur fram, og Frank Sinatra. Tom Jones er sonur námuverkamanns og varð oft var við andúð og fyrirlitningu þess vegna meðan hann bjó í Bret- landi. Honum var m.a. neitað um inngöngu í golfklúbb í St. Georges Hill í Bretlandi þess vegna. En í Bandaríkjun- um er nóg að eiga seðla, þá standa manni allar dyr opnar. Tom Jones er 39 ára gamall og á einn son með konu sinni Lindu. Þau hafa verið gift í 20 ár og Mark sonur þeirra er jafngamall og faðir hans var, þegar hann komst upp á tindinn. + Eddie Kidd, 18 ára gamall ofur- huKÍ. slapp lifandi en ekki alveg óskaddaður frá einu mesta dirfsku* verki sínu til þessa. Hann var statisti fyrir leikarann Harrison Ford í kvikmynd, sem verið er að gera. Hann átti að stökkva á mótorhjóli yfir 30 metra breitt gil. Myndin gerist í síðari heimsstyrj- öldinni og segir frá 2 breskum flugmönnum og flótta þeirra undan Þjóðverjum. í atriðinu var hinn flugmaðurinn „leikinn* af tusku- dúkku. sem hundin var við Kidd. Vegna myndarinnar varð Eddie að stökkva án þess að hafa öryggis- hjálm. Honum tókst ekki aðeins að stökkva þessa 30 metra heldur nokkrum metrum betur, en lending- in var frekar ómjúk. En Eddie slapp betur en á horfðist. Ifann meiddist á vinstri hendi og nokkur rifbein brotnuðu. idpj itlW Bilsby Skurvogne A-S Industribakken 1. Sengelöse. 2630 Taastrup. Danmark. Talsimi 09—02-99 47 08 Starfsfólksvagnar. skrifstofuva«nar. ibúðarvagnar. geyinsluvagnar. hreinlætisvajjnar. (iððfúsleKa biðjið um uppl vsingapésa. oc ALFA-LAVAL Drykkjarkerin nú fyrirliggjandi. S.imband islenzkra samvinnutelaga VÉLADEILD Armula3 Reykjavik simi 38900 Sinfóníuhljómsveit íslands Óperutónleikar í Háskólabíói, fimmtudaginn 16. mars kl.-20.30 Stjórnandi Wilhelm Bruckner-Ruggeberg Einsöngvarar Astrid Schirmer, sópran Heribert Steinbach. tenór ásamt Karlakór Reykjavikur. Flutt verða óperuverk eftir Beethoven og Wagner Tónleikarnir verða endurteknir laugardag 18. mars kl. 15.00 Aðgöngumiðar að báðum tónleikum i bókabúð Lárusar Blöndal og bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar. Hækkað verð Til áskrifenda: Athugið dagsetningu áskriftartónleík- ana, sem er 16. mars en ekki 15 mars eins og stendur i tónleikaskrá. Sinfóníuhljómsveit íslands. Úrvals japanskir höggdeyfar í allar gerdír flazda bifreiða Ótrúlego lógt veró Höggdeyfar aö framan kr. 5.990 pr. st. Höggdeyfar að aftan kr. 4.990 pr. st. BÍLABORG HF. SMIÐSHÖFÐA 23 - VARAHLUTAVERSLUNIN - SÍMI 81265

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.