Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.03.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 15. MARZ 1978 19 + Þökkum auösýnda samúö viö andiát og jaröarför, EYJÓLFS HANNESSONAR — Bjargi, Sérstakar þakkir til iækna og starfsfólks sjúkrahússins á Egilsstööum. Anna Halgadóttir og börnin. t KRISTBORG STEFÁNSDÓTTIR, Elliheimilinu Grund, Andaöist 13. marz. Aöstandendur. Lokað Vegna minningarathafnar um Karl Kristjáns- son fyrv. alpingismann veröur skrifstofa okkar lokuö í dag eftir hádegi. ALMENNA BÓKAFÉLAGIÐ + Innilegar þakkir færum viö öllum þeim sem sýndu okkur samúö og vinsemd við lát móöur okkar, tengdamóöur og ömmu, HULDU ÞORVALDSDÓTTUR Bergstaöarstræti 49, Jón L. Sigurðsson, Sil Sigurvinsdóttir, Magdalena Siguróardóttir, Rósar Eggertsson, og barnabörn. + Eiginkona mín móöir, tengdamóöir og amma ZANNY CLAUSEN Miöbraut 10, Seltiarnarneai, sem lézt aö heimili sínu laugardaginn 4. marz veröur jarösungin frá Frfklrkjunni í Reykjavík fimmtudaginn 16. marz klukkan 13.30. Magnús Steingrimsson, börn, tengdabörn og barnabörn. + Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og útför fööur okkar, tengdafööur og afa, SVEINS HJÖRLEIFSSONAR frá Selfossi, Margrót Sveinsdóttir, Sigríöur Sveinsdóttir, Lárus Jóhannsson, Siguröur Sveinsson, Gunnlaug Ólafsdóttir, Elías Sveinsson, Yvonne Tkfbeck, Hilmar Sveinsson, Gyöa Gunnarsdóttir, Svanhildur Sveinsdóttir, Steinn Þorgeirsson, og barnabörn. — Tillaga Ellerts B. Schram Framhald af bls. 2 varpinu sé sköpuð viðunandi húsnæðisaðstaða. Sú aðstaða er forsenda |>ess að Ríkisútvarpið geti mætt þeim kröfum, sem gerðar eru til þess varðandi dagskrárgerð og þjónustu alla. Jafnframt þessu lýsir útvarpsráð þeirri skoðun sinni að eftirfarandi verkefni þoli ekki frekari bið: hefja útsendingar í stereó að því marki, sem tækniútbúnaður ^eri kleift. 2. Að setja upp stúdíó á a.m.k. þremur stöðum úti á landi með það fyrir augum að reka staðbundnar stöðvar nokkra tíma dag hvern. 3. Senda út létta hljómlist og auglýsingar á sérstakri bylgju- lengd. 4. Að útbúa myndsegulbönd með völdu efni sjónvarps til notkunar f.vrir íslenzk skip á hafi úti. Útvarpsráð beinir þeim tilmæl- um til útvarpsstjóra að hrinda þessum verkefnum í framkvæmd og felur honum að gera tillögur um framkvæmdahraða, fjármögnun og aðrar nauðsynlegar aðgerðir hér að lútandi. Þær tillögur skulu lagðar fyrir útvarpsráð eigi síðar en 1. apríl n.k. Og þar kostar sjálfskiptur bílaleigubíll aðeins 19-23 þúsund krónur í heila viku. Kílómetragjald er ekkert. Að lokinni Floridadvölinni er flogið til Bahamaeyja. Þar er dvalið á Flagler Inn hótelinu á Paradise Island. Þaðan er aðeins 6—8 mínútna sigling með hótelbátnum til miðborgar Nassau, höfuðborgar eyjanna, sem jafnframt er miðstöð verslunar og hins fjölbreytta skemmtana- og næturlífs. Verð kr. 189.095,— Brottför 7. apríl. Komudagur 25. apríl. Upplýsingar og pantanir hjá söluskrifstofu okkar Lækjargötu 2 sími 27800, farskrárdeild, sími 25100, umboðsmönnum okkar um allt land og ferðaskrifstofunum. flucfélac LOFTLEIBIR /SLAJVDS Flogið verður frá íslandi til sólskinslandsins Florida, um Bahamaeyjar. Dvalið á Konover — glæsihóteli á sjálfri Miami ströndinni. Þar er búið í tveggja manna herbergjum með útvarpi, síma, baði, kæliskáp og litsjórvarpi, þar sem hægt er að velja um margar stöðvar. Við hótelið er sundlaug og skjannahvít baðströnd sem teygir sig mílu eftir mílu frá norðri til suðurs þar sem þú getur notið hvíldar og hressingar í sól og hlýjum ómenguðum sjó. Frá Konover er hægt að fara í skoðunarferðir til Disney World, sem telja má eitt af undrum veraldar, Seaquarium, stærsta sædýrasafns í heimi, Safari Park, þar sem frumskógar Afríku birtast þér ljóslifandi, Everglades þjóðgarðsins sem á engan sinn líka. Og ekki má gleyma sólbökuðum og litríkum kóralrifjum Florida Keys eða hinum ein- stæða neðansjávar þjóðgarði á Key Largo. Einnig er unnt að stunda sjóstangaveiði ásamt ýmsum öðrum íþróttum á sjó og landi. Konover Hotel Hvemig list þér á 14 daga á Flor ida og 3 á Bahama?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.