Morgunblaðið - 01.04.1978, Page 6

Morgunblaðið - 01.04.1978, Page 6
6 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978 r í DAG er laugardagur 1. apríl, 24. VIKA vetrar, 91. dagur ársins 1978. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 00.05 og síödegisflóð kl. 12.43. Sólarupprás í Reykjavík er kj. 06.47 og sólarlag kl. 20.21. Á Akureyri er sólarupprás kl. 06.28 og sólarlag kl. 20.06. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 08.17. (íslandsalmanakiö) Afteggiö pví alla vonzku og alla pretti, hrœsni og öfund og öll illmasli, og saskist sins og nýfaadd börn eftir hinni andlegu, ósviknu mjólk, lil pess aö pér af henni getið dafnaö til hjálpraaöia, ef pór hafiö smakkaö, hvaö Drott- inn er góöur. (1. Pót. 2,1—4). LÁRÉTTi — 1 lýsisdreggjar. 5 þrep. 6 tvcir eins, 9 gata í Reykjavík. 11 guð. 12 sarg. 13 öskuviindur. 11 lík. lfi gerist. 17 gyðja. LÓDRÉTT, - 1 set út á, 2 úrkuma, 3 nagli. I lorsetning. 7 mánuúur. 8 afkvæmi. 10 kiukka. 13 sóma. 15 hvflst. Ifi samtenging. Lausn á síðustu krossgátu LÁRÉTTi — I sver. 5 ör. 7 vel. 9 æk. II Ellifla. 12 LL. 13 lið. 14 s!.. 15 ifljan. 17 óráfl. LÓÍJRÉTT. - 2 völl, 3 er, svellið, fi skaði. 8 ell. 9 æði. 11 illar. 14 sjó. lfi ná. VEÐUR í GÆRMORGUN var einna kaldast ó láglendi noröur á Akureyri, en par var gola og froet 5 stig. Geröi Veóurstof- an ráó tyrir pví, aö dálítið frost yröi um norðanvert iandiö, en frostlaust annars staðar. Hór í Reykjavík var austan gola og hiti 2 stig. Vestur í Búóardal var hita- stigiö um frostmark, en í Æðey var snjókoma og hiti 1 atig. Á Þóroddsstööum var 3ja stiga froat. Norður á Staöarhóli var frostió 5 stig, en par var mest frost í byggö í fyrrinótt 8 stig. Pá var logn og 3ja stiga frost í Vopnafiröi i gœrmorgun. Á Kambanesi var hiti viö frostmark, en á höfn hœgvióri og 1 stigs hiti. Á Stórhöfóa var austan 10 i gærmorgun og 2ja stiga hiti. I fyrrinótt var mest úrkoma á Gufuskálum, 4 millim. FRÉTTIR KVENFÉLAG Langholtssóknar heldur fund n.k. þriðjudagskvöld kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. Axel Kvaran forstöðumaður flytur erindi. KVENFÉLAG Garðabæjar heldur fund á Garðaholti n.k. þriðjudagskvöld 4. apríl kl. 8.30. Skólakór Garðabæjar skemnitir með söng. Einnig' verða spilaðar nokkrar bingó-umferðir. í SIGLUFIRÐI er nú laus staða stöðvarstjóra Pósts- og símamála- stofnunarinnar. Er staðan augl. í nýútkomnu Lögbirtingablaði. Staðan veitist frá 1. júlí næstkom- andi, en umsóknarfrestur er til 1. maí næstkomandi, en samgöngumálaráðuneytið tekur á móti umsóknunum. í MOSFELLSHREPPI. - Heilbrigðis- og tryggingamála- ráðuneytið auglýsir í nýútkomnu Lög- birtingablaði lyfsöluleyfi í hreppnum laust til umsókn- ar. Umsóknir á að senda skrifstofu landlæknis og er umsóknarfrestur til 20. apríl næstkomandi. Forseti ís- lands veitir leyfið. KRISTNESIIÆLI. - Þá tilk. sama ráðuneyti í þessu sama Lögbirtingablaði að Finnbogi S. Jónasson hafi verið skipað- ur forstöðumaður Kristnes- hælis frá og með 1. maí næstkomandi að telja. | FRÁ HOFNINNI | I FYRRAKVOLI) fóru lrá Rcykjavíkurhöfn tveir togarar á veiðar, þei_r Karlsefni og hinn nýi logari Ashjiirn RE. Þá fór nótaskipið Isafold til heima- hafnar sinnav í Danmörku og er h;ett veiðunt. I gærmórgun kom Stuðlafoss frá útlöndum. Urriðafoss kont af ströndinni í gær, Stapafell fór í ferð. Þá komu að utan, en höfðu haft viðkomu á ströndinni, flutningaskipin Ilvalvík og Eldvík. Togarinn Narfi kom af loðnuvertíðinni og olíuskip.sem kom með farnt til olíufélaganna um |)áskana var losað í gær og hélt aftur til útlanda. | A.MEIT DG C3JAFIR | Böövar Magnússon og Siguröur Kristjánsson, starfsmenn Búnaöar- bankans í Reykjavík og Blönduósi, færöu nýlega Öryrkjabandalaginu gjöf, aö fjárhæð 575 þúsund krónur, sem safnaö haföi veriö á vegum starfsmannafélags bankans. Hugmynd aö þessari söfnun átti . starfsfólk Búnaöarbankans á | Blönduósi. Sú ósk fylgdi, aö fé þetta rynni til sundlaugarbyggingar eö annarrar mannvirkjagerö.ar á íþróttasvæöinu viö Hátún. Þá hafa nokkrir bifreiöastjórar í Bifreiöastjórafélaginu Frama fært bandalaginu 92 þúsund krónur til by99'ngarframkvæmda bandalags- ins (Fréttatilk.) LISTINN — sem „lak” út úr kerfinu Gr rA GfJP " Hver á Þennan pattaralega, góði? — Og hvað er upphæðin hál? ARNAD HEILLA NÍRÆÐ er í dag. 1. aprfl. Guðrún Jóhanna Guðmunds- dóttir frá Eyri í Gufudals- sveit. Barðastrandarsýslu. Hún er ein hinna traustu og fórnfúsu húsmæðra fyrstu áratuga þessarar aldar. Guð- rún tekur á móti gestum á heimili sonar síns. Kristins Óskarssonar. liigregluþjóns, að Kúrlandi 1 hér í Reykja- vík í dag frá kl. 3 til 6. í DAG, laugardag, verða gefin saman í Bessastaða- kirkju af sr. Tómasi Sveins- syni Erla Hildur Jónsdóttir og Jónas Jóhannesson. Heimili þeirra verður að Borgarvegi 1, Ytri-Njarðvík. GEFIN hafa verið saman í Fríkirkjunni í Hafnarfirði- Kolbrún Grétarsdóttir og Jón Pálsson. Heimili þeirra er að Álfaskeiði 42, Hafnarfirði. (LJÓSMST. Gunnars Ingi- mars.). PJÖNUSTR DAGANA 31. marz til 6. aprfl. að báðum dögum meðtnldum. rr kvöld-. nætur- oz helgarþjónusta apótekanna í Reykjavík sem hér segir, í VESTURBÆJAR APÓTEKI. En auk þess er HÁALEITIS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktavikunnar nema sunnudagskvöld. L.EKNASTOKIJR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum. en hægt er að ná samhandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka datta kl. 20—21 og á laugardögum írá kl. 14 — lfi sími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKIIR 11510, en þvf aðeins að ekki náist ■ heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNAVAKT f stma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjahúðir ox læknaþjónustu eru gefnar f SlMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram f HEILSUVERNDARSTÓÐ REYKJA- VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. C HllfD AUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR Borgar dJUIxnAnUw spftalinn. Mánudaga — föstu- daga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl. 13.30— 14.30 og 18.30-19. Grensásdeild. kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og sunnudag. Heilsuverndarstöðin. kl. 15 — 16 og kl. 18.30— 19.30. Hvftabandið. mánud. — föstud. kl. 19—19.30. laugard — sunnud. á sama tfma og kl. 15—16. — Fæðingarheimili Reykjavfkur. Alladaga kl. 15.30— 16.30. Kleppsapftali. Alla daga kl. 15—lfi og 18.30— 19.30. Flúkadeild. Alla daga kl. 15.30-17, - Kópavogshælið. Eftir umtali og kl. 15—17 á helgidögum. — Landakot. Mánud. — föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16 — 16. Heimsóknartfmi á barnadeild er alla daga kl. 15—17. Lándspítalinn. Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Fa'ðingardeild. kl. 15—16 og 19.30 — 20. Barnaspftali Hringsins kl. 15—16 alla daga. — Sólvangur. Mánud. — laugard. kl. 15—16 og 19.30 — 20. Vífilsstaðir. Daglega kl. 15.15—16.15 og kl. 19.30 - 20. QÁru LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu wUrrl við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir' mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánssalur (vegna heimalána) kl. 13 — 15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR. Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 8. 27029. Opnunartfmar 1. sept. — 31. maí. Mánud. — föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—18, sunnud. kl. 14-18. FARANDBÖKASÖFN - Afgreiðsla í Þing- holtsstræti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir f skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN - Sólheimum 27, sími 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud — föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða kirkju. sfmi 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSÁFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaKa, þriðjudaKa og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og miðvikudaga kl. 1.30—4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. SÝNINGIN í Stofunni Kirkjustræti 10 til styrktar Sóroptimistaklúbbi Reykjavfkur er opin kl. 2—6 alla da^a, nema laugardag og sunnudag. ÞYZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga frá kl. 46—19. ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og bærinn eru sýnd eftir pöntun. sími 84412, kiukkan 9—40 árd. á virkum döyum. HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. V AKTÞJÓNUSTA borgar- stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til ki. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og f þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja slg þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna I Mbl. fyrir 50 árum „FÁLKINN heitir hið nýja viku-' hlaö meó myndum. sem þeir Vilh. Finsen. Skúli Skúlason og Svavar Hjaltested ætla að fara að geía út. Verður blað þetta með svipuðu sniði og erlend skemmtiblijð og allvel vandað til útgáfu þess. Hlaðið er stórt á hérlendan mælikvarða. 16 fjórdálka hlaðsíður og ílytur mjög mikið aí myndum. innlendum og' útlendum sögur. fræðigreinar. sunnudagshugleiðingar eftir ísl. kennimenn. bálka handa kvenfólki. bijrnum og kvikmyndavinum og ýmsa mola til fróðleiks og skemmtun- «ii. AIJSTAN af Síðu er skriíað 20. marz. „Tíð ágæt alla góuna og eru það mikil umskipti frá því á þorranum. þá var algerður gjaíatími á beztu útigangsjörðum. hvað þá annars staðar. Á Núpsstað í Fljótshverfi var fullorðnu fé geíið stijðugt í heilan mánuð og mun einsdæmi. Þennan harðindatíina var sííelldur snjógangur er orsakaði alger jarðbijnn.“ (iÉNUSSKHÁNING NH. :.f» - J1. mar/ 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Saia ! I liandurikjadullar 251.10 255.00 i Sterling>pund 172.30 173.10* 1 Kanadadollar 221.70 2?r* 100 Danskar krónur 1569.60 1580.10* 100 Norskar krónur 1801.8(1 1813.10* Iflfl Sænskar krúnur 5511.3« 5557.10* 100 Kinnsk mörk 6106.60 6121.00* Iflfl Franskir frankar 5552.15 5565.55* Iflfl lielg. frankar 808.65 810.55* Iflfl Svissn. frankar 13611.55 13613.65* Iflfl (ivllini 11761.15 11789,15* 1(1(1 \ .-l>ýzk miirk 12587.20 12616.90* Iflfl Urnr 29.83 29.90 Iflfl \usfurr. srh. 1717.8« 1752.00* 100 Ks< udos 620.90 622.30 Kin IVsrtar 318.30 319.00 10(1 Ven II 1.16 111.13* * Breyting frá .sfðustu skráningu. /

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.