Morgunblaðið - 01.04.1978, Qupperneq 7
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. APRIL 1978
7
Yiðskiptasvæði
íslendinga
I opinborum skýr.sl-
um or viðskiptasvæðum
Islcndinga yfirloitt
skipt í fimm hoildiri 1)
EFTA-löndin. þ.o. Finn-
land. Norogur. Svíþjóð.
Austurríki. Portúgaí ok
Sviss( 2) Efnahags-
handalaKslöndin. þ.o.
Bolgía. Brotland. Dan-
mörk. Frakkland. Hol-
land. írland. Italfa.
LuxomborK o)í V býzka-
land< 3) A-Evrópu. þ.e.
A-Þýzkaland. BúlKaria.
Pólland. Rúmonía.
Sovétríkin. Tókkó-
slóvakía ok UnKverja-
land; 1) Bandaríkin ok
5) Önnur lönd. þ.e.
Færeyjar. Ástralía.
Brasilfa. Grikkland.
Japan. Kína. NÍKería.
Spánn. Tyrkland o.fl.
Viðskipta-
jöínuður
Á árinu 1977 fluttum
við inn varnins frá
EFTA-liindum fyrir
I 21.818 m.kr. oða um
20.5% af heildarinn-
flutninui. UtflutninKur
okkar til þossa svæðis
nam 1 1.895 m.kr. oða
11.6% alls útflutnings
okkar. Ilór skakkar
tæpum 10.000 m.kr..
hvo viðkomandi lönd
kaupa minna af okkur
on við af þoim á einu
ári.
A sama ári fluttum
við inn frá löndum
Efnahassbandalagsins
viirur fvrir 57.200 m.kr.
oða 17.3% alls innflutn-
ings okkar þá. lltflutn-
ingur okkar til þossara
landa nam 30.600 m.kr.
oða um 30% alls útflutn-
ings okkar. Þrátt fyrir
svo mikinn útflutning
til viðkomandi landa or
innflutningur okkar þó
mun meiri — oða sem
nemur 27.000 m.kr. á
einu ári.
Innflutningur okkar
frá A-Evrópu nomur
11.858 m.kr. oða 12.3%
af heildarinnflutningi
þotta ár. Útflutningur
hins vogar 12.371 m.kr.
oða 12.2% hoildarút-
flutnings þ.o. tæplega
2500 m.kr. minna on
innflutningurinn.
Innflutningur frá öll-
um öðrum viðskipta-
löndum (að Bandarikj-
unum einum undan-
skildum) nam 16.098
m.kr. eða 13.3% inn-
flutnings 1977. Útflutn-
ingur til þessara landa
13.209 m.kr.. 12.9%. og
or um 2800 m.kr. minni
on innflutningurinn.
Bandarikin oin skila
okkur verulega hag-
staðum viðskiptajöfn-
uði. I>aðan flytjum við
inn vörur fyrir 7.963
m.kr. oða 6.6% innflutn-
ings okkar 1977. Út-
flutningurinn á Banda-
ríkjamarkað nam hins
vogar 30.813 m.kr. oða
30.3% heildarútflutn-
ings. Hagsta-ður við-
skiptajiifnuður or því
hátt í 23 milljarða
króna.
Bandaríkin og
Evrópumarkaður
Iloildarinnflutningur
okkar á árinu 1977 nam
ta>ploga 121 milljarði
króna. Hoildarútflutn-
ingur hins vegar tæpum
102 milljiirðum.
Mismunurinn. okkur í
óhag. or því um 19.000
m.kr. Þessi mismunur
or íhugunarofni.
Bandari'kin eru
stærsti og hagkvæmasti
viðskiptaaðili okkar.
I>au kaupa 30.3% út-
flutnings okkar. Eftir-
toktarvort or að
EBE-ríkin koma fast á
hæla Bandaríkjanna
með 30%. Því na“st
koma EFTA-ríkin með
11.6%. A-Evrópa með
12.2%. Öll önnur við-
skiptaríki okkar sam-
tals moð 12.9%.
Einstök lönd. som
skila okkur hagstæðum
viðskiptajöfnuði. auk
Bandari'kjanna. eru
þessi; Portúgal. sem
koypti af okkur viirur
fyrir 5.700 m.kr. (á
móti 343 m.kr. innflutn-
ingi). Pólland. som
koypti vörur fyrir 1026
m.kr. (á móti 2711
m.kr. innfl.). Sviss. som
or moð 2866 m.kr. (móti
1119 m.kr. innfl.). Brot-
land. som koypti vörur
fyrir 11.745 m.kr. (móti
13.289 m.kr. innfl.).
Nígería 2058 m.kr.
(móti aðeins 1.3 m.kr.).
Kína 2.169 m.kr. (móti
90 m.kr.). Spánn 2.116
m.kr. (móti 707.5
m.kr.). Grikkland 1176
m.kr. (móti 7.3 m.kr.).
Ennfromur Tvrkland
og Færeyjar. som skila
okkur hagstæðum við-
skiptajöfnuði.
Það vokur sórstaka
athygli við lostur slíks
samanburðar. að
Bandaríkin oru oina
viðskiptasvæðið som
skilar okkur hagsta'ð-
um jiifnuði som heild.
Ennfromur. hvo mikil-
vægur Evrópurmarkað-
ur or okkur. EBE- og
EFTA-lönd kaupa sam-
tals nærri 45% hoildar-
útflutnings okkar. í
þossu ofni skipta miklu
máli þoir samningar.
som tekizt hafa um
tollala'kkanir. m.a.
varðandi sjávarafurðir
okkar á Evrópumark-
aði. I>oir grundvallast á
fríverzlunarsvæði 16
Evrópuríkja (9 EBE-
landa og 7 EFTA-
landa). I>að var oinn
morkasti viðburður lið-
ins árs á viðskiptasviði.
að afnumdar vóru oftir-
stöðvar tolla á iðnaðar-
vörum í viðskiptum
EBE- og EFTA-Ianda.
frá og moð 1. júlí sl.
M\ Wl ■ rA — 1 ^ ^ A A GUÐSPJALL DAGSINS: Jóh. 20.: Jesús kom að luktum dyr-
It JTlLÖÖUl um.
W F
tf 1 ff*a morgun LITUR DAGSINS: Hvítur. — Litur gleðinnar.
Jt, t
DÓMKIRKJAN Fermingarmessa
með altarisgöngu kl. 11 árd. Séra
Hjalti Guðmundsson. Fermingar-
messa kl. 2 síöd. Séra Þórir
Stephensen.
ÁRBÆJARPRESTAKALL:
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðsþjónusta kl. 2. Ferming.
Miövikud. 5. apríl, altarisganga kl.
8.30 um kvöldið. Sr. Guðm.
Þorsteinsson.
ÁSPRESTAKALL:
Fermingarguðsþjónusta kl. 2 aö
Norðurbrún 1. Altarísganga á
þriðjudag 4. apríl kl. 8 að kveldi í
Laugarneskirkju. Sr. Grímur
Grímsson.
BREIOHOLTSPRESTAKALL:
Sunnudagaskóli kl. 11. árd. Guðs-
þjónusta í Breiðholtsskóla kl. 2
e.h. Fermingarbörn sérstaklega
boðuð ásamt foreldrum sínum. Sr.
Lárus Halldórsson.
BUSTADARKIRKJA:
Fermingarmessur kl. 10.30 og kl.
1.30. Altarisganga þriðjud. 4. apríl
kl. 8.30. Organleikari Guðni Þ.
Guömundsson. Séra Ólafur Skúla-
son, dómpróf.
DIGRANESPREST AK ALL:
Barnasamkoma í Safnaðarheimil-
inu við Bjarnhólastíg kl. 11 árd.
Guðsþjónusta í Kópavogskirkju kl.
14. Ferming. Sr. Þorbergur Krist-
jánsson.
FELLA- OG HOLAPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Fellaskóla kl. 11
árd. Guösþjónusta í safnaðar-
heimilinu að Keilufelli 1 kl. 2 síðd.
Séra Hreinn Hjartarson.
GRENSÁSKIRKJA:
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30
og kl. 14. Altárisganga þriðjud. 4.
apríl kl. 20.30. Organisti Jón G.
Þórarinsson. Sr. Halldór S. Grönd-
al.
HALLGRÍMSKIRKJA:
Guðsþjónusta kl. 11. Ferming,
altarisganga. Sr. Ragnar Fjalar
Lárusson. Þriðjud. 4. apríl kl. 10.30
árd. Lesmessa. Beðið fyrir sjúkum.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10.
Sr. Ragnar Fjalar Lárusson.
HÁTEIGSKIRKJA:
Barnaguösþjónusta laugard. kl. 11
árd. Sr. Tómas Sveinsson. Ferm-
ingarguðsþjónusta kl. 10.30 og kl.
2. Prestarnir.
LANGHOLTSPREST AKALL:
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30
og kl. 1.30. Altarisganga miðvikud.
5. apríl kl. 20. Sóknarnefndin.
LAUGARNESKIRKJA:
Barnaguðsþjónustan fellur niður.
Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30.
Altarisganga. Sóknarprestur.
NESKIRKJA: Barnaguðsþjónusta
kl. 10.30. Fermingarguðsþjónusta
kl. 11 og fermingarguðsþjónusta
kl. 2 e.h. Báðir prestarnir.
KÁRSNESPRESTAKALL:
Barnasamkoma í Kársnesskóla kl.
11 árd. Fermingarguðsþjónusta í
Kópavogskirkju kl. 10.30 árdegis.
Séra Árni Pálsson.
Prestar í Reykjavík og nágrenni
halda hádegisfund í Norræna
húsinu mánudaginn 3. apríl.
FRÍKIRKJAN Reykjavík.
Barnasamkoma kl. 10.30 árd.
Guðni Gunnarsson. Fermingar-
messa kl. 2 síöd. Séra Þorsteinn
Björnsson.
FÍLADELFÍUKIRKJAN. Almenn
guðsþjónusta kl. 8 síðd. Garðar
Ragnarsson talar. — Hljómsveitin
Gnýr leikur. Einar J. Gíslason.
SUNNUDAGASKOLI K.F.U.M.
Amtmannsstig 2b fyrir öll börn kl.
10.30 árd.
HJALPRÆOISHERINN
Helgunarsamkoma kl. 11 árd.
Sunnudagaskóli kl. 2 síðd. og
hjálpræðissamkoma kl. 8.30 síðd.
Lautinant Evju.
ELLI- OG hjúkrunarheimiliö
Grund. Guösþjónusta kl. 10
árdegis. Sr. Lárus Halldórsson.
FÆREYSKA Sjómannaheimilió.
Samkoma kl. 5 síðd. Jóhan Olsen.
DOMKIRKJA KRISTS konungs,
Landakoti. Lágmessa kl. 8.30 árd.
Hámessa kl. 10.30 árd. Lágmessa
kl. 2 síðd. Alla virka daga er
lágmessa kl. 6 síðd., nema á
laugardögum þá kl. 2 síðd.
GARÐAKIRKJA. Barnasamkoma í
skólasalnum kl. 11 árd. Fermingar-
guðsþjónustur kl. 10.30 árd. og kl.
2 síðd. Séra Bragi Friðriksson.
KAPELLA St. Jósefssystra í
Garðabæ. Hámessa kl. 2 síðd.
MOSFELLSPREST AKALL
Fermingaguðsþjónustur í Lága-
fellskirkju kl. 10.30 árd. og kl.
13.30. Sóknarprestur.
VÍÐISTADASÓKN
Fermingaguðsþjónustur í Hafnar-
fjarðarkirkju kl. 10 árd. og kl. 14.
Séra Siguröur H. Guðmundsson.
FRÍKIRKJAN Hafnarfirði.
Guðsþjónusta kl. 2 síðd. Ferming.
— Altarisganga. Séra Magnús
Guðjónsson.
NJARÐVÍKURPRESTAKALL
Sunnudagaskóli í Stapa kl. 11 árd.
og í safnaðarheimili Innri-Njarð-
víkurkirkju kl. 13.30. Séra Páll
Þórðarson.
KEFLAVÍKURKIRKJA.
Fermingarguðsþjónustur kl. 10.30
árdegis og kl. 2 síðdegis. Sóknar-
prestur.
STOKKSEYRARKIRKJA
Barnaguðsþjónusta kl. 10.30 árd.
Sóknarprestur.
AKRANESKIRKJA
Fermingaguðsþjónustur kl. 10.30
árd. og kl. 2 síðd. Séra Björn
Jónsson.
IKvenfataverzlunl
rTil sölu er góö verzlun á góöum staö. Góö umboð^
fyigja. Góöur lager. Góö greiöslukjör. Til greina í
kæmi aö taka bíl uppí útborgun. Þeir sem kynnu
aö hafa áhuga á þessu, vinsamlegast sendið
tilboö til Mbl. merkt: „Verzlun — 3586“ fyrir 10.
lapríl n.k.
Viö gerum fermingar-
skreytingarnar meöan
beöiö er:
Fermingar-
skreytingar
Fermingarblómin
í gróðurhúsinu
Fermingarkortin
í gróöurhúsinu
Ef þú hefur áhuga á fyrirsætustarfí
og langar í ókeypis sólarlandaferö
meö ÚTSÝN í sumar — hertu pá
upp hugann og gríptu tækifæriö:
Taktu Þátt í Ijósmyndafyrirsastu-
keppni á ÚTSÝNARK VÖLDINU
Hótel Sögu sunnud. 2. apríl.
10 pátttakendur fá feröaverölaun,
frönsk ilmvötn o.fl. smágjafir og
veröa gestir ÚTSÝNAR á 2 síöustu
Útsýnarkvöldum vetrarins.
FERÐASKRIFSTOFAN ÚTSÝN
v—.— ..............................
Ertu 16-24 ára
blómarós?