Morgunblaðið - 01.04.1978, Síða 9
!
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. APRIL 1978
9
I öllum stærri tvímenninfískeppnum landsins eru þeir íélagar
Guðlaugur R. Jóhannsson (lengst til vinstri) og Örn Arnþórsson
meöal efstu para. Ilér spila þeir gegn Ajfli Guðjohnsen og Jakobi
R. Möller og fylgist mikill fjöldi áhrofenda með viðureisn þeirra.
Guðlaujjur ok Örn eru nú í þriðja sæti í aðaltvímenninsskeppni
BR.
Brldge
Stigin hjá efstu sveitum er
eftir ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Reykjavíkur
Að loknum 12 umferðum af 15
í aðaltvímenningskeppni
félagsins er röð efstu para í
meistaraflokki þessi:
Jón Ásbjörnsson
— Símon Símonarson 76
Stefán Guðjohnsen
— Jóhann Jónsson 61
Guðlaugur R. Jóhannsson
— Örn Arnþórsson 50
Jón Baldursson
— Ólafur Lárusson 11
Sigurður Sverrisson
— Skúli Einarsson 7
Staðan í fyrsta flokki eftir 11
umferðin
Gestur Jónsson
— Sigurjón Tryggvason 92
Sigtryggur Sigurðsson
— Guðmundur P. Arnarsson58
Óskar Friðþjófsson
— Kristján Kristjánsson 52
Sigríður Rögnvaldsdóttir
— Sigmundur Stefánsson 49
Bragi Erlendsson
— Ríkarður Steinbergsson 28
Keppninni lýkur næsta
miðvikudag.
Meistarakeppni sveita hefst
miðvikudaginn 12. apríl. Keppt
verður i tveimur flokkum, átta
sveitir í hvorum. I fyrsta flokki
er þátttaka öllum opin, en
meistaraflokkur er fullskipaður.
Mynda hann eftirtaldar sveitir:
Núverandi félagsmeistarar,
sveit Hjalta Elíassonar, sveit
Eiríks Helgasonar, sveit Ólafs
H. Ólafssonar, sveit Steingríms
Jónassonar, sveit Guðmundar T.
Gíslasonar, sveit Stefáns
Guðjohnsens, sveit Jóns Hjalta-
sonar og sveit Sigurðar B.
Þorsteinssonar.
Jafngóð verðlaun verða í
báðum flokkum og er væntan-
legum þátttakendum bent á að
tilkynna sig hið fyrsta.
Frá Barðstrend-
ingafélaginu í
Reykjavík.
Úrslit í 7 umferðum sveitar-
keppni félagsins, urðu þessi:
Sveit Ragnars Þorsteinssonar
vann sveit Sigurðar ísaks-
sonar með 17 gegn 3
stigum.
Sveit Baldurs Guðmundssonar
vann sveit Ágústu Jóns-
dóttur með 16 gegn 4
stigum.
Sveit Gísla Benjamínssonar
vann sveit Guðmundar
Guðveigssonar með 13
gegn 7 stigum.
Sveit Helga Einarssonar vann
sveit Sigurðar Kristjáns-
sonar með 20 gegn 0
stigum.
þessi:
Sveit stig
Helga Einarssonar 97
Ragnars Þorsteinssonar 87
Baldurs Guðmundssonar 70
Gísla Benjamínssonar 69
Við fengum Víkinga í heim-
sókn þriðjudaginn 28. mars og
var spilað á átta borðum og urðu
úrslit þessi eftir jafna og
skemmtilega keppni:
(Barðstrendingar taldir á
undan)
Sveit Helga Einarssonar vinnur
sveit Lárusar Eggerts-
sonar ll—9.
Sveit Ragnars Þorsteinssonar
vann sveit Hjörleifs
Þórðarsonar 20—0
Sveit Baldurs Guðmundssonar
vann Sveit Björns Frið-
þjófssonar 15—5
Sveit. Sigurðar Kristjánssonar
tapaði fyrir sveit Sigfúsar
Árnasonar 7—13
Sveit Guðbjártar Egilssonar
tapaði fyrir sveit Guðm.
Ásgrímssonar 1—19
Sveit Gísla Benjamínssonar
vann sveit Guðbjarnar
Ásgeirssonar 11—9
Sveit Agústu Jónsdóttur tapaði
fyrir sveit Vilbergs
Skarphéðinssonar -5—20
Sveit Sigurðar Isakssonar
tapaöi fyrir sveit Ólafs
Friðrikssonar 4 — 16
Víkingar unnu á fjórum
borðum og við á fjórum, en
Víkingar höfðu 91 stig en
Barðstrendingar höfðu 69 stig.
Bridgefélag
kvenna:
Eftir þrjár umferðir í para-
keppni félagsins, eru eftirtalin
pör efst:
Alda Hansen
— Georg Ólafsson 395
Steinunn Snorradóttir
— Agnar Jörgensson 377
Guðríður Guðmundsdóttir
— Sveinn Ilelgason 375
Sigríður Pálsdóttir
— Eyvindur Valdimarsson 371
Halla Bergþórsdóttir
— Jóhann Jónsson 367
Sigrún Ólafsdóttir
— Magnús Oddsson 367
Ósk Kristjánsdóttir
— Dagbjartur Grímsson 364
Kristín Þórðardóttir
— Jón Pálsson 360
Unnur Jónsdóttir
— Þórður Elíasson 356
Ingibjörg Halldórsdóttir
— Sigvaldi Þorsteinsson 350
Meðalskors 321 stig.
F'jórða umferðin í þessari
keppni verður spiluð í Domus
Medica, mánudaginn 3. apríl
n.k., og hefst kl. 20 stundvislega.
ÞU AUGLYSIR UM
ALLT LAND ÞEGAR
ÞÚ AUGLÝSIR í
MORGUNBLAÐINU
AUGLVSINGA-
SÍMINN ER:
22480
Hús og íbúðir
til sölu
Einbýlishús og raðhús
6 herb. íbúð í austurbæ
5 herb. íbúð við Kleppsveg.
4ra herb. íbúð við Skólabraut,
ásamt bílskúr.
2ja og 3ja herb. íbúðir óskast.
Ennfremur sérhasð. Háar út-
borganir.
Haraldur Guðmundsson,
löggiltur fasteignasali,
Hafnarstræti 15,
símar 15415 og 15414.
Vantar
Raðhús eða einbýlishús í
Garðabæ, Breiðholti eða Foss-
vogi.
Fyrir fjársterkan kaupanda
2ja — 3ja herb. íbúð í Hlíðum,
Háaleitishverfi eða Holtunum.
Greiðsla við samn. 5—6 millj.
Fossvogur
Höfum fjársterkan kaupanda
að raöhúsi í Fossvogi.
Kópavogur
4ra herb. íbúð í skiptúm f. 3ja
herb.. íbúð. Bein sala möguleg.
Einstaklingsíbúð
í steinhúsi við Lindargötu. Verö
4,5—5 millj. Hagstæð kjör.
Mosfellssveit
Raðhús tilb. undir tréverk.
Húsið er frágengið að utan.
Innbyggður bílskúr. Skipti á
minni fullgerðri íbúð æskileg.
Sérhæð
Ca. 150 fm sérhæð við Bugðu-
læk. Stór bílskúr fylgir. Skipti á
minni eign í sambýlishúsi vel
möguleg.
Breiðhoit
vantar allar stærðir af íbúðum
í Breiðholti, öllum hverfunum.
Ajöreign Sf.
DAN V.S. WIIUM,
lögfræðingur
Ármúla 21 R
85988*85009
Til sölu
Heildverzlun meö barnafatnað og aörar vörur til
sölu, ef viðunandi tilboö fæst. Tilboö sendist
augld. Mbl. fyrir 4. apríl merkt: „Strax — 3587“.
Sérverzlun
í Hafnarfirði til sölu
Upplýsingar í síma 51157.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 ■ 200 Kópavogur • Símar 43466 & 43805
Garðabær
Einbýlishús á stórglæsilegum staö, sem er 5
svefnherb., tvær stofur, tvöfaldur bílskúr og
gufubaö. Verö 35—37 millj.
Fasteignasalan
^Laugavegi 18^_
simi 17374
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður.
Kvöldsími 42618.
Suðurgata
Tvær 3ja herb. íbúöir í steinhúsi til sölu saman eöa
í sitt hvoru lagi. íbúöimar henta sem skrifstofur,
læknastofur o.fl. Verslunaraöstaöa gæti fylgt.
28611
Opið í dag 2—5
Reynímelur
einstaklingsherb. í kjallara með
aðgangi aö snyrtingu. Tilboð
óskast.
Engjasel
2ja herb. ágæt og sem næst
fullbúin 70—75 m! íbúð á efstu
hæð. Þvottahús í íbúðinni.
Mjög fallegt útsýni. _ Verð
8.3 — 8.8 millj., útb. 6—6.5
millj.
Goöheimar
Höfum fengið í einkasölu 3ja
herb. 68 m2 ágæta íbúð á
neðstu hæð í þríbýli. Sér hiti,
sér inngangur. Verö 9—9.5
millj., útb. 6.5 miilj.
Melgerði Kóp.
3ja herb. 80 fm ágæt risíbúð í
tvíbýli. Verð 8.8 millj.. útb. 6
millj.
Hverfisgata
3ja herb. um 90 m2 ágæt íbúð
á 2. hæð í steinhúsi. Allar
innréttingar ágætar. Verð um 9
millj., útb. 6.5 millj.
Ljósheimar
4ra herb. 100 m2 íbúð á 8. hæö.
Verð 12 millj., útb. 8 millj.
Bjarnarstígur
5 herb. 110 m2 hæö í steinhúsi,
þarfnast nokkurrar standsetn-
ingar. Eignarlóö. Verð
11 —11.5 millj., útb. 7 millj.
Hagamelur
efri hæð og ris samtals um 130
m2. Verö um 16 millj.
Ásbraut Kóp.
4ra herb. 102 m2 nýstandsett
íbúð á efstu hæð. Verð 12.5
millj., útb. 8.5 millj.
Melabraut, Seltj.
4ra herb. 110 m2 efri hæð í
forsk. timburhúsi. Tvíbýli. Otb.
6 millj., verö um 10
millj.
Raðhús
mjög gott og vandað raðhús á
einni hæð. Samtals um 137 m2,
4 svefnherb. Verð 21.5 millj.,
útb. 14.5 millj.
Arnartangi Mos.
mjög gott og fullbúið endarað-
hús (viðlagasjóðs) á einni hæð
um 100 m2, 3 svefnherb., ágæt
stofa, baðherb. og gufubaðs-
stofa. Tilbúið til afhendingar nú
þegar. Skiþtamöguleikar. Verð
13.5 millj., útb. 9—9.5 millj.
Stokkseyri
lítiö eldra einbýlishús (hæö og
ris) í ágætu standi. Tiiboð
óskast.
Eskifjörður
5 herb. neðri sérhæð í tvíbýli
um 110 m2. Útb. 5 millj.
Sliptamöguleikar.
Reyðarfjörður/
Búðareyri
mjög gott og járnvarið eldra
einbýlishús að grunnfleti um 70
m2, kjallari, hæð og ris. Verð 7
millj., útb. 4 millj.
Faxabraut
Keflavík
3ja herb. 80—90 m2 íbúð á 1.
hæð í ágætu fjölbýlishúsi. Verö
5.5 millj., útb. um 4 millj.
Bólstaðahlíð
3ja herb. 90 m2 íbúð í kjallara.
Sér hiti, sér inngangur. Nýjar
innréttingar í eldhúsi. Ný teppi
að hluta.
Fasteignasalan
Hús og eignir
Bankastræti 6
Lúðvik Gizurarson hrl
Kvöldsimi 17677
\l GLYSING ASIMINN KR:
22480
JHorjjuuldníiiþ
Kaupendapjónustan
Benedikt Björnsson Igf.
Jón Hjálmarsson sölumaður.
Til sölu
Við Hátún
Vönduð og vel endurnýjuð þriggja
herþergja íbúð á 7. hæð. Sér hiti.
Kambsvegur
Góð efri hæð ca. 120 m2. Bílskúrs-
réttur.
Við Miðtún
Parhús sem geta verið tvær
þriggja herbergja íbúðir. Hæðin er
forsköluð.
Við Langholtsveg
Fjögurra herbergja vönduð efri
hæö. Bílskúrsréftur.
Við Skipasund
Tveggja herbergja risíbúö
Okkur vantar allar gerðir af
(búðum í sölu.
Kvöld- og helgarsími 30541
Þingholtsstræti 15
Sími 10-2-20.
t