Morgunblaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 01.04.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Atvinna Ökkur vantar duglegan mann til sölu- og afgr.starfa. Enskukunnátta nauösynleg Góö laun fyrir góöan mann. Friörik Bertelsen Lágmúla 7. Sími: 86266. Okkur vantar afgreiöslumann eöa konu. Fiskbúöin Sæbjörg. ■ ** Félagsmálastofnun Reykjavíkurborgar Dagvistun barna, Fornhaga 8, sími 27277. Lausar stöður forstöðumanna Laus er staöa forstööumanns, Dagheimilisins Hlíðarenda og Dagheimil- isins Völvuborgar. Fóstrumenntun áskilin. „ Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15. apríl. Umsóknir skilist til skrifstofu Dagvistunar, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Atvinna í Tálknafirði Óskum eftir aö ráöa beitingamann á landróörabát og stúlku til frystihúsavinnu. Upplýsingar í símum 94-2530 á skrifstofu- tíma og 94-2541 eftir skrifstofutíma. Hraöfrystihús Tálknafjaröar h/f. Skrifstofustarf Röskan starfskraft vantar til almennra skrifstofustarfa. Upplýsingar í síma 11228. Veiðihús Starfskraftur óskast í veiðihús í sumar. Góö kunnátta í matargerð áskilin. Hámarkstala gesta 3—4. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Veiöihús — 3524“, fyrir 5. apríl. Útflutningur Útflutningsfyrirtæki óskar eftir ritara, sem hefur góöa íslenzku- og enskukunnáttu og getur unniö sjálfstætt. Umsóknir meö ítarlegum upplýsingum, sendist Mbl. fyrir 7. apríl n.k. merktar: „Útflutningur — 3530“. Óskum að ráða mann vanan viögeröum á siglingar- og fiskileitartækjum. Umsóknareyöublöö og nánari upplýsingar á skrifstofu fyrirtækisins. SKRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Hólmsgata 4 Sími 24120 Bifvélavirkjar Óskum eftir aö ráöa 1—2 bifvélavirkja. Upplýsingar gefur þjónustustjóri. JÖFUR HF. Tékknesko bifreióaumboóió ó Isbndi AUOBREKKU 44-46 - KOPAVOGl - SIMI 42600 Bílstjóri — Keflavík Bílstjóri meö meirapróf óskast nú þegar. Símar 92-2774 og 92-1105. Hraöfrystistöö Keflavíkur, Keflavík. Starfsfólk óskast til vinnu í pökkunarsal strax. Unnið eftir bónuskerfi. Fæöi og húsnæöi á staðnum. Upplýsingar í síma 98-2254. Vinnslustöðin h/f, Vestmannaeyjum. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Fyrirlestur í MÍR-salnum í dag, laugardaginn 1. apríl kl. 14, heldur Mikhaíl M. Bobrof, íþróttaþjálfari, fyrirlestur í MÍR-salnum, Laugavegi 178, um líkamsrækt í Sovétríkjunum og undirbúning Olympíuleikanna í Moskvu 1980. Að erindinu loknu verður kvikmyndasýning. Aögangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. Stjórn MÍR. Meistarafélag húsasmiða heldur aöalfund sinn laugardaginn 1. apríl kl. 14 aö Skipholti 70. I Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf. Önnur mál. Stjórnin. fundir — mannfagnaöir Orösending frá karlakórnum Heimi Skagafiröi í tilefni af 50 ára starfi kórsins er fyrirhugaöur afmælisfágnaöur aö Miögaröi 22. apríl n.k. Gömlum kórfélögum er hér meö gefinn kostur á þátttöku í hófinu og eru þeir beönir aö tilkynna þátttöku til einhvers af undirrituöum fyrir 12. apríl. Fyrir hönd Heimis, Þorvaldur Óskarsson, Sleitustöðum, Guömann Tóbíasson, Varmahlíð, Siguröur Björnsson, Stóru-Ökrum. Söluaðstaða Óskaö er eftir tilboöum í eftirfarandi söluaöstööu, á Landsmóti hestamanna aö Skógarhólum í Þingvallasveit 13.—16. júlí 1978. 1. Veitingasölu. 2. Sölu á matvörum. 3. Sölu á vörum viökomandi hestum og hestamennsku. Tilboö berist Pétri Hjálmssyni, Búnaöarfé- lagi íslands, Bændahöllinni viö Hagatorg. Pósthólf 7080, 107 Reykjavík, fyrir 1. maí n.k. Framkvæmdastjórn Útboð Suöureyrarhreppur óskar eftir tilboðum í aö gera fokheldan 2. áfanga grunnskóla á Suöureyri. Útboösgögn veröa afhent frá og meö 5. apríl 1978 á skrifstofu Suöureyrarhrepps og hjá verkfræöistofunni Hönnun h.f., Höföa- bakka 9, Reykjavík gegn skilatryggingu aö upphæö kr. 10.000.-. Tilboö veröa opnuö þann 25. apríl n.k. kl. 14.00. Alúðarþakkir færi ég öllum þeim sem minntust mín á áttatíu ára afmælisdegi mínum 18. marz s.l. Sérstakar þakkir til hjónanna Ingibjargar og Guömundar Runólfssonar og fjölskyldna þeirra Grundarfirði fyrir þeirra miklu rausn. Guös blessun fy gi ykkur öllum Ingibjörg Kristjánsdóttir, Stykk'shólmi. Börnum, tengdabörnum, barnabörnum og fjölmörg- um vinum sem geröu mér 70 ára afmælisdaginn svo ógleymanlegan meö heimsóknum, skeitum, blómum og fallegum gjöfum þakka ég hjartanlega. Lifiö heil. Hanna Jóhannesson frá Vatnseyri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.