Morgunblaðið - 01.04.1978, Qupperneq 41

Morgunblaðið - 01.04.1978, Qupperneq 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. APRIL 1978 41 fclk í fréttum „Mamma, nú vil ég deyja“ + „Dauðinn er eins og langur gangur, göngutúr inn í annað sólkerfi." Orð Þessi hljóma frá segulbandi og Þaö rödd 7 sr? drengs, Eduard de Muora Castro. H~nn sagði þetta skömmu áour en hann dó af völdum hvítblæðis. Áöur en hann dó svaraði hann bví, hvers vegna hann vildi dt;(d. „Ég er svo veikur, og Þegar maður er dáinn og sálin er komin til himna líður manni ekki svona illa, Þá finnur maður ekki til. Tilraunir lækna til að bjarga lífi manna eru stundum sársaukafullar og tilgangslausar.“ Ástæðuna fyrir Því að 7 ára gamalt barn gat talaö svona er aö finna í austurlensku trúarbrögðun- um Vedanta. Þriggja ára gamall komst Eduardo í kynni viö Þessi trúarbrögð. Enginn, ekki einu sinni móðir hans, veit hvernig. Æðsti maður safnaöarins er fullviss um að Eduard hafi veriö heilagur maður endurborinn. Og er Það hans skýring á Því að drengurinn gat talað eins og hann gerði. Hið stutta líf Eduards var fullt af undarieg- um atburðum, og Þegar hann veiktist tók hann Því með mikilli rósemi og að lokum bað hann sjálfur um-að fá að deyja. Hann bað móöur sína um að loka fyrir súrefnið, Því hann heföi ekki lengur not fyrir Þaö. Tíminn væri kom- inn. Hann sagði Þetta bros- andi og móöir hans gerði Það, sem hann bað um. Áður en hann dó sagði hann hvar og hvernig jarðarförin skyldi fara fram. Eduard var sonur brasilísks stjórnarerindreka í Bandaríkjunum. Upphaflega var móðir hans á móti pví aö hafa segulband hjá honum. En nú segist hún vera fegin aö hún lét undan. Hún segist vera hamingjusöm yfir aö hafa átt slíkan dreng og telur að segulbandsupptakan geti hjálpað bæði foreldrum og börnum, sem svípaö er ástatt fyrir. Og Þó svo aö Það hjálpi aöeins fáum hefur verið til- gangur meö hinu stutta lífi Eduards. + Séra Copper í London þarf ekki að kvarta yfir lélegri kirkjusókn. Hann er búktalari og notar brúðu til að koma boðskapnum til skila. Og síðan hann hyrjaði að nota brúðuna hefur alltaf verið þétt setinn bekkurinn hjá honum. Krafta- verk + t>að má kallast kraftaverk að litla stúlkan á myndinni skuli vera lifandi. Móðir hennar lenti í flugslysi. þegar hún hafði gengið með barnið í 6 mánuði. Flugvélin hrapaði í sjó niður og Irena. en svo heitir konan. var 1 sjónum f nokkrar klukkustundir áður en henni var bjargað. Eiginmaður hennar og 3ja ára sonur hiðu bana í flugslysinu. En þremur mánuðum síðar fæddist litla stúlkan og virðist ekkert hafa orðið meint af volki móðurinnar. + Það er ekki öll vitleysan eins og furöulegt hvaö fulloröiö fólk leggur ó börn sín. Yvette, sem er 4 ára gömul, var nýlega kosin „Ungfrú Mini“ í Bretlandi. Hún haföi bó mun meiri áhuga á tertunni, sem henni var boöin, en titlinum. Þó heyrðist hún segja: „Ég er fallegasta stelpan í skólanum af Því aö ég er meö blá augu og hvítt hár.“ Laugardaginn 1. apríl kl. 16:00 fyrirlestur Eva Joenpelto: „Yrkesförfattarens stötestenar". Sexten Haage frá Svíþjóö sýnir grafíkmyndir í bókasafninu 1.—10. apríl. Veriö velkomin. NORRÍNA HÖSIO POHJOLAN TAIO NORDENS HUS 1 x 2 — 1 x 2 30. leikvika — leikir 25. marz 1978 Vinningsröö: 1X2 — 12X — 21X — 121 1. vinningur: 11 réttir — kr. 91.500.— 200 (Akranes) 5282+ 9351 (Rvk) 32003 (Rvk) 32657 (Rvk) 34192 (Mvsv) 2. vinningur: 10 réttir — kr. 4.400- 1182 7545 30007 31575+ 21791 34264 40651 1469 7622 30152 31576+ 32927+ 34305 40966 2006 7889 30632 32132 33281 34403 41169 6702 8171 30668 32198 33333 40253 41242 6743 8231 31077 32282 33361 40352 54687 7081 8277 31435+ 32545 33909 40398 7179 9374 9766 + nafnlaus 31467+ 31496 32667 32762 34102 34165 40489 40503 7469 Kærufrestur er til 17. apríl kl. 12 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar. Kærueyöublöö fást hjá umboðsmönnum og aöalskrifstofunni. Vinnings- upphæðir geta lækkaö, ef kærur veröa teknar til greina. Handhafar nafnlausra seöla veröa aö framvísa stofni eöa senda stofninn og fullar upplýsingar um nafn og heimilisfang til Getrauna fyrir greiösludag vinninga. GETRAUNIR — Ipróttamiðstööin — REYKJAVÍK mmmmmmm ................. ................................................................ • +rH.^.-V FERÐAKYNNING: (Ðenidorm Víkingasal Hótel Loftleiöum, sunnudag 2. apríl kl. 19:00. Ljúffengur veizlumatur. Feröakynning: Benidorm. Feröabingó. Tízkusýning: Karon-samtökin. Skemmtiatriöi. Guörún Á. Símonar, óperusöngkona Jörundur skemmtir. Dans: Hljómsveit Stefáns P. Boröapantanir í síma 22321 frá kl. 16 laugardag og sunnudag. Ferðamiðstöðin hf. Aóalstræti 9 Simar 11255 12940 mmm

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.