Morgunblaðið - 01.04.1978, Page 46

Morgunblaðið - 01.04.1978, Page 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 1. APRÍL 1978 i \L\ 'Wfk w} JÉk 1 STORLEIKUR í HÖLLINNI Á sunnudagskvöld fara fram í Laugardalshöllinni tveir leikir í 1. deild karla f handknattleik, fyrri leikur kvöldsins er milli toppliðanna í deildinni, Hauka og Víkings, og gæti þetta orðið úrslitaleikurinn í mótinu. Haukar eru nú í efsta sæti með 16 stig eftir 11 leiki, en Víkingar eru með 15 stig eftir 10 leiki. Fyrri leik þessara liða lauk með jafntefli, 19—19, eftir mjög tvísýnan leik og spennandi og er ekki að efa að leikur þessara liða á sunnudagskvöld kemur til með að bjóða upp á spennu og hörku. Bæði liðin eru þekkt fyrir að gefa ekkert eftir og berjast til þrautar. Seinni leikur kvöldsins er milli Vals og IR. Valsmenn verða að sigra í honum ætli þeir séer að verða með í baráttunni um titilinn. Þeir virðast vera búnir að ná sér á strik upp úr þeim öldudal sem liðið var í, en geta þó engan veginn reiknað sér öruggan sigur á móti ÍR. IR-liðið hefur ekki leikið sem best að undanförnu, en þó eru fá lið erfiðari ef það nær góðum leik. Til að grennslast fyrir um undirbúning og hug leikmanna toppliðanna, hafði Morgunblað- ið samband við þá Viggó Sig- urðsson landsliðsmann úr Vík- Staðan í 1. deild Staðan í 1. Haukar Víkingur Valur FH ÍR Fram KR Ármann 11 10 10 11 10 11 10 11 8 204,242 Markhæstu menn Andrés Kristjánsson Haukum Björn Jóhannsson Ármanni Jón Karlsson Vai Brynjólfur Markússon ÍR Haukur Ottesen KR Si'mon Unndórsson KR Þórarinn Ragnarsson FII Janus Guðlaugsson FH Páll Björgvinsson Víkingi Viggó Sigurðsson Víkingi Elias Jónsson Haukum Geir Ilallsteinsson FII Jón V. Sigurðsson Ármanni ingi og Þorgeir Haraldsson þjálfara Hauka og fyrirliða. Báðum við þá að skýra frá áliti sínu á leiknum á sunnudags- kvöldið. Víkingur brotnar ekki þegar mest á reynir — Haukaliðið hefur komið á óvart í vetur með getu sinni og hinni miklu leikgleði, sagði deild í handknattleik. 227,195 16 1 217,183 15 3 206,193 12 214,193 12 197,192 228,236 205,216 9 9 6 5 Víkingur og Haukar mætast þar á sunnudagskvöld og sigur þýöir meistaratitil, segja Víkingar, en Haukar hafa ekki tapað þar í vetur Sigurður hefur 3 titla að verja MEISTARAMÓT íslands í badminton fer fram í Laugardalshöllinni um helgina. Mótið hefst í dag kl. 10.00 f.h. og verður leikiö fram í úrslit. Á sunnudag hefst keppnin kl. 14.00 og verða leiknir 13 úrslitaleikir. Er petta eitt fjölmennasta islandsmót sem haldið hefur verið, 103 keppendur eru skráðir til leiks og eru allir bestu badmintonleikarar landsins par ó meðal. Siguröur Haraldsson sem er prefaldur íslandsmeistari frá í fyrra, hefur mikið að verja og má búast við mikilli keppni milli hans og Jóhanns Kjartanssonar um titilinn í einliðaleik. En aðrír geta líka blandað sér í baráttuna, svo sem Sigurður Kolbeinsson og Broddi Kristjánsson sem sýnt hefur miklar framfarir í vetur. í einliðaleik kvenna verður fróðlegt að fylgjast með pví hvort óslitin sigurganga Lovísu Sigurðardóttur verður rofin en pess má geta að Lovísa vann titilinn fyrst í einliöaleik árið 1961. Pá verður spennandi að fylgjast með gangi mála í tvíliða- og tvenndarleík. 30 keppendur í Landsflokka- glímu á morgun ÞRJÁTÍU keppendur eru skráðir til keppni í Landsflokkaglímunni, sem fram fer í ipróttahúsi Kennaraháskólans og hefst klukkan 14 á morgun. Meðal pessara kappa eru allir beztu glímumenn landsins og keppa peir í sex flokkum, premur flokkum fullorðinna og premur flokkum unglinga. Keppendurnir eru frá premur stööum á landinu, Reykjavík, Reyöarfirði og Þingeyjarsýslum. í yfirpyngd eru meðal keppenda peir bræður Ingi og Pétur Yngvasynir frá Skútustöðum í Mývatnssveit og Guömundur Ólafsson úr Ármanni. I millipyngd skal fyrst nefna Hjálm Sigurðsson skjaldarhafa úr Víkverja, Guðmund Frey Halldórsson, Ármanni, og Eypór Pétursson, HSP. í léttapyngd verður baráttan trúlega á milli Halldórs Konráðsson, Víkverja, og Þórodds Helgasonar, UÍA. Viggó. Ég er sannfærður um að þær erfiðu landsliðsæfingar, sem við landsliðsmenn gengum í gegnum á frekar skömmum tíma, valda þeirri þreytu sem upp hefur komið hjá okkur í Víkingi og margir hverjir finna fyrir leiða á handknattleik. Það hefur tvímælalaust verið Haukaliðinu til góðs, að þeir áttu engan útispilara í landsliði. — Við verðum með okkar sterk- asta lið á sunnudaginn, engin meiðsli hrjá okkur og við erum ákveðnir í að sigra í leiknum sem verður harður og jafn fram á lokamínútur. Það á ekki eftir að koma fyrir að við missum leikinn niður eins og hefur viljað brenna við hjá okkur í vetur, okkur hefur vantað meiri baráttugleði en hún verður fyrir hendi á sunnudaginn. Viggó sagði vænlegast að spila af öryggi á móti Haukum, þeir væru með frábæran mark- vörð sem ekki mætti skjóta á nema í góðum færum og að þeim ætluðu þeir að leita. Jafnframt ætluðu þeir að leika hraðan og skemmtilegan handknattleik, góðan varnarleik þar sem áherzla væri lögð á að stoppa Andrés Kristjánsson, línumann- inn snögga. — Sigrum við í þessum leik þá verðum við Islandsmeistarar en sigri Haukar getur allt gerst og þá koma Valsmenn inn í myndina sagði Viggó. — Vík- ingsaðdáendur hafa valdið okk- ur vonbrigðum í vetur með því að mæta ekki á leiki til að styðja við bakið á okkur, en við vonum að þeir láti sig ekki vanta á sunnudagskvöldið, við sigrum í leiknum 23—20, sagði Viggó að lokum. Taplausir í höllinni í vetur — Við erum hvergi smeykir 63 62 HM 60 ' í 56 K 49 N 46 A 44 T 44 T 41 S 41 P 40 40 37 Y R N U UiM-fO KOa.TT5pyie.KlU soiuCi oetAfcoi <e: pttcoa hnpöo* VnCLeciig SeiM. 5'i4ruie\y€eTAfcAfc. AlDKSi HfeFOfc LA.OBe.Clte u£<£ie> eios Tc^VOAOOi ' I WCOATT — ■sPveuuHaMiuuM. M6S FViei<£CiI=>AK)lJM. FBfcEOC PuSKiAS Oc, WÁufa eaouim (rUSWV' 3CO£S Ofo*ju k=>e’iC Sifeo€Tu ÍDLYMPIu- tCSPP'O' Ou HAFA / TUÍSYAfc UAlOltl JA cOG*L-iSKJCr>'' »o6tA hic> i_'ws> C> V C HCI - vsu . i-eiwcro*^. axJmca. <3 VcMOouccrT . /“t-t^ÍfOCrT/U - i—ifc» Eajoa LeiicA OuöuseoAfc sée a& V=eiy Oa fcöTTOf? Mjí. ____ og erum ákveðnir í að sigra Víkinga, sagði Þorgeir Haralds- son leikmaður Hauka en hann þjálfar jafnframt Haukaliðið. Þorgeir sagði, að það færi ekki saman að þjálfa lið og leika með því, það bitnaði á árangrinum. — Þetta hefur þó blessazt hjá okkur fyrst og fremst vegna þess hve strákarnir hafa verið samvinnuþýðir og hjálplegir. — Leikurinn á sunnudag verður baráttuleikur og úrslitin ráðast ekki fyrr en í lokin, við munum leggja áherzlu á varnar- leikinn, verði hann góður þá bregzt Gunnar ekki í markinu og þá sigrum við. Annars eru Víkingarnir erfiðir, við munum leggja áherzlu á að stoppa Viggó, hann hefur verið frískur að undanförnu. Nú ekki má gleyma Björgvini á línunni, og alveg örugglega verður haft auga með Páli Björgvinssyni, hann gerði út um síðasta leik milli Víkings og Hauka með því að skora 10 mörk. — Allar leikaðferðir Víkinga verða kæfðar i fæðingu, því við gjörþekkjum þær. Haukaliðið er taplaust í Laugardalshöllinni í vetur, og þannig mun það verða áfram. Stuðningsmenn okkar munu fjölmenna á leikinn og ég ætla að vona að sem flestir Hafnfirðingar mæti, það verða rútuferðir frá Haukahúsinu kl. 7.30 á sunnudagskvöld. Þorgeir sagði að lokum, að spá sín um úrslit í leiknum væri sú, að Haukar sigruðu 19—18. Auk leikjanna í 1. deildinni verða þrír leikir í þriðju deild. Dalvíkingar eiga að leika í Eyjum, við Þór í dag og Tý á morgun. Á morgun klukkan 15.30 leika síðan Breiðablik og ÍA að Varmá í Mosfellssveit. - þr- óesuriu £fcO fU>TfTT .MÁr HfÍMSCMKAfcKeCT'UT ikjiui 3-o. diuö’uefcsicA L-ÍR>ve> Mee MAeicMAtotO- 'iutu o.fcoSits oa v/AeuAfc- mev>uÍua B0fcAi06tci, LofcAwr oa lAiotps ot, MÍe>OUrME.PIUl lUA ZAKAfcÍAS Oc, HeicA u-ifc>6itus BoaZitc, SÖClUA.fcM.e>UU'lu A ceioofc, kocs'is, Mioeci-KOTI, Ot, APTUK Ct cc, JAMC5Í MiePI£AHH6COAUA PU3IOAS Ot, CSUOAl EfeA TOTH - , _________________

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.