Morgunblaðið - 18.04.1978, Qupperneq 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978
I DAG er þriðjudagur 18.
apríl, sem er 108. dagur
ársins 1978. Árdegisflóð er í
Reykjavík kl. 02.51 og síð-
degisflóð kl. 15.34. Sólarupp-
rás er í Reykjavík kl. 05.47 og
sólarlag kl. 21.10. Á Akureyri
er sólarupprás kl. 05.24 og
sólarlag kl. 21.02. Sólin er í
hádegisstað í Reykjavík kl.
13.27 og tunglið í suðri kl.
22.08. (íslandsalmanakið).
Nú er pér hafið lagt af
lygina, pá talið sannleika
hver viö sinn náunga, pví
að við erum hver annars
limír. (Efes, 44, 25.)
ORÐ DAGSINS — Reykja-
vík sími 10000. — Akur-
eyri sími 90-21840.
LÁRÉTTi 1. úrkoma. 5. tónn. 7.
klampi. 9. dýrahljóð, 10. staurar,
12. verkfæri, 13. elska, 14. hróp
15. fuglinn, 17. fuglar.
LÓÐRÉTT. 2. sleit. 3. klaki, 4.
rýr. 6. mjólkurílát. 8. skemmd. 9.
ambátt. 11. bíður ósigur. 14.
belta. 1G. frumefni.
LAUSN SÍÐUSTII KROSS-
GÁTU.
LÁRÉTT. 1. skúr. 5. ur, 7. leg,
9. la, 10. Olgeir, 12. kl., 13. iðn,
14. uð, 15. Unnur, 17. dráp.
LÓÐRÉTT. 2. kugg, 3. úr, 4.
flokkur. G. garni. 8. ell, 9. lið, 11.
eiður. 14. und. 16. rá.
ARNAO
MEILLA
GEFIN hafa verið saman í
hjónaband í Dómkirkjunni
Sigríður Magnúsdóttir og
Elías Guðmundsson. Heim-
ili þeirra er að Kirkjubóli í
Bjarnadal við Önundar-
fjörð. (LJÓSMST. Gunnars
Ingimars.)
85 ÁRA verður á morgun,
miðvikudag, frú Jóhanna
Lovísa Christensen — fædd
Ásgrímsdóttir, mun vera úr
Fljótum. Hún er búsett í
Danmörku: Solnavej 91-
stuen 2860 Söborg.
VEÐUR
„ENN verður milt veöur,
en sums staðar nætur-
frost á norðausturlandi,“
sögðu veðurfræðingarnir
í gærmorgun. Var pá víða
vor í lofti, t.d. nyrðra. Var
t.d sunnanpeyr á Akur-
eyri í glampandi sól og 7
stiga hita. — Og austur á
Hellu á Rangárvöllum var
komínn 10 stiga hiti og
var par mestur hiti í
gærmorgun. Hér í
Reykjavík var skýjað loft
í NA-golu og hitinn 8 stig.
Á Gufuskálum var 7 stiga
hiti, en í Búðardal 5 stig
og á Þóroddsstöðum var
hiti við frostmark. Á
Sauðárkróki var bjart-
viðri og hiti 6 stig, svo og
á Staðarhóli. Á Vopna-
firði var hiti viö frost-
mark, en 4ra stiga hiti á
Dalatanga, en 7 stig á
Höfn. Yfirleitt var vindur
hægur á landinu, nema á
Loftssölum 7 og á Stór-
höfða, ASA 9. Á Þingvöll-
um var 9 stiga hiti í
gærmorgun.
FYRIR nokkru var haldin hlutavelta að Gaukshólum 2
í Breiðholtshverfi til ágóða fyrir Styrktarfélag
Vangefinna og stóðu þessar telpur fyrir henni. auk
tveggja annarra teipna sem eru ekki á þessari mynd. Á
henni eru Magnea Friðgeirsdóttir, Ingibjörg Brynjólfs-
dóttir og Ásthildur Halldórsdóttir. — Á myndina vantar
Katn'nu Jónsdóttur og Katrinu Rut Árnadóttur.
| FFIÉTTIR
KVENFÉLAGIÐ Seltjörn á
Seltjanárnesi heldur köku-
basar á sumardaginn fyrsta í
félagsheimilinu. Hefst hann
kl. 1 eftir hádegi. ^Tekið
verður á móti kökum á
basarinn frá kl. 10 árd á
sumardaginn fyrsta.
Klukkan 3 síðd. á sumardag-
inn fyrsta býður kvenfélagið
öllum börnum á Seltjarnar-
nesi á skemmtun í félags-
heimilinu, meðan húsrúm
leyfir.
FÉLAG einstæðra foreldra
heldur spilakvöld með verð-
launaveitingu í Tjarnarbúð
uppi í kvöld, þriöjudag, fyrir
félaga og gesti.
IIVÍTABANDSKONUR
halda aðalfund sinn á
Hallveigarstöðum í kvöld,
þriðjudag, kl. 8.30.
Myndasýning verður að
loknum aðalfundarstörf-
um.
| IVIIMINIIIMCaAIPSRjQLD
Minningarspjöld
Líknarsjóðs Dómkirkjunnar
fást á eftirtöldum stöðum:
Hjá kirkjuverðinum Helga
Angantýssyni, Verzl. Öldu-
götu 29 og Verzluninni Vest-
urgötu 3 (ritfangadeild),
Valgerði Hjörleifsdóttur,
Grundarstíg 6 og prestkon-
unum: Dagný sími 16406,
Elísabet 18690, Dagbjört
33687 og Salome 14926.
Ifráhöfninni |
LÍTIL skipaumferð var í
Reykjavíkurhöfn í gærmorg-
un. Komu þá af veiðum tveir
togarar og lönduðu báðir en
það voru togararnir Ásbjörn
og Bjarni Benediktsson.
Klakinn
8 tommur
ÉG mældi nú i morgun
klakapykktina í
Grundargötunni hér í
bænum, sagði frétta-
ritari Mbl. í Siglufirði í
símtali við blaðið í
gærmorgun. Klakinn
reyndíst vera 8 tommu
pykkur. Hér í bænum
hefur verið unnið svo
dögum skiptir við að
ryðja snjó af götunum.
Hér í bænum eru skafl-
ar, sem eru allt að 4 m
á dýpt.
Á Siglufirði var vor í
lofti í gærmorgun,
DAGANA 14. apríl til 20. apríl, að báðum dögum
meðtöldum. er kvöld-, nætur- og helgarþjónusta
apótekanna í Reykjavík sem hér segir. f
REYKJAVÍKUR APÓTEKI. - En auk þess er
BORGARAPÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld
vaktvikunnar nema sunnudagskvöld.
L.EKNASTOFUR eru lokaðar á laujfardöjfum og
heÍKÍdöKum. en hæjft er art ná sambandi við lækni á
CiÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl.
20—21 og á lauKardö^um írá kl. 14 — 16 sími 21230.
Göngudeild er lokuö á heljfidöjfum. Á virkum dÖKum
kl. 8—17 er hæjft að ná sambandi við lækni í síma
LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því
aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka
dajja til klukkan 8 að morjíni og frá klukkan 17 á
föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er
LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um
lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar ( SÍMSVARA
18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í
IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og
helgidögum kl. 17—18.
ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna gegn mænusótt
fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA*
VÍKUR á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með
sér ónæmisskírteini.
SJUKRAHÚS
IIEIMSÓKNARTÍMAR Borgar
spítalinn. Mánudaga — föstu*
daga kl. 18.30—19.30, laugardaga — sunnudaga kl.
13.30— 14.30 og 18.30-19. Grensásdeild, kl.
18.30— 19.30 alla daga og kl. 13—17 laugardag og
sunnudag. Heilsuverndarstöðin, kl. 15 — 16 og kl.
18.30— 19.30. Hvítabandiði mánud. — föstud. kl.
19—19.30. laugard — sunnud. á sama tíma og kl.
15—16. — Fæðingarheimili Reykjavíkur. Alladaga kl.
15.30— 16.30. Kleppsspítalii Alla daga kl. 15—16 og
18.30— 19.30. Flókadeildi Alla daga kl. 15.30-17. -
pavogshæliði Eftir umtali og kl. 15 — 17 á
Igidögum. — Landakoti Mánud. — föstud. kl.
30 — 19.30. Laugard. og sunnudag kl. 16—16.
imsóknartími á barnadeild er alla daga kl. 15 — 17.
ndspítalinni Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30.
“ðingardeildi kl. 15 — 16 og 19.30 — 20. Barnaspítali
ingsins kl. 15 — 16 alla daga. — Sólvangur. Mánud.
laugard. kl. 15—16 og 19.30 — 20. Vífilsstaðin
glega kl. 15.15-16.15 og kl. 19.30-20.
qÁry LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu
OUrri við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir
mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Útlánssalur (vegna
heimalána) kl. 13—15.
BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR.
AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a.
símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun
skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. —
föstud. kl. 9—22, laugard. kl. 9—1G. LOKAÐ Á
SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR,
Þingholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s.
27029. Opnunartimar 1. sept. — 31. maí. Mánud. —
föstud. ki. 9—22. laugard. kl. 9—18, sunnud. kl.
14—18. FARANDBÓKASÖFN - Afgreiðsla í Þing-
holtsstræti 29 a, símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir
í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA-
SAFN — Sólheimum 27, sími 3G814. Mánud. — föstud.
kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM —
Sólheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl.
10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og
sjóndapra. flOFSVALLASAFN — Hotsvailagötu 1G,
sími 27G40. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN
LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sfmi 32975.
Opið til almennra útiána fyrir böm. Mánud. og
fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða-
kirkju. sími 3G270. Mánud — töstud. kl. 14—21,
laugard. kl. 13—16.
BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið
mánudaga til föstudsaga ki. 14 — 21.
AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alia virka daga kl.
13-19.
NÁTTÚRUGRIPASAFXIÐ er opið sunnud., þriðjud.,
fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16.
ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastr. 74, er opið sunnudaga,
þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 1.30—4 síðd.
Aðgangur ókeypis.
SÆDÝRASAFNIÐ er opið alia daga kl. 10—19.
LISTASAFN Einars Jónssonar er opið sunnudaga og
miðvikudaga kl. L30—4 síðd.
TÆKNIBÖKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu-
daga til föstudags trá kl. 13—19. Sími 81533.
ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið
þriðjudaga og föstudaga frá kl. 16—19.
ÁRBÆJARSAFN er lokað yfir veturinn. Kirkjan og
hærinn eru sýnd eftir pöntun, sfmi 84412, klukkan
9—10 árd. á virkum dögum.
HÖGGMYNDASAFN Asmundar Sveinssonar við
Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga og laugardaga
kl. 2-4 síðd.
KJARVALSSTAÐIR. Sýning á verkum Jóhannesar S.
Kjarvals er opin aila daga nema mánudaga —
laugardaga og sunnudaga frá kl. 14—22 og þriðjudaga
— föstudaga kl. 16—22. Aðgangur og sýningarskrá
eru ókeypis.
VAKTÞJÓNUSTA borgar-
stofnana svarar aiia virka
daga frá kl. 17 sfödegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er
27311. Tekið er við tilkynningum um hiianir á
vcitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem
borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs-
manna.
BILANAVAKT
í Mbl.
fyrir
50 árum
.VÍÐAVANGSHLAIJPIÐ f«r
fram á sumardaKÍnn íyrsta eins
og vant <*r. Af 11 keppendum. sem
höfðu jfefió siff fram. skárust
tveir úr leik. en 12 Iökóu af staö.
Af þeim komu 11 í mark. en einn
jfafst upp á leióinni. (irslit uróu
þau aó Geir Gijfja varó fvrstur. Rann hann skeiðið á 13
mín. 3 sek. Næstur varó Jón I»óróarson 13 mín. 17.1 sek.
og þrióji Porsteinn Jósefsson. 13 mín 26 sek. Pessir eru
allir í KR. Hlaut KR Ilreinsbikarinn þar meó til eignar.
en þetta var í þriója sinn í riió aó KR vann bikarinn.“
..SKÁKÞINGIÐ Einvíjfi þeirra Ara GuÓmundssonar o«
Einars Ixirvaldssonar um skákmeistaratitilinn lauk í «ær
og fóru leikar svo aó Einar varð taflmeistari. Vann hann
þá þrióju einvíjfisskákina. Ari hafói unnió eina. Höfóu þeir
þá teflt 5 skákir alls á þessu skákþinifi. vann Einar 3 en
Ari tvær.**
(--------------------------------------------
GENGISSKRÁNING
Nr. 68 - 17. aprfl 1978.
Kining Kl. 12.00 Kiiup Sala
1 Bandarikjadollar 251.30 251.00*
1 SterlinRspund 170.10 171.30*
t Kanadadollar 221.10 222.00*
100 Danskar krónur 1333.00 1511.30*
100 Norskar krónur 1713.50 1751.70*
100 Sa*nskar krónur -.520.00 5530.00*
100 Finnsk mörk «077.00 0002.30*
100 Franskir frankar 5558.50 5571.00*
100 Bel«. írankar 708.00 800,50*
100 Svissn. frankar 13103.00 13135.20*
tno Gyllini 11002.50 11000,00*
100 V.-þýzk mörk 12117.10 12170.80*
100 larur 20.00 20.73*
100 Austurr. Sch. 1720.00 17313)0*
íoo Eseudos 01.3.00 01,5.30*
100 Pesetar 318.00 318.80
100 Yen 115.11 115.08*
* Breytinif frá síóustu skráninitu.
N-------------------------------------V