Morgunblaðið - 18.04.1978, Side 7

Morgunblaðið - 18.04.1978, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978 7 Frábær femringargjöf Markaðsmál landbúnaðar Sigurlaug Bjarnadóttir, landskjörinn pingmaður af Vestfjörðum, bar ný- lega fram fyrirspurnir á Alpingi um markaðsmál landbúnaðar. Hún sagði að pað færi ekki fram hjá neínum að landbúnaður- inn ætti við ýmsa örðug- leika að etja, ekki sízt aö pví er varðar offram- leiðslu í tilteknum grein- um, og í bví sambandi markaðsmál. Hún dró ekki í efa að unnið væri af áhuga og góöum vilja aö pessum málum, en taldi ýmislegt gefa til kynna, aö e.t.v. væri ekki að öllu leyti rétt að staðið., i fréttabréfum SÍS um markaðsmál og sölu á íslenzku dilkakjöti væri um mjög einhæfa fram- setningu að ræða, naum- ast minnst á aðrar teg- undir afurða dilkakjöts en hangikjöts, léttreykt kjöt eða London-lamb, eins og pað hefur verið kallað. Spurðist Sigurlaug fyrir um, hvern veg markaðs- leit fyrir dilkakjöt væri hagað, hvaöa réttir úr íslenzku dilkakjöti heföu | verið kynntir á „grænu Sigurlaug Bjarnadóttir. vikunni" í Berlín og hverjir skipuðu markaðsnefnd landbúnaðarins, sem stofnað var til á síðasta Búnaðarpingi. Svör land- búnaöar- ráöherra Halldór E. Sigurðsson landbúnaöarráðherra svaraði pví til að markaðsnefnd landbúnaðar væri skipuð fulltrúum framleiðsluráðs, ráðuneytis, stéttasam- bands, búnaðarfélags og SÍS. Viðleitni nefndarinn- ar hefði aðallega beinst að fjórum atriðum; aukn- ingu á sölu innanlands, hagstæðara verði á nú- verandi útflutnings- mörkuðum, markaðsleit og framleiðslu nýrra vöru- tegunda úr dilkakjöti með útflutning í huga. Hann nefndi og hugsanlea sölu á dilkakjöti til varnarliðs- ins á Keflavíkurflugvelli, sem væri á umræðustigi, sölusýningar erlendis og kynningu íslenzkra mat- væla úr búvöru í fríhöfn- inni í Keflavík, sem áhugi væri fyrir að kanna. Ráð- herra drap einnig á hugsanlegan útflutning dilkakjöts í neytendaum- búðum, allt frá „pörtuðum stykkjum“ til fullgerðra sérrétta. En höfuðvandi Halldór E. Sigurðsson. útflutnings ætti tvímæla- laust rætur í pví, að framleiðslukostnaður hér heima (verðlag á íslandi) hefði vaxið mun meira og örar en markaðsverð í markaðslöndum okkar er- lendis. Þar væri sania sagan upp á teningnum hjá landbúnaði og öörum útflutningsgreinum. Hömlun verðbólgu skipti pví íslenzkan landbúnað miklu máli, ekki síður en aðrar útflutningsgreinar. Ráðherra las upp mat- seðil sölukynningar í Berlín en sagði rétti upp- urna, svo pví miður væri ekki hægt að bjóða pá hér til sönnunar um ágæti peirra. Meiri fjölbreytni. Konur í markaðsnefnd Sigurlaug Bjarnadóttir pakkaði ráðherra svörin. Kvað hún gott eitt um pað að segja að réttir hefðu gengið út á sölukynningu í Berlín. Nóg væri samt af óseldu dilkakjöti hér heima. Því bæri og aö fagna að á matseðli peim, sem ráðherra hafi lesið upp, væri farið út fyrir pröngan ramma reyktra rétta, sem nær einráöir hefðu verið í kynningu dilkakjöts til pessa. Ekki væri vafi á pví að aukin fjölbreytni í kynningu væri til góðs, en íslenzka kjötið, eins og pað væri almennt matreitt af ís- lenzkum húsmæðrum, pætti hið mesta hnossgæti erlendum gestum sem heimamönn- um. Sigurlaug gagnrýndi og skipan markaðsnefndar- innar. Lítið legðist fyrir íslenzkar konur, sem sýslað hafi við matseld úr pessu hráefni frá önd- verðri byggð í landinu, að vera ekki virtar víðlits pegar um slík mál sem pessi væri að ræða. Eflaust væri nefndin skip- uð mætum mönnum. En fengur gæti samt verið að konu í nefndinni t.d. á borð við Vigdísi Jónsdótt- ur, skólastjóra hús- mæðrakennaraskólans, sem hefði athyglisverðar hugmyndir um matreiðslu og manneldi. En petta er gömul og ný fyrirmunun, sagði Sigurlaug, að ganga fram hjá konum, jafnvel pegar um er að ræöa mál, sem pær varða ekki síður en karla. Hér skal ekki dómur lagður á framangreind orðaskipti, utan pað, að tekið skal undir pað að fjölbreytni í kynningu og markaðsleit, eins og Sigurlaug leggur áherzlu á, er mjög mikilvæg. Og ekki færi iila á pví að aðilar, konur og karlar, með sérpekkingu í matar- gerð og manneldi, væru par með í ráðum. En fram hjá hinu veröur heldur ekki gengið, að verðbólg- an er sá pröskuldur, sem hættulegastur er íslenzk- um útflutningsgreinum í dag, landbúnaöi sem öðr- um, og par með atvinnu- öryggi í landinu, ef fram heldur sem horfir. Konson handblásarinn Nytsöm og skemmtileg gjöf fyrir ungu stúlkuna. Nýr, kraftrr ikill 700 w handblásari með tilheyrandi greiðum, og greiðslubursta, sem bæði má nota á blásaranum og á sérstöku handfangi. RONSON Vatnsþéttur krossviður Mótakrossviður, Combi krossviður, harðviðarkrossviður í ýmsum þykktum. a|a Timburverzlunin Volundur hf. KLAPPARSTÍG 1, SÍMI 18430 — SKEIFAN 19, SÍMI 85244 Skjalaskápar Gömlu gerðirnar — Nýju gerðirnar if 6 LITIR ★ SKJALAPOKAR •k SKJALAMOPPUR if SKIL VEGGIR if TOPPLÖTUR: EIK — LAMINAT ★ NORSK GÆÐAVARA E. TH. MATHIESEN H.F. DALSHRAUNI 5 — HAFNARFIROI — SIMI 51888 Svipmyndir á svipstundu Svipmyndir í hvert skírteini Svipmyndirsf. Hverfísgötu 18 ■ Gegnt Þjódleikhúsinu Nýtt Nýtt Frá ítalíu, peysujakkar, peysusett. Frá Sviss, Svíþjóö og Þýzkalandi, pils — blússur. Glugginn, Laugavegi 49. Konurathugið Nudd — Megrunarnudd — partanudd — afslöppunarnudd. Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrum. Sauna — mælingar — vigtun — matseð- ill. Nudd- og snyrtistofa Ástu Baldvinsdóttur Hrauntungu 85, Kópavogi OPIÐ TIL KL. 10 ÖLL KVÖLD. . Bilastæði. Sími 40609.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.