Morgunblaðið - 18.04.1978, Síða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978
17
„Bensín ekki óhóf-
lega dýrt hérlendis”
MJÖG oft heyrast þær raddir
að bensín sé óhóflega dýrt hér
á landi. Þessi fullyrðing stenzt
engan veginn sé tekið mið af
nýgerðri könnun sem Samtök
bifreiðaeigenda í Þýzkalandi
hafa gert. Þar kemur í ljós að
verð á bensíni í Evrópulöndum
Svíþjóo.
Minni sala
Volvobíla
SALA Volvo-bifreiða á innan-
landsmarkaði í Svíþjóð minnkaði
um 6% á s.l. ári, en á sama tíma
jókst sala á erlendum mörkuðum
um 7%. í heild varð um 3%
söluaukning hjá verksmiðjunum,
sem seldu á árinu fyrir 16,1
milljarð sænskra króna eða tæp-
lega 900 milljarða íslenzkra króna.
er á bilinu 89 til 152 krónur, en
á Islandi er verð á bensínlítra
119 krónur. í þessari könnun er
miðað við svokallað „normal“
bensín, en það er það bensín
sem einvörðungu er selt hér á
landi. I flestum Evrópuríkjum
er einnig hægt að fá „super“
bensín sem er nokkru dýrara.
Sem dæmi um það má nefna að
verð á því er allt að 208 krónur.
Hér á eftir fer svo listi yfir
bensínverð í hinum einstöku
Evrópulöndum:
krónur
Belgía 127
Danmörk 129
Frakkland 123
Grikkland 141
Bretland 91
Ítalía 141
Júgóslavía 100
Luxemburg 97
Holland 124
Austurríki 118
Portúgal 145
Rúmenía 113
Svíþjóð 92
Sviss 132
Spánn 123
Ungverjaland 90
Búlgaría 92
Tékkóslóvakía 136
íkin 77
(super) ekki selt normal
A-Þýzkaland 208 krónur
(super) ekki selt normal.
Fargjaldastríðið heldur áfram:
British Caledonian
býður fargjaldið Lond
on-Los Angeles $69
Breska flugfélagið British
Caledonian tilkynnti núverið að
félagið hygðist bjóða lægstu flug-
gjöld á flugleiðinni London — Los
Angeles sem til þessa hafa verið
boðin, eða 69£ aðra leið, sem er um
33.000 íslenskar krónur. Að sögn
forráðamanna félagsins er þetta
einn þáttur félagsins í því að
endurskipuleggja ferðir félagsins
og auka þær á þessari flugleið.
Lægstu fargjöld á þessari flugleið
í dag eru 127£ aðra leið, eða 61.000
íslenzkar krónur. Þessi tala gefur
þó ekki alveg rétta mynd af þeim
miklu átökum sem eiga sér stað
milli hinna einstöku flugfélaga á
flugleiðinni yfir Atlandshafið, þar I
sem ekkert þeirra félaga sem til
þessa hafa lækkað fargjöld sín
fljúga til Los Angeles.
British Caledonian hefur í mörg
ár hafa flugrekstrarleyfi á þessari
leið en árið 1975 hætti félagið öllu
flugi á ieiðinni til að athuga með
aðra hugsanlega möguleika, þar
sem þeir voru ekki einir um
hituna, brezka flugfélagið British
Airways héldu einnig uppi reglu-
legu áætlunarflugi á flugleiðinni.
Helzti keppinautur félagsins
verður þó eflaust breska félagið
Laker Airways sem þegar hefur
hafið flug frá London til Los
Angeles, en býður þó enn mun
hærri fargjöld eða 113£ hvora leið.
Almennt er þó búist við að Laker
muni innan tíðar lækka sín
fargjöld verulega á þessari flug-
leið.
Þetta 60£ fargjald British
Caledonia er nefnt „11 klukku-
stunda fargjaldið". Farþegar verða
að vera mættir á flugvöllinn
tveimur klukkustundum fyrir
brottför vélarinnar, borga far-
gjaldið og fá sérstakt „biðlista-
kort“. Síðan um klukkustund fyrir
áætlaða brottför er honum tjáð
hvört hann kemst með. Ef svo
reynist ekki vera er honum endur-
greitt fargjaldið.
Leikendur í Herbergi 213: Steinar Geirdal, Ingibjörg Hafliðadóttir,
Jenný Lárusdóttir, Marta Haraldsdóttir, Hjördís Árnadóttir og
Rósamunda Rúnarsdóttir.
Herbergi 213
í Keflavik
LEIKFÉLAG Keflavíkur frumsýndi
nýlega leikrit Jökuls Jakobssonar
Herbergi 213. Leikstjóri er Þórunn
Sigurðardóttir og eru leikendur sex.
Með hlutverkin fara Ingibjörg
. Hafliðadóttir, Hjördís Árnadóttir,
Jenny Lárusdóttir, Rósamunda
Rúnarsdóttir, Marta Haraldsdóttir og
Steinar Geirdal. Næsta sýning verður
í kvöld.
AF HVERJU ERU TVÆR HULSUR
Á TORGRIP MURBOLTANUM
FRÁ
1. Vegna þess að tvær jjKHIsg-
2IECS hulsur gefa aukið dragþol.
Nota þarf færri bolta en ella, þar af
leiðir: tímasparnaður.
2. Fyrir innanhússnotkun eru
TiKTöTlgmTÍTa múrboltarnir rafgalvan-
húðaðir með 10 pm Zn. Fyrir utan-
hússnotkun heitgalvanhúðaðir með
60 pm Zn.
r
Fæst í flestum
^byggingavöruverzlunumj^
3. Þvermál IXEESuEC© boltans
ákveður þvermál borsins, þ.e.a.s.
hægt er að bora beint í gegnum
þann hlut sem festa á ...
4. . . . ef notaður er TORGRIP
múrbolti frá 'öKMxHuEKS
(þess skal þó gætt, að þegar um harða hluti er að ræða,
t. d. stál, þarf gatlð í gegnum hlutlnn að vera u. þ. b. 2 n
víðara en þvermál bottans).
v:
•j^TS5!íng
HF.
51 Sundaborg
Sími: 84000 — Reykjavík
PHILIPS
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 1 5655
útvarp/kassettutæki
Lang
og miðbylgja
Bæði fyrir rafhlöður
eða venjulegan straum.
Verð aðeins kr. 42.260.-