Morgunblaðið - 18.04.1978, Page 24
32
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Verkafólk
Okkur vantar nokkra karlmenn til fiskvinnu
nú þegar, Uppl. hjá verkstjóra í síma
98-1101.
ísfélag Vestmannaeyja h.f.
Vestmannaeyjum.
Háseta vantar
á 200 tonna netabát frá Patreksfirði. Uppl.
í síma 94-1308.
Verksmiðjustarf
Starfskraftur óskast í verksmiöju vora.
Uppl. gefur verkstjóri á staðnum.
Rörsteypan h.f.,
við Fífuhvammsveg, Kópavogi.
Framkvæmdastjóri
Fyrirtæki sem m.a. fæst við erlend viðskipti
vantar aö ráða framkvæmdastjóra sem
fyrst.
Upplýsingar gefur Sigurður Stefánsson,
endurskoöandi, Tjarnargötu 10.
Sandgerði
Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif-*
ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö.
Upplýsingar hjá umboösmanni, Suöurgötu
5 og hjá afgreiðslunni Reykjavík, sími
10100.
pt0r0JíijlrM»i§>
Starfskraftur —
bílasala
Ein þekktasta bílasala landsins, meö
stórum sýningarsal óskar eftir sölumönn-
um. Tilboö merkt: „Framtíöarstarf —
3692,“ sendist augl.deild. Mbl. fyrir mán-
aöamót.
Skrifstofustarf
lönfyrirtæki vill ráöa nú þegar karl eöa konu
til aö annast launaútreikning, svo og önnur
almenn skrifstofustörf.
Umsóknir, ásamt upplýsingum um fyrri störf
og menntun, leggist inn á afgreiðslu
blaösins, fyrir 25. þ.m., merkt: „Starf —
4478“.
Meinatæknar
Á rannsóknadeild Landakotsspítala veröa
lausar stööur í vor (apríl—maí) og í haust
(sept.—okt.).
Fullt starf, hlutastarf, sumarafleysingar.
Atvinnurekendur
Félagasamtök
Viðskiptafræöingur meö góöa reynslu í
félags- og fjármálastörfum óskar eftir
hálfsdagsstarfi.
Tilb. merkt: „F — 4480“, sendist Mbl. fyrir
21. apríl n.k.
Starfsfólk óskast
Starfsfóik óskast til afgreiöslustarfa nú
þegar. Æskilegur aldur 18—30 ára. Uppl. í
verzlununum á morgun, miövikudag kl.
18—19.
gallenjj]
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
8 tonna bátur
Til sölu er 8 tonna bátur. Báturinn er nú
þegar tilbúinn til handfæraveiöa. Nánari
uppl. í síma 50905 eftir kl. 19 á kvöldin.
Útboð
Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboðum í gerö og lögn
bundins slitlags á 6,9 km kafla af Suðurlandsvegi
í Holtum.
Útboösgögn veröa afhent gegn 10.000 kr. skila-
tryggingu á Vegamálaskrifstofunni (hjá aðalgjald-
kera), Borgartúni 1, Reykjavík, frá og meö
þriðjudeginum 18. apríl 1978.
Tilboöum sé skilað fyrir kl. 14 föstudaginn 19. maí
n.k.
Fiskiskip
Vegna stöðugrar eftirspurnar eftir bátum
5—30 rúmlesta vántar okkur fleiri báta á
söluskrá.
Sérstaklega vantar okkur báta 27—30
rúmlesta.
Athugið aö miöstöö skipaviöskiptanna er
hjá okkur.
TtTJlíTíííl
ZKRAtÚTVEGS
SKIPASALA- SKIPALEIC A,
JÓNAS HARALDSSON, LÖCFR. SÍMF 29500
Útboð
Húsfélagið Bólstaðarhlíö 58—62.
utanhússmálun — vinnulýsing.
Steinn: skafa, bletta, tvímála.
Þakbrún: skafa, bletta, tvímála.
Gluggar: skafa, bletta, kítta, tvímála.
Þak, svalahuröir, svalagólf og handriö á svölum
málist ekki.
Nota skal viöurkennda utanhússmálningu og tegund
málningar tilgreind í-tilboöi.
Tilboöum skal skila til Árna Tryggvasonar í síöasta
lagi 26. apríl.
Upplýsingar varöandi útboösgögn í síma 31414.
Réttur áskilinn, aö taka hvaða tilboði sem er, eða
hafna öllum.
tilboö — útboö
Útboð
Hitaveita Suöurnesja óskar eftir tilboöum í
lagningu dreifikerfis í Keflavík 5. áfanga.
Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu
Hitaveitu Suöurnesja, Vesturbraut 10 A,
Keflavík og á verkfræöistofunni Fjarhitun
h.f. Álftamýri 9, Reykjavík gegn 20.000 kr.
skilatryggingu.
Tilboðin veröa opnuð á skrifstofu Hitaveitu
Suöurnesja föstudaginn 28. apríl kl. 14.00.
Útboð
Vegagerð ríkisins óskar eftir tilboöum í lögn
olíumalarslitlags á eftirtalda vegarkafla.
Akranesvegur — nýlögn
Vesturlandsvegur „
Reykjalundarvegur „
Alftanesvegur „
Vatnsleysustrandarvegur „
Eyrarbakkavegur „
Vesturlandsvegur yfirlögn
Garöskagavegur „
Grindavíkurvegur „
Suðurlandsvegur yfirlagnir
Samtals er um aö ræöa um 92.000 ferm. nýlögn og
um 91.000 ferm. yfirlögn.
Útboösgögn veröa afhent gegn 10.000 kr. skilatrygg-
ingu á Vegamálaskrifstofunni (hjá aðalgjaldkera),
Borgartúni 1, Reykjavík, frá og með þriðjudeginum
18. apríl 1978.
Tilboöum skal skilaö fyrir kl. 14 mánudaginn 8. maí
n.k.
Adalfundur
Byggingaféiags Alþýðu, Reykjavík, verður
haldinn þriðjudaginn 25. apríi 1978 aö Hótel
Sögu, Átthagasal og hefst kl. 8.30. Venjuleg
aðalfundarstörf.
Stjórnin.
Hafnfirðingar
Hjónaklúbbur Hafnarfjarðar heldur sumar-
fagnaö í lönaöarhúsinu miövikudaginn 19.
apríl kl. 21. Miöapantanir í símum 52599,
52136 og 51063.
Aðalfundur
Neytendasamtakanna veröur haldinn aö
Hótel Esju í kvöld og hefst kl. 20.00.
Dagskrá:
Skýrsla stjórnar.
Stjórnarkjör.
Lagabreytingar.
Stjórnin.
Veiðiaðstaða
Lítiö veiöifélag óskar aö taka á leigu
silungsveiöivatn eöa vatnasvæöi á suövest-
urlandi, lax- eöa silungsveiöiá kæmi einnig
til greina.
Húsnæöi þarf ekki aö fylgja.
Tilboö sendist augld. Mbl. fyrir 1. maí n.k.
merkt: „Stangaveiöi — 814“.