Morgunblaðið - 18.04.1978, Side 33
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 18. APRÍL 1978
41
fclk í
fréttum
Bíll Wilkinson ásamt enskum stuðningsmönnum Ku Klux Klan samtakanna.
David Duke.
Bill Wilkinson annar foringi Ku
Klux Klan samtakanna. sem
fræg cru fyrir kynþáttahatur sitt
meðal annars, var fyrir skömmu
handtekinn í Bretalndi og sendur
aftur til Bandarikjanna. Ástæð-
an var sú að hann hafði komið
ólöglega til Bretlands og hafði
ekki iandvistarleyfi. Hann kom
til Bretlands á litlum bát frá
Frakklandi og var handtekinn,
þegar hann ætiaði að halda
hlaðamannafund í Leeds. Daginn
eftir fylgdu 6 lögreglumenn
honum til Ileathrow flugvallar
og fóru með hann um borð í
flugvélina, scm flutti hann aftur
til Bandaríkjanna.
Foringjar samtakanna eru tveir,
þeir Bill Wilkinson og David
Duke. Áður var Wilkinson
aðstoðarmaður Dukes. en í dag
eru þeir keppinautar. Wilkinson
hefur nú stofnað sér flokk innan
Ku Klux Klan samtakanna.
+ Nýskipaður
sendiherra Ind-
lands hr. G. G.
Swell og ný-
skipaður sendi-
herra Póllands
hr. Jerzy Ros-
zak afhentu for-
seta íslands
trúnaðarbréf
sín í dag að
viðstöddum
Einari Ágústs-
syni utanríkis-
ráðherra. Síð-
degis þágu
sendiherrarnir
boð forseta-
hjónanna að
Bessastöðum
ásamt nokkrum
fleiri gestum.
Reykjavík, 12.
apríl 1978.
PRJONAGARN
Margar
tegundir
Angorina
Saba
Fleur
Fallegt lita
úrval
fjatmgröanrrzlitmit
Érla
Snorrabraut 44.
Daöerekki
spurning um hvar,
heldur
hvora þú kaupir
Caraveli eða Phiiips
Báðar tegundir klæddar með áli.
Ljós í loki. Læsing á loki.
Sérstakt hraðfrystikerfi.
Viðvörunarljós fyrir rafmagn og kuldastig.
Körfur fylgja.
Það er ekki vandi að velja, það verður annað hvort
Caravell eða Philips.
Stórkostlegt úrval, allar stærðir.
Hagstætt verð. Góðir greiðsluskilmálar.
heimilistæki sf
HAFNARSTRÆTI 3 — 20455 — SÆTÚN 8 — 15655
iaaaaaaaaaaaaaaaaaaa'