Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAI 1978 38 Stefán Karlsson: Tungumálakennsla og menningarpólitik Að því hlaut að koma að sú krafa yrði sett fram að danska verði afnumin sem skyldujrrein í íslenskum skólum, ok það hefur nú Kerst með Krein dr. Jóns Gíslason- ar skólastjóra, „Nýi sáttmáli", í MorKunblaðinu 29. apríl. Aður hafa heyrst raddir um að við sæktum of marKt til frænda okkar á Norðurlöndum, ekki síst þjóðfé- laKsleKa Kaíínr.vn>» en mér er ekki kunnuKt um að fyrr hafi verið stunKÍð upp á jafnróttækri lausn þess vanda ok hér er Kert, nefnileKa þeirri að við töluðum helst ekki við þessar þjóðir nema á ensku eða þýsku. Sjónarmiðið kemur í sjálfu sér ekki á óvart, en hitt vakti meiri undrun niína hve mikil vanmeta- kennt ok þjóðremba lýstu sér í röksemdafærslu Kreinahöfundar sem éK kannast aðeins við sem hæKlátan ok menntaðan skóla- mann. Ek leyfi mér að taka hér upp nokkur ummæli hans þessum viðbröðKum mínum til skýrinjíar: „ ... oss, IslendinKa, rekur ei nauður til að halda dauðahaldi í tunKu þeirrar þjóðar, er vér lutum fyrr sem nýlenda.... Auðvitað lÍKKur í auKum uppi, að það er skynsamleKra ok vænleKra til áranKurs að leita sjálfrar upp- sprettunnar en sætta sík við lækjars.vtrur, oft ok einatt KrutíK- uKar. En það er engu líkara en að sumir íslendinKar þrái þá tíð, er danska var eini k!ukk> IslendinKa, sem þeir áttu kost á að K*Jíjast út um til að fá huKmynd um stærri heim en þeir lifðu ok hrærðust í á Fróni. Þetta viðhorf minnir á það, sem Frakkar hafa nefnt „heimþrá í svaðið“, (la nostalKÍe de la boue)... Danska er eimnitt að mar^ra dómi sem skylduKrein í íslensku skóla- ok fræðslukerfi réttnefndur drauKur, afturKanKa, sem kveða ber niður." Fyrsta spurninKÍn er e.t.v. sú að hve miklu leyti þjóðir eÍKÍ að láta værinKar fyrri alda móta menn- inKarpólitík sína nú. Þetta er að sjálfsöKðu viðkvæmt mál þar sem núfrjálsar þjóðir ok þjóðir sem ráða ekki enn málum sínum eÍKa að baki lanKt sambýli við fjöl- menna yfirstétt annarrar þjóðar, sem hefur þrönKvað máli sínu upp 85 ára: Það mun hafa verið í brúðkaupi hér í nærliggjandi sveit fyrir fáum árum, sem við Þóra kynntumst fyrst. Allir voru mikið prúðbúnir, enda hlut mikill náfrændi okkar nafn sitt við sama tækifæri. Skömmu seinna sagði brúðguminn við mig, að hann skyldi kynna mig fyrir móðursystur sinni, þar sem hún væri mikill fróðíeiksbrunnur ýmissa gamalla sagna og ættfræði, sem hann vissi að ég var töluvert veik fyrir. Var ekki að orðlengja það, að þau hjónakorn buðu okkur Þóru Tómasdóttur í ferðalag með mikið og veglegt veganesti um Grafning aö Soginu. Komum við í sumarhús Sigurveigar og Pálmars Ólasonar arkitekts við Alftavatn. Var bústaðurinn slík yndisleg arkitektleg snilld, að um hann mætti skrifa langt mál. En hann er hagverk Pálmars sjálfs, hann er systursonur Þóru. Er ekki að orðlengja það, að svo vel vorum við Þóra kynntar þarna í þessari ferð, enda dásamlega vel heppnaður dagur, að síðan höfum við vinkon- ur talist. á þær, en í samskiptum Islendinga og Dana er því ekki fyrir að fara. Veröld íslenskrar alþýðu um aldir átti vissulega að hluta til rætur að rekja til arðráns danskra kaup- manna. í því efni var um stéttar- lega kúgun að ræða í samræmi við ríkjandi hagstefnu, en ekki kúgun dönsku þjóðarinnar á þeirri ís- lensku; á þessum tíma var dönsk alþýða síst betur sett. Dönsk kaupmannastétt var aldrei svo fjölmenn í landinu að hún hefði þau áhrif að heimamenn færu að tala dönsku — nema helst hér í Reykjavík. Kirkjan var íslensk og skólarnir og veraldlegir embættis- menn undantekningalítið einnig, nema höfuðsmenn og fógetar á Bessastöðum. Reyndar skrifuðu embættismenn oft mjög dönsku- skotið mál, og hafa sjálfsagt talað líka, en það fer engum sögum af því að Danir hafi haft uppi minnstu tilburði til þess að þröngva tungu sinni upp á Islend- inga. Öll dönskukennsla í íslensk- um skólum frá upphafi hefur farið fram samkvæmt ákvörðunum Is- lendinga sjálfra, að því er ég best veit, og danska varð ekki skyldu- grein á skyldunámsstigi fyrr en eftir lýðveldisstofnun. Jón Gíslason sp.vr þeirrar spurn- ingar í grein sinni hvort árangur af dönskukennslu sé slíkur „að hann réttlæti að nota í þessu skyni þá miklu fjármuni tíma og fyrir- höfn, sem raun ber vitni“. Svar hans er neikvætt og röksemdir tvær. Önnur er sú að margir íslend- ingar fái lélegri þjónustu en ella í Danmörku, ef þeir reyni að tala dönsku, það sé „jafnvel gert gys að þeim, enda eru Islendingar frá fornu fari ekki í miklu áliti meðal almennings í Danmörku." Þessu síðasta, að danskur almenningur líti niður á Islendinga vegna þjóðernis, vísa ég á bug sem órökstuddum sleggjudómi. Ég tel að það væri með nokkrum ólíkind- um að ég hefði aldrei orðið þess var á þeim tveim áratugum sem ég var í Danmörku, ef það viðhorf hefði verið almennt. (Undanskilin eru þá örfá ummæli í lesendabréf- um blaða, viðhöfð í hita handrita- málsins og mótuð af æsingaskrif- um fáeinna menntamanna.) Vió Nú frétti ég fyrir skömmu, að kona þessi tæki upp á því að eiga 85 ára afmæli 2. maí, og má auðvitað með sanni segja, að hún geti nú minnst gert að því sjálf. A sínum tíma mun það hafa verið mál foreldra hennar Margrétar Árnadóttur og manns hennar Tómasar Sigurðssonar, Barkastöð- um, Fljótshlíð. Mun margt vel um þetta fólk, þá heyrði ég þess mikið getið áður fyrr hversu mjög rík músikkhneigð fylgi þessari fjöl- skyldu og gerir enn. Systir Þóru frú Anna kona Ólaf Pálssonar forstj. (látin) mun hafa verið organisti Hlíðarendakirkju í Fljótshlíð á yngri árum. Þeirra synir eru allir miklir múSikkmenn. Yngsti sonurinn Smári er við langt nám í hljómlist á breiðum grund- velli í Vínarborg. Margrét bróður- dóttir Þóru og mörg, ef ekki flest börn Sigurðar heitins bróður þeirra á Barkastöðum fl o.fl. Frú Þóra tók seint upp á ao rifta sig og lét ógert að eingast börn, og af þeim ástæðum kann hún vel að meta vel gerð börn systkina sinna, Stefán Karlsson sögur af hinu kannast ég að vænlegra hafi þótt að tala ameríska ensku en íslenska dönsku í síma til þess að tryggja sér borð á skemmtistöðum efna- manna, en hræddur er ég um að það hafi þá fremur verið tilraun til greiningar á stétt og fjárráðum sem nótaði svörin en viðhorf til þjóðernis. Hin röksemdin hjá Jóni er sú að á norrænum ráðstefnum séu það einkum Danir, Norðmenn og Svíar sem hafi orðið, en Finnar og íslendingar sitji oft þögulir hjá vegna málvanda. (Færeyinga, Grænlendinga og Sama nefnir hann ekki, enda eiga þeir sjaldnast sína fulltrúa á slíkum fundum.) Hér er vissulega í mörgum tilvik- um um aðstöðumismun að ræða, sem betri dönskukunnátta Islend- inga leysti ekki nema að hluta. Fráleit þykir mér hins vegar tillaga Jóns Gíslasonar til lausnar á vandanum, að nota ensku á norrænum ráðstefnum. Grundvöll- ur norræns samstarfs er ekki einvörðungu lega landanna, heldur einnig sameiginlegir þættir sögu, menningar og þjóðfélagshátta auk skyldleika flestra þjóðtungnanna — einkanlega þeirra þriggja sem mikill meirihluti Norðurlandabúa talar. Tillaga um að taka upp ensku á norrænum ráðstefnum jafngildir því uppástungu um að legjjja norrænt samstarf niður. og ríkir mikil vinátta meðal þessa fólks og ekki sízt börn Mörtu systur Þóru og Haralds manns hennar, sem eru svo einstaklega elskuleg við Þóru. Nýlega kom dóttir þeirra, Inga Dís læknisfrú frá Englandi, með sitt fyrsta barn. Er Inga Dís mikið uppáhald Þóru, enda virkilega góð móðursystur sinni. Hvað sem leið fæðingu telpu- kornsins á Barkastöðum fyrir 85 árum þá er það víst og sannað, að hún hlaut ekki bara líf sitt að gjöf í fæðingu, heldur mikla gæfu í foreldrum, voru þau hjón orðlögð fyrirmyndarhjón og gerðu sér mjög annt um menningarlegt íslendingar sem sækja norræn- ar ráðstefnur láta iðulega þýða fyrir sig framsöguræður á dönsku, norsku eða sænsku, jafnvel þó þeir séu vel að sér í einhverju þessara mála, og leitun mun á íslenskum ráðstefnugestum sem skilja skan- dínavísku málin ekki nógu vel til þess að geta fylgst með ræðum annarra. Hins vegar ættu allir þátttakendur sem telja sér þess þörf að eiga kost á túlki í umræðum. En yrði hætt að kenna Norðurlandamál í íslenskum skól- um nema sem valgreinar í fram- haldsskólum, yrði þátttaka íslend- inga í norrænu samstarfi fyrst um nokkurt skeið takmöékuð við sífellt fámennari hóp mennta- manna og yrði loks engin. Undanfarin ár hef ég átt þess • kost að fylgjast ögn með dönsku- kunnáttu íslenskra stúdenta vegna prófdómarastarfa. Á hverju ári sýnir nokkur hópur þeirra nem- enda sem ég hef haft kynni af mjög góða kunnáttu, enda hafa hleypidómar gagnvart greininni minnkað, og dönskukennarar eru auk þess almennt miklu betur menntaðir nú en áður var, a.m.k. þeir sem kenna á framhaldsskóla- stigi. Hinu er ekki að leyna að hjá mörgum nemendum er eftirtekjan rýr, en ef afnema ætti skyldu- greinar í skólum á þeim grund- velli, er ég hræddur um að fáar yrðu eftir. Að einu leyti hefur danska sérstöðu meðal lifandi tungumála sem eru kennd í íslenskum skólum. Hún nýtur ekki þeirrar geysilegu reynslu sem er af ensku, þýsku og frönsku meðal þjóða, sem ekki eiga sér þessar tungur að móðurmáli. Af þeirri reynslu og skipulegum tilraunum hafa sprottið hagnýt kennslugögn sem íslenskir kennar- ar í þessum tungumálum fá upp í hendurnar fyrirhafnarlaust. T.a.m. hefur sjónvarpskennsla í Norðurlandamálum til þessa strandað á því, að námskeið af því tagi hafa aldrei verið gerð eins og í heimsmálunum. Það er á þessu sviði ónýttra möguleika á full- komnari kennslutækjum sem mér skilst að Danir ætli nú að hlaupa undir bagga með okkur i samræmi við óskir íslenskra kennsluyfir- valda og kennara, en þeir eru ekki að koma inn „bakdyramegin, brosmildir og ísmeygilegir, með tungu sína og bókmenntir", eins og Jón Gíslason kemst að orði í grein sinni. Skipulag dönsku í íslensku skólakerfi hlýtur alltaf að vera til endurskoðunar eins og skipulag annarra greina, og mér er til efs að farið hafi verið inn á rétta braut með því að byrja að kenna dönsku jafn snemma og nú er gert, m.a. vegna þess að í barnaskólum uppeldi barna sinna og ekki síður dætra en sona, sem voru sendar að Odda til madömu Sigríðar og séra Skúla Skúlasonar til náms. En séra Skúli hélt unglingaskóla, en frú Sigríður kenndi hljómlist og hannyrðir. Ekki dró úr, að skyld- leikar voru við prestshjónin og Barkastaðafólkið og það allnánir. Seinna fór Þóra til matreiðslu- náms í Kvennaskólann í Reykja- vík, með aðstoð móður sinnar. Galt hán þetta ríkulega uppeldi með mikilli umönnun við móður sína í ekkjudómi hennar og fjölda ára. Var Þóra því komin yfir fertugt, er hún loks yfirgaf æskuheimili sitt og leitaði „suður". Nokkru seinna „VIÐ reiknum með að Júní verði aftur tilhúinn á veiðar í' vikunni, en unnið er af kappi við viðgerð á rafmótorum og ýmsu sem skemmdist vegna þess að sjór komst í það er Júní fékk sjó í sig,“ sagði Guðmundur Ingvason framkvæmdastjóri Bæjarútgerð- ar Hafnarfjarðar 1 samtali við Morgunblaðið í gær. „Það virðist sem ástæðan fyrir þessum mikla sjó um borð,“ sagði er miklu sjaldnar en í öðrum skólum völ á færum dönskukenn- urum, þannig að hjá því fer varla að núverandi fyrirkomulag hefur í för með sér mjög mikinn aðstöðu- mun nemenda. I annan stað er það skoðun mín að stefna beri að meira válfrelsi í raun á milli dönsku, norsku og sænsku á framhaldsskólastigi en nú er fyrir hendi. Höfuðmarkmið dönsku- kennslu i íslenskum skólum er ekki að efla tengsl Islendinga við danska menningu sérstaklega, heldur að viðhalda tengslum við allar norrænar þjóðir. Á norræn- um samfundum er sænska óneit- anlega hentugasta tjáningartækið vegna Finna, en skýrt töluð danska með íslenskum framburði en réttum áherslum er einnig góð til síns brúks. Jón Gíslason telur í grein sinni að í stað dönsku ættu bæði þýska og franska — auk ensku — að vera skyldugreinar í ísienskum skólum. Ég er ekki trúaður á að efld þýsku- og frönskukennsla mundu auka til muna sókn íslendinga að þýskum og frönskum ,,uppsprettum“. Vissulega hafa íslendingar um áratugi rækt bein menningarleg samskipti við Frakka og Þjóð- verja, og varla vill nokkur maður skera á þau tengsl heldur miklu fremur styrkja þau, m.a. með meira sjónvarpsefni frá þessum þjóðum. En þar sem þessi mál eru fjarskyldari íslensku, reynist flestum mun torveldara að verða sæmilega skiljandi á þau en á skandínavísk mál. Mér finnst líklegt að sú skipan málakennslu sem Jón Gíslason stingur upp á, þar sem skandín- avísk mál yrðu aðeins valgreinar á framhaidsskólastigi, mundi um- fram allt hafa þau áhrif að draga úr samskiptum við norrænar þjóðir, m.a. fækka til mikilla muna því fólki sem leitar til annarra norrænna landa til náms og starfa, án þess að samskipti við aðrar Evrópuþjóðir — nema Breta — ykjust að sama skapi. Þegar til lengdar lætur er ég því hræddur um að skipanin yrði til þess að festa ísland endanlega á engil- saxnesku menningarsvæði. Á Norðurlöndum er okkur flest skyldast enn, og að mínum dómi væri mjög varhugavert fyrir okkur að loka þeim glugga sem að þeim snýr. Að hann yrði eini gluggunn til útlanda hefur engum dottið í hug. „Hér er um menningarpólitík að ræða, ekki rnenn", segir dr. Jón Gíslason réttilega í grein sinni, en hér er einnig um utanríkispólitík og sjálfstæðismál að ræða. Stefán Karlsson. varð á vegi hannar mannsefni hennar Magnús Hannesson, hinn ágætasti maður. Hann er nú látinn fyrir nokkrum árum. Nú situr frú Þóra á fögru ævikvöldi í litla vinalega húsinu sínu að Gullteig 4 í sambýli við jafn ern og skemmtileg hjón, fyrirmynd í háttvísi hvert við annað. Innilegar hamingjuóskir elsku- lega vinkona, með einlæga ósk um, að litlu þýzkumælandi drengirnir, sem flytja bráðum heim, megi njóta elsusemi ömmusystur sinn- ar. Vinkona. Guðmundur, „sé sú að sjór hefur komizt inn um nokkuð stóran síðuloka sem ekki lokaðist. Steinn hefur komizt þar á milli, en menn héldu að búið væri að loka öllum lokum. Það hefur því lekið inn í skipið á nokkrum tíma.“ iASÍMINN ER: 22480 Jttorgunblnlkib Þóra Tómasdottir frá Barkarstöðum Steinvala olli lekanum á Júní

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.