Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 53 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn Laugarnesvegi 82, S. 31330. Keflavík Höfum til sölu úrval af ýmsum stæröum einbýlishúsa í Keflavík. Skipti á fasteignum í Reykjavík og nágrenni koma til greina. Fasteignasalan Hafnargata 27, Keflavík, sími 1420. Bílaútvörp talstöövar, segulbönd, hátalarar ásamt viöeigandi fylgihlutum. Yfir 30 teg. og gerðir. ísetningar og öll þjnusta á staðnum. Tíöni h.f. Einholti 2, sími 23220. Steríó bílsegulbandstæki margar geröir. Verö frá kr. 23.840,- Úrval bílahátalara, bílaloftneta. Músikkasettur átta- rásaspólur og hljómplötur, íslenskar og erlendar, gott úrval. Póstsendum. F. Björnssen, radfóverslun, Bergþórugötu 2, sími 23889. Gamlar myntir og pen- ingaseðlar til sölu Sendiö eftir myndskreyttum sölulista nr. 9, marz 1978. MÖNTSTUEN, Studiestræde 47, 1455 Köbenhavn DK. Vörubíll til sölu Man 15 200, frambyggö- ur, árg. ‘74. Mjög góöur bíll. Sími 96-61309. Stúlka Nýkomin frá námi erlendis í fastri stööu, óskar aö taka á leigu 2—3 herb. íbúö. Uppl. í síma 50579 eftir kl. 18. Óska eftir aö taka á leigu litla íbúö í Reykjavík eöa Kópavogi, þarf ekki að vera laus strax. Uppl. í síma 35631 eftir kl. 8. Óska eftir aö kaupa fsskáp. Uppl. í síma 35631 eftir kl. 8. IOOF 9 = 1595108'A = L.F. XX Kristinboðssambandið Samkoma veröur haldin í kristinboöshúsinu Betanía, Laufásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Sigursteinn Hersveinsson talar. Allir eru velkomnir. Hjálpræðisherinn Samkoma í kvöld kl. 20.30. Arnold Roos talar og sýnir kvikmynd. Engin samkoma fimmtudag. Laugardag kl. 23.00 unglinga- samkoma. Hvítasunnudag kl. 20.30. Almenn samkoma. Dalla Þóröardóttir, guöfræöinemi tal- ar. Major Anna Ona stjórnar. Húsmæðrafélag Reykjavíkur heldur sumarfagnaö fimmtu- daginn 11. maí að Baldursgötu 9. Hefst meö boröhaldi kl. 8. Spilað veröur bingó. Fjölmennið og takiö meö ykkur gesti. Stjórnin. Kvenfélag Hallgrímskirkju Fundur veröur haldinn fimmtudaginn 11. maí kl. 20.30 í félagsheimilinu. ÚTIVISTARFERÐIR Miðv.d. 10/5. kl. 20 Álftanes, létt kvöldganga meö Einari Þ. Guöjohnsen. Verö 1000 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Fariö frá B.S.Í. benzínsölu. Útivist. Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miðvikudag kl. 8. UTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferðír. 1. Snæfelisnes, víöa fariö og gengiö m.a. á Snæfellsjökul. Gist á Lýsuhóli, gott hús, sundlaug. Fararstj. Þorleifur Guömundsson ofl. 2. Vestmannaeyjar, flogiö á föstudagskvöld eöa laugardags- morgun. Gengið um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. 3. Húsafell, gengiö fjöll og láglendi, góö gisting, sundlaug, sauna. Fararstj. Kristján M. Baldursson ofl. 4. Þórsmörk, 3 dagar, gist í húsi í Húsadal, góöar göngu- ferðir. Fararstj. Ásbjörn Svein- björnsson. Farðseölar á skrifst. Lækjargötu 6a, simi 14606. Útivist. Tilkynning frá Skíðafé- lagi Reykjavíkur Svigmót framhaldsskólanna sem frestaó var á föstudaginn, verður haldiö í kvöld miöviku- daginn 10. maí kl. 6 í Bláfjöllum. Allar upplýsingar í síma 12371, Amtmannsstíg 2. Skíöafélag Reykjavíkur. Þórsmörk Hvítasunnuferö 13. til 15. 5. Allar nánari upplýsingar á skrif- stofunni Laufásvegi 41, sími 24950. Ferðafélaq íslands kynnir VÍFILSFELLIÐ á þessu ári. í vor veröur gengiö á fjalliö sam- kvæmt þessari áætlun: sunnudagur 7. maí kl. 13.00, mánudagur 15. maí kl. 13.00, sunnudagur 21. maí kl. 13.00, Laugardagur 27. maí kl. 13.00, laugardagur 27. maí kl. 13.00 sunnudagur 4. júni kl. 13.00, laugardagur 10. júní kl. 13.00, sunnudagur 18. júní kl. 13.00, sunnudagur 18. júní kl. 13.00, laugardagur 24. júní kl. 13.00, laugardagur 1. júlí kl. 13.00, sunnudagur 2. júlí kl. 13.00. Útsýniö af fjallinu er frábært yfir Flóann, Sundin og nágrenni Reykjavíkur. Gengið veröur á fjalliö úr skaröinu í mynni Jósefsdals og til baka á sama stað. Fariö verður frá Umferöar- miöstööinni í hópferðabíl. Gjald kr. 1000.-. Þeir, sem koma á eigin bílum greiöa kr. 200,- í þátttökugjald. Allir fá viöurkenningarskjal að göngu lokinni. Börn fá frítt í fylgd fulloröinna. Allir göngumenn verða skráöir og þegar þessum göngum er lokið verða dregin út nöfn 5 þátttakenda og fá þeir heppnu heimild til aö taka út bækur hjá félaginu fyrír kr. 5000,- Feröafélag islands. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Sumardvöl Sumardvalarheimiliö í Sauölauksdal viö Patreksfjörö tekur til starfa í byrjun júní. Innritun og upplýsingar í síma 86946. Félag Loftleiðaflugmanna Fundarboð Áríöandi félagsfundur, mánudaginn 15. maí kl. 20.30, stundvíslega í Leifsbúö Hótel Loftleiöum. i Fundarefni: Samningarnir. Heimild til verkfallsboöunar. Stjórnin. Geðvemdarfélag blands DREGIÐ VERÐGR 9. JÚÍNÍ1978 Sjómannafélag Reykjavíkur Orlofshús Sjómannafélags Reykjavíkur aö Hraunborgum í Grímsnesi veröa leigö félagsmönnum frá 3. júní n.k. Umsóknareyöublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins Lindargötu 9. Stjórn Sjómannafélags Reykjavíkur. Frá Tónlistarskólanum í Reykjavík Píanótónleikar Guöríöar Siguröardóttur, eru í Austurbæjarbíói, í kvöld kl. 7.30. Athygli skal vakin á því, aö tónleikarnir byrja kl. 7.30, en ekki kl. 7 eins og stendur í efnisskrá. Vestur- Húnavatnssýsla Aðalfundur Sjálfstæöisfélags Vest- ur-Húnavatnssýslu veröur haldinn í félagsheimilinu á Hvammstanga, föstu- daginn 12. maí klukkan 20.30. Nýir félagar velkomnir. Aö loknum félagsfundi klukkan 21.30 veröur almennur stjórnmála- fundur. Fjórir efstu menn á framboöslista Sjálfstæöisflokksins mæta á mundinum og flytja ávörp og svara fyrirsprunum. Allir velkomnir. Stjórnin Keflavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Keflavík, aö Hafnargötu 46, er opin alla virka daga, frá kl. 16—22. laugardaga og helgidaga frá kl. 14—18. Á kosningaskrif- stofunni liggur frammi kjörskrá. Veittar allar upplýsingar um utankjörstaöa- atkvæöagreiöslu. Sjálfstæöisfólk hafiö samband viö skrifstof- una og látiö skrá ykkur til starfa. Sjálfstæöisfélögin í Keflavík. Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Hamraborg 1 Opiö alla daga frá kl. 9—21. Símar 40708, 44855 og 44335. Sauðárkrókur — Bæjarmálaráð Fdhdur veröur í bæjarmálaráöi Sjálfstæöisflokksins á Sauöárkróki í Sæborg, Aöalgötu 8, miövikudaginn 10. maí n.k. kl. 8.30. Fundarefni: Bæjarmál. Bæjarstjórnarkosningarnar. Stjómin Hverfisskrifstofur sjálf- stæðismanna í Reykjavík Á vegum Fulltrúaráös Sjálfstæóismanna í Reykjavík og hverfafélaga sjálfstæöismanna eru starfandi eftirtaldar hverfisskrifstofur: Nes- og Melahverfi Ingólfsstræti 1a, sími 25635. Vestur- og Miðbæjarhverfi Ingólfsstræti 1a, sími 20880. Austurbœr og Norðurmýri Hverfisgata 42, 4. hæö, sími 19952. Hlíða- og Holtahverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar 82098 — 82900. Laugarneshverfi Bjarg v/Sundlaugaveg, sími 37121. Langholt Langholtsvegi 124, sími 34814. Háaleitishverfi Valhöll, Háaleitisbraut 1 símar 85720 — 82900. Smáíbúða-, Bústaða og Fossvogshverfí Langageröi 21, kjallara, sími 36640. Árbæjar- og Seláshverfi Hraunbæ 102b (aö sunnanveröu), sími 75611. Bakka- og Stekkjahverfi Seljabraut 54, 2. hæö, sími 74653. Fella- og Hólahverfi Seljabraut 54, 2. hæð sími 74311. Skóga- og Seljahverfi Seljabraut 54, 2. hæð, sími 73220. Skrifstofurnar eru opnar alla virka daga frá kl. 16.00 og fram eftir kvöldi og laugardaga frá kl. 14—16. Aö jafnaöi veröa einhverjir af frambjóöendum Sjálftæöisflokksins viö borgarstjórnarkosningarnar til viötals á skrifstofunni milli kl. 18—19 síödegis frá og meö 9. maí. Jafnframt er hægt aö ná sambandi viö hvaöa frambjóöanda sem er, ef þess er sérstaklega óskaö, meö því aö hafa samband viö hverfisskrifstofurnar. Stuöningsfólk D-listans er hvatt til aö snúa sér til hverfisskrifstofanna og gefa uþplýsingar, sem aö gagni geta komið í kosningunum, svo sem upplýsingar um fólk, sem er eöa verður fjarverandi á kjördag o.s.frv.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.