Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 11
43 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 Veiðimálastofminin: Fjórða bezta laxveiðiárið Morgunhlaðinu hoíur horizt oftirfarandi Kroinarjíorð frá Voið- málastofnuninni um laxvoiðina 1977, Sumarið 1977 veiddust hér á landi alls 64.575 laxar að heildar- þunjía 230 þúsund kíló samkvæmt upplýsingum Veiðimálastofnunar- innar. Hlutfall stanj;arveiði í allri laxveiðinni var 667r oj; er það heldur lægra hlutfall en verið hefur undanfarin ár, þegar hlutur Laxeldisstöðvar ríkisins i Kolla- firði oj; Lárósstöðvarinnar hefur verið dreginn frá heildarveiðinni. Veiðin varð 87 betri en sumarið 1976. Fjórða besta laxveiðiárið Laxveiðin var um 10 þúsund löxum yfir meðaltali síðustu 10 ára ok varð þetta fjórða besta laxveiðiárið hér á landi, en laxa- fjöldinn er svipaður oj; árin 1973 ok 1972, sem voru annað og þriðja besta laxveiðiárið. Hinsvegar veiddust 74 þúsund laxar metlax- veiðiárið 1975 og verður trúlega bið á því að það met verið slegið, en þó er aldrei að vita nema það gerist á næstu árum, ef marka má þann ótrúlega stíganda sem verið hefur í laxveiði hér á landi síðustu áratugi. Þannig jókst meðalveiðin um helming á fimm ára tímabili frá 1970—1975 frá því sem verið hafði fimm árin þar á undan. Veiðin breytileg Netaveiðin var yfirleitt góð og nijög góð á vatnasvæði Ölfus- ár-Hvítár, en þar fengust að þessu sinni rúmlega 11 þúsund laxar. Þá var skínandi góð veiði í Þjórsá og varð þetta langbesta veiði þar. I Hvíta á Borgarfirði fengust rúm- lega 6 þúsund laxar í netin og í heild varð veiðin á vatnasvæði Hvítár alls 12.558 laxar og því rúmlega 6 þúsund á stöngina. Varð veiði svipuð í heild á Ölfusár-Hvít-. ársvæðinu og á Hvítársvæðinu í Borgarfirði, en fyrrgreinda svæðið hafði vinninginn með tæplega 13 þúsund laxa. Stangarveiðin var í heild góð, en nokkuð misskipt eftir landshlut- um. Þannig var aö jafnaði met- veiði í laxveiðiánum á vestanverðu Norðurlandi og í ám í Þingeyjar- sýslum og í Vopnafirði og í Breiðdalsá í Suður-Múlasýslu. Sömu sögu er ekki að segja af veiði á Suðurlandi, Vesturlandi og Vestfjörðum þó að un'dantekning sé frá því. Þannig varð metveiði í Þverá í Borgarfirði og þar veiddist stærsti stangarveiddi laxinn, svo vitað sé, og var það 28 punda lax. Þá er vitað um tvo 28 punda laxa, sem veiddust í net í Ölfusá frá Laugadælum. Laxá í Aðaldal besta laxveiðiáin Besta stangarveiðiáin var Laxá í Aðaldal með 2699 laxa að meðalþyngd 9,3 pund. I öðru sæti Laxveiði á stöng 1977: Fjöldi laxa Elliðaár 1328 Úlfarsá (Korpa) 361 Leirvogsá 474 Laxá í Kjós 1677 Bugða í Kjós 263 Brynjudalsá 173 Laxá í Leirársveit 1154 Andakílsá 187 Grímsá og Tunguá 1103 Flókadalsá 263 Reykjadalsá 112 Þverá 2368 Norðurá 1480 Gljúfurá 400 Langá 1720 varð Miðfjarðará í Húnavatns- sýslu með 2581 lax að meðalþyngd 7,7 pund, en í báðum þessum ám var metveiði, og þriðja besta stangarveiðiáin var Þverá í Borg- arfirði með 2368 laxa að meðal- þyngd 7,9 pund. Síðan kemur Laxá í Kjós í fjórða sætið, en þar veiddust 1940 laxar að meðalþyngd 7,0 pund og fimmta varð Víðidalsá pg Fitjá í Húnavatnssýslu með 1792 laxa að meðalþyngd 9,6 pund, sem er hæsti meðalþungi að þessu sinni, og varð þetta besta laxveiði, sem fengist hefur í þessum ám. Af laxinum, sem veiddist sumar- ið 1977 höfðu 537r dvalið eitt ár í sjó, en 477? tvö ár eða iengur, en meðalþungi á lax var 3,6 kíló. I Laxeldisstöð ríkisins í Kolla- firði komu 1574 laxar og í Lárósstöðina á Snæfellsnesi gengu 835 laxar. Auk þess komu laxar í Fiskhaldsstöðina að Botni í Súg- andafirði og fiskhaldstilraun í Reykjarfirði við Isafjarðardjúp gaf góða raun s.l. sumar, en þar fengust um 100 laxar. Hér með fylgir Iisti yfir veiði í ta'plega 70 ám víðsvegar um land sumarið 1977 og innan sviga eru tölur um laxveiðina 1975 og 1976 til samanburðar. MeðalÞ. pd 1976 1975 * 5.7 1692 2071 4.8 406 438 5.5 544 739 7.2 1973 1901 6.3 410 269 185 271 6.4 1288 1654 5.8 262 331 6.4 1439 2116 5.9 432 613 6.1 185 275 7.9 2330 7.1 1675 2132 5.2 356 522 5.7 1568 2131 í slenzka ullin Blaðinu hefur borizt eftiríar- andi frá Ilcimilisiðnaðarfélagi íslands. Vegna mikilla umræðna og blaðaskrifa, sem að undanförnu hafa orðið um íslenzka ull og ullariðnaðinn í landinu, viljum bið undirritaðar _ f.h. Ueimilisiðnaðarfélags Islands benda á eftirfarandi atriði. Mikilvægasta markmið Heimil- isiðnaðarfélags íslands er og hefur alla tíð verið að efla íslenzkan heimilisiðnað og stuðla að vöndun hans og fegurð. Hverjum manni er ljóst, að nær eina innlenda hráefn- ið sem við höfum til heimilisiðnað- ar er íslenzka ullin og því hefur það komið af sjálfu sér, að aðaláherzlan hefur verið lögð á vandaða framleiðslu úr íslenzkri ull og hefur öll starfsemi félagsins f.vrr og síðar verið að meira eða minna leyti bundin íslenzku ull- inni, enda innan félagsins aldrei leikiö neinn vafi á sérstæðu ágæti hennar. í 27 ár hefur Heimilisiðnaðarfé- lagið rekið verzlun í Reykjavík, þar sem yfirgnæfandi meirihluti verzlunarvörunnar hefur jafnan verið handunninn úr íslenzkri ull. Verzlunin kaupir inn af fólki víðsvegar að. Fyrir nokkrum árum fór að bera á því, að ull í varningi sem bauðst væri öðruvísi en við mætti búast af íslenzkri ull. Þetta var einkum áberandi í lopapeys- um. Vaknaði fljótlega sterkur grunur um, að hér myndi ekki allt með felldu. Hafði ull íslenzka fjárins tekið stökkbreytingum? Nei, vitanlega var ástæðan önnur. Farið var að flytja inn í stórum stíl ódýra ull frá Nýja-Sjálandi og þarna var hún að öllum líkindum komin í „íslenzkum lopapeysum". Og ekki nóg með það, heldur fóru um svipað leyti að berast kvartan- ir um að „sauðarlitirnir" létu litinii. Önnur stökkbreyting þar! í janúar 1974 sendi Heimilisiðn- aðarfélagið bréf til ullarverk- smiðjanna þriggja, Álafoss, Fram- tíðarinnar og Gefjunar, þar sem borin voru fram tilmæli um að þær merktu framleiðslu sína, sem í væri notuð íslenzk ull, þannig að greinilegt væri, hvort um hreina íslenzka ull væri að ræða eða ekki og hvort litur væri sauðarlitur eða ekki. Heimilisiðnaðarfélagið leit- aði einnig til landbúnaðarráðu- neytisins í jan. 1974 vegna þessa máls og fór þess á leit, að ráðuneytið léti fara fram rann- sókn á því, hvort notuð íslenzk ull og seld sem slík, væri blönduð með erlendri ull. Þessi rannsókn fór fram á sama ári hjá Rannsókna- stofnun landbúnaðarins. Hún sannaði aðeins það, sem haldið hafði verið fram sem grun af hálfu Heimilisiðnaðarfélagsins. Lopi og band var að rneira eða minna leyti blandað erlendri ull, þó ekki frá Gefjun. (Rannsóknastofan vissi ekki hvaðan sýnishornin komu). í öllum þessum bréfum og reyndar miklu oftar, s.s. í viðtölum við ýmsa menn í áhrifastöðum, benti Heimilisiðnaðarfélagið á þá staðreynd, að íslenzka ullin væri alveg einstæð og að íblöndun erlendra tegunda spillti helztu sérkennum hennar, gljáanum, léttleikanum og fjaðurmögnun- inni. íslenzka ullin hefði aflað sér vinsælda vegna einstæðra eigin- leika og sérstæðra náttúrulita, þvi væru það vörusvik að selja erlenda og litaða. ull sem íslenzka ull í Framhald á bls. 6 Álftá 300 7.3 204 341 Hítará 346 6.9 351 525 Haffjarðará 595 609 Straumfjarðará 466 6.8 433 755 Stóra-Langadalsá 26 6.9 45 38 Dunká (Bakká) 83 5.0 Haukadalsá 862 6.8 904 914 Laxá í Dölum 419 8.5 488 547 Fáskrúð 121(Vi) 6.6 136 298 Kjallaksstaðaá (Flekku- dalsá) 342 5.5 343 462 Krossá 81 4.9 109 120 Hvolsá og Staðarhólsá 163 6.4 185 136 Laugardalsá i ísaf j.djúpi 681 245 601 Langadalsá í ísafj.djúpi 189 170 172 ísafjarðará 52 4.9 27 Staðará í Steingr.firði 124 6.6 108 100 Víkurá 68 5.7 92 38 Hrútafjarðará og Síká 262 228 291 Miðfjarðará 2581 7.7 1601 1414 Víöidalsá og Fitjá 1792 9.6 1238 1140 Vatnsdalsá 1203 8.4 571 832 Laxá á Ásum 1439 6.8 1270 1881 Vatnasvæði Blöndu 1413 8.5 1581 2595 Laxá ytri 71 7.5 41 58 Laxá í Skefilsstaðahr. 140 7.5 73 134 Sæmundará (Stáará, ■ 212 8.3 160 116 Húseyjarkvísl 158 7.6 141 118 Fnjóská 273 7.6 250 268 Skjálfandafljót 288 8.1 412 67 Laxá í Aðaldal 2699 9.3 1777 2136 Reykjadalsá og Eyvindarlækur 593 6.5 , 133 264 Mýrarkvísl 121 201 Ormarsá 275 6.9 147 117 Deildará 224 7.3 168 189 Svalbarösá 240 7.9 155 172 Sandá 474 9.0 315' 238 Hölkná 219 9.0 92 118 Hafralónsá 312 8.2 227 302 Miðfjarðará við Bakka- flóa 248 7.2 183 144 Selá í Vopnafirði 1463 7.4 845 711 Vesturdalsá í Vopnaf. 513 6.7 326 329 Hofsá í Vopnaf. 1273 7.8 1253 1117 Fjarðará 44 4.9 Breiðdalsá 248 5.3 76 123 Geirlandsá í V-Skaftafellssýslu 99 7.7 59 162 Eldvatn i V-Skaft. 43 5.7 13 41 Tungufljót í V-Skaft. 34 4.9 14 3 Kálfá í Gnúpverjahr. 42 5.6 69 Stóra-Laxá í Hreppum 266 9.0 293 340 Brúará 49 57 84 Sogið 537 7.6 589 593 Gullfalleg Rosenthal vara, — matarstell í drapplitu, rauðu eða gulu. SCANDIC stellið sameinar gæðaframleiðslu, fallega hönnun og frábæran stíl. SCANDIC stellið er kjörið fyrir þá, sem kunna að meta fagra hluti og notadrjúga. SCANDIC er dæmigerð vara frá Rosenthal. studio-line Á. EINARSSON & FUNK

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.