Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 10.05.1978, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 10. MAÍ 1978 Spáin er fyrir daginn f dag HRÚTURINN 1*1« 21. MARZ-19. APRÍL Það sem þú gerir í dag skaltu Kera vel, það er mun gáfulegra en að gera mikiö og gera það illa. NAUTIÐ 'lVfl 20. APRÍL—20. MAÍ t>ú skalt skrifa allt mikilvægt hjá þér f dag. annars er hætt við að ýmislcgt glcymist. TVÍBURARNIR 21. MAl-20. JÍINl Þér ha-ttir til að vera of bjart- sýnn f peningamálum, reyndu að spara f dag. KRABBINN 'á 21. JÍJNf-22. JÚLÍ l-ú skalt reyna að tala svolítið minna um hlutina og reyna að framkva-ma frekar citthvað af viti. LJÓNIÐ 23. JÚLÍ-22. ÁGÚST Reyndu að koma hugmyndum þi'num i framkva-md. cn til þcss verður þú að leggja nokkuð hart að þér. m M/ERIN AWar/J 23. ÁGÚST— 22. SEPT. Settu markið hátt og leggðu þig síðan fram við að ná því. Kviildið getur orðið viðburðaríkt. VOGIN W/tm 23. SEPT —22. OKT. I*ú skalt ekki varpa áhyrgðinni yfir á aðra í dag, vitleysur sem þú kannt að gera cru þér cinum að kenna. DREKINN 23. OKT.-21. NÚV. I>ú ert eitthvað illa fyrir kallað- ur í dag og ættir því að reyna að fresta öllu sem krefst nákva'mni. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Fjárhagur þinn virðist eitthvað vera að hatna. en þar með er ekki sagt að þú getir hætt að spara. m STEINGEITIN 22. DES.— 19. JAN. Iteyndu að Ijúka skyldustörfun- um sem fyrst, því þín bíður skemmtilegt kvöld. Illustaðu ekki á söguburð vissrar persónu. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. Skipuleggðu hlutina áður en þú hefst handa. annars kann allt að lenda f handaskolum. FISKARNIIi 19. FEB.-20. MARZ Stattu við gefin loforð. dagurinn er vel fallinn til bréfaskrifta og kvöldið getur orðið skemmtilegt ef þú kærir þig um. AF SWCA8U AE> &3 SKUL1 EKK| VORKEKfNA 7r>Atf Þap PC5RU OF MÖfcS Skor í F iVliÐ, HAklN STRAWN ! I BG KoM HINGAP , ’EIN6 FLJOTT OG E6 GAT, TRACy. ÞCGA* VeilN LytKKAVI , FLUGIÐ HEVRPI e& •skotMveluna... <3AT VCL TALlP >A, EN — Ks t/?ac</. TÍBERÍUS KEISARI SMÁFÓLK iVe nöticedontvtmat 50ME PITCHER5 TALK Tö THE 6ALL,CHARUE 6R0WN.. HAVEVÖU EVER Tl?l£P THAT ? — Ég hef tekið eftir því að sumir tala alltaf við holtann. Kalli. hefurðu reynt það? — Ég tala alltaf við holtann rétt áður en ég hendi honum. — Jæja, hvað segirðu við hann? — Bless.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.