Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 35 Stjörnumerkjasamstæða með 12 kjörsteinum. Harald Salomon Minnispeningarnir úr silfri og bronsi eru 50 mm í Þvermál. Harald Salomon hefur tekist þaö enn á ný. Einstaeð samstæöa listrænna minnispen- inga, sem nær yfir hin 12 stjörnumerki dýrahringsins, og er felldur kjörsteinn í hvern einstakan minnispening, eftir því sem við á. Þetta hefur aldrei sést áður á listrænum minnispeningum. Þetta er verðmæt samstæða í mjög takmörkuðu upplagi, aöeins 3500 úr bronsi og 1500 úr sterling silfri. 12 verömætir kjörsteinar gera samstæöuna sérstaklega eftirsóknar- veröa og Harald Salomon, öölingur meöal norrænna myndhöggvara, hefur hannað blóm mánaðarins, sem á viö hvert einstakt stjörnumerki, ásamt táknmynd þess. Hér aö neöan eru sýndar hinar tólf framhliöar stjörnumerkjapeninganna og skilgreiningar. Stórkostlegt minnispeningasafn - Skartgripaaskja med kjörsteinum Algjörlega einstæd samstæða Enn er tími til að tryggja sér þessa einstæöu samstæðu frábærra minnispeninga. ------PÖNTUNARMIÐI Steingeitin Vatnsberinn Fiskarnir Hrúturinn Nautiö Tvíburarnir Krabbinn Bergkristall Ametyst Raf Carneol Chrysopras Opall Perla Hver einstakur minnispeningur er unninn af þeirri natni aö bestu hugsanlegu gæöi og endanlegt útlit koma fram. Þetta er unniö í einni af vandvirkustu verksmiðju heims og er hver peningur tölusettur númeri sínu og heildarupplagstölu. Allir 12 peningar í sömu samstæöu hafa sama númer. Verkfærin eru eyðilögð eftir notkun. Safnvörður konunglega mynt- og minnis- peningasafnsins í þjóöminjasafninu í Kaupmannahöfn getur samstæöunnar (í litmyndalistanum) sem einstakrar í sinni röö, og segir aö Harald Salomon hafi enn á ný tekist frábærlega upp. Undirritaöur/uð, sem er fullveöja, pantar hér meö STJÖRNUMERKJASAMSTÆÐU Vinsamlegast sendió mér: BRONS-SAMSTÆÐUNA, ein askja, 12 peningar. Þvermál 50 mm. ....samstæöur, afgreiðist á einu ári, 12 sendingar á kr. 10.200.- ....einstaka peninga í rúskinnspoka á kr. 15.000.- Stjörnumerki: .................................... Pantanir á heilum samstæöum ganga fyrirl SILFUR-SAMSTÆÐUNA, ein askja, 12 peningar. Þvermál 50 mm. ....samstæður, afgreiðist á einu ári, 12 sendingar á kr. 22.000.- ....einstaka peninga í rúskinnspoka á kr. 25.00.- Stjörnumerki: ..................................... Pantanir á heilum samstæðum ganga fyrirt Sendið pöntunarmiðann til: PREBEN SKOVSTED Breiðagerði 15 (sími 85989) 108 Reykjavík. Til staðfestingar pöntunar Þurfa aö fylgja kr. 15.000.- sem verða dregnar fra síðustu kröfu. Nafn: ..................... Nnr........................ Heimilisfang: ......................................... .................................... (munið póstnúmer). Ljónið Blóöjaspis Meyjan Vogin Lapis Lazuli Jade Sporödrekinn Bogmaðurinn Kórall Granat Stjörnumerkjasamstæöan er afgreidd meö hentugum skilmálum: einn stjörnu- merkjapeningur á mánuöi á einu ári. Skartgripaaskjan fylgir ókeypis og er afgreidd meö fyrsta peningnum, þegar öll samstæöan er pöntuö. Ef þér óskiö aóeins eftir einum stjörnumerkjapeningi — til dæmis meö stjörnumerki yöar — er hægt aö afgreiða hann, en pantanir á heilum samstæöum ganga fyrir. Vinsamlegast takiö nákvæmlega fram á pöntunarmiöanum hvers þér óskið og skrifið greinilega (helst með prentstöfum) heimilisfangiö meö nafninu. Hver minnis- peningur er afgreiddur í handsaumuðum skinnpoka. Samstæöa þessi er — auk þess aö vera einstætt safn minnispeninga — dýrlegt safn kjörsteina. ANDERS NYBORG AIS INTERNATIONALT FORLAG Rungstedvej 13, 2970 Horsholm Tlf. (02) 864015, telex 37314 nyborg dk II c c* ij sl C0 •— c C :0 ■o £ - • cn.22 C O) © c O) © O) S-o > > o c 11 EÉ ss o ♦* II c © ■5* O) C § ® •5 8 ■ s * m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.