Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 20
52 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar tilkynningar* i L-t» Lög og reglugerðir um fjölbýlishús fást í handhægum bæklingi hjá Húseigendafélagi Reykjavíkur. Skrifstofa félagsins aö Berg- staöastrætí 11, er opin alla virka daga kl. 5—6, sími 15659. 2ja—3ja herb. íbúö óskast frá 1.6.—1.10. Reglusemi og góöri umgengni heitiö. Fyrirframgreiösla. Uppl. í síma 74636. 39 ára Norðurítali sem stendur í skilnaöi og á börn á aldrinum (14. 11. 7 ára) óskar eftir sambandi viö íslenzka konu, ekki eldri en 35 ára til aö búa hjá sér á ítalíu meö hjónaband fyrir augum. Vinsam- legast sendiö mynd til: Casella Postale 30, 20090 Llmito, (Milanó) ftalía. Evrópskir og bandarískir karlmenn óska eftir aö komast í bréfasamband viö stúlkur meö vináttu og hjónaband fyrir aug- um. Skrifiö Scandinavian Contacts, Box 4026, Angered, Sweden. Scania Vabis 76 Super árg. ‘65, meö eöa án palls, til sölu. Uppl. í síma 97-5129. y y -yrvrvt—yi safnarar Gull 1974 Óska aö kaupa nokkra þjóö- hátíðargullpeninga frá 1974. Sölutilboö sendist Mbl. merkt: „Gull — 3718“ fyrir 17. maí. Stúlka sem lokiö hefur landsprófi og talar spænsku, ensku og ís- lensku óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. í síma 17253. Muniö sérverzlunina meö ódýran fantaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Bílaútvörp talstöövar. segulbönd. hátalarar ásamt viöeigandi fylgihlutum. Yfir 30 teg. og gerðir. ísetningar og öll þjónusta á staónum. Tíöni h.f. Einholti 2, sími 23220. IOOF = Ob.lP. = 1605168'A — FI.Lf. I KFUM - KFUK Almennar samkomur veröa í húsi félaganna viö Amtmannsstíg á hvítasunnudag kl. 20.30. Sr. Frank M. Halldórs- son talar. Á annan Hvítasunnu- dag kl. 20.30. Benedikt Arnkels- son, cand. theol talar. Allir eru hjartanlega velkomnir á sam- komurnar. Heimatrúboðið Óöinsgötu 6 A. Almenn sam- koma 1. og 2. hvítasunnudag kl. 20.30. Allir velkomnir. Hörgshlíö 12 Samkoma á hvítasunnudag kl. 8 e.h. UTIVISTARFERÐIR Laugard. 13/5 Vifilafell (655 m) létt fjallganga meö Einari Þ. Guójohnsen. Verö 1000 kr. Sunnud. 14/5 kl. 13 Ásfjall, Ástjörn og víöar, létt ganga sunnan Hafnarfjaröar. Verö 1000 kr. Mánud. 15/5 kl. 13. Esja, gengiö á Þverfellshorn og Kerhólakamb (851 m). Komiö í kalknámiö og leitaö „gullkorna*. Þeir sem ekki vilja fara á fjalliö, ganga niöur Gljúfurdal. Verö 1500 kr. Frítt f. börn m. fullorönum. Farið frá BSÍ, bensínsölu. Útivist. Heimatrúboðið Austurgötu 22, Hafnarfiröi. Almenn samkoma hvítasunnu- dag kl. 5. Allir velkomnir. Flóamarkaður Kvenfélag Keflavíkur heldur flóamarkaö í Tjarnarlundi, laugardaginn 13. maí kl. 3 e.h. Komið og geriö góö kaup. Nefndin. Annar í hvítasunnu 15. maí kl. 13.00 1. Jósepsdalur- Ólafsskarö- Eldborgir. Létt ganga. Farar- stjóri: Hjálmar Guömundsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. 2. Vífilsfell 5. ferö. „Fjall Ársins 1978. Fararstjóri: Kristinn B. Zophoníasson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Gengiö úr skaröinu viö Jósepsdal. Einnig getur göngu- fólk komlö á eigin bílum og bæst í hópinn viö fjallsræturnar og greiöa þá kr. 200 i þátttöku- gjald. Allir fá viöurkenningar- skjal aö göngu lokinni. Feröirnar eru farnar frá Umferöamiðstöö- inni að austan veröu. Fritt fyrir börn í fylgd meö foreldrum sínum. Feröafélag íslands. Fíladelfía Hátíöarguösþjónustur hvíta- sunnudag kl. 20.00. Ræöumaö- ur Einar J. Gíslason. 2. hvíta- sunnudagur kl. 20.00 Ræöu- maöur Óli Ágústsson forstööu- maöur. j Guösþjónustunum veröur fjölbreyttur söngur Fíla- delfiukórsins, tvísöngur og ein- söngur. OLDUGOTU 3 _ SiMAR 11798 og 19533. Hvítasunnudagur 14. maí kl. 13.00 Bláfjsllahellar. Hafiö góö Ijós meöferöis. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 1000 gr. v/bílinn. Fíladelfía Austurvegi 40 a Selfossi. Hvíta- sunnudagur. Hátíöarguösþjón- usta kl. 16.30. Ræöumaöur Einar J. Gíslason. Hjálpræðisherinn í dag laugardag kl. 23.00 unglingasamkoma. Hvítasunnu- dag kl. 20.30 almenn samkoma. Dalla Þóröardóttir, guöfræöi- nemi talar. Major Anna Ona stjórnar. ÚTIVISTARFERÐIR Hvítasunnuferöir 1. Snæfellsnes, víöa fariö og gengiö m.a. á Snæfellsjökul. Gist á Lýsuhóli, gott hús, sundlaug. Fararstj. Þorleifur Guðmundsson ofl. 2. Vestmannaeyjar, flogiö á föstudagskvöld eöa laugardags- morgun. Gengiö um Heimaey. Fararstj. Jón I. Bjarnason. 3. Húsafell, gengiö fjöll og láglendi, góö gisting, sundlaug, sauna. Fararstj. Kristján M. Baldursson ofl. Farseölar á skrifst. Lækjargötu 6a, sími 14606. Útivist. ■ GEOVERNDARFtLAG ISLANOSB raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Vörubílar Vörubílar Volvo FB 88 meö búkka árg. ‘74, ‘73 og ‘69. Volvo FB 86 meö búkka árg. ‘74, ‘73 og ‘72. Volvo FB 86, 6 hjóla árg ‘71. Volvo 495 árg. ‘66 og ‘65. Scania 110 meö búkka árg. ‘74 og ‘72. GMC Astro árg. ‘74. M. Benz 1413, 1418, 1513. Flestar ágerðir fyrirliggjandi. Sé vörubíllinn auglýstur, er hann á söluskrá hjá okkur. Bílasala Matthíasar við Miklatorg, símar 24540. Garðyrkjuráðunautur Samband sunnlenskra kvenna og samtök sunnlenskra sveitafélaga hafa ráöiö til starfa garðyrkjufræöing í sumar. Mun hann aðstoða íbúa þéttbýlis sveitarfélaga meö skipulag á lóöum og veita almennar upplýsingar til íbúa varðandi garðrækt. Einnig mun hann halda fundi meö íbúum á hverjum staö og verða fundirnir auglýstir sérstaklega síöar. íbúar eru beönir um aö hafa samband viö eftirtalda aöila ef þeir óska eftir þessari þjónustu: 1. Vík í Mýrdal, Sigríöur Sigurgísladóttir j sími 99-7118. 2. Hvolsvöllur, Rannveig Baldvinsdóttir, sími 99-5134. 3. Hella, Anna Bjarnason, sími 99-5889. 4. Selfoss, Hildur Ingvarsdóttir, sími 99-1545. 5. Eyrabakki, Guöfinna Sveinsdóttir, sími 99-3139. 6. Stokkseyri, Margrét Frímannsdóttir, sími 99-3244. 7. Hverageröi, Gréta Úrban, sími 99-4338. 8. Þorlákshöfn, Edda Pálsdóttir, sími 99-3767. Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboöum í lagningu dreifikerfis Hitaveitu Akureyrar 9. áfanga. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar Hafnarstræti 88B, Akureyri frá og meö þriðjud. 16. maí 1978 gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á skrifstofu Akureyr- arbæjar Geislagötu 9, Akureyri þriöjud. 30. maí 1978, kl. 11.00 f.h. Hitaveita Akureyrar Útboð Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans í Breiöholti óskar eftir tilboöum í lokafrágang 2. og 3. hæöar D. álmu viö Fjölbrautaskólann í Breiöholti. Útboösgögn veröa afhent á teiknistofunni Arkhönn s.f. Óöinsgötu 7 gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboöum skal skila á sama staö 'fyrir kl. 11 mánud. 29. maí n.k. en þá veröa þau opnuð. Útboð Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í lagningu dreifikerfis Hitaveitu Akureyrar 6. áfanga. Útboðsgögn veröa afhent á skrifstofu Hitaveitu Akureyrar Hafnarstræti 88B, Akureyri frá og meö þriðjud. 16. maí 1978 gegn 30 þús. kr. skilatryggingu. Tilboðin veröa opnuö á skrifstofum Akur- eyrarbæjar Geislagötu 9, Akureyri föstud. 26. maí 1978 kl. 11.00 f.h. Hitaveita Akureyrar Bændur athugið Þeir bændur sem áhuga hafa á aö fá öryggisgrindur á dráttarvélar sínar eru beönir aö hafa skriflega samband viö Eirík Helgason hjá Stéttarsambandi bænda, Bændahöllinni v/Hagatorg, 107 Reykjavík, eöa hjá Búnaöarfélagi íslands í síma 19200. Nauösynlegt er aö tilgreind sé tegund, stærö og árgerö dráttarvélar. Áætlaö verö öryggisgrindanna er kr. 35.000. Stéttarsamband bænda Auglýsing íbúö fræöimanns í húsi Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er laus til íbúöar 1. september 1978 til 31. ágúst 1979. Fræðimönnum eöa vísindamönnum, sem hyggjast stunda rannsóknir eöa vinna aö vísindaverkefnum í Kaupmannahöfn, er heimilt aö sækja um afnotarétt af íbúöinni. í íbúöinni eru fimm herbergi og fylgir þeim allur nauösynlegasti heimilisbúnaöur. Hún er látin í té endurgjaldslaust. Dvalartími í íbúöinni skal eigi vera skemmri en þrír mánuöir og lengstur 12 mánuöir, en venjulega hefur henni verið ráöstafaö í þrjá mánuöi í senn. Umsóknir um íbúöina skulu hafa borist stjórn húss Jóns Sigurössonar, Islands Ambassade, Dantes Plads 3, 1556 Köben- havn V., eigi síöar en 1. júní næstkomandi. Umsækjendur skulu gera grein fyrir tilgangi meö dvöl sinni í Kaupmannahöfn, svo og menntun og fyrri störfum. Þá skal tekið fram, hvenær og hve lengi er óskaö eftir íbúðinni, og fjölskyldustæröar umsækjanda. Sérstök umsóknareyðublöö er hægt aö fá á skrifstofu Alþingis í Alþingishúsinu í Reykjavík. Æskilegt er, aö umsókninni fylgi umsögn sérfróös manns um fræöistörf umsækj- anda. Stjórn húss Jóns Sigurðssonar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.