Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 53 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar fundir Félag Vestmannaeyinga, á Suðurnesjum heldur sinn árlega fagnað í Stapa föstud. 19. maí kl. 20.30. Aðgöngumiöar seldir í Stapa miövikud. 17. maí kl. 18—20 og í Reykjavík í Bókabúö Fossvogs í Grímsbæ n.k. þriöjud. og miövikudag. Sætaferöir frá Reykjavík og til baka aftur meö viökomu í Kópavogi og Hafnarfiröi. Nánari upplýsingar í símum 92-2223, 92-3235 og 92-7177. Stjórnin Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiöenda veröur haldinn í hliöarsal Hótel Sögu fimmtudaginn 8. júní n.k., og hefst kl. 10 árdegis. Dagskrá samkvæmt félagslögum Lagabreytingar Stjórn Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda Berglind Bjarnadóttir, sópran heldur burtfararprófstónleika miövikudaginn 17. maí kl. 21.00 í sal Tónlistarskóla Kópavogs aö Hamraborg 11, 3. hæö. TONUSMRSKOLI KÓPtNOGS Aðalfundur Alliance Francaise veröur haldinn fimmtudaginn 18. maí kl. 20.30 í franska bókasafninu Laufásvegi 12. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin Félag Loftleiðaflugmanna Fundarboð Áríöandi félagsfundur, mánudaginn 15. maí kl. 20.30, stundvíslega í Leifsbúö Hótel Loftleiöum. Fundarefni: Samningarnir. Heimild til verkfallsboöunar. Önnur mál. Stjórnin. 50—100 m2 hús óskast til kaups eöa leigu. Upplýsingar í s: 71320 í dag og á mánudag. Malbikunarvél Til sölu er malbiksútlagningarvél af Barber Green gerö, vélin er í ágætu lagi og er til sýnis viö Vélaverkstæöi Keflavíkurbæjar, Vesturbraut 12. Allar nánari upplýsingar gefur yfirverkstjóri Ellert Eiríksson. Áhaldahús Keflavíkurbæjar, sími 1552. Fataverzlun við Laugaveginn til sölu. Lítill lager. Tilboö leggist inn á afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 20. maí merkt: „Verzlun 0962“. Sumarbústaðaland í Norðurkotslandi viö Álftavatn um 9000 fm. Kjarri vaxiö. Vegur liggur aö landinu. Tilboö óskast sent til Mbl. fyrir fimmtud. | merkt: „Sumarbústaðaland — 8875“. Hafnarfjörður Innritun nýrra nemenda Innritun 6 ára nemenda (börn fædd 1972) og annarra nýrra nemenda fer fram í grunnskólum Hafnarfjaröar (einnig í síma) fimmtudaginn 18. maí kl. 13-16. Fræðsluskrifstofa Hafnarfjarðar Gúður skúr óskast til kaups. 20—25 fm. Upplýsingar í símum, 66235, 66127, 66578 og 66418. Gaffallyftari óskast Ca. 2—3 tonn. J. Hinriksson h.f. Sími 23520 og 26590. Hestamenn Námskeiö í hestamennsku verður haldiö ef næg þátttaka fæst, og hefst kl. 16. maí I. flokkur fyrir þá, sem ekki hafa tekiö þátt í námskeiðum áöur. II. flokkur sem hafa áöur, veriö á svipuöum námskeiöum. Hvert námskeiö er 10 klukkutímar, og ein klukkustund í hvert skipti, á kvöldin. Innritun í síma 30178 kl. 13—17 daglega. Kennari veröur Eyjólfur ísólfsson. Ath. Munið kappreiðar Fáks II. hvítasunnu- dag. Hestamannafélagiö Fákur. Söluturn Óska eftir að kaupa söluturn. Tilboö sendist til augld. Mbl. merkt „Söluturn: 2596“. Neskaupstaður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er að Melgötu 2, sími 97-7687. Opin kl. 8 — 10 og 18—22. Patreksfjörður Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins er í Samkomuhúsinu Skjaldborg, sími 94-1189. Reykjanes Fundur í kjörstjórn þriöjudaginn 16. maí kl. 20.30 í Hamraborg 1, Kópavogi. Áríöandi að allir mæti. FormaOur Seltjarnarnes. Kosningaskrifstofa D-listans i Tjarnarstíg 2 Ópin: Virka daga kl. 17 til 21. Laugardaga og helga daga kl. 14 til 18. Sími: 23341 kosningaskrifstofunnl liggur frammi kjörskrá og þar eru veittar upplýsingar um utankjörfundaratkvæðagreiðslu. x O-listinn Ráðstefna S.U.S. um sveitarstjórnarmál Laugardaginn 13. maí gengst stjórn Sambands ungra sjálfstæðismanna fyrir ráöstefnu um sveitarstjórnarmál. Ráöstefn- an fer fram í Sjálfstæöishúsinu, Valhöll, Háaleitisbraut 1 í Reykjavík. Til ráðstefnunnar er sérstaklega boöið öllum ungum frambjóöendum Sjálfstæðis- flokksins viö bæjar- og sveitarstjórnarkosn- ingarnar síöar í þessum mánuði. Allar nánari upplýsingar veitir fram- kvæmdastjóri S.U.S., Anders Hansen, í síma 91-8 29 00. Ráðstefnustjóri verður Bessí Jóhannsdóttir, Reykjavík. Dasskrá ráðstefnunnar verður sem hér segiri kl. 11.00 Ráðstefnan sett Jón Magnússon, formaður S.U.S. kl. 11.10 Kynning pátttakenda. Tilgangur ráðstefnunnar og kynning dagskrárliða. kl. 12.00 Matarhlé. kl. 13.30 Ávarp. — Birgir ísleifur Gunnarsson, borgarstjóri. kl. 13.45, Samskipti ríkis og sveitarfélaga. Framsöguræður: Davíð Oddsson, Reykjavík, Sturla Böðvarsson, Stykkishólmi. Frjálsar umræöur og fyrirspurnir. kl. 15.00 Sveitarfélögin og unga fólkiö. Framsöguræður: Markús Örn Antonsson Reykjavík. Siguröur J. Sigurösson, Akureyri. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. kl. 16.00 Kaffihlé. kl. 16.15 Kosningaundirbúningurinn og kosningabaráttan: Framsöguræöur: Fríöa Proppé, Garöabæ. Pétur Sveinbjarnarson, Reykjavík. Frjálsar umræður og fyrirspurnir. Kópavogur Kosningaskrifstofa S-listans lista sjálfstæðisfólks í Kópavogi er að Hamraborg 4 1. h. Símar 44311 — 44589. Skrifstofan er opin aiia daga frá kl. 13—21. Kjörskrá liggur frammi. Stuöninsmenn hafið samband við skrifstofuna. S-listinn. Mosfellssveit kosningaskrifstofa D-listinn hefur opnað kosningaskrifstofu að Bjarkarholti 4, sími 66295. Skrifstofan er fyrst um sinn opin 16-19 virka daga og kl. 14-18 um helgar. Stuðningsfólk D-listans er hvatt til aö hafa samband viö skrifstofuna. Stuðningsfólk D-listans sem veröur að heiman á kjördag 28. maí er hvatt til að kjósa sem fyrst í utankjörstaðakosningunni hjá hreppstjóra, Sigsteini Pálssyni Blikastöðum. x-D listinn. Keflavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Keflavík, að Hafnargötu 46, er opin alla virka daga, frá kl. 16—22 laugardaga og helgidaga frá kl. 14—18. Á kosningaskrifstofunni liggur frammi kjörskrá. Veittar allar upplýsingar um utankjörstaðaatkvæðagreiöslu. Sjálfstæðisfólk hafið samband viö skrifstofuna og látið skrá ykkur til starfa. Sjáifstædisfélögin i Keflavík Garðabær Kosningaskrifstofa D-listans aö Lyngási 12 veröur opin fram til kjördags, 28. maí, frá kl. 14.00—17.00 alla virka daga. Símanúmer skrifstofunnar er 54084. Á framangreindum tímum veröa alltaf einhverjir af frambjóöendum Sjálfstæöisflokksins til viötals. Stuöningsmenn eru hvattir til aö líta viö á skrifstofunni Kosningaskrifstofa Sjálfstæðisflokksins í Kópavogi, Hamraborg 1 Opiö alla daga frá kl. 9—21. Símar 40708, 44855 og 44335. Hveragerði Sjálfstæöisflokkurinn opnar kosningaskrifstofu í húsi Rafbæjar, að Austurmörk 2, (efri hæð), n.k. mánudag 15. maí. skrifstofan verður opin frá kl. 18—21, næstu viku. Laugardag og sunnudag frá kl. 13—18. Síöustu vikuna fyrir kosningar, verður opiö frá kl. 13—21. Síminn er 4437. Stuðningsfólk D-listans, er hvatt til að hafa samband viö skrifstofuna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.