Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 51 * atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Blindraráðgjafi Starf blindraráögjafa er laust til umsóknar. Upplýsingar um nám og fyrri störf óskast send skrifstofu Blindrafélagsins, Hamrahlíð 17, Rvk. Blindrafélagiö. Sumarstarf Opinber stofnun óskar aö ráöa starfskraft til afleysinga á skrifstofu. Vélritunar- og tungumálakunnátta áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Sumarstarf — 4285“ fyrir 23. þ.m. Einkaritari Stórt innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa einkaritara til starfa. Góö íslensku- og enskukunnátta nauösyn- leg. Umsóknir er greini aldur, menntun og fyrri störf sendist blaöinu fyrir 23. þ.m. merktar: „Einkaritari — 4283“. Fagfólk — iðnaður Viljum ráöa nú þegar eöa eftir samkomulagi járnsmiö eöa handlaginn mann til starfa í sérsmíöadeild vorri. Um sjálfstætt starf er aö ræöa. Góö vinnuaðstaða. Mötuneyti á staönum. Upplýsingar hjá tæknideild milli kl. 1—3. H.f. Raftækjaverksmiöjan Hafnarfiröi. Forritarar Óskum eftir aö ráöa 2 vana forritara í rafreiknideild vora sem hafa þekkingu á assembler og RPS. Ráöning sem fyrst. Nánari upplýsingar gefur ráöningarstjóri, sími 52365. Umsóknareyðublöö fást hjá bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Reykjavík og bókabúö Olivers Steins, Hafnarfiröi. Umsóknir óskast sendar fyrir 22. maí 1978 í pósthólf 244, Hafnarfiröi. Skrifstofustarf er laust til umsóknar hjá innflutningsfyrir- tæki í Austurborginni. Umsóknir meö uppl. um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Framtíöarstarf — 4287.“ Unglingur óskast til sendiferöa hjá fyrirtæki í miöborginni. Aldur 12 til 13 ára. Vinnutími 9—5 nema laugardaga. Tilboö sendist Mbl. fyrir 18. maí n.k. merkt: „Snögg (ur) — 4273“. Sölumaður Innflutningsfyrirtæki óskar aö ráöa sölu- mann. Þarf aö geta hafiö störf fljótlega. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Þ — 4286.“ Verkstæðismenn viljum ráöa tvo menn vana viögerðum á þungavinnuvélum. Upplýsingar í síma 18935 á skrifstofutíma. ístak, íþróttamiöstööinni. Barnaheimili Barnaheimiliö Hálsakot óskar eftir aö ráöa forstööumann aö heimilinu frá og meö 1. ágúst. Upplýsingar í síma 42539 sunnudag, mánudag og þriöjudag frá kl. 9—14. Afgreiðslustúlka Gráfeldur óskar aö ráöa afgreiöslustúlku í verzlun sína aö Þingholtsstræti 2. Aldur 20—35 ár. Æskilegt er, aö viökom- andi hafi einhverja mála- og vélritunarkunn- áttu, ásamt góöri framkomu. Uppl. veittar í síma 26626. *&* A GRÁFELDUR HF. INGÓLFSSTRÆTI5 Járniðnaðarmenn óskast til starfa. J. Hinriksson h.f. Sími 23520 og 26590. Deildarstjóri Kaupfélag Skagfiröinga auglýsir hér meö eftir deildarstjóra viö útibú félagsins í Fljótum. Umsóknarfrestur er til 30. maí n.k. og skulu umsóknir sendar til kaupfélagsstjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar. Kaupfélag Skagfiröinga Sendistarf Óskum eftir aö ráöa starfskraft til sendi- starfa, hluta úr degi, þarf aö hafa bíl til umráöa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur og fyrri störf sendist blaöinu merktar: „Sendi- starf — 4282“. Kjötiðnaðarmaður óskast frá 1. júní til 1. október. Upplýsingar gefur Benedikt Kristjánsson í síma 94-7200. Einar Guöfinnsson h.f. Bolungarvík. Trésmiðir höfum veriö beönir aö ráöa fáeina trésmiöi til starfa í Færeyjum. Upplýsingar á skrifstofutíma í síma 18935. ístak, íþróttamiöstööinni. Saumastofa Gráfelds vill ráöa vanar saumastúlkur til starfa í byrjun ágúst. Uppl. í síma 26626. *$+ A GRÁFELDUR HF. INGÓLFSSTR/ETI5 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Keflavík Allan maímánuö, gefst bæjarbúum, kostur á ókeypis flutningi, á drasli og öörum tilfallandi úrgangi, frá lóöum sínum, hringiö í síma 1552 og ræöiö viö starfsmenn okkar. Áhaldahús Keflavíkurbæjar, sími 1552. Frítt húsnæði Tvö herb. og eldhús meö Ijósi og hita gegn því aö selja nokkrum mönnum fæöi og þjónustu. Tilboð sendist Mbl. merkt: „Strax — 8876“ Þakkarávarp Innileg kveöja og þökk til allra þeirra er glöddu mig á sjötíu ára afmæli mínu 7. maí 1978. Guö blessi ykkur ötl. Jóna Þorsteinsdóttir Faxastíg 2B Vestmannaeyjum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.