Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.05.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. MAÍ 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hveragerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hverageröi. Upplýsingar hjá umboösmanni Birgi Odd- steinssyni og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 10100. Starfskraftur óskast Stéttarfélag óskar eftir starfsmanni. Starfiö er fólgiö í vélritun, innheimtu og alménnri skrifstofuvinnu. Þarf aö geta unniö sjálfstætt. Vinnutími 13—17 e.h. Tilboö merkt: „Starf — 2167“, sendist Mbl. fyrir 22. maí. Menningarstofnun Bandaríkjanna óskar aö ráöa bifreiðastjóra — sendiboöa. Enskukunnátta nauösynleg. Umsóknar- eyöublöö fást í Sendiráöi Bandaríkjanna. Laufásvegi 21 þriöjud. og miövikud. milli kl. 9—12 og 14—17. Umsóknum ekki svaraö í síma. Vélgæslumaður Óskum að ráöa mann til starfa viö vélgæslu í frystihúsi voru á Drangsnesi, sem fyrst. Nánari upplýsingar gefa Jón Alfreösson, Hólmavík, sími 95-3155 eöa Guömundur B. Magnússon, Drangsnesi. Hraðfrystihús Drangsness h.f. Vélritun Tryggingafélag óskar aö ráöa vélritara nú þegar til framtíöarstarfa. Einhver ensku- kunnátta æskileg. Skriflegar umsóknir, er greina menntun og/ eöa fyrri störf sendist afgreiöslu Mbl. merkt: „Vélritun — 4281“, fyrir 17. maí. > Skrifstofustarf Óskum aö ráöa skrifstofumann til starfa viö vinnulaunaútreikninga o.fl. Verzlunarskóla- menntun eöa hliöstæö menntun æskileg. Umsóknum meö upþlýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Morgunblaö- inu merkt: „Skrifstofustarf — 4284“. Matráðskona Ráöskona og aöstoöarstúlka óskast í mötuneyti vort í Tálknafiröi, tímabiliö 15. maí til 1. sept 1978. Uppl. í síma 94-2518 á skrifstofutíma en á öörum tfmum í síma 94-2521. Hraðfrystihús Tálknafjarðar h.f. Hárgreiðsla Hárgreiöslusveinn óskast. Upplýsingar í síma 21732 og 15882. hárgreíðslustofa HELCU JÓAKIMS Reynimel 34. stmi 21 732 Læknaritarar Læknaritara vantar viö Sjúkrahús Keflavík- ur til sumarafleysinga. Vinna til næstu áramóta. Skriflegar umsóknir sendist forstööumanni sjúkahússins fyrir 20. maí. Sjúkrahús Keflavíkur. Þvottahús Hrafnistu vantar starfsmann strax. Uppl. í síma 83345 og hjá forstöðukonu þvottahúss heimasími 36953. Rafvirki óskast til afgreiðslustarfa á stórum rafmagnsvörulager. Þeir sem áhuga hafa geri svo vel aö leggja inn nafn sitt meö uppl. um aldur og fyrri störf í umslagi til augl.deildar Mbl. merkt: „Rafvirki — 963“. Skrifstofustarf — Framtíð Óskum eftir aö ráöa röska og áreiöanlega stúlku til almennra skrifstofustarfa, frá og meö 1. ágúst n.k. Umsóknum meö almennum upþlýsingum, sendist í pósthólf 4094, fyrir 31. maí n.k. Fönn, Langholtsvegi 113, Járniðnaðarmenn Járniönaöarmenn óskast til starfa nú þegar. Uppl. hjá yfirverkstjóra. Stálver h.f. Funahöfða 17, sími 83444. Skrifstofustarf Löggilltur endurskoöandi óskar eftir aö ráöa manneskju til starfa á skrifstofu sína. Starfiö fellst einkum í færslu á bókhaldsvél, vinnu viö bókhald, vélritun og öörum skrifstofustörfum. Verzlunarskólapróf eöa hliöstæö menntun heppileg. Bókhaldsþekking og reynsla áskilin. Snyrtimennska, vandvirkni og reglusemi nauösynleg. Heppilegur aldur 20—40 ár. Þyrfti aö geta hafiö störf fljótlega eöa eftir samkomulagi. Góö laun og vinnuaðstaöa í boöi fyrir hæfa manneskju. Vinnustaöur í Múlahverfi. Þær, sem vildu athuga þetta nánar, leggi nöfn sín ásamt uþplýsingum, sem máli skipta, inn á augl.deild Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „M — 4226“. Meö umsóknir veröur fariö meö sem trúnaöarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö. Starfskraftur óskast til útkeyrslu og ýmissa útréttinga hjá . fyrirtæki. Þarf aö vera á aldrinum 25—35 ára. Umsóknir er greini aldur og fyrri störf, sendist auglýsingadeild Mbl. merkt: „Röskur — 3722“, fyrir 25. maí. Utanríkis- ráðuneytið óskar aö ráöa nú þegar ritara til starfa í utanríkisþjónustunni. Umsækjendur veröa aö hafa góöa kunnáttu og þjálfun í ensku og a.m.k. einu ööru tungumáli. Fullkomin vélritunarkunnátta áskilin. Eftir þjálfun í utanríkisráöuneytinu má gera ráö fyrir, aö ritarinn veröi sendur til starfa í sendiráöum íslands erlendis, þegar störf losna þar. Eiginhandarumsóknir meö uþplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf veröa aö hafa borist utanríkisráöuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík, fyrir 23. maí 1978. Utanríkisráðuneytið. Húsgögn — umboð Óskum eftir aö komast í samband viö innflytjenda, sem gæti kynnt vörur okkar á íslandi. Viö erum meö eitt stærsta húsgagnafyrirtæki í Svíþjóö. Sölustjóri okkar mun heimsækja Reykjavík 1/6—3/6 og mun þá setja sig í samband viö þá umboðsmenn, sem lagt hafa inn umsókn á . Mbl. merkt: „Húsgögn — Svíþjóö — 3725“. Skrifiö á ensku eöa norsku. Meinatæknir óskast aö sjúkrahúsi Vestmannaeyja frá 1. ágúst n.k. Um er aö ræöa fullt starf eöa hlutastarf eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar veitir framkvæmdastjóri í síma 98-1955. Stjórn Sjúkrahúss og heilsugæzlustöðvar Vestmannaeyja. Skrifstofustarf Stórt iönfyrirtæki í miöborginni hefur skrifstofustarf laust til umsóknar. Hér er um aö ræöa fjölbreytt framtíöarstarf í skemmtilegum húsakynnum. Sem dæmi um verkefni mætti nefna bókhaldsstörf, vinnutímaútreikninga, vinnu viö innflutningsskjöl og vélritun. Æskilegt er aö umsækjendur hafi Verzlunarskóla- eöa hliðstæða menntun og geti byrjaö fljótlega. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf óskast send í augld. Mbl. í síðasta lagi þriöjudaginn 16. maí. þ.m. merktar: „Fjölbreytt — 2165.“ Österbö Fjellstofa í Aurlandsdal óskar eftir starfskrafti í sumar frá 1. júní eöa 15. júní til 15. sept. Laun samkvæmt kjarasamningum. Skrifiö strax til: Österbö Fjellstova, Otto Midje, 5745 Aurland, Norge. Atvinnurekendur Starfsmaöur meö haldgóöa reynslu í öllum skrifstofustörfum, óskar eftir vellaunuöu skrifstofustarfi, ábyrgö má gjarnan fylgja starfinu. Samvinnuskólapróf og meömæli fyrir hendi. Tilboð sendist Augld. Mbl. fyrir 25. þ.m. merkt: „Ábyrgö — 3727“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.