Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1978
Hitaveita Suðurnesja:
Nýtir gufuna einnig til
eigin raforkuframleiðslu
Frekari framkvæmdir við læk-
inn í Nauthölsvík ekki áætiaðar
í FRAMKVÆMDAÁÆTLUN um umhverfi og útivist, sem lögð
var fram í borgarráði í fyrradag segir um lækinn í Nauthólsvík,
að „rétt þyki að hafa aðstöðu við lækinn sem frumstæðasta og
því er ekki gert ráð fyrir frekari framkvæmdum þar“.
Kílómetragjald
hækkarumtæp-
lega 13%
HJÁ Hitaveitu Suðurnesja
hefur nýlega verið tekin í
notkun hverfill til raforku-
framleiðslu og framleiðir
hann nú um 0,3 megawött,
en í framtíðinni munu
hverflarnir verða tveir,
framleiða alls 2 mw. og
fullnægja rafmagnsþörf
hitaveitunnar.
Að sögn Jóhanns Einvarðs-
sonar, bæjarstjóra í Keflavík
og stjórnarformanns Hita-
veitu Suðurnesja, er hér um
að ræða að hitaveitan tvínot-
ar gufu sína — í fyrsta lagi
til að hita upp ferskvatn sem
fer inn á hitavatnskerfi
bæjarfélaganna sem standa
að Hitaveitu Suðurnesja og í
öðru lagi til að framleiða
rafmagn.
Að sögn Jóhanns er
fjármangskostnaður við fyrri
hverfilinn upp kominn um 50
milljónir króna og mun hann
fullnýttur geta framleitt um
FRIÐRIK Ólafsson fékk
frestað skák sinni við Sanz
í gær vegna veikina en
Tukmakov sigraði Larsen.
Tukmakov er nú efstur fyrir
síðustu umferðina, sem verð-
ur tefld á föstudag, með IOV2
vinning, Friðrik hefur 9
vinninga og óteflda skák og
Stean hefur 9 vinninga. Sax
hefur 8V2 vinning og biðskák
gegn Pachienko, sem Frið-
rik sagði í samtali við Mbl.
í gærkvöldi að Sax stæði
verr að vígi í. Miles, Mariotti
og Westerinen hafa 8V2
vinning, Larsen 8 og Cson
hefur 7 vinninga og biðskák
1 mw. Síðari hverfillinn
hefur sömu afköst en honum
verður bætt við þegar þess er
þörf, en Hitaveita Suður-
nesja hefur heimild til að
framleiða 2 mw. til eigin
nota.
Að því er Jóhann sagði
nam kostnaður hitaveitunnar
við kaup á orku frá Raf-
magnsveitu Grindavíkur í
síðasta mánuði um 900 þús-
und króna, en nú þegar
Atvinnumöguleikar skóla-
fólks, sem leitar fyrir sér um
vinnu nú þegar skólunum er
að ljúka eru mjög áþekkir
gegn Corral, sem Friðrik
sagði að Cson hefði betri
stöðu 1.
„Þetta er einhver hálsbólga sem
hrjáir mig,“ sagöi Friðrik í sam-
talinu við Mbl. í gærkvöldi. „Þetta
olli mér óþægindum í dag svo ég
fékk skákinni frestað þar til á
morgun, en þá er frídagur." I
síðustu umferðinni teflir Friðrik
svo við Larsen.
I fjórtándu umferðinni, sem
tefld var í gær, gerðu Stean og
Miles jafntefli, en þeir töpuðu
báðir biðskákunum úr 13. umferð;
Stean fyrir Cson og Miles fyrir
Rodrigues. Mariotti og Rodrigues
gerðu jafntefli í 13. umferð, einnig
Padron og Dominguez, en Wester-
inen vann Medina.
fyrirtækið er orðið sjálfu sér
nógt um raforku er sá kostn-
aður úr sögunni auk þess sem
aukið öryggi skapast, því að
Grindavíkurveitan verður
eftirleiðis varastöð. Gat
Jóhann þess að nokkur brögð
hefðu verið að því að allt
veitusvæði Hitaveitu Suður-
nesja hefði orðið fyrir trufl-
unum vegna þess að bilun var
hjá Rafmagnsveitu Grinda-
víkur.
því og var í fyrra, að því er
Gunnar Helgason, forstöðu-
maður ráðningarskrifstofu
Reykjavíkur, sagði í samtali
við Morgunblaðið í gær.
Gunnar sagði, að jafnan væru
vissir erfiðleikar á því að sjá öllu
þessu unga fólki fyrir vinnu.
Horfurnar nú virtust þó ekki í
fljótu bragði verulega frábrugðnar
því sem verið hefði undanfarin ár.
Hann sagði, að á skrá hjá
ráðningarskrifstofunni væru nú
alls 172 unglingar, þar af 124
skólastúlkur og 48 piltar, en í
sömu viku á síðasta ári hefðu verið
alls 189 á skrá — 113 stúlkur og
76 piltar.
Fyrirspurn-
ir til borg-
arstjórans
BIKGIR ísl. Gunnarsson borg-
arstjóri mun á næstu vikum
svara fyrirspurnum frá les-
endum Morgunblaðsins um
borgarmál.
Tekið verður við fyrirspurn-
um í síma 10100 frá kl. 10—12
frá mánudegi til föstudags.
Fyrirspurn ásamt svari borg-
arstjóra mun birtast skömmu
síðar.
FERÐAKOSTNAÐARNEFND
hefur komizt að niðurstöðu um
hækkun svokaiiaðs bifreiðagjalds
og nemur hækkunin tæplega 13%.
Nýja verðið gildir frá 1. maí, en
fyrri ákvörðun gilti frá 1. febrú-
ar síðastliðnum.
Gjaldið er tvenns konar. Al-
mennt gjald hækkar úr 47 krónur
á hvern ekinn kílómetra í 52
krónur fyrir fyrstu 10 þúsund
kílómetrana. Fyrir næstu 10 þús-
und km greiðast 44 krónur á hvern
en það gjald var 39 krónur og fyrir
kílómetrafjölda umfram 20 þús-
und greiðast nú 38 krónur fyrir
hvern, en áður var gjaldið 34
krónur. Ofangreint gjald greiðist
fyrir akstur í þéttbýli eða þar sem
varanlegt slitlag er á vegum.
Fyrir akstur annars staðar en
um getur hér að ofan greiðist
„sérstakt gjald, sem er á fyrstu 10
þúsund km 62 krónur, en var 55
krónur, fyrir næstu 10 þúsund km
greiðast 52 krónur en var 46
krónur og fyrir akstur umfram 20
þúsund km greiðast 45 krónur, en
áður voru greiddar 40 krónur á
hvern kílómetra.
Þá er greitt sérstakt torfæru-
gjald fyrir akstur utan vega eða
jeppagjald eins og það stundum
hefur verið kallað. Á fyrstu 10
þúsund kílómetrana greiðast nú 83
krónur fyrir hvern ekinn km, 68
krónur fyrir hvern ekinn km
næstu 10 þúsundin og 57 krónur
fyrir hvern ekinn km umfram 20
þúsund km akstur.
Skák Fridriks
frestad vegna
veikinda hans
Tukmakov vann Larsen
Reykjavík:
172 nemar áskrá
hjá vinnumiðlun
Davíð Oddsson, formaður æskulýðsráðs:
Hugsanlegt að söluand-
virði Tónabæjar renni
til kaupa á Fjalakettinum
„ÞAÐ ER dálítið síðan að
þessi hugmynd með Fjala-
köttinn kom fram og ég og
framkvæmdastjóri æsku-
lýðsráðs borgarinnar og
reyndar einnig borgarstjóri
höfum skoðað húsið í þessu
ljósi,“ sagði Davíð Oddsson,
borgarfulltrúi og formaður
æskulýðsráðs, er leitað var
álits á þeirri hugmynd sem
fram kom í grein Ernu
Ragnarsdóttur, innanhúss-
arkitekts, í Morgunblaðinu
í gær um að gamli Fjala-
kötturinn í Aðaistræti verði
endurbættur og gerður að
æskulýðsmiðstöð.
„Hugmyndin er vissulega
lokkandi," sagði Davíð ennfrem-
ur. „Það sem þarf þó að kanna
áður en þetta getur orðið að
veruleika er verð hússins, í öðru
lagi hvort unnt verður að
fullnægja öryggisskilyrðum
vegna brunahættu og einnig
jalakötturinn -
miðstöð ungs
fólksíReykjavík
mm
verður ákvörðun að bíða endan-
legrar stefnumörkunar borgar-
stjórnar um skipulag Grjóta-
þorpsins."
Davíð sagði þó, að framan-
greind hugmynd væri ekki alveg
ný af nálinni og hún verið
vakandi um skeið. „Því er þó
ekki að neita, að hún hefur aftur
komizt á dagskrá nú þegar
menn fóru að hugsa um sölu á
Tónabæ. Hins vegar eru enn
margir þættir þessa máls óljós-
ir.“
Davíð var þá spurður hvort til
greina kæmi að verja söluand-
virði Tónabæjar til kaupa á
Fjalakettinum í þessu skyni. „Ef
öllum framangreindum skilyrð-
um er fullnægt, tel ég það vel
hugsanlegt," svaraði Davíð.