Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1978
11
Bridge
Umsjón ARNÓR
RAGNARSSON
Bridgefélag
Kópavogs
Sl. fimmtudag var spilaður
eins kvölds tvímenningur með
þátttöku 16 para og urðu úrslit
þessi:
Bjarni Pétursson —
Sævin Bjarnason 283
Jón Hilmarsson —
Guðbrandur
Sigurbergsson 241
Friðjón Margeirsson —
Valdimar Sveinsson 236
Grímur Thorarensen —
Guðmundur Pálsson 230
Erla Sigurjónsdóttir —
Kristmundur Þorsteinss. 226
Þórir Sveinsson —
Vilhjálmur Vilhjálmsson 215
Sigurður Vilhjálmsson —
Jónatan Líndal 213
Guðmundur Pálsson —
Guðbjörg Jóelsdóttir 213
í kvöld verður spilaður eins
kvölds tvímenningur og er það
síðasta spilakvöld vetrarins.
Bridgefélag
kvenna
Eftir þrjár umferðir af fimm,
eru nú eftirtaldar sveitir efstar
í hraðsveitakeppni félagsins:
stig
Hugborg Hjartardóttir 1.851
Bjarni Jónsson 1.745
Þóra B. Ólafsdóttir 1.683
Sigríður Ingibergsdóttir 1.682
Gunnþórunn Erlingsdóttir 1.667
Alda Hansen 1.646
Sigrún Pétursdóttir 1.638
Meðalskon 1.620 stig.
Fjórða og næstsíðasta um-
ferðin í keppninni verður spiluð
í Domus Medica, mánudaginn
22. maí n.k., og hefst kl. 20
stundvíslega.
Japanir klifu
Dhaulagiri
Katmandu.ll.maí, AP.
Japanskir fjallgöngumcnn
komust á þriðjudag upp á
tind Dhaulagiri—fjallsins
scm er 8,167 metrar á hæð, og
urðu þar með fyrstu mennirn-
ir sem klífa suðurhlíðar
fjallsins, að því er ferðamála-
ráðuneyti Nepals skýrði frá í
dag.
Þegar Tatsuji Shigeno og
Toshiaki Kobayaashi náðu á tind-
inn settu þeir upp þjóðfána Japans
og Nepals. Þeir dvöldu á tindinum
í 45 mínútur en héldu síðan til
búða sinna sem eru í 7,500 metra
hæð.
Þrír Japanir að auki og einn
leiðsögumaður af Sherpa—ætt-
flokknum lögðu upp frá búðunum
í annan leiðangur á tindinn á
fimmtudag.
Austurrískir fjallgöngumenn
háfa að undanförnu reynt að klífa
fjallið Annapurha sem er 8,091
metri á hæð og nálægt Dhaulagiri.
Einn leiðangursmanna slasaðist í
snjóflóði í gær og ákváðu Austur-
ríkis mennirnir þá að hætta
tilraun sinni.
27210 — 82330
Opið fimmtudag
9—7
Skipastund 2 hb
kjallaraíbúö.
Kópavogur
einbýli
Möguleiki á tveimur íbúöum,
stór garöur. Bílskúrsréttur.
Verö 20—22 millj.
Kópavogur
jarðhæð
3 hb. Útb. 8 millj. Bílskúr.
Maríubakki 4 hb
Mjög vönduð íbúö. Þvottaherb.
Verö 14—15 millj.
Breiðholt
3ja, 4ra og 5 herb. íbúðir.
Fjarðarsel
raðhús
Stórt raöhús meö bílskúr. Selst
fokhelt. Nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Árni Einarsson lögfr.
Ólafur Thóroddsen lögfr.
Undir tréverk
2ja herbergja íbúðir
Var aö fá til sölu 2 stæröir af 2ja herbergja íbúðum
í háhýsi í Hólahverfinu í Breiðholti III. Um er aö ræöa:
1) Mjög stórar og rúmgóöar 2ja herbergja íbúöir, verö
9,4 milljónir og
2) minni 2ja herbergja íbúöir, verö 8,5 milljónir.
íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö
frágengiö aö utan og sameign inni fullgerö, og þar
meö talin lyfta. í húsinu er húsvarðaríbúð og fylgir hún
fullgerö. Beöiö eftir 3.4 milljónum af Húsnæöismála-
stjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979.
íbúðirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Frábært
útsýni. Traustur og vanur byggingaraöili. Nánari
upplýsingar og teikningar á skrifstofunni.
Árni Stefánsson., hrl.
Suöurgötu 4, Sími: 14314.
2ja herbergja
góð íbúö a 3. hæð við
Krummahóla. Útb. 6.5 til 7 millj.
2ja herbergja
vönduö íbúö á 2. hæö við
Dúfnahóla. Fallegt útsýni. Útb.
7 til 7.5 millj.
2ja herbergja
2ja herb. íbúö á 1. hæö við
Leirubakka um 65 fm. Harðvið-
arinnréttingar. Teppalagt. Útb.
7 til 7.5 millj. Þvottahús og búr
inn af eldhúsí.
2ja herbergja
íbúö á 2. hæð viö Æsufell. Útb.
6—6.5 millj.
3ja herbergja
íbúð á 2. hæð í tvíbýlishúsi við
Holtagerði í Kópavogi. Bílskúr
fylgir. Svalir í suður. Fallegur
garöur. Góö útb. Útb. 7.5 til 8
millj.
3ja herbergja
íbúö á 4. hæð í háhýsi viö
Vesturberg. Útb. 7.5 til 8 millj.
Álftamýri
3ja herb. íbúð á 1. hæö um 90
fm. Harðviöarinnréttingar. Útb.
7.5 til 8 millj.
3ja herbergja
vönduö íbúö á 1. hæö viö
Jörfabakka um 90 fm. Útb. 8 til
8.5 millj.
Austurberg
4ra herb. íbúö á 3. hæð. Bílskúr
fylgir. íbúöin er með haröviöar-
innréttingum. Vönduö eign.
Útb. 10 til 11 millj.
Kóngsbakki
4ra herb. íbúö á 2. hæö með
þvottahúsi og búri inn af
eldhúsi. Útb. 9.5 millj.
Flúðasel
4ra herb. íbúö á 2. hæð um 108
fm. Svalir í suöur. Bílskýli. Útb.
9 til 9.5 millj. Laus samkomu-
lag.
Álftamýri
4ra herb. íbúð á 1. hæö um 110
fm. Bílskúr fylgir. Útb. 12 til 13
millj.
Jörfabakki
4ra herb. íbúð á 2. hæð og aö
auki eitt herbergi í kjallara. Útb.
9.5 millj.
Barðavogur
4ra herb. íbúö á 1. hæð. Bílskúr
fylgir. Útb. 9 til 10 millj.
Kópavogur
4ra herb. íbúö á 1. hæð viö
Ásbraut um 100 fm. Svalir í
suöur. Verö 13 millj., útb. 8.5
millj.
Skrifstofu- og verzlunarhús-
næöi við Suðurlandsbraut 30 í
Reykjavík. Seist t.b. undir
tréverk og málningu.
i nSTEIBNIB
AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ
Slmi 24850 og 21970.
Sigrún Guðmundsdóttir
Lögg. fasteignasali.
Heima: 37272.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
AKil.VSINC; \
SÍMINN KK:
22480
ÞURFID ÞER HIBYLI
★ Selvogsgrunnur.
2ja herb. íbúö á 2. hæð. 74 fm.
Suðursvalir.
★ Grenimelur
Nýleg 2ja herb. íbúö á jaröhæð.
★ Tunguheiði
Nýleg 2ja herb. íbúð á 1. hæð.
★ Hafnarfjörður
2ja herb. íbúð í gamla bænum.
Verð kr. 7.5 millj. Útb. 4.5 millj.
★ Snekkjuvogur
3ja herb. kjallaraíbúð.
★ Hraunbær
3ja herb. íbúö. Fallegar innrétt-
ingar.
★ Þverbrekka
3ja herb. íbúð á 1. hæö. Verð
kr. 10.5 millj. Útb. 7.5 millj.
★ Barmahlíð
4ra herb. íbúö í risi. Góð íbúö.
★ Birkimelur
3ja herb. íbúð á 3. hæð.
★ Æsufell
5 herb. íbúö, 2 stofur, 3
svefnherb., eldhús, búr ogg
bað. Glæsilegt útsýni.
★ Grenimelur
Sérhæð ca. 155 fm meö
bílskúr.
★ Iðnaðarhúsnæði
óskast
Ca. 200—300 fm.
★ Önundarfjörður
Jörö rétt hjá Flateyri ásamt
íbúðarhúsi og útihúsum.
HÍBÝU & SKIP
Garðastræti 38. Sími 26277
Gísli Ólafsson 20178
Björn Jónasson 41094
Málflutnings8krifstofa
Jón Ólafsson hrl. Skúli Pálsson hrl.
AL'GLYSINGASÍMINN ER:
22480
JHtrguitiiIaðið
Til sölu
Hrafnhólar 5—6 herb. glæsi-
leg íbúð ca. 120 fm sem er 2
stofur, 4 herb., eldhús og
bað, auk geymslu og sam-
eignar í kjallara.
Lokastígur 5 herb. íbúö í
fallegu sfeinhúsi, einnig gæti
fengist keypt ris sem í eru 5
herb. og hægt er að breyta í
íbúð.
Æsufell 4ra herb. íbúð 105
fm sem er 2 stofur, 2 herb.,
eldhús og baö. í sameign er
dagheimili, frysligeymsla og
sauna.
Laufvangur Hf með 3ja herb.
íbúð á 1. hæð í fjölbýlishúsi
ca. 100 fm. Laus strax.
Heiðargerði 2ja hérb. risíbúð
60—70 fm. Laus nú þegar.
2ja herb. íbúö í Norðurbæ
Hafnarfjarðar.
iðnaðarhúsnæði
Nokkur hundruö metra frá
höfninni eru til sölu, 3 sam-
bygð hús 400—500 fm að
grunnfleti, 3 hæðir. Gott
athafnarsvæði er umhverfis
húsið.
Iðnaðar- og verzlunarhús-
næði við Hólmgarð. Stór
salur og verzlunaraöstaöa
136 fm. Stór bílskúr fylgir.
Höfum kaupendur að
Einbýlíshúsi á Teigum, Smá-
íbúðahverfi eða Vogum.
110—130 fm hæð ásamt
bílskúr við Heima eða Sund.
Neskaupstað einbýlishúsi
eða stórri íbúð á Neskaup-
staö.
Stóru risi óinnréttuöu eöa
sem þarfnast lagfæringar.
Seljendur höfum á skrá
kaupenduraðflestum stærö-
um fasteigna. Látið skrá
eignina hjá okkur og aukið
sölumöguleika yðar.
Skoöum — Verðmetum
FASTEIGNASALA
Baldvins Jónssonar hrl.
Kirkjutorgi 6. Reykjavlk.
Simi 15645.
kvöld- og halgarsimi 76288.
Verkstæðishús í Hafnarfirði
Til sölu á góöum staö viö Melabraut verkstæöis-
hús á tveim hæöum. Á neöri hæö sem er 305
fm er stór aöalsalur ásamt kaffistofu, skrifstofu-
herb. og fl. Rými þetta er fullfrágengiö aö innan
meö tveim stórum innkeyrsludyrum. Lofthæö 4
til 5 m. Á efri hæö er 4ra til 5 herb. íbúö um 130
fm. fullfrágengin, og fokhelt verkstæöishúsnæöi
173 fm. Lóö hússins er 2027 fm aö stærö.
Árni Gunnlaugsson hrl., Austurgötu 10,
Hafnarfirði sími 50764.
Haraldur Magnússon,
viðskiptafræðingur,
Sigurður Benediktsson,
sölumaður.
Kvöldsími 42618.
Kleppsvegur
Urvalsgóö 4ra herb. íbúö á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Útb. 9—10
millj.
Álfaskeið
Mjög góð 4ra herb. íbúö (endaíbúö) um 105 fm. Þvottaherb.
á hæöinni. Suöursvalir. Útb. 9 millj.
íbúðir í smíðum
5 herb. jaröhæö um 130 fm í fimmbýlishúsi viö Þrastarhóla.
íbúöin er rúmlega fokheld. Útb. 9.3 millj.
Fífusel
4ra herb. íbúö um 117 fm. Stofa, 3 svefnherb., eldhús og
bað. Þvottaherb. og geymsla inn af eldhúsi. Bílskúrsréttur.
íbúöin er tilbúin ril afhendingar nú þegar. Útb. 9 millj.
Höfum kaupendur
að 2ja—6 herb. íbúöum, einbýlishúsum og raðhúsum í
Reykjavík, Kópavogt, Hafnarfirði og Mosfellssveit.