Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 2
34
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 18. MAI 1978
Heklaðar „dúllur”
Flestir kunna ad hekla litlar „dúllur“ oy áreidanleya
leynast víöa yarnafyanyar í pokum. A þessum myndum, sem
hér fylyja (oy því midur sjást ekki i lit), eru allaveya litar,
misjafnleya yeröar „dúllur“ notaðar til að lífya upp á sjal,
belti, hatt oy ,þolero“-vesti.
Möyuleikamir eru áreiðanleya fleiri, nefna má sitt, einlitt
dökkt pils, sem breyta mætti á þennan hátt, sömuleiðis
einlitri mussu eða peysu. Mætti þá annaðhvort setja
„dúllurnar" i bekki eða dreifa óreyluleya, eins oy yert er er
á sjalinu.
Trjágrein úr
garðinum í vasa
Þad er falleyt aö setja yreiv af víði eða birki í vasa imn í stofu
oy Hmurivn yetur verið alvey yndisleyvr. Nú œttu viða að vera
afskorvar yreivar hjá yarðeiyendum oy óþarfi að henda J>eim
öllum.
Kf sett er í yeynsæjan vasa, er hæyt að setja eitthvað til skrauts
i botvinn, svo sem smásteina úr fjörunni, skeljar, kuðunya eða
einhvern sjávaryróður.
/
Uthlutun Pulitzer-verðlaunanna:
„The Philadelphia
Inquirer” hlaut sín
fjórðu verðlaun
á fjórum árum
DaghlaöiA „Thc Philadelphia
Inquirer“ hlaut sín fjórðu
Pulitzer-vcrðlaun á fjórum ár-
um ok leikritahöfundurinn
Donald Coburn hlaut Pulitz-
er-verðlaunin fyrir fyrsta leik-
rit sitt. en verðlaunin voru
afhent fyrir skömmu. betta er
í 61. sinn sem Pulitzer-verð-
launin cru veitt, en það var
fyrst gert árið 1917. bá hlaut
dagblaðið „New York Times“
þrenn verðlaun nú, en það
hefur aldrei fyrr komið fyrir í
söku verðlaunanna að sama
blaðið hljóti þrenn verðlaun.
Donald Coburn sem er 39 ára,
hlaut verðlaunin fyrir leikritið
„The Gin Game“ en það hefur að
undanförnu verið sýnt á Broad-
way og hlotið allgóða dóma. Það
fjallar um tvö gamalmenni á
elliheimili, sem verja deginum í
að spila og fara hjónin Hume
Cronyn og Jessica Tandy með
hlutverk gamalmennanna.
Coburn sagði eftir verðlauna-
afhendinguna að „þetta væri
stórkostlegt, hann hefði ekki
trúað því að hann gæti verið
svona hamingjusamur". Coburn
bætti við að nú væri hans eini
ásetningur „aö semja annað gott
leikrit".
„The Philadelphia Inquirer“
hlaut verðlaun sín fyrir greina-
flokk eftir blaðamennina
Jonathan Neumann og William
K. Marimow, en greinarflokkur-
inn nefnist „Borg bróðurástar"
og fjallar um ruddaskap lög-
reglu.
Verðlaun þau er runnu til
Times voru 'fyrir leikhúsagagn-
rýni Walter Kerrs og greinabálk
Kenry Kamms um „fólkið í
bátunum", en hann fjallar um
flóttafólk frá Víetnam, sem
flúið hefur ógnaröldina er þar
ríkir. Þá hlaut William Safire,
blaðamaður hjá Times, verðlaun
fyrir skrif sín um Bert
Lance-málið.
Á sviði lista og bókmennta
hlaut E.B. White sérstök verð-
laun fyrir heildarútgáfu verka
sinna, en þar er að finna margar
kunnustu barnasögur Whites.
Urval ritgerða og bréfa Whites,
sem út hefur komið á undan-
förnum árum, hefur fengið
einróma lof gagnrýnenda og
selzt vel í Bandaríkjunum.
James Allan McPherson hlaut
Pulitzer-verðlaunin fyrir beztu
skáldsögurnar, en þau féllu
honum í skaut fyrir bókina
„Elbow Room“. Bókin er safn
smásagna, er fjalla um blökku-
menn í Bandaríkjunum. Verð-
launin fyrir beztu ævisöguna
hlaut Walter Jackson Bate, en
ævisaga þessi fjallar um Samuel
Johnson. Bate hefur áður hlotið
þessi eftirsóttu verðlaun, árið
1964 hlaut hann þau fyrir
ævisögu John Keats.
Þá hlaut Jeffrey MacNelly,
Söngskólatónleikar í Norræna húsinu:
„Allt stefnir þetta
ad veruleika ís-
lenzkrar óperu”
Á-Söngskólatónleikunum i
Norræna húsinu í dag,
fimmtudaginn 18. maí kl.
17.30 syngja þær Sigrún
Andrésdóttir sópran, Alice
Boucher alt og Elísabet F.
Eiríksdóttir sópran. Undir
leikarar eru Carl Biilich og
Jórunn Viðar.
bær kváðust allar ætla áfram í
nám í kennaradeild Söngskólans
næsta vetur því að þær væru með
þessa góðu baktcríu sem þeir
fengju sem einu sinni væru
byrjaðir að syngja.
bær kváðu þó ekki full ákveðið
hvaða fyrirkomulag yrði í starfi
kennaradeildarinnar, því starf
skólans væri í rauninni að sumu
leyti í mótun og þar scm núver-
andi nemendur væru brautryðj-
endurnir væru þeir nokkurs
konar tilraunadýr. en einnig væri
fyrirhugað að taka upp sólódeild
í skólanum. bær stöllur kváðust
hafa mikinn hug á að taka þátt
í uppbyggingu sönglífsins á
íslandi og lögðu á það áhcrzlu að
allt stefndi þetta að því að gera
að veruleika íslenzka óperu.