Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 18.05.1978, Blaðsíða 4
36 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR, 18. MAÍ 1978 Söhiturninn á Lœkjartorgi var möndullinn jT l bæjarlífinu Fyrir róttum 70 árum cða í maí 1907 var reistur söluturn í Reykjavík. En þá hiifrtu þessar tyrknesku kíoskbyKjíintíar fyr- ir liinttu haldiö innreið sína í Evrópu <»K Noróurliind sem Karóhús ojí hlaósiiluturnar. og prýddu miirtf torjf. siituhorn o>; skemmtitíaróa. Turninn stóð á Lakjartortíi ok varð brátt nokkurs konar miindull í ha-j- arlífinu. að því er Ilannes Kristinsson. sem þá starfaði þar. satíði síðar í viðtali við Vilhjálm S. Vilhjálmsson. barna komu allir til að ra'ða landsins tíatfn ok nauðsvnjar. lausinttjalýður oj; merkir stjórnmálamenn. Hefur þar verið mitt á aðaltortti ba-jarins nokkurs konar „heitur sund- lausapottur" þeirra tíma. Síðar fór Turninn á flaekinK, var fluttur yfir á Arnarhólstún, þar sem hann var tvífluttur til, ok menn ekki á eitt sáttir um flutninK ok staðsetninKu fremur en nú, svo sem sjá má af bréfaskiptum við bæjarstjórn. Hann hafnaði svo á hliðinni uppi í Árbæ, þegar Katan var enn breikkuð ok Turninn varð að víkja. En haustið 1974 samþykkti borKarstjórn ein- róma tillöKU Elínar Pálmadótt- ur um að Kera upp Kamla söluturninn ok koma honum fyrir á þeim stað eða sem næst þeim stað, þar sem hann var upphafleKa á LækjartorKÍ, eins ok seKÍr i tillöKunni. Ok þar seKÍr ennfremur: „Turninn má nota til upplýsinKastarfsemi fyrir borKarbúa ok Kesti, svo sem ferðamálanefnd hefur þeg- ar farið fram á, fyrir almenn- ingssíma, blaða- og frímerkja- sölu og til annarrar þeirrar þjónustu, sem æskileg er á þessu aðaltorKÍ borKarinnar, sem orð- ið er dvalar- ok útivistarsvæði ReykvíkinKa.“ Voru rökin m.a. þau, að eftir að Lækjartorg og Austurstræti væru orðin að KönKUKötu ok reiknað með að fólk hefði þar viðdvöl, óhult fyrir umferðinni, þyrfti þar ýmiss konar þjónustu, upplýs- inKar o.fl. ok færi vel á að kíoskinn fenKÍ þar sitt Kamla hlutverk. Og nú er Söluturninn gamli kominn á Lækjartorg, og brátt hefst í honum starfsemi, sem væntanlega á eftir að lífga upp á torKÍð sem fyrr. Sjálfur verður hann lífgaður upp með auglýs- inKum, eins ok f.vrrum. Turninn hefur verið gerður upp af mikilli natni ok smekkvísi á verkstæði borKarinnar undir stjórn Leifs Blumenstein og það tekið lanKan tíma, enda ekki forKangsverk- efni. Arkitekt KönguKötunnar og torgsins, Gestur Olafsson, gerði tillögu um staðsetningu, eftir að hafa gert á því athugun með líkönum og myndatökum hvar hann færi best. Og skipulags- nefnd samþykkti þá staðsetn- ingu nokkru sunnar en Turninn hafði staðið áður. Rökin voru mörg, en m.a. þau að eyðileggja ekki rýmið á torginu fyrir útifundi og samkomur, að hann skyggði ekki á Stjórnarráðs- byKginguna frá torKÍnu, en myndaði ákveðna lokun á sam- skeytum torgs og götu, án þess að loka útsýni alveg gegn um Austurstræti og Bankastræti (göturnar eru ekki í beinu framhaldi hvor af annarri, þannig að Turninn ber í gráa steinhúsið í Bankastræti séður úr göngugötunni, en Utvegs- bankann þegar ekið er niður Bankastræti). Og að Turninn 3%t.O síc <*> Rögnvaldur Ólafsson teiknaði turninn 1907 yrði með starfsemi sinni í sem bestum tengslum við sem flesta gangandi vegfarendur. Alltaf má deila um smekk, og rétt að bíða með endanlegan dóm um hvernig til hefur tekist þar til Turninn er kominn í not og reynsla fengin. En um að fá þennan sögufræga Söluturn aft- ur í miðbæinn virðist ekki deilt. • Reistur fyrir 70 árum á Lækjartorgi Turninn var, sem fyrr er sagt, reistur vorið 1907, teiknaður af Rögnvaldi Ólafssyni, og mælt út fyrir honum 4. maí. I brunabóta- mati er hann sagður áttstrend- ur. byggður úr binding, klæddur utan með 5/4 borðum, búðarinn- réttingar með máluðum þiljum, uppi óþiljað geymslurými og 2'A álnar hár kjallari undir. Málið hafði nokkurn áðdraganda, því haustið 1905 fær Björn Kristj- ánsson leyfi til að byggja kíosk norðvestur frá brunninum og suður frá miðju húsi Thomsens, en afsalar sér haustið 1906 leyfi, sem Einar Gunnarsson o.fl. fá svo mælt út fyrir árið eftir. 1. júní er staðsetningu breytt. Turninn á nú að standa sunnan og austan Lækjargötu, nokkru fyrir norðan stefnuna á suöur- hlið íslandsbanka. í desember 1910 fær Lárus Benediktsson uppboðsafsal fyrir söluturninn og selur hann árið eftir D. Östlund, en Gunnar Gunnarsson fær hann 1914 og virðist selja hann aftur Guðmundi Benja- mínssyni. Upp úr því byrja deilurnar um það hvort turninn megi standa þar sem hann er eða verði fluttur og þá hvert. En víkjum að fyrstu árum Sölu- turnsins á Lækjartorgi. Hannes Kristinsson dregur upp ágæta mynd af því: • Helztu pólitíkusar ræddu þar „Arið 1908 var mjög gaman fyrir stráka í Reykjavík. Þá logaði allt í pólitískum illdeilum og þá voru margir og miklirf skörungar á götunum. Söluturn- inn hafði verið byggöur árið áður. Það voru þeir Einar Gunnarsson, stofnandi Vísis, ingur og Ólafur G. Eyjólfsson kaupmaður, sem áttu frum- kvæðið að þessari sögulegu byggingu. En síðan eignaðist Einar hann einn. Söluturninn stóð á miðju Lækjartorgi og varð brátt eins og nokkurs konar möndull í bæjarlífinu. Turninn tók að sér dreifingu blaða og voru öll blöðin afgreidd þar, nema ísafold; þ.e. Þjóðólf- ur, Lögrétta, Reykjavík, Fjalla- konan, Ingólfur og Lögbirtinga- blaðið — og svo mánaðarblöðin: Dvöl, Kvennablaðið, Skólablað- ið, Kirkjublaðið og Verzlunar- blaðið. Þú sérð þvi, að þá voru mörg blöð gefin út í Reykjavík, segir Hannes í viðtali við V.S.V. Mig minnir að Reykjavíkin hafi verið útbreiddust allra þessara blaða, að minnsta kosti í bæn- um. Áskrifendur voru um eitt þúsund og það var mikið í þá daga. Turninn sá um útburð á öllum þessum blöðum um bæ- inn, en seldi líka í lausasölu. Ég var ráðinn starfsmaður í Turn- inum. Ég afgreiddi sælgæti, tóbak og frímerki og ég enda- sentist um allan bæ með blöð. Þá var Tryggvi heitinn Magnús- son einnig sendisveinn og sölu- drengur þarna. í Turninn komu margir merkismenn, og oft var þar hálfgert hrafnaþing. Mönn- um lenti saman við Turninn út af pólitík og sló í harða brýnu, en aldrei man ég til þess að til alvarlegra átaka kæmi. Ég man vel eftir Bjarna frá Vogi, Benedikt Sveinssyni, Einari Arnórssyni, Jóni Ólafssyni, Hannesi Þorsteinssyni, Ara Arnalds og mörgum fleirum. Að Turninum komu fyrst og fremst Landvarnarmenn og voru þeir oft fjölmennir þar, enda fjör- meiri en Heimastjórnarmenn. Við strákarnir vorum vitanlega Landvarnarnienn. Mest þótti mér koma til Ara Arnalds. Ég hefði gjarna viljað styðja hann Siiluturninn kominn á Lækjartorg. Skiptar skoðanir eru um staðsetninguna. Honum var valinn staður þannig að skyggði ekki á Stjórnarráðshúsið af torginu og ekki Bankastra-ti en sæi í frá Austurstræti séð. Ekki þótti heldur rétt að skerða rými torgsins fyrir útifundi og samkomur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.