Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.05.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 21. MAÍ 1978 5 1 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Tækjastjóri Óskum eftir tækjastjóra meö meirapróf á steypudælubíl. Upplýsingar í síma 37020 á kvöldin, 81700 á daginn. Aöalbraut h.f. Reiknistofa bankanna óskar aö ráöa starfsmann til tölvustjórnar. í starfinu felst m.a. stjón á einni af stærstu tölvum landsins ásamt móttöku og frágangi verkefna. Viö sækjumst eftir áhugasömum starfs- manni meö stúdentspróf, verslunarpróf eöa tilsvarandi menntun. Starf þetta er unniö á vöktum. Skrifleg umsókn sendist Reiknistofu Bankanna, Digranesvegi 5, Kópavogi, fyrir 26. maí n.k. Bakarar og aðstoðar- starfskraftur óskast til starfa nú þegar. Æskilegast ekki yngri en 20 ára. Brauð h.f. Auðbrekku 32, Kópavogi. Bílstjóri óskast á vörubíl hjá stóru fyrirtæki. Meirapróf æskilegt. Umsóknir sendist Mbl. fyrir 24. maí merkt: „B — 3738“. Keflavík Verslunarstarf Starfskraftur óskast, hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar í versluninni, ekki í síma. Bústoð h/f Vatnsnesvegi 14, Keflavík. Sjúkraliðar Landakotsspítali óskar eftir sjúkraliöum í fast starf frá 1. júní og einnig í sumarafleys- ingar 1. júní eöa síðar. Einnig óskast hjúkrunarfræöingar í sumar- afleysingar. Uppl. gefur hjúkrunarforstjóri í síma 19600. Viðskiptaf ræöinem i 24 ára sem á 1 ár eftir í námi óskar eftir sumarstarfi og hugsanlega áfram eftir samkomulagi. Einnig óskast næturvaröarstarf fyrir sam- viskusaman mann á besta starfsaldri. Tilboö um viðtöl, sendist Mbl. fyrir 1. júní, merkt: „E — 3470“. Lyfjafræðingur óskast í hlutastarf viö lyfjakynningu. Áhugaverö lyf, öflugur framleiöandi. Umsóknir sendist í pósthólf 5003 Reykjavík fyrir miðvikudaginn 24. maí n.k. Skrifstofustarf er laust hjá stóru þjónustufyrirtæki í miöbænum. Um er aö ræöa framtíðarstarf sem aöallega er fólgiö í vélritun og símavörzlu. Góö íslenzku- og vélritunarkunnátta nauö- synleg. Góö laun. Viökomandi þarf aö geta hafiö störf sem fyrst. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Gott starf — 3733/. Prjónavörur Viö óskum eftir duglegum umboösmanni til aö kynna fyrirtæki okkar á íslandi. Viö erum danskt fyrirtæki, sem framleiöir alhliöa prjónavörur. Höfum góöan markaö í Danmörku, Grænlandi og í Færeyjum. Vinsamlegast sendiö uppl. til Mbl. merkt: „Prjónavörur — 3739“. Blikksmiðir óskast sem geta unnið viö loftræstikerfi. Ennfremur járnsmiöi. Blikkver símar 44040 — 44100 raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar SORLI KAPPREIÐAR Kappreiöar Sörla í Hafnarfirði veröa haldnar á velli félagsins viö Kaldárselsveg SUNNUDAGINN 4. JÚNÍ og hefjast kl. 14.00. Keppnisgreinar: Folahlaup 300 m stökk Unghrossaskeið 250 m skeiö Góöhestakeppni A og B fl. og Firmakeppni félagsins veröa haldnar laugardaginn 3. júní kl. 14.00. Skráning keppnishrossa og upplýsingar eru » síma 53721. Hestamannafélagið Sörli. Kiwanishúsið Hluthafafundur í sameignarfélagi Kiwanis- hússins veröur haldinn aö Brautarholti 26, miövikudaginn 24. maí n.k. kl. 20.30. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin Kappreiðar hestamannafélagsins Gusts í Kópavogi veröa haldnar á Kjóavöllum, sunnudaginn 21. maí og hefjast kl. 14. Góöhestakeppni A og B flokkur. 20 m skeiö 250 m folahlaup 300 m stökk 1500 m brokk unglingakeppni o.fl. Hestamannafélagið Gustur. Rennibekkur fyrir járniðnað Til sölu er lítiö notaöur Celtic 20 rennibekk- ur. Lengd milli odda= 1500 mm. mesta þvermál= 700 mm, stærö á mótor= 6,5 Hp. Bekkurinn er til sýnis í verksmiöju vorri milli kl. 3 og 5. H.F. Raftækjaverksmiöjan Hafnarfirði, sími 50022 og 50023. Notaðar Trésmíðavélar til sölu Afréttari 40 cm breiöur. Sambyggö Stein- berg meö 3 mótorum. Sambyggö Jonsered meö einum mótor. Sambyggö sög og afréttari Rockwell. Stór sög meö hallanlegu blaöi. Sambyggöur afréttari og þykktarhefill. 2ja hæöa spónlagningapressa 210 * 125 cm. Kantslípivél meö framdrifi. Liggjandi Tappabor. Hagur h.f. Smiðjuvegi 30, Kópavogi, sími 76100. Notaðir bílar til sölu Á söluskrá eru eftirtaldar bifreiöar. Lada 2103(Topas) árg. 1975 ekinn ca 55 þús. km. Lada 2103 (Topas) árg. 1975 ekinn ca 41 þús. km. Lada 2103 (Topas) árg. 1976 ekinn ca 27 þús. km. Volga árg. 1975 ekinn ca. 26 þús. km. Jörðin Vindás í Kjós meö ræktuðu landi um 25. ha., veiöirétti í Laxá í Kjós og fl. er til sölu ef viðunandi verö fæst. Upplýsingar gefa Ólafur Ingvarsson og Jóhann Guðmundsson, Vindási, sími um Eyrarkot, Tilboö sendist Ólafi og Jóhanni fyrir 5. júní n.k.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.