Morgunblaðið - 31.05.1978, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 31. MAI 1978
VlEÍ>
<,
(0 ^
*
X-J.
0 °'L_
u. ..p
if'
r-a
r*z,T)
Ú
- 1
I»eir kunnu að búa til hílílautur í gamla daj;a. skal ég segja þér!
Ilvað langar þig nú að gera<
Fara á bíó, út á völl eða horfa
á hann pabba þinn taka til
hendi.
Borðaðu nú hafragrautinn
þinn og vertu eins sætur og
myndarlegur og þeir í sjón-
varpinu!
BRIDGE
Umsjón: Páll Bergsson
Að loknu spilinu hér að neðan
taldi suður sig hafa spilað upp á
íiokkuð góða möguleika. Aðeins
önnur svíningin þurfti að takast,
sem þýddi 757í vinningslíkur.
Norðtir gaf og norður-suður
voru á hættu.
Norður
S. D652
H. 642
T. KG
L. ÁG64
Vestur
S. 84
H. K83
T. 10753
L. KD108
Austur
S. 3
H. G1095
T. D942
L. 9532
Suður
S. ÁKG1097
H. ÁD7
T. Á86
L. 7
Kristinn dómur
• Kristinn
dómur og
stefnuskrá
stjórn-
málaflokks
á íslandi
Hér kemur bréf frá
Árelíusi Níelssynii
„ísland er land friðarins. Það
á þrátt fyrir allt og hefur átt í
öllum stjórnmálaflokkum vitra,
góða og framsýna stjórnmála-
menn. Þótt aðrir séu þar einnig
áberandi.
ísland á hvorki vopn úr málm-
um né eitri. Það á enga hermenn.
Enga herskóla til að kenna vopna-
burð, manndráp og morðtækni.
í Islandi kunnu stjórnmálafor-
ingjar allt frá Jóni Sigurðssyni til
Geirs Hallgrímssonar að semja
um frelsi, mannréttindi og þjóðar-
hag örsmárrar, hrjáðrar og ör-
birgrar nýlendu í nyrztu höfum til
jafnréttis við frjálsustu ríki
heims, án hertækja og án nokkurs
blóðdropa. Þar tókst að skapa hin
hlýjustu vináttutengsl milli ný-
lendu og nýlenduveldis fortíðar-
innar.
S'
• Avextir
kristinnar
lífsskoðunar
Þar tókst að færa út umráða-
svið eyjarinnar á hafinu til þeirrar
víðáttu, sem gæti gjört hana að
stórveldi. Og um leið var þar
fordæmi skapað heimsbyggð allri
með fiskivernd og réttlæti milli
strandríkja og hafdjúpa. Þar áttu
íslenzkir menn forystu og fyrir-
sögn á ýmsan hátt t.d. Hans G.
Andersen og Einar Ágústsson og
fleiri.
Á íslandi er örbirgð breytt í auð,
allt til óhófs, á hálfri öld. Þetta
eru allt ávextir kristinnar lífs-
skoðunar, sem metur
mannréttindi, kærleika, sann-
leika og frelsi sem hornsteina
hvers samfélags.
• Útfærsla
kristinnar
hugsjónar
Og þótt í engu sé hallað af
mér um frelsi einstaklings til
skoðana og trúar, þá vil ég skrá
hér samþykkt frá síðasta lands-
Lokasamningurinn var sex spað-
ar og vestur spilaði út laufkóng.
Sagnhafi tók slaginn í borði og tók
tvisvar tromp. Síðan spilaði hann
lágum tígli frá hendinni og svínaði
gosanum. Hugmyndin var að láta
seinna hjarta úr borðinu í tígulás-
inn og spilið því unnið ætti vestur
drottninguna. En þetta tókst ekki.
Austur tók slaginn og spilaði
hjarta. Og þegar svíning þar tókst
ekki heldur tapaðist spilið.
En norður var ekki ánægður
með þetta. Hann sagði spilið vera
pottþétt úr því trompin þrjú lágu
ekki öll á annari hendinni.
Útspilið vildi hann taka í borði
og trompa strax lauf á hendinni.
Síðan tvo slagi á tromp með ás og
drottningu. Trompa aftur lauf á
hendinni en þá yrði gosinn góður
hefði vestur átt aðeins eitt smáspil
með hjónunum. En svo var nú
ekki.
Og til að einangra hjartalitinn
vildi norður, þegar hér væri komið,
taka á kóng og ás í tígli og trompa
tígul í borði. Suður ætti þá á hendi
hjörtun þrjú og tvö tromp. En í
horði væru laufgosi, þrjú hjörtu og
eitt tromp. Og þegar laufgosanum
væri spilað frá borðinu mátti festa
vestur í ónotalegri klemmu með
því að láta hjartasjöið frá hend-
inni. Hann yrði þá að spila hjarta
frá kóngnum eða tígli í tvöfalda
eyðu. Sama var hvort gæfi tólfta
slaginn.
MAÐURINN A BEKKNUM
Framhaldssaya eftir Georges Simenon
Jóhanna Kristjónsdóttir íslenzkaði
54
— í fyrsta lagi verður það
ekki alveg strax. Og í öðru lagi
vildi ég helzt vera laus við
hávaða og læti heima fyrir.
— Já, ég skil það.
— Albert er ekki myndugur
og foreldrar hans gætu...
— Gaman hefði ég af því að
skrafa við hann Albert yðar...
— Ef ég hefði fengið ein-
hverju ráðið væri hann löngu
búinn að koma hingað. Hann er
bjálfi. Ég er viss um að hann
liggur nú skjálfandi og
nötrandi...
— Þér virðist nú ekki bera
sérstaka virðingu fyrir honum?
— Ég ber ekki virðingu
fyrir neinum.
— Nema yður sjálfri?
— Ég bcr enga virðingu
fyrir sjálfri mér. Ég reyni að
gæta mín og verja mig.
Það var tilgangslaust að
halda samræðunum áfram.
— Hafið þér sagt yfirmönn-
um minum að ég sé hér?
— Ég hringdi þangað og
sagði að ég þyrfti að tala við
yður vegna þess að það væru
ákveðnar upplýsingar sem okk-
ur vantaði.
— Hvenær búast þeir við
mér aftur?
— Ég nefndi engan sérstak-
an tfma.
___~ Má ég fara núna? _______
— Já, ég skal ekki tefja yður
lengur.
— Ætlið þér að láta ein-
hvern af mönnum yðar fylgjast
með mér?
Það lá við hann ræki upp
hlátpr, en honum tókst að vera
alvarlegur.
— Það er ekki útilokað.
— Ég get sagt yður strax að
það er tímasóun.
— Þakka yður samt fyrir
komuna.
Maigret lét fulltrúa fylgjast
með henni, enda þótt hann
þættist þess fullviss að ekkert
kæmi út úr því. Janivier hafði
ekkert sérstakt fyrir stafni og
fékk því það verkefni.
Maigret sat sjálfur í meira en
tíu mfnútur við skrifborð sitt
og studdi hönd undir kinn,
pfpan í munninum og starði út
um gluggann. Loks stóð hann
upp og rétti úr sér og tautaði
fyrir munni séri
— Bölvuð druslan!
Og án þess að vita fullkom-
lega hvað hann ætti nú að taka
sér íyrir hendur gekk hann inn
á skrifstofu fulltrúanna og
spurðii
— Nokkuð nýtt að frétta af
stráknum?
Albert Jorisse hlaut að
brenna í skinninu eftir því að
ná sambandi við Monique. En
hvernig átti hann að bera sig
eftir því nema eiga á hættu að
vcrða handtekinn? Það var ein
spurning sem Maigret hafði
gleymt að bera fram. Spurning
sem hafði nokkra þýðingu. Var
það hann eða hún sem geymdi
peningana sem átti að nota í
Suður-Ameríkureisuna? Ef
hann var með peningana var
hann sjálfsagt allvel fjáður. Ef
ekki hefði hann lítið fengið að
borða.
Hann beið nokkra stund og
hringdi svo til fyrirtækisins.
— Má ég fá að tala við
fröken Monique Thouret?
— Augnablik. Ég held hún
hafi verið að koma.
— Já. Það var rödd
Monique.
— Verið ekki of kátar. Enn
ekki Albert, heldur lögreglu-
foringinn. Ég gleymdi að
spyrja yður um eitt atriði.
hvort ykkar geymir pening-
ana?
— Það geri ég.
— Hvar gcymið þér þá?
— Ég hef skrifborð sem
hægt er að læsa.
— Er hann með pcninga á
sér?
— Árciðanlega ekki mikla.
— Þakka yður fyrir. Annað
var það nú ekki.
Lucas gaf honum merki um