Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 07.06.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ' MIÐVIKUDAGUR 7. JÚNÍ 1978 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Rafmagnstækni- fræðingur 28 ára óskar eftir vinnu f Reykjavík í 6 mánuöi. Hefur reynslu í sjón- varps-studio (TV-studio). Hafiö samband viö Guörúnu Pálma- dóttur í síma 66200 sem hefur afrit af prófskírteinum. Kjell Person, Hjalmar Lund- bohmsvágen 32 C, S-98100 Kiruna Sverige. Munið sérverzlunina með ódýran fantaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Til sölu birkiplöntur í úrvali. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfiröi sími 50572. Sníði kjóla fyrir sumarfríin. Þræði saman og máta. Viötalstímar frá kl. 4—6 virka daga. Sigrún Á. Siguröar- dóttir, Drápuhlíö 48, 2. hæö, sími 19178. Tek að mér kennslu í píanóleik (fyrir byrj- endur og lengra komna), orkestrasjón og tónsmíðum í júní og júlí í sumar. Þorsteinn Hauksson, sími 17581. Frímerkjasafnarar Sel íslenzk frímerki og FCD-út- gáfur á lágu veröi. Einnig erlend frímerki og heil söfn. Jón H. Magnússon, Pósthólf 337, Reykjavík. Kristniboðssambandið Kristniboðs- sambandið Samkoma veröur haldin f kristniboöshúsinu Betanía Lauf- ásvegi 13 í kvöld kl. 20.30. Séra Frank M. Halldórsson talar. Fórnarsamkoma. Allir eru vel- komnir. StMAR. 11798 og 19533 Miðvikudagur 7. júní kl. 20.00 H«iömörk áburðardreifing. Far- arstjóri: Sveinn Ólafsson. Frítt. Fariö frá Umferöamiöstööinni aö austan veröu. Feröafélag íslands. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 9/6 kl. 20 Hekla- Þjórsárdalur, Gjáin, Hjálp, Háifoss o.m.fl. Sundlaug. Fararstj. Kristján M. Baldurs- son. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Mývatn-Krafla 16/6. Flogió báöar leiöir, gist í tjöldum í Reykjahlíö. Noróurpólsflug 14. júlí, lent á Svalbaröa. Útivist. Föstud. 9. júní kl. 20.00 1. Hnappadalur - Kolbeins- staóafjall - Gullborgarhellar. Gist inni aö Lindarbrekku. Gengiö á nærliggjandi fjöll og í Gullborgarhella m.a. Hafiö góö Ijós meöferðis. Fararstjóri: Sig- urður Kristjánsson. 2. Þórsmerkurgeró. Gist f sælu- húsinu. Gönguferöir viö allra hæfi. Laugard. 10. júní Miðnætursólarflug til Grímseyjar. Komiö til baka um nóttina. Nánar auglýst síöar. 16.—19. júní. Ferð til Drangeyj- ar og Málmeyjar. Nánar auglýst síöar. Allar upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni. Feröafélag íslands. Hörgshlíð Samkoma í kvöld, miövikudag kl. 8. AI I.I.VSINLASIMINN Kli: 22480 JWorjjuttblníitti | raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar 6 tonna bátur til sölu Bátnum fylgja m.a. 4 rafmagnsrúllur og nýlegur dýptarmælir. Upplýsingar í síma 92-3226. I húsnæöi i boöi Höfum til leigu húsnæöi á 2. hæö í Ármúla 27, sem veröur laust fljótlega. Upplýsingar á skrifstofunni. PÁLL ÞORGEIRSSON & CO. Sími 86-100. Húsnæði við Grensásveg til leigu Er nú salur og 5 skrifstofuherb., ca. 280 ferm. Leigist allt í einu lagi eöa í einingum. Tilboö sendist Mbl. merkt: „Grensásvegur — 968“. Innilegar þakkir færi ég öllum þeim, sem glöddu mig á sextugsafmæli mínu 3. maí s.l. meö heimsóknum, gjöfum, skeytum og á annan hátt geröu mér daginn ógleymanleg- an. Lifið heil. Siguröur Sigurðsson, Stóra-Lambhaga Frá Héraðsskólanum að Núpi Starfrækt veröur viöskiptabraut og heilsu- gæslubraut á framhaldsskólastigi næst- komandi vetur. Upplýsingar gefur skóla- stjórinn í síma 94-8222. | Sumarbúðir aö Hlíðardalsskóla. Föndur, sund, leikir, kvöldvökur, sögustundir og gönguferöir. Innritun er aö Ijúka. Upplýsingar í símum 13899 og 19442. Menntaskólanám í Reykjavík Umsóknum um menntaskólavist í Reykjavík er veitt viötaka í Menntaskólanum í Reykjavík, viö Lækjargötu, mánudaga — föstudaga kl. 9—17 og laugardaga kl. 10—12. Umsóknarfresti lýkur 10. júní. Menntamálaráöuneytiö, 31. maí 1978. Frá Bændaskólanum á Hvanneyri Inntökuskilyrði: Bændadeild: a) Umsækjandi sé fullra 17 ára. b) Umsækjandi hafi lokið grunnskóla- prófi, eöa aflaö sér jafngildrar menntunar. c) Umsækjandi hafi stundað landbúnaöar- störf a.m.k. 1 ár, bæöi sumar og vetur. Búvísindi: a) Umsækjandi hafi lokiö búfræöiprófi meö fyrstu einkunn. ‘b) Umsækjandi hafi lokiö stúdentsprófi eöa öðru jafngildu námi. Jafngilt telst raun- greinadeildarpróf frá Tækniskóla íslands. Umsóknarfrestur: a) Umsóknir um Bænda- deild skulu hafa borist fyrir 1. ágúst 1978. Umsóknareyöublöö fást á skrifstofu skól- ans. b) Umsóknir um Búvisindadeild skulu hafa borist fyrir 1. júlf 1978. c) Þeir, sem hyggjast stunda undirbúningsnám viö Tækniskóla íslands, hafi samband viö Bændaskólann á Hvanneyri sem allra fyrst. Skólastjóri. HAPPÐRÆTT! 78 Qeðvemdarfelag Lslands DREGiÐ VERÐGR 9. JÚINI1978 I lögtök Lögtök Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö undangengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnaö gjaldenda en ábyrgö ríkissjóös, að átta dögum liönum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miöagjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri fram- leiöslu, vörugjaldi, skipulagsgjaldi af ný- byggingum, söluskatti fyrir janúar, febrúar og mars 1978, svo og nýálögöum viöbótum viö söluskatt, lesta-, vita- og skoöunaj-- gjöldum af skipum fyrir áriö 1978, skoöun- argjald og vátryggingaiögjaldi ökumanna fyrir áriö 1978, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiöum samkvæmt ökumælum, al- mennum og sérstökum útflutningsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og trygg- ingaiögjöldum af skipshöfnum ásamt skrán- ingargjöldum. Borgarfógetaembættiö í Reykjavík 31. maí 1978. Sauðárkrókur — Skagafjörður Fulltrúaráö Sjálfstæöisflokksins i Skagafirði, ásamt stjórnum allra Sjálfstæöisfélaganna, er boöaö til áríöandi fundar í Sæborg, Sauöárkróki, fimmtudaginn 8. júní n.k. kl. 20.30. 1. Alþingiskosningarnar og undirbúningur þeirra. Framsögumaöur Jón Ásbergsson, framkvæmdastjóri. 2. önnur mál. Stjórn fulltrúaráösins. HAPPDRÆTTI 78 Geðvemdarfiélag blands DREGIÐ VERÐCJR 9. JÚINI1978

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.