Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.06.1978, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978 CROWN Milli þessara tveggja samningsaö- ila er um aö ræða ýmis ágreinings- efni, sem leysa verður áður en hægt er að undirrita nýjan loftferðasamn- ing. I nóvember s.l. synjuðu Danir British Midland Airways, sem er í einkaeign, um leyfi til að flytja farþega milli Birmingham og Kaup- mannahafnar, en Bretar náðu sér niðri á andstæðingnum með því að afturkalla leyfi SAS til áætlunar- ferða til borga í Mið-Englandi. SAS-menn kvarta undan því að félag þeirra sé eina meiriháttar flugfélag- ið í Vestur-Evrópu, sem hafi ekki leyfi til að fljúga til Hong Kong, sem er brezk nýlenda, um leið og þeir átelja að SAS fái ekki að fljúga til Aberdeen, en þar um fara miklir Stjórnir Bretlands og S AS-landanna deila um ný jan loftferðasamning flutningar vegna olíuvinnslu í Norðursjó. Næsti fundur um nýjan loftferða- samning milli Breta og stjórna SAS-landanna verður haldinn í Lundúnum í ágúst, en talið er að langar og strangar samningaviðræð- ur séu framundan. hann hefur komið til leiðar í utanríkisráðherratíð sinni, svarar K.B. Andersen á þessa leið: — Það er einkum fernt, sem ég vil nefna: í fyrsta lagfi þá hefur tekizt að viðhalda víðtækri samstöðu um stefnu okkar í utanríkismálum. I öðru lagi hefur tekizt að koma á sambandi miili Dana og þeirra þjóða í Afríku sunnanverðri, sem hafa barizt — og berjast enn, sumar hverjar — fyrir sjálfstæði sínu og IHntrgiinfelaMfe Forsíða Morgunblaðsins fyrir 25 árum. borgari. Hunt var aðlaður. Tenz- ing er nú 64 ára og þjálfar fjallgöngumenn í Himalayafjöll- um, en Hillary, sem er 59 ára, starfar með Sherpum i Nepal. frelsi. Þá er ástæða til að nefna að eftir deilur um viðurkenningu á Víetnam og heimköllun sendiherra í stjórnartíð herforingjanna í Grikk- landi hefur nú fengizt full viður- kenning á þvi að ekki þurfi saman að fara stjórnmálasamband og viðurkenning á stjórn viðkomandi ríkis. Loks vil ég benda á að í fyrra fékk ég því framgengt að utanríkis- viðskiptaráðuneytið yrði sameinað utanríkisráðuneytinu, en án þeirrar sameiningar hefði formennska okkar í Efnahagsbandaiaginu ekki tekizt sem skyldi. K.B. Andersen var að því spurður hvort hann hefði í utanríkisráð- herratíð sinni sagt eitthvað sem hann hefði síðan séð eftir. — Kannski hafa stundum átt sér stað viðræður, sem ég hefði getað hagað öðru vísi, svona eftir á séð. Alþjóðleg samvinna er nokkuð, sem maður verður að hafa í fingurgóm- unum, en ég man ekki eftir neinu sérstöku sem ég beinlínis sé eftir að hafa gert. I lok samtalsins kveðst K.B. Andersen hafa sankað þess í annríki undanfarinna ára að hafa ekki getað tekið meiri þátt í störfum þingsins, og hann fullyrðir að hvernig svo sem fari með þingforsætið þá muni hann ekki taka sæti í ríkisstjórn aftur. Lundúnum. 7. júní. Kcuter. BREZKIR samningamenn urðu forviða á ósveigjanlegri afstöðu Dana. Norðmanna og Svía á ráð- stefnu, sem haldin var í Ósló í sfðustu viku í þeim tilgangi að móta tillögur að nýjum samningi um áætlunarferðir flugfélaga. Giidandi samningar eru frá 1952, en þeir renna út í árslok. Að sögn ónafngreindra heimild- armanna innan brezku stjórnarinn- ar lauk ráðstefnunni með því að fulltrúar Breta kváðu upp úr með að tillögur Norðurlandanna þriggja yrðu ekki grundvöllur að nýju samkomulagi, og væri sýnt að afstaðan yrði að gjörbreytast áður en samkomuiag gæti tekizt. Danir, Norðmenn og Svíar lýstu yfir þeirri fyrirætlun um áramótin síðustu að samningnum yrði sagt upp, þar sem þörf væri á nýjum lagalegum grundvelli til að tryggja jafnvægi í aukinni flugþjónustu. I viðræðunum í Ósló gerðu fulltrúar landanna þriggja kröfu til þess að endi yrði bundinn á allar áætlunar- ferðir milli Bretlands og flughafna í- Danmörku, Noregi og Svíþjóð, nema þær sem væru á vegum British Airways, sem er í eigu opinberra aðila, og SAS, sem rekið er af stjórnum Danmerkur, Noregs og Svíþjóðar. Næðu kröfur SAS-eig- enda fram að ganga yrðu þrjú flugfélög í einkaeign, British Cale- donian, Air Anglia og Dan Air, að hætta áætlunarflugi sínu milli Bretlands og Skandinavíu, en að undanförnu hafa ferðir á þessum flugleiðum verið alls 140 á viku, fram og til baka, en þar af eru 115 á vegum British Airways og SAS. Að sögn brezku samningamann- anna voru fulltrúar SAS-landanna ófáanlegir til að fallast á lækkun fargjalda á umræddum flugleiðum, en fargjöldin eru hin hæstu í heimi sé miðað við sambærilegar vega- lengdir. Þá vakti það furðu Bret- anna, að fulltrúar SAS-landanna kröfðust þess að nákvæmt opinbert eftirlit yrði haft með því að ákvæð- um um sætafjölda væri fylgt, og hefði sú krafa einkum komið spánskt fyrir sjónir þar sem engar sætatak- markanir hefðu verið settar á í leiguflugi þar sem fargjöld væru mun lægri en í áætlunarflugi. Tore Bögh, Norðmaðurinn, sem hefur orð fyrir samninganefnd SAS-landanna, sagði að viðræðu- fundunum Ioknum, að Bretar vildu að í nýjum samningi yrði kveðið á um fargjöld og rétt leiguflugfélaga, en slík mál yrði að fjalla um á alþjóðlegum flugmálavettvangi. Bretar leggja"til að komið verði á svonefndu óbundnu svæðakerfi, sem K.B.Andersen Útborgun 70.000 rest á 5 mán, Allt í ein Góðir afgreiðsluskilmálar Verö: 234.320 Tæknilegar upplýsingar MAGNARI: 6—IC, 33, transistorar. 23 díóöur, 70 músikwött. (2*23 RMS) ÚTVARP: FM. LW. MW. SW. SEGULBAND: Hraöi 4,75 cm/sek. Tíðnisvörun venjul. kasettu er 40—8.000 Hz. Tíönisvörun Cr02 kasettu er 40—12.000 Hz. Tónflökt og blakt er betra en 0,3% RMS. Upptökukerfi AC bias 4 spora 2 rása sterío. Afþurrkunarkerfi AC afþurrkun. HÁTALARAR: 20 cm bassahátalari af kónískri gerð. Miö og hátíönihátalari 7,7 cm af kónískri gerö. Tíönisvörun 40—20.000 Hz. PLÖTUSPILARI: Full stærö, allir hraðar, sjálfvirkur og handstýrður. Mótskautun og magnetískur tónhaus. AUKAHLUTIR: Tveir hljóðnemar. FM-loftnet. * SW-loftnet. Ein Cr02 kasetta. Skipholti 19, BUÐIIM / 8Ími 29800. Almenna bókafélagið Austurstræti 18. Bolholti 6. sími 19707 sími 32620 felur í sér heimild flugfélaga til lendingar á hvaða tveimur milli- landaflugvöllum í Bretlandi sem vera skal, og á sama hátt geti flugfélag valið tvo flugvelli í SAS-löndunum. Japanska, r gæðavaran Bókin Frjálshyggja og alræöishyggja er hlutlæg skilgreining á tveimur megin- stefnum stjórnmálanna fyrr og síöar — annars vegar hvort einstaklingurinn eigi aö ákveöa sjálfur markmiö sín, orö og athafnir, eöa hvort ríkisvald og stjórn- endur eigi aö ákveöa það fyrir hann. Gerö er grein fyrir fræöilegum grund- velli þessara andstæöu stefna og hvaöa þjóöfélagslegum forsendum þær hljóta aö byggja á hvor fyrir sig. Að lokum er gerö nokkur úttekt á íslenzku þjóöfélagi á okkar dögum á grundvelli þeirra niöurstaöna, sem komizt er aö í bókinni. „Bókin er skrifuö í þeirri von“ segir höfundur formála, „aö þau sjónarmiö, sem þar eru sett fram, geti stuölaö aö málefnalegri umræöum um grundvallar- atriöi efnahags- og félagsmála en nú tíökast á vettvangi íslenzkra stjórnmála."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.