Morgunblaðið - 09.06.1978, Side 31

Morgunblaðið - 09.06.1978, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 9. JÚNÍ 1978 31 Regnkápur med/og án hettu. Sex Islandsmet FYRSTA fimmtudagsmót UMSB, Ungmennasambands Borgarfjarö- ar, fór fram í Borgarnesi 1. júní. Veður var leiöinlegt til keppni, kalt og hvasst. Keppendur voru um 50 talsins, flestir af yngri kynslóðinni úr Borgarnesi. Árangur var góöur ef miöað er við aðstæður en hæst ber 6 íslandsmet sem sett voru í yngri aldursflokkunum. Voru þau öll sett í sömu greininni 300 m hlaupi. Fyrsta metið setti Einar Kári Kristófersson í strákaflokki 12 ára og yngri, en hann er aðeins 10 ára. Ekki átti hann bað met lengi, því félagi hans Valdimar Guðmunds- son bætti það í næsta riðli. Ingveldur H. Ingibergsdóttir bætti metið í stelpnaflokki um 2,5 sek og Hafsteinn Þórisson setti met í piltaflokki. Árangur Svöfu Grön- feldt er athyglisveröastur í hnefaleikum? í KVÖLD mun annar af tveimur heimsmeisturum í hnefaleikum, Ken Norton, verja titil sinn. Svo sem kunnugt er, eru heimsmeistararnir nú tveir og pykir pó flestum nóg að hafa einn. En hnefaleikasamböndin eru tvö og bau greinir á um marga hluti og Það Dykir hvað ólíklegast að Þau komi sór saman um einn heimsmeistara. Norton mun reyna að klekkja á Larry nokkrum Holmes í Las Vegas, en 15. september mun hinn heimsmeistarinn, Leon Spinks, verja titil sinn í New Orleans gegn manninum sem hann tók titilinrr af í febrúar síðastliðnum, Mohammed Ali. • Ungar fimleikastúlkur á æfingu hjá norsku hjónunum. Norskir fimleika- þjálfarar nýfarnir UNDANFARNA viku hafa verið stödd hér á iandi norsku hjónin Svcn Eric og Anne Lise Lilia. Þau hafa um margra ára skeið verið landsliðsþjálfarar Noregs í fim- ieikum og hér eru þau á vegum félaganna Gerplu, Armanns og Bjarkar. Auk þjálfarastarfa er Anne Lise alþjóðlegur fimleika- dómari og auk þess fyrrverandi ballettdansari og f heimalandi sínu er þeim hjónum falin þjálfun efniiegasta íþróttafólksins. Mbl. leit inn á eina af síðustu æfingum hjá þeim hjónum og þar tjáði okkur Margrét Bjarnadóttir, Gerplu, að hjónin væru mjög hrifin af yngsta stúlknaflokknum, þær eldri væru einnig efnilegar, en grunnþjálfun þeirra væri ábóta- vant og það væri einmitt það sem norsku hjónin ætluðu að reyna að kippa í liðinn með veru sinni hér, en Margrét sagði það mesta furðu hve mikið norsku þjálfararnir gætu skilið eftir sig á jafn stuttum tíma. Þá sagði Margrét, að félögin þrjú hefðu fullan hug á að reyna að fá þau Sven og Anne Lise aftur hingað til lands fyrr en seinna og væri það síður en svo fjarlægur draumur. fyrir 16 ára og yngri Á LAUGARDAG fer fram á golfvelli Keilis á Hvaleyri Dunlop keppnin í golfi fyrir drengi 16 ára og yngri. Leiknar veröa 36 holur og hefst keppni kl. 9 á laugardag. Dunlop- umboðið gefur glæsileg verðlaun til keppninnar, og einnig verða mörg aukaverðlaun. H ver verður heimsmeistari En hvenær munu heimsmeistar- arnir mætast og gera út um þaö hver sé hinn raunverulegi meistari? Það fer sannarlega eftir ýmsu, t.d. hver vinnur á föstudaginn, Norton eöa Holmes, og hvort Ali takist aö sigra Spinks í september? Úr þessu öllu gæti orðið hin mesta flækja. Besta lausnin er auövitaö, aö Spinks og Norton vinni báöir leiki sína og bítist síðan um bitann. En að sjálfsögöu eru miklar líkur á því aö svo fari alls ekki. Ali er nú oröinn 36 ára gamall og er ekki sama fiörildiö og í gamla daga, en hann vill óimur veröa fyrstur manna til þess aö endurheimta titilinn þrisvar. En þó aö hann vinni Leon Spinks í september, eins og margir viröast álíta, telst hann ekki meistari nema hann leiki gegn sigurvegaranum úr leik Nortons og Holmes og það gæti reynst kappan- um ofraun. Tapi Ali hins vegar fyrir Spinks, sem er stour en svo ólíklegt, þegar aö er gáö, aö 24 ára gartiall hnefaleikari á borö við Spinks getur aðeins átt eftir aö veröa betri og betri, en sama er ekki hægt aö segja um mann sem orðinn er 36 ára gamall, þá liggur lítiö annaö fyrir Ali, en aö leggja hanskann á hilluna. Þaö tæki marga sárt, ef Ali lyki ferii sínum á þann hátt, en hann getur hins vegar engum nertia sjálfum sér um kennt. Regnjakkar ótrúlega gott verd Kápur kr. 7.900.- ★ Jakkar kr. 4.900,- .ÚÍS^ TfZKUVERZLUN UNGA FÓLKSINS WKARNABÆR Laugaveg 20. Laugaveg 66 Austurstræti 22 Glæsibæ Simi 28155

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.