Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1978 Klapparstígur — Byggingarréttur Til sölu fasteignin Klapparstígur 18 ásamt tilheyrandi lóöarréttindum og byggingarrétti. Fasteignasalan Miðborg Nýja Bíó-húsinu s. 25590 og 21682 Hilmar Björgvinsson hdl. 42885 Jón Rafnar h. 52844 Sléttahraun Til sölu er góö 2ja herb. íbúö á 1. hæö. Ný teppi. Laus strax. Við Hraunbæ 2ja herb. íbúö á 2. hæö ásamt 1—2 herb. í k^allara' Fasteignamiðstöðin Austurstræti 7 Sími: 20424 og 14120. rr HOGUN FASTEIGNAMIÐLUN Arnartangi Mosf. — Raðhús Raðhús (Viðlagasjóöshús á einni hæð, sem er stofa, borðstofa og 3 svefnherb., bað, sauna, eldhús og kæliherb. íbúðin er teppalögð, frágengin lóð. Verð 14 millj., útb. 9 millj. Álfheimar — 5 herb. Falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 117 ferm. ásamt 12 ferm. herb. í kjallara. Sér hiti, danfoss, falleg sameign, suðursvalir. Verð 16.8 millj., útb. 11 — 12 millj. Hrafnhólar — 5 herb. m. bílskúr Falleg 5 herb. endaíbúð á 7. hæð ca. 125 fm. Stofa, borðstofa og 4 svefnherb., vandaðar innréttingar. Suðvestur svalir, mikið útsýni. Rúmgóður bílskúr fylgir. Verð 16.5—17 millj., útb. 12 millj. Búðargerði — 4ra herb. sérhæð Góð 4ra herb. efri hæð í nýlegu húsi, ca. 106 ferm. Stofa, 3 svefnherb. Sér hiti, sér inngangur. Suður svalir. Verð 15.5—16 millj., útb. 11.5 millj. Maríubakki — 4ra herb. Vönduð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 105 fm. Stofa og 3 herb., þvottaherb. og búr innaf eldhúsi. Góðar innréttingar. Suöur svalir. Verð 14.5 millj., útb. 9.5 millj. Kóngsbakki — 4ra herb. Falleg 3ra herb. á 3. hæð ca. 110 ferm. Stofa og 3 rúmgóð svefnherb. Þvottaherb. og búr inn af eldhúsi. Vandaðar innréttingar. Verð 14.5 millj., útb. 9.5 millj. Grettisgata — 4ra—5 herb. 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 100 ferm. ásamt 25 ferm. herb. í kjallara, sem hæglega má tengja íbúðinni. Á hæðinni eru tvær samliggjandi stofur skiptanlegar og 2 rúmgóð svefnherb., eldhús með nýjum innréttingum, mikið endurnýjuð íbúð. Sér hiti. Verð 13 millj., útb. 8—8.5 millj. Mávahlíð — 3ia herb. hæð Góð 3ja herb. íbúð á 1. hæð í þríbýlishúsi, ca. 90 ferm. 2 samliggjandi stofur skiptanlegar og stórt svefnherb., rúmgott eldhús með borðkrók. Suður svalir. Bílskúrsréttur. Laus strax. Verð 13 millj., útb. 9 millj. Hófgerði — Kóp. — 3ja herb. Góð neðri sér hæð í tvíbýlishusi um 85 ferm. Stofa og tvö svefnherb. Sér inng. og sér hiti. Bílskúrsréttur. Verö 11,5 millj., útb. 7.5 millj. Kóngsbakki — 3ja herb. Falleg ája herb. endaíbúð á 3. næð um 87 ferm. þvottahús og búr inn af eldhúsi. Suðursvalir. Verð 11,5 millj., útb. 8 millj. Meistaravellir — 2ja herb. Falleg 2ja herb. íbúð á jarðhæð um 65 ferm. góðar innréttingar, falleg sameign. Verö 9 millj., útb. 7 millj. Krummahólar — 2ja herb. Góð 2ja herb. íbúð á 3. hæð um 65 ferm. Vandaðar innréttingar. Laus fljótlega. Verð 9 millj., útb. 6,5—7 millj. Sumarbústaður í Þrastarskógi Nýlegur sumarbústaður á 2000 ferm. eignarlandi. Bustaðurinn er um 45 ferm. með stórri suðurverönd. Umhverfið er kjarri vaxið. Arinn í stofu. Verð 4—4,5 millj. TEMPLARASUNDI 3(2.hæö) SÍMAR 15522,12920 Óskar Mikaelsson sölustjóri heimasími 44800 Árni Stefánsson viöskf r. 83000 Raðhús við Otrateig Vandaö raöhús á tveimur hæöum um 130 fm, ásamt nýbyggðum bílskúr. Fasteignaúrvalið 82744 HÁALEITI VIO LEITUM að 4ra herbergja íbúð í blokk eða góðri sér hæð í sama hverfi. Heildarverð íbúöarinnar gæti greiöst á einu ári. VIÐ LEITUM AÐ: Raöhúsi í Fossvogi, einbýlis- húsi í Smáíbúðahverfi eða góðu einbýlishúsi í Kópavogi. Hús sem ekki þarf að rýma strax. 3ja herbergja íbúð í Neðra- Breiðholti. í boði er allt að 7.5 millj. kr. í útborgun, sem er hugsanlegt að greiðist í einu lagi við undirskrift samnings. TIL SOLU: IÐNAÐAR- HÚSNÆÐI 180 FM Húsnæðið er á einni hæð við Helluhraun í Hafnarfirði. Loft- hæð er 6 metrar. Verð: 18.0 millj. ESPIGERÐI 108 FM Falleg 4ra herb. endaíbúð á annarri hæö meö sér þvotta- herbergi. Verð: 17.0—18.0 millj. og útb.: 12.0—13.0 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafraoöingur 82744 JÖRFABAKKI 100 FM Björt og falleg 4ra herb. íbúð á 3. hæð með búri inn af eldhúsinu og þvottaherbergi á hæðinni. Verð: 14.0 millj. og útb.: 9.0 millj. VESTURBERG 108 FM íbúð á 3. hæð sem er 4 herbergi og skáli. Öll sameign er snyrtileg og nýmáluð. Verð: 14.5 millj. RAUÐAGERÐI 85 FM Aölaöandi 3ja herb. íbúð á jarðhæð í þríbýlishúsi með rúmgóðu eldhúsi, sér hita og fallegri lóð. Verð: 13.0 millj. og útb.: 8.5 millj. ESPIGERÐI 2ja herbergja jarðhæðaríbúð í blokk. Þetta er falleg íbúð með sér lóð. Verð: 10.0 millj. og útb.: 7.5—8.0 millj. KRUMMAHÓLAR 2ja til 3ja herb. íbúö á 1. hæö með nýjum innréttingum og bílskýli. Verð: 11.0 millj. RAUÐI- LÆKUR 65 FM 2ja herb. íbúð á 3. hæð í fjórbýlishúsi með rúmgóðu eld- húsi og góðum innréttingum. Verð: 8.7 millj. og útb.: 6.6 millj. LAUFÁS GRENSÁSVEGI22-24 (LITAVERSHÚSINU 3.HÆÐ) KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710 Hallgrímur Ólafsson, vióskiptafræöingur SIMAR 21150-21370 SÚLUSTJ. LARUS Þ. VALDIMARS L0GM JÓH. Þ0RÐARS0N HDL Til sölu og sýnis m.a. Skammt frá Landspítalanum — Endurnýjuð 4ra herb. rúmgóö 3. hæö viö Leifsgötu. Rúmir 100 ferm. Hæöin er endurnýjuð, nýtt eldhús, nýtt gler. Skápar í herbergjunum. Góð sameign. Laus nú Þegar. Veðréttir lausir fyrir kaupanda. Útb. aðeins kr. 9—10 millj. Við Kvisthaga á á úrvalsstaö 3ja herb. stór og góð íbúö, rúmir 90 ferm. Samþykkt. Aöeins niðurgrafin í kjailara. Mjög sólrík með stórum gluggum. Sér inngangur, sér hitaveita. Skipti æskileg á góðri 2ja herb. íbúö. Úrvals íbúð — Sér pvottahús 4ra herb. ný og fullgerð íbúö á 2. hæö við Vesturberg, um 105 ferm. Fullgerð sameign í 1. flokks ástandi. íbúöin hefur tvennar svalir. Sérsmíðuð harðviðarinnrétting. Útsýni yfir borgína og nágrenni. 2ja herb. íbúð við Hraunbæ Á 2. hæð, 60 ferm. Harðviður, teppi, Danfoss-kerfi. í kjallara fylgja 2 herb. með snyrtingu. Helst í Vesturborginni Þurfum að útvega góöa 4ra—5 herb. íbúð eða íbúðarhæö. Helzt í Vesturborginni. Fieiri staðir koma til greina. Mikil útborgun. Háaleiti — Fossvogur — Stóragerði •Þurfum að útvega góða 4ra—5 herb. íbúð í þessum hverfum eða nágrenni. Mikil útborgun fyrir rétta eign. Til sölu úrvals raðhús AIMENNA Neðra-Breiðholti. FAST EIGNASAL AN LAUGAVEGI 49 SIMAR 21150-21370 Tilbúiö undir tréverk Eigum eftir eina 3ja herb. og tvær 5 herb. íbúðir við Spóa- hóla. Svavar Örn Höskuldsson, múrarameistari, símar 75374 og 73732 eftir kl. 19. 29922 Opid virka daga frá 10 ti/ 21 A| FASTEIGNASALA N ASkálafell MJÓUMLIO 2 IVIO WIKLATORG) SÖLUSTJÓRI: SVEINN FREVR SÖLUM. ALM* ANORÉSDÓTTIR LÖGM ÓLARJR AXELSSON HDL Opið 9—21 í dag Höfum fjölda kaupenda að 2—3ja herb. íbúðum með ýmsa borgunarmöguleika. Höfum kaupanda að íbúð í Norðurmýri. Höfum kaupanda að fokheldu einbýli eða raðhúsi. Höfum kaupanda að litlu húsi á Stokkseyri. Höfum til söiu 1 ha. sumar- bústaðaland við Hafravatn. Verð tilboð. EIGNANAUST LAUGAVEGI 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 Ingólfur Skúlason sölum. Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. * Opið 9—19 virka virka daga lönaðarhúsnæði 180 fm. á jarðhæð við Hellu- hraun í Hf. Mjög hagstætt verð. Efstihjalli — 100 fm. 4. herb. verul. góð íbúð í 2ja hæða blokk. Verð 14.5 millj. Ölduslóö Hafn. < 5 herb. sér hæð 140 fm. 4—5 svefnherb.Góður bílskúr. Mikið útsýni. Flókagata — 5 herb. Góð íbúð í skiptum fyrir góða 4ra herb. sérhæð með bílskúr, fremur í Hlíöunum. Góð milligjöf. Einbýli í Austurborginni [ gamla bænum, hæð og ris 3ja herbergja íbúð, leyfi fyrir hæð ofan á. Verð ca. 12,5 m. Garðabær — raðhús 150 fm. sérlega falleg og vönduö eign, aö auki í kjallara gott pláss, góður bílskúr. Verð 28 m. Utb. 18—20 m. Mikill fjöldi eigna á skrá Hja okkur er miðstöð fast- eignaviöskiptanna á Stór- Reykjavikursvæöinu. Garðabær — Einbýli 4 svefnh. + Góðar stofur, bílskúr 45 fm. Óska eftir skiptum á 3—4 herb. + bílskúr í Hafnarfirði. Hamraborg 1 . 200 Kópsvogur Slmar 43466 t 43805 sölustjóri Hjörtur Gunnarsson sölum. Viihjálmur Einarsson Pétur Elnarsson lögfræöingur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.