Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JUNÍ 1978 11 Bridge Umsjón ARNÓR RAGNARSSON 20—0 varð staðroynd oða svona hór um hil. í fyrri hálfloik höfðu spilararnir í opna saln- um farið yfir sctt tímamörk og voru soktaðir um Vi vinnings- stig hvort lið sem þýðir að Finnar fá mínus xh stig og Islondingar 19‘/2 stig. Hinn leikurinn í opna flokkn- um var milli Norðmanna og Dana. Endurtóku Norðmenn það sem gerzt hafði í fyrri leiknum, þ.e.a.s. unnu Dani auðveldlega og nú 20—0. Og eins og svo oft áður gerðu þeir út um leikinn í fyrri hálfleik en þá höfðu þeir 36 punkta forskot, í síðari hálfleik bættu þeir stöðu sína örlítið og núllið varð ekki umflúið hjá Dönum. leikinn í síðari hálfleik og vel það því að þegar upp var staðið voru þeir orðnir sigurvegarar í leiknum. Þeir sem sagt unnu leikinn 11—9. Eftir þessa umferö var staðan í mótinu þessi: Opni flokkur: Noregur 87 Svíþjóð 81 Danmörk 64 ísland 47 >/2 Finnland 23‘/2 Kvennaflokkur: Svíþjóð 46 Danmörk 32 Finnland 24 ísland 18 U nglingaflokkur: Noregur 60 Svíþjóð 59 ísland 41 í gærkvöldi var spiluð heil umferð í öllum flokkum en ekki er hægt að greina frá úrslitum hennar vegna þess hve blaðið fer snemma í prentun. Dagskrá dagsins í dag vorð- ur som hór sogir. Kl. 13.00 8. umforð. Opinn flokkur: Svíþjóð — Dan- mörk, Finnland — Noregur, ísland situr hjá. Yngri flokkur: Noregur — ís- land, Svíþjóð situr hjá. KI. 20.00 9. umferð. Opinn flokkur: Noregur — Sví- þjóð, Danmörk — ísland, Finn- land situr hjá. Kvennaflokkur: ísland — Dan- mörk, Finnland — Svíþjóð. Yngri flokkur: Svíþjóð — Noreg- ur, ísland sitUr hjá. Loks kom að þvi að karlalands- liðið ynni leik... í GÆRDAG var spiluð ein umferð í opna flokknum og unglingaflokknum. íslonzka landsliðið vann sinn íyrsta leik í opna flokknum en þá spiluðu þeir gegn Finnum. í hálfloik var leikurinn í jafnvægi. höfðu Finnar 41 punkt á móti 39 íslendinganna. í spili 4 höfðu íslendingarnir farið í 7 spaða þar sem trompkónginn vantaði og lá hann öfugu megin svo að spilið tapaðist. í 7. spili misstu íslendingar af hálfslemmu sem Finnar tóku en okkar menn voru mun farsælli í minni spilunum. Síðari hálfleikurinn var nánast einstefna fyrir Island og tóku íslendingarnir t.d. slommu í 29. spili sem Finnar höfðu okki áhuga fyrir. Lokatölur síðari hálfleiks urðu 64 punktar gegn 10 og sigurinn Keppnin í unglingaflokki er orðin mjög skemmtileg. Þar eru þrjú lið og getur allt gerzt ennþá. í gærdag spiluðu Norð- menn og Svíar og leit út fyrir að Norðmenn ætluðu að endurtaka fyrri leik sinn við Svía og í hálfleik var staðan fyrir Norð- menn 51—19. En Svíar voru ekki á þeim buxunum. Þeir jöfnuðu Myndin or tekin þegar Finnar og Svíar spiluðu saman í fyrradag. Talið frá vinstrii Hans-Olof Ilallón. Svíþjóð. Sakari Stubb. Finnlandi. Alvar Stcnberg, Svíþjóð og Jukka Personen, Finnlandi. en hann er jafnframt fyrirliði finnska liðsins. Svíar unnu þcnnan leik 20 mínus 3. Fyrstu skólaslit Fjölbrautaskólans Fjölbrautaskólanum a Akranesi var slitið í fyrsta sinn 20. maí sl. Alls stunduðu 526 nám við skólann sl. vetur, 220 í Fjölbrautaskólanum, en auk þess annaðist skolinn kennslu i 7. 8. og 9. bekk grunnskóla. Fjölbrautaskólanum var skipt á 5 námssviö: bóknámssviö, heilbrigöis- svið, iðn- og tæknisviö, samfélags- og uppeldissviö og viöskiptasviö. Á fyrsta starfsári skólans var brautskráöur 51 nemandi, af iön- og tæknisviði 32, 10 luku almennu verzlunarprófi á við- skiptabraut, 6 nemendur voru braut- skráöir af heilsugæslubraut eftir tveggja ára nám og loks var í fyrsta sinn starfandi vélstjórabraut á Akranesi og luku 3 nemendur prófi 1. stigs vélstjóra. Grunnskólaprófi luku 95 nemendur. Framhald á bls. 23 '» • / LPP (Cooper ' Vþekkir v Þjg..; Lee Cooper motar tiskuna - alpjóðlegur tískufatnaður sniðinn eftir þínum smekk, þínu máli og þínum gæðakröfum. Nyju barnabuxurnar frá Lee Cooper LAUGAVEGI47, BANKASTRÆTI 7

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.