Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1978 23 Nauðungaruppboð sem auglýst var í 45., 48. og 51. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1977 á Hlíöarvegi 29 - hluta-, þinglýstri eign Brynjars Arnar Bragasonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. júní 1978 kl. 10.30. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 98., 99. og 100. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1976, á Hlaöbrekku 11, - hluta -, þinglýstri eign Hilmars Adolfssonar, fer fram á eigninni sjálfri miövikudaginn 21. júní 1978 kl. 14.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauöungaruppboö - annaö og síöasta -, sem auglýst var í 46., 49. og 51. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1977 á steypustöö í landi Fífuhvamms, þinglýstri eign Breiöholts h.f., fer fram á eigninni sjálfri þriöjudaginn 20. júní 1978 kl. 16.00. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Nauöungaruppboö sem auglýst var í 16., 18. og 20. tölublaöi Lögbirtingablaösins 1978 á Fannborg 9 - hluta -, þinglýstri eign Jóns G. Þorkelssonar, fer fram á eigninni sjáifri miövikudaginn 21. júní 1978 kl. 10.15. Bæjarfógetinn í Kópavogi. Hafnarfirði Almennur fundur veröur haldlnn í Góðtemplarahúsinu, Suöurgötu 7, Hafnarfiröi, miövikudaginn 14. júní kl. 21. Efstu menn listans flytja stutt ávörp og fyrirspurnum svaraö. Allir velkomnir. Nýkomið Höfum fengiö nýjar sendingar af gólf- og veggflísum. ítalskar, tékknesk- ar og þýzkar. Eigum nú fyrirliggj- andi í úrvali hinar viöurkenndu þýzku Buchtal flísar, á gólf og veggi úti og inni. Nú er rétti tíminn til aö leggja flísarnar úti. Jón Loftsson, byggingavörudeild, Hringbraut 121, sími 28600. — Fyrstu skólaslit Framhald af bls. 11. Fjölbrautaskólinn á Akranesi starfar eftir áfangakerfi, og mótaöist kennslu- starfið í vetur mjög af skipulagsvinnu. í fréttatilkynningu frá skólanum segir, að stefnt sé að afar fjölþættu námi í skólanum, þar sem unnt verði að Ijúka prófi á mislöngum námsbrautum með starfsréttindi og/ eöa heimild til framhaldsnáms. Höfum til sölu verzlunarhúsnæði á mjög góöum staö. GóÖ bílastæði. Einnig iönaöarhúsnæöi 160 fm. Notiö nú tækifæriö. ElgnamlOlun SuOumes|a Hafnargötu 57, Keflavfk Sfmi 3868. Opiö 1—6, 6 daga vikunnar. Við skólaslitin var minnst Svövu Þórleifsdóttur, fyrrum skólastjóra, sem lést í vetur. Skólameistari, Ólafur Ásgeirsson, flutti skólaslitaræöu og nokkrum nemendum skólans voru veittar vióurkenningar. Viðurkenningu úr verölaunasjóöi Ingunnar Sveinsdótt- ur fyrir prúömensku og góð námsafrek hlaut Hafdís Skúladóttir 9. bekk, og Sólveig Steinþórsdóttir, nemandi á heilsugæsiubraut, hlaut bókaverölaun skólans fyrir góð námsafrek. Abtil.VSINiiASÍMINN ER: 22480 |H*rísttnhIat>»b Steury tjaldvagn Til sölu glæsilegur, amerískur, Steury tjaldvagn, svefnrými fyrir 7 manns, góöur hitunarofn og falleg innrétting meö vaski, eldunartækjum, borökrók, skápum og geymslurými. Stærð 2x2.60 m, útdreginn 2x4.70 m. Þyngd 500 kíló. Upplýs- ingar í síma 40887 eftir kl. 14.00. (OMIC) 312 PO OMIC okkar var VM lögöum áhersfu á Hpurt talnaborð, hraðvlrka prentun, lausan strimil, greíni- legar Ijósatölur I grænum lit, tólf atafa út- komu, og sjálfstætt minni, auk allra nýjustu tæknlþátta. SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. S&f * Við byggjum upp framtíð fyrirt 7 ö 9 4 5 6 1 2 3 ’ I 0 OO

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.