Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 14.06.1978, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 14. JÚNÍ 1978 MORö'JKr- KAVPINl) ÍVV (M Vi Li____ ’Y_ ^r-.Tl — I ‘ ■ iH GRANI göslari Mundu það Grani. að ckkcrt má tcfja sýninguna. Ofsa veiðihundur! — En Ieiðast skothvcllirnir! Ég benti á að eyrnalanga hunda borgaði sig ckki að fá sér! BRIDGE Umsjón: Páll Bergsson Eins og fram hefur komið í fréttum eru spiluð sömu spil í öllum leikjum hverrar umferðar á norræna bridgemótinu, sem nú stendur yfir. Er því samanburður oft skemmtilegur. I spilinú hér að neðan gafst tækifæri til tilþrifa bæði í vörn og sókn. En það kom fyrir í fyrstu umferð mótsins. Austur gaf, austur — vestur á hættu. Norður S. K8653 H. D73 T. K9 L. DG9 Vestur Austur S. G1092 S. D7 H. Á H. G865 T. Á 76542 T. 108 L. 108 L. Á6542 Og ég sem pressaði buxurnar þínar áður en þú fóst í vinnuna! Eltingaleikur við afbrotamenn 4» Einar Ingi Magnússon skrifar. „Kæri Velvakandi, vilduð þér vera svo góður að koma eftirfar- andi óskhyggju á framfæri: í nútíma þjóðfélagi eru glæpir eitt af því sem maðurinn á erfitt með að kveða niður, og því er nauðsyn á að efla löggæzlu og rétt uppeldi barnanna að sjálfsögðu. Ástæðan fyrir þessum bréfa- skrifum er sú, að mig langar til að gagnrýna eina starfsaðferð sem laganna verðir beita allt of oft. Notagildi vinnu þeirra þarf þó enginn að draga í efa því hún er lofsverð og nauðsynleg. Eitt er það þó, sem mér finnst mjög Ieitt að sjá og það eru þessir síendurteknu eltingaleikir lögregl- unnar við afbrotamenn. Hér á landi eru þeir að vísu ekki mjög algengir en úti í fjölmennari þjóðfélögum eru slíkir eltingaleik- ir daglegir viðburðir. Það er það, að á fjölmennum strætum stórborganna er hundr- uðum og þúsundum manna stefnt í bráða lífshættu dag hvern þegar lögreglumenn ráðast gegn afbrota- mönnum. • Hinir saklausu líða Þar sem afbrotamenn verða oft gripnir mikilli geðshræringu, þegar lögreglan kemur að þeim á afbrotastað, nota hinir fyrrnefndu tækifæri til að komast undan og eftirför hinna síðarnefndu gera leikinn oft að hinum hræðilegasta vígvelli. Hér á lögreglan mikinn þátt í því að stofna lífi hins almenna og saklausa borgara í mikla hættu, og þegar leiknum lýkur hafa oft margir fallið, saklausir borgarar, lögreglumenn og afbrotamenn. Þar sem öll þessi hætta stafar af slíkum handtökum ættu lögin að taka í þjónustu sína, á þessu sviði aðferðir, sem miðast betur að slægð villidýrsins án blóðugra vopnaviðskipta og sem stofna ekki lífi manna í hættu, nota m.a. óeinkennismerkta bíla, búninga og þolinmæði. • Glæpir sjúkdómur Sálfræðilegur skilningur er nú orðinn mun meiri í dag en hann hefur verið í margar aldir. Því eru glæpir viðurkenndir sem sjúkdóm- ur og uppskera mistaka uppalenda í flestum tilvikum. Því ætla ég að vonast til þess að stofnanir sem berjast fyrir mannúðarmálum komi ofangreindri óskhyggju til leiðar. Þannig gæti ef til vill minnkað magnið í blóðstraumi göturæs- anna, sem gleypa rauðan vökvann eins og gráðug villidýr.“ Sem betur fer á þessi lýsing Suður S. Á4 H. K10942 T. DG3 L. K93 Hjartasamningur spilaður í suð- ur var algengur en í allt var spilað á tíu borðum. Þegar vestur spilaði út spaðagosa gegn fjórum hjörtum var spilið auðunnið væri þess gætt að missa ekki háspil í hjartaásinn. I leik Danmerkur og Noregs í opna flokknum unnu þeir síðar- nefndu fjögur hjörtu en á sýning- artjaldinu slepptu Danirnir game- inu. Enda eins gott því Norðmenn- irnir fundu banvæna vörn. Vestur hafði strögglað í tígli og spilaði út tígulás gegn þremur hjörtum. Sagnhafi gætti þess að láta kónginn í til að fá næsta tígulslag á hendinni og spilaði þá hjarta. Vestur fékk þann slag og spilaði tígli í þriðja sinn. Trompað með drottningu og austur, Nordby, rak endahnútinn á góða vörn þegar hann lét spaða. Þar með var tryggt, að hjartagosinn yrði fjórði slagur varnarinnar og að Danirnir höfðu haldið tapi sínu, 7 impar, í lágmarki með því að fara ekki í gameið. Láti austur ekki spaða i þriðja tígultjpilið getur suður náð tromp- bragði. Hann tekur á ás og kóng og trompar spaða. Sækir síðan laufslagi sína og getur þannig náð tíu slögum. MAÐURINN Á BEKKNUM 66 meck verið á skrifstofunni rétt áður en Albcrt kom. — Kom inn Joseph. Settu bakkann á skrifborðið. Ég vona að þú hafir engu gleymt. — Og nú skulum við fá okkur að borða! sagði hann þegar þjónninn hafði lokað á cftir sér. Jorisse horðaði með góðri matarlyst þótt hann hefði rétt áður lýst því yfir að hann væri ekki svangur. Meðan hann reif í sig matinn og drakk ölið gaut hann öðru hverju augunum til lögregluforingjans en hann var sýnilega orðinn mun rólegri. — Jæja. er þetta ekki betra? — Jú. þakk fyrir. En þér kölluðuð mig nú samt götu- strák. — Við tölum um það hráð- um. — Það er dagsatt ég var á le-ið til yðar. — Hvers vegna? — Af því að ég hafði fengið mig fuilsaddan af þessum feluleik. — Hvers vegna varstu í felum? — Ég vildi ekki láta hand- taka mig. — Ilvers vegna datt þér í hug að þú yrðir handtekinn? — Það vitið þér vel. - Nei. — Vegna þess að ég er vinur Monique. — Varstu viss um að við hefðum komizt á snoðir um það? — Já. það gat ekki verið flókið. — Og var það bara vegna þess að þú ert vinur Minoque að við hcfðum átt að handtaka þig? — Þið vilduð fá mig til að segja eitthvað. — Nei. bíddu nú hægur góður! — Þér haldið að ég muni Ijúga og svo reynið þér að flækja mig og rugla. — Hefurðu lesið um þetta í glæpareyfurum? — Nei í frásögnum hlaðanna af dómsmálum. Ég veit hvernig þið herið ykkur að þessu! — Jæja. en fyrst þú lítur svona á það. hvers vegna komstu þá. — Til þess að segja að ég drap ekki Thouret. Maigret sem hafði kveikt í pípu sinni drakk seinlega úr öðru ölglasi sínu. Hann hafði setzt aftur í stólinn sinn og kveikt á lampanum með græna skerminn og hann heyrði að fyrstu regndroparnir féllu á rúðuna. — Gerirðu þér Ijóst hvað það felur í sér? — Ég skil ekki hvað þér eigið við. — Þú hélst að við ætluðum að handtaka þig. Við hlutum þá að hafa góða og gilda ástæðu til þess. — Hafið þér kannski verið í Rue d'Angouleme? — Ilvað veiztu um það. — Þá hljótið þér að vita að hann hafði á leigu herbergi í borginni, hvort sem það var nú bara út af brúnu skónum. Lögregluforinginn brosti glaðlega. — Og hvað fleira? — Konan þar hefur náttúr- lega ekki lúrt á því að ég kom þangað að finna hann. — Og er það nægileg ástæða til að handtaka þig? — Þér hafið einnig yfirheyrt Monique? — Og hvað ætti hún að hafa sagt? — Það kæmi mér á óvart ef þér hefðuð ekki togað ýmislegt upp úr henni. — Já. en hvers vegna í ósköpunum byrjaðir þú með því að fela þig undir rúmi hjá vini þínum? - Jæja. svo að þér vitið það líka! — Svaraðu! — Ég hugsaði ekkert af viti. Ég var bara ær af skclfingu og var svo hra'ddur um að þér

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.