Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978 í DAG er miðvikudagur 21. júní, SUMARSÓLSTÖÐUR, 172. dagur ársins 1978. Ár- degisflóð í Reykjavík er kl. 06.25 og síðdegisflóð kl. 18.52. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 02.54 og sólarlag kl. 24.04. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 01.26 og sólarlag kl. 25.02. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.29 og tunglið í suðri kl. 01.42. (islandsalmanakiö) Því að speki mun koma í hjarta Þitt og pekking verða sálu Þinni yndisleg, aðgætni mun vernda Þig. (Orðskv. 2,6.) ORÐ DAGSINS — Reykja- vík slmi 10000. — Akur- eyri sími 96-21840. 1 2 3 4 5 ■ - ■ 6 7 8 ■ * • ■ 10 ■ 12 ■ * 14 15 16 ■ ■ " LÁRÉTTi — 1 átt, 5 forsetn- ing, 6 falletí, 9 stefna. 10 bókstafur, 11 varðandi, 13 ræktað land. 15 tala, 17 lit. LÓÐRÉTTi — 1 karlmanns- nafn. 2 draga í vafa, 3 gangur, I þrætu. 7 vel gefna, 8 snæðum. 12 tala. 14 óhrein- indi, 16 reið. Lausn síðustu krossgátu. LÁRÉTTi — 1 skræða, 5 æð, 6 rúmast, 9 ára, 10 MA, 11 si, 12 tár, 13 enni, 15 ægi, 17 turnar. LÓÐRÉTTi — 1 skrásett, 2 ræma, 3 æða, 4 altari, 7 úrin, 8 smá, 12 tign, 14 nær, 16 ia. frá höfninni | FRÉTTIR | PÓSTSAMGÖNGUR. - í gærmorgun, 20. júní, barst ritstjórn bréf frá Fréttastofu útvarpsins. Það, sem er í frásögur færandi af þessu bréfi er að í því var efni frá Fréttastofunni, sem birta átti í Mbl. 17. júní síðastl. Yar bréfiö póstlagt frá Otvarpinu með nægum fyrirvara og er póst- stimpillinn Reykjavík 15.16.78. Virðist því sem bréfið hafi hreinlega lent í póstpokum landspóst- anna! Póstbox Mbl. er tæmt tvisvar á dag, á morgnana og kvöldin. KALT. — Veðurstofan sagði frá því í gærmorg- un, að á nokkrum stöðum norðanlands hefði hiti farið niður undir frost- mark aðfararnótt þriðju- dagsins í norðanáhlaup- inu sem skall á á mánu- daginn. Hér í 'Reykjavík fór hitinn niður í tvö stTg í fyrrinótt. Ifráhöfninni | í FYRRADAG kom togarinn Engey til Reykjavíkurhafnar úr söluferð til útlanda. Kljáfoss fór þá á ströndina. Þá kom norskur hraðbátur með blaðamenn í ævintýra- ferð á bátnum kringum Is- land. Þeir komu frá Seyðis- firði. Einnig kom seglskúta og á henni írskir siglinga- garpar. I gærmorgun kom Mánafoss að utan. Einnig kom að utan í gær Grundarfoss og fór eftir skamma viðdvöl upp á Akra- nes. írafoss fór á ströndina í gærmorgun, svo og Skaftafell og Dísarfell. Þá fór togarinn Haraldur Böðvarsson, en hann hefur veriö í slipp. Selá var vænt- anleg af ströndinni í gær. FYRIR nokkru efndu þessar telpur til hlutaveltu í Garðabæ, til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Söfnuðu þær 6000 krónum til félagsins. Þær heita Gunnhildur Ásta Jónsdóttir og Sigurrós Ilreiðarsdóttir. Afley singaþj ón Komdu þér undan beljunni og töltu þér á Majorka eða eitthvað svoleiðis gamla mín. •j ÁRIMAÓ HEIULA ÁTTRÆÐISAFMÆLI á í dag, 21. júní, frú Ásta David- son, fædd Guðmundsdóttir, frá Eyrarbakka. Hún hefur verið búsett í Seattle í Washingtonfylki í Bandaríkj- unum um áratuga skeið. Heimilisfang afmælisbarns- ins er: 10670 — 14th Ave., SW, Apt. 318. Seattle, Washington 98146, U.S.A. SIGRÚN Hólmkelsdóttir, starfsstúlka, Fæðingar- heimili Reykjavíkur, til heimilis á Laugarnesvegi 64, Rvk., er 60 ára í dag. — Starfsfólk Fæðingarheimilis- ins sendir henni hlýjar kveðj- ur í tilefni dagsins. Sigrún verður stödd á heimili dóttur sinnar í dag að Njálsgötu 82, Rvk. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Guðrún Sverris- dóttir og Hreinn Vagnsson. Heimili þeirra er að Kársnes- braut 89, Kópavogi. (LJÓSM.ST. Gunnars Ingi- mars.) KVÖLD—. natur- i>k hi'lxarþjónusta apótokanna í Revkjavík. dacana 16. júní til 22. júní. er sent hér seiór. í LYFJABÚÐ BREIÐIIOLTS. - En auk þesa er APÓTEK AOSTl'RB/EJAR upió til kl. 22 Bll kviild vaktvikunnar ncma sunnudag. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á lauKardögum og helgidögum, en hagt er aö ná sambandi viö lækni á GÖNGUDEILD LANDSPlTALANS alla virka daga kl. 20—21 og ú lauttardöKum írá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeiíd er lokuö á helnidögum. Á virkum dögum kl. 8—17 er hæift að ná sambandi við lækni 1 slma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en þvl aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka datta til klukkan 8 að moritni ott frá klukkan 17 á föstudöttum til klukkan 8 árd. á mánudöttum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari uppiýsinttar um lyfjabúðir ott læknaþjónustu eru gefnar 1SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR lyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í- HEIESUVERNDARSTÖÐ REYKJA- VÍKUR á mánudiigum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmissklrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daga kl. 14 — 19, sími 76620. Eltir lokun er svarað i síma 22621 cða 16597. C llllfDAUIIC HEIMSÓKNARTÍMAR. LANl OtlUIVnMnUO, SPÍTALINN. Alla daga kl. 151 ki. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDI! Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 al daga. - LANDAKOTSSPlTALI, Alla daga kl. 15 t kl. 16 og kl. 19 til kl. J9.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á laugardögum og sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 og kl. 18.30 til kl. 19. - GRENSÁSDEILD, Alla daga kl. 18.30 til kl. 19.30. I^iugardaga og sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 Ót kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ. Mánudaga tii föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVfKUR. Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTAU. Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - 'FLÓKADEILD. Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPA VOGSIIÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VlFILSSTADIR. Daglega kl. 15.15 til U. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGU.R Haínaríirði. Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kL 16 og kl. 19.30 A*p,y LANDSBÓKASAFN ÍSLAND6 safnhúsinu bUlN 'ið Hveríisgötu. Lqstrarsalír eru opnir mánudaga — föstu.laga kl. 9—19. fJtlánssalur (vegna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYRJAVÍKUR, AÐALSAFN ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29 a. símar 12308. 10774 og 27029 til kl. 17. Eltir iokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánnd. — föstud. kL 9-22, laugard. kl. 9-16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, símar aöalsafns. Eftir kl 17 s 27029. FARANDBOKASÖFN - Aígreiðsla í Þing- holtsstraéti 29 a, símar aðalsalns. Bðkakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Sðlheimum 27, sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laugard. kl. 13-16. BÓKIN IIEIM - Sðlheimum 27, sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10—12. — Bðka- og talbókaþjðnusta við fatlaða og sjóndapra. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLÁ — Skðlabðkasafn slmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju, sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13—16. " BÓKASAFN KÓPAVOGS 1 Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl 13-19. SÆDÝRASAFNIÐ opið kl. 10-19. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud. fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. Bergstaðastræti 74. er opið alla daga nema iaugardaga frá kl. 1.30 til kl. 4. LISTASAFN Einars Jónssonar er opið alla daga nema mánudaga kl. 1.30 til kl. 4 síðd. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu- daga til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og föstudaga Irá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFNi Saínið or opið kl. 13—18 alla da«a ncma mánudaKR- “■ Strætisvavrn. leid 10 frá Hlemmtoníi. VaKninn ekur aO sáfninu um heljjar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga. fimmtudaga ok laugardaKa kl. 2-4 síðd. VAKTÞJÓNUSTA þorgar stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidÖKum er svarað alían sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfelium öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. JIÍIÐARRIGNING kom hér í gærkvöldi eftir langvarandi þurrka. Kuldatíð hefur verið um land allt nú undanfarið. Eru sömu siígur af Suðurlandi. úr p^yjafirði. Ilúnavatnssýslum og Austfjörðum. að grasvöxtur hefur alveg staðið í stað...“ - O - ..SVO segir í sendiherrafrétt að skjöl þau úr Rfkisskjala- safni Dana. er eiga að koma hingað á Skjalasafnið. hafi verið send með „Hrúarfossi". Sendingin fór í 32 kössum og voru send rúmlega 900 bindi. ó-fi þumlunga þykk yfir kjöl. Skjöl þau. sem ísl. þjéxVskjalasafnið átti að afhenda. komu til Kaupmannahafnar á mánudaginn var. - Var sú sending í fjórum kössum. skjöl írá árunum 1818-1901. r \ GENGISSKRÁNING NR. 110 - 20. júní 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala l Bandaríkiadollar 259.50 269.10 1 Sterlingspund 176.80 178.00* 1 Kanadadollar 231.30 231.90* 100 Danskar krónur 1611.10 1621.70* 100 Norskar krónur 18) 1.50 1825.60* • 10« Sa nskar krónur 5610.10 5653.10* 100 Finnsk mörk 0073.00 6087.10* 100 Franskir frankar 5651.10 5661.50* 100 Belg. frankar 791.30 796.10» 100 Svissn. írankar 13832.60 13861.60* 100 (ivllini 11628.10 11655.30* 100 \ .-þý/k mörk 12166.10 12193.20* 100 Efrur 30.26 30.33* 100 Vusturr. Seh. 1736.10 1710.10* 100 Escudos 568,10 569.10» 100 Resetar 327.80 328.60» 100 Ven 123.19 123.17» ! Breyting frá sfðustu skráningu. V

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.