Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.06.1978, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 21. JÚNÍ 1978 Einbýlishús Sunnuflöt — Garðabæ Glæsilegt einbýlishús viö sunnanveröa Sunnuflöt á stórri vel ræktaöri lóö vió Hraunholtslæk. Húsiö er tæpir 300 ferm., 2 stofur, boröstofa, sjónvarpsherb., 3 svefnherb., eldhús, vinnuherb., búr, þvottahús, 2 sambyggöir bílskúrar, stór og skemmtileg verönd. Upplýsingar gefa Málflutmngsskrifstofur, Jón Oddsson, hrl. Garðastræti 2, sími 13040, 13153. Ingi R. Helgason, hrl. Laugaveg 31, sími 19185. 16180—28030 Einbýlishús í Kópavogi Höfum í einkasölu einbýlishús í Kópavogi. Húsiö er tæpir 100 ferm. aö flatarmáli, hæö og ris. 7 herb. íbúö. Einnig er hægt aö hafa tvær íbúðir í húsinu. Vandaður upphitaöur bílskúr meö heitu og köldu vatni og tvöföldu gleri. Hús og lóö sérstaklega snyrtilegt og vel um gengiö. Skúlatún sf fasteigna og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæö. Sölum. Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson, kvöld- 09 helgarsími 35130. Róbert Arni Hreiðarsson, tögfræöingur. Undir tréverk 2ja herbergja íbúöir Til sölu 2 stæröir af 2ja herbergja íbúöum í háhýsi í Hólahverfinu í Breiöholti III. Um er aö ræöa: 1) Mjög stórar og rúmgóöar 2ja herbergja íbúöir, verö 9,4 milljónir og 2) minni 2ja herbergja íbúöir, verö 8,5 milljónir. íbúöirnar seljast tilbúnar undir tréverk, húsiö frágengiö aö utan og sameign inni fullgerö og þar meö talin lyfta. í húsinu er húsvarðaríbúð og fylgir hún fullgerö. Beöiö eftir 3,4 milljónum af Húsnæöismálastjórnarláni. íbúöirnar afhendast 15. apríl 1979. íbúöirnar eru sérstaklega vel skipulagöar. Frábært útsýni. Traustur og vanur byggingaraöili. Nánari upplýsingar og teikningar á skrifstofunni. Árni stefánsson, hrl., Suöurgötu 4. Sími: 14314. SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ. LARUS Þ.VALDIMARS L0GM JÓH Þ0ROARS0N HDL. Til sölu og sýnis m.a. Nýleg íbúð viö Efstahjalla 3ja herb. stór og góð íbúð á 1. hæð 87 ferm. íbúöin er sólrík meö mjög góöri harðviöarinnréttingu. Danfoss kerfi. Stór geymsla fylgir í kjallara. Reynimelur — Meistaravellir Nýlegar 4ra herb. íbúðir á 3. hæö, teppalagöar, meö haröviöarinnréttingu. Við Reynimel er sér hitaveita. Við Meistaravelli fylgir bílskúrsréttur. Við Hraunbæ suður íbúð 4ra herb. á 3. hæö 110 ferm., mjög góö, harðviöur, teppi, suöursvalir. Útsýni. Skammt frá Landspítalanum 4ra herb. endurnýjuö hæö í góöu steinhúsi, rúmir 100 ferm. Nýtt eldhús, nýtt gler. Mjög góö sameign. Ódýr lítil íbúð 2ja herb. jarðhæö sunnanmegin í Kópavogi í nýiegu steinhúsi. Hæöin er 50—55 ferm. sér inngangur. Verð 6,5 millj., útb. aðeins 4 millj. (ekki mikiö skipt). Háaleiti — Stóragerði — Fossvogur Á þessu svæöi þurfum viö aö útvega 4ra—5 herb. góöa íbúö. Mikil útb. fyrir rétta eign. Helst í Vesturborginni Rúmgóö 4ra—5 herb. íbúö eöa sér íbúðarhæö óskast. Skipti á 3ja herb. úrvalsíbúð í vesturborginni er möguleg. Gott skrifstofuhúsnæði óskast. AIMENNA FASTEIGNASÁUN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150-21370 Fasteignasalan Norðurveri Hátúni 4 a Símar 21870 og 20998 Við Njálsgötu 2ja herb. lítil íbúö á jarðhæð. Viö Jörfabakka 2ja herb. rúmgóð íbúð á 3. hæð. Við Barónsstíg 3ja herb. 94 ferm. íbúð á 3. hæð. Við Lindarbraut 3ja herb. íbúð á jarðhæð. Sér hiti, sér inngangur. Viö Lækjarfit Garðabæ 4ra herb. 110 ferm. sér íbúð á 1. hæö. Við Æsufell 4ra—5 herb. 116 ferm. íbúð á 5. hæð. Við Víkurbakka Raöhús á tveim pöllum auk kjallara. Innbyggður bílskúr. Við Flúðasel Raöhús á tveim hæðum auk kjallara með innbyggðum bfl- skúr. Hús þessi seljast frágeng- in aö utan, glerjuö og meö útihurðum. Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. Jón Bjarnason hrl. Óskar Þ. Þorgeirsson sölustjóri. Heimasími 34153. Opið 9—21 Dúfnahólar 5—6 hb. íbúð með bflskúr. Verð tilboö, útb. 12.5 m. Mjög gott útsýnl. Hlíöar 5 hb. sérhæð. Verö tilboð. Hamraborg 2ja hb. mjög góð íbúð. Verö 9.5—10 m., útb. 6 m. Höfum kaupanda að 2ja hb. íbúð a.m.k. 60 fm. f nágrenni við Hvassaleitisskóla. Otb. 7 m. Höfum mikinn fjölda eigna á skrá. Leitlö upplýsinga. EIGNANAUST LAUGAVEGl 96 (vió Stjörnubíó) SÍMI 29555 r!i Ingólfur Skúlason söium. Lárus Helgason sölum. Svanur Þór Vilhjálmsson hdl. FASTEIGN ER FRAMTÍÐ 2-88-88 Til sölu m.a. Vió Grettisgötu 4ra herb. íbúðir. Við írabakka 4ra herb. íbúö. Við Æsufell 4ra herb. íbúð. Við Ljósheima 4ra herb. íbúö. Við Bragagötu 3ja herb. íbúö. Við Skipasund 2ja herb. íbúö. Við Ægissíöu hæö og ris. Við Laugaveg verslun ásamt nýjum góðum barnafatalager. Við Skipholt skrifstofu- og iðnaöarhúsnæöi. í Kópavogi 3ja herb. íbúð. Á Álftanesi Fokhelt einbýlishús. í Hafnarfirði 2ja og 3ja herb. íbúðir. Góð fjðrjörð á Austurlandi. Sumarbústaðir í Miðteiislandi og Haganesvík. Erum með fasteignir víða um land á söluskrá. Vantar einbýlishús 115—120 ferm. í Mojfellssveit. AÐALFASTEIGNASALAN Vesturgötu 17, 3 hæð, Birgir Ásgeirsson, lögm. Haraldur Gíslason, heimas. 51119. Hafnarfjörður Til sölu Hæð og ris í tvíbýlishúsi samtals 6 herb. viö Fögrukinn, bílskúr. Ræktuö lóö. 5 herb. (3 svefnherb.), endaíbúð í fjölbýlishúsi viö Álfaskeið. Tvær svalir. Bílskúrssökkull. Iðnaðarhúsnæöí 240 ferm. Laust fljótlega. GUÐJON STEINGRÍMSSON hrl. Linnetstíg 3, sfmi 53033. Sölumaður Ólafur Jóhannesson, heimasími 50229. iLÝSINPASÍMINN ER: 22480 JHergunÞIabið 83000 Til sölu: Við Sléttahraun Hafn. Vönduö 3ja herb. 90 fm. íbúð á 2. hæð meö þvottahúsi inn af eldhúsi. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Raðhús við Otrateig Endaraöhús um 130 fm. á tveimur hæöum ásamt qóöum bílskúr. Einbýlishús á Hvolsvelli Einbýlishús, steypt á einum grunni 130 fm. Húsiö er 3ja ára meö grónum garði. Bílskúrsréttur. Við Hvassaleiti Stór og falleg 2ja herb. íbúö á 2. hæö meö þvottahúsi inn af eldhúsi. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð við Hrafnhóla + bílskúr. 5 herb. íbúð við Blikahóla. 4ra—5 herb. íbúð við Miðvang Hafn. 3ja—4ra herb. íbúð við Krummahóla. Raðhúsalóð í Hverageröi Tvær 3ja herb. íbúöir viö Hverfisgötu. 80 fm. bílskúr vió Langholtsveg. FASTElGNAÚRVALIÐ SÍMI83000 Silfurteigh Sölustjóri: Auðunn Hermannsson Benedikt Björnsson lgf. I úsaval FLÓKAGÖTU1 SÍMI24647 A Seltjarnarnesi Húseign með tveim íbúðum 7 herb. og 3ja herb. með bílskúr. Eignarlóð. Á Seltjarnarnesi 3ja herb. íbúð á 1. hæð. Sér hiti. Sér bílastæöi. Einbýlishús í smíðum á Seltjarnarnesi 145 fm. 5 herb. Bílskúr 55 fm. Til afhendingar strax. Raðhús í smíðum í Breiðholti 6 til 7 herb. Bílskúr. Eignarhlutdeild í bílskýli. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 21155. I6180-2803C Hraunbær 2ja herb. íbúð á 3. hæð. Góð sameign. Mikiö útsýni. Laus nú þegar. Lokastígur 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Verð ca. 9 millj., laus nú þegar. Otrateigur 2ja herb. íbúð í kjallara. Verð 5.5 millj., laus nú þegar. Skerjabraut 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Verö ca. 10.5 millj., mikið útsýni. Hjarðarhagi 4ra herb. endaíbúö á 4. hæð. Verö 15 millj. Hús og íbúðir víösvegar um bæinn og í Kópavogi og Hafnarfiröi. SKÚLATÚNsf. Fasteigna og skipasala Skúlatúni 6, 3. hæð Sölumenn: Esther Jónsdóttir og Guðmundur Þórðarson, kvöld- og helgarsími 351 30 Róbert Árni Hreiðarsson. lögfræðingur. í smíðum 3ja herb. um 105 fm. vel skipulögð íbúö á 2. hæö, tilb. undir tréverk og málningu. Bílskýli fylgir. Öll sameign fylgir fullgerö. Mikið útsýni. Afhent strax. Verð aðeins kr. 11.5 millj. Hagstæð lán fylgja. BÓLSTAÐARHLÍÐ 4ra herb. rúmgóð íbúð (um 117 fm) á 2. hæö. Vestursvalir. Útsýni. Innréttingar eru vand- aöar. Verð 17.5 millj. VITASTÍGUR 2ja—3ja herb. kj. íbúö í stein- húsi. Sér hiti, sér inngangur. Samþykkt t'búð. Laus strax. Verð 7.0 millj. LINDARGATA Einstaklingsíbúð á jaröhæö. Sér hiti, sér inngangur. Verð 4.0 millj. BREIÐHOLT I BAKKAR 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð í góðu húsi við Blöndubakka. Verð aðeins kr. 14.5 millj. útb. 9.5 millj. SUM ARBÚST AÐUR ekki alveg fullgeröur viö Króka- tjörn á 0,5 ha eignarlandi. Verð 2.5—3.0 millj. SUMAR- BÚSTAÐALAND 1,2 ha nálægt gamla Þingvalla- veginum. Verð ca. 1,2 millj. Kjöreign sf. SIGURÐUR S. VIIUM. lögfræðmgur Ármúla 21 R 85988*85009

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.