Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. JÚNÍ 1978 53 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Getum bætt við okkur alsprautingar og einkum bíla tilbúna undir sprautingu. Lang- holtsvegi 62. Prjónakonur Vandaöar lopapeysur með tvöföldum kraga óskast. Uppl. í síma 14950 milli kl. 1 og 5 í dag. Frá Átthagasamtökum Héraðsmanna Áöur auglýst vorferö um Blá- skóga veröur frá Umferöarmiö- stööinni — austurenda — kl. 13.00 laugardaginn 24. júní. Fargjald kr. 2000- fyrir full- orðna en kr. 1000,- fyrir börn 7—14 ára. Stjórn Átthagasamtakanna. Í l.f«. UTIVISTARFERÐIR Föstud. 23, 6. kl. 20. Jónsmessunæturganga meö Gísla Sigurössyni (afmælisferð). Verð 2000 kr. Brottför frá B.S.Í. bénzínsölu (ekki fariö um Hafnarfjörð.) Útivist. SIMAR. 11798 og 19533. Föstudagur 23. júní, kl. 20.00. Landmannalaugar 23.—25. júni. Farnar gönguferöir um ná- grenniö. Gist í sæluhúsinu, 1. Þórsmerkurferð. Gönguferöir viö allra hæfi. Gist í húsi. 2. Gönguterð é Eiríksjökul. (1675m). Gist í tjöldum. Farar- stjóri: Siguróur Kristjánsson. Laugardagur 24. júní, kl. Miðnætursólarflug til Grims- eyjar. Dvaliö þar fram yfir miönættiö. Komiö til baka um nóttina. Upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Sumarleyfisferðir: 24.—29. júní. Gönguferð í Fjörðu, hálendiö milli Eyjafjarð- ar og Skjálfanda. Gengið meö tjald og allan útbúnaö. • 41 UTIVI'STARFERÐIR Föstud. 23/6 1. Drangey, Þórðarhöfði, Fljót og víöar, flogið báöar leiöir, svefnpokagisting á Hofsósi. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. 2. Rauðfossafjöll — Krakatind- ar — Loðmundur. Gist viö Landmannahelli. Fararstj. Þor- leifur Guðmundsson. Norðurpólsflug 14. júlí, lent á Svalbaröa. Útivist 27. júní—2. júlí. Borgarfjörður eystri — Loðmundarfjörður. Flogiö til Egilsstaða. Göngu- ferðir um nærliggjandi staöi. Gist í húsi. Fararstjóri: Einar Halldórsson. ASIMINN ER: « 22480 JHsrgunblnliið raöaugiýsingar — raðauglýsingar - raöauglýsingar \ Kýr til sölu Til sölu á suðurlandi 20 mjólkurkýr, meðalaldur 4 ár. Nánari upplýsingar veittar í síma 43371 milli kl. 12 og 15 næstu daga. Til sölu Bailey-hjólhýsi Mjög vel meö farið. Fortjald og WC tjald fylgir ásamt fjölda annarra fylgihluta. Upplýsingar aö Hlíöavegi 20, Kópavogi, sími 43565. Tilboð óskast Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöar, skemmdar eftir árekstra. Volvo 244 árgerð 1977 Lada Vas 2103 árgerð 1977 Fiat 127 árgerö 1974 Sunbeam Arrow árgerð 1970 Mercedes Benz 1968 Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Hamarshöföa 2, föstudaginn 23.6. ’78. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora, eigi síöar en á mánudaginn 26.6. 1978, kl. 17.00. (m) TRYGGINGAMIÐSTOÐIN ? Adalstræti 6, Reykjavík. Útboð Framkvæmdanefnd um byggingu leigu- og söluíbúöa Bolungarvík, óskar eftir tilboöum í byggingu fjögurra raöhúsa, samtals 452 m2, 1580 rúmm., ásamt bílgeymslum, samtals 96 m2, 308 rúmm. Húsin eiga að rísa viö Völusteinsstræti, Bolungarvík og eru boöin út sem ein heild. Skila á húsunum fullfrágengnum eigi síðar en 31. júlí 1979. Útboösgögn veröa til afhendingar á bæjarskrifstofum Bolungarvíkur og hjá tæknideild Húsnæöismálastofnunar ríkisins gegn kr. 20.000 - skilatryggingu. Tilboöum á aö skila til bæjarskrifstofu Bolungarvíkur eigi síöar en föstudaginn 14. júlí 1978 kl. 14.00 og veröa þau opnuð þar, aö viöstöddum bjóöendum. F.h framkvæmdanefndar um byggingu leigu- og söluíbúöa, Bolungarvík. Guömundur Kristjánsson, bæjarstjóri. • ' iiiiii.ii; ifiiií.. húsnæöi i boöi Til leigu skrifstofu- húsnæði í miðbænum Til leigu er 217 ferm. skrifstofuhúsnæöi á 4. hæö aö Klapparstíg 27. Nánari uppl. gefur Kristinn Guönason í síma 22675 milli kl. 14.00 og 16.00 daglega. Njarðvíkurbær Kjörfundur til alþingiskosninga sunnudag- inn 25. júní 1978. Kjörfundur hefst kl. 10 f.h. og lýkur kl. 23.00 í félagsheimilinu Stapa, (litla sal). Kjörstjórn: Jón Ásgeirsson Guömundur Gunnlaugsson Páll Þóröarson Ókeypis gróðurmold Á morgun, laugardaginn 24. júní, veröur mokaö endurgjaldslaust, úrvals mold á bíla, á Vatnagöröum, Reykjavík. Lokaö vegna sumarleyfa Verkstæöi okkar veröur lokaö vegna sumarleyfa allan júlí n.k. VÖKULL h.f. Ármúla 36 — S: 84363. Nýtt símanúmer: 84009 Varahlutaverzlun okkar hefur nú fengiö nýtt símanúmer fyrir viöskiptavini okkar — 84009. Geymiö auglýsinguna. VÖKULL h.f. Ármúla 36. Nauðungaruppboð á húseignlnni Hrísholti 22 á Selfossi eign Gunnars Andréssonar áöur auglýst í Lögbirtingarblaöi 11., 18. og 27. maí 1977, fer fram á eigninni sjálfi, miövikudaginn 28. júní 1978 kl. 10.30 samkvæmt kröfu Verslunarbanka islands. Sýslumaöur Árnessýsiu. ■ ■ Nauðungaruppboð á húseigninni Engjavegi 5, Selfossi eign Ásmundar Gunnarssonar áöur auglýst í 22., 24. og 26. tölubl. Lögbirtingarblaðs 1978 fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 30. júní 1978 kl. 9.30 skv. kröfu veðdeildar Landsbankans og hrl. Jóns Ólafssonar. Sýslumadur Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Seljavegi 9 á Selfossi á eign Kristins Bjarnasonar, áöur auglýst í 22., 24. og 26. tölubl. Lögbirtingarblaös 1978 fer fram á eigninni sjálfri, föstudaginn 30. júní 1978 kl. 14.30 skv. kröfu hrl. Jóns Ólafssonar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð 2. og síöasta uppboö á húseigninni Klettahlíð 6, Hverageröi, eign Ásmundar Höskuldssonar áöur auglýst í 39., 41. og 43. tölublaði Lögbirtingarblaös 1977 fer fram á eigninni sjálfi miövikudaginn 28. júní 1978 kl. 14.00 samkvæmt kröfu Hákonar H. Kristjónssonar hdl. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Sólbakka á Stokkseyri þinglesinni eign Einars Guömundssonar, áöur auglýst í 22., 24. og 26. tölubl. Lögbirtingarblaös 1978 fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. júní 1978 kl. 10.00 samkv. kröfu lögmannanna Jóns Ingólfssonar og Einars Viöar og Tryggingarstofnunar ríkisins. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á býlinu Bræöratungu á Stokkseyri eign Hilmars Leifssonar áöur auglýst í 22., 24. og 26. tölublaði Lögbirtingarblaös 1978 fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. júní 1978 kl. 11 samkvæmt kröfum lögmannanna Einars Viöar, Svölu Thorlacius, Árna Guöjónssonar, Ólafs Ragnarssonar og Kristins Sigurjónssonar. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninni Hveramörk 4 í Hverageröi þinglesin eign Stefáns Aðalsteinssonar áöur auglýst í 22., 24. og 26. tölublaði Lögbirtingarblaðs 1978 fer fram á eigninni sjálfri fimmtudaginn 29. júní 1978 kl. 13.30 samkvæmt kröfum lögmannanna Jóns Ólafssonar og Árna Stefánssonar og veðdreildar Landsbanans. Sýslumaður Árnessýslu. Nauðungaruppboð á húseigninm Breiöumörk 10 Hveragerði eign Gests Eysleinssonar áður auglýst í 22., 24. og 26. tölubl. Lögbirtingarblaðs 1978 fer fram áeigninni sjálfri fimmtudaginn 29. júní 1978 kl. 14.30 skv. kröfum Landsbanka islands og hdl. Ara ísberg. Sýslumaöur Árnessýslu. Nauðungaruppboð 2. og síöasta uppboö á húseigninni Lýsubergi 10, Þorlákshöfn, eign Haröar Bjarnasonar, áöur auglýst í Lögbirtingarblaöi 26. janúar 2. og 9. febrúar 1977 fer fram á eigninni sjálfri miövikudagmn 28. júní 1978 kl. 16.00 samkvæmt kröfu yerslunarbankans, Búnaöarbank- ans, innheimtumanns ríkissjóös og lögmannanna Siguröar Baldurssonar, Hafsteins Sigurössonar, Jóhanns Steinasonar, Gústafs Þ. Tryggvasonar, Jóhannesar Jóhannessen og Gests Jónssonar. Sýslumaöur Árnessýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.