Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 23.06.1978, Blaðsíða 1
Föstudagur 23. júní 1978 JR#r0mtI»IaMfe Bls. 33-64 Leiðangursmenn. írá vinstrii Valur, Siggi, Árni, Sigurgeir, Keli og Skúli íyrir aftan eggjaföturnar. „Erkor eggjahl í þi Svartfuglarabb Frá eggja- úthaldi í Súlnaskeri og Geldung Jaf nhliða því að svartf uglinn ug fýllinn búa sig undir að verpa kemur eggjahljóð í bjargveiði- menn íVestmannaeyjum. Þegar slíkir hittast á vorin spyrja þeir gjarnani „Er ekki komið eggja- hljóðíþig?" Fyrrum voru hirt tugir þús- unda af eggjum í björgum Eyj- anna á hverju vori enda eggja- tínslan stór liður í búbótinni. en lengur er ekki sótt eins stíft og forðum þótt farið sé í flestar úteyjarnar til eggja á hverju vori eða8—10 úteyjar. Þegar eggjahljóð er komið í mannskapinn er ekkert verið að hangsa yfir hlutunum, enda lætur bjargf uglinn ekki bíða með að verpa og það skiptir miklu máli að liirða eggin á réttum tíma til þess að fá þau ekki stropuð. en oft setur veðrið strik í reikninginn og jafnvel hafa komið þau vor að menn hafa varla getað náð í smakkið cins og það er kallað, því brimið cr ósjaldan svipþungt við harmaveggi úteyjanna. Meðfylgjandi myndir tók Sigurgeir í Eyjum í fcrð til eggja í Súlnasker og Gledung, syðstu úteyjar Vestmannaeyjaklasans auk Geirfuglaskers og Surtseyj- ar. Sigurgcir fór mcð okkur í fimmtu íerðina til sóknar í ; íwíflSSsfc-** Eggin gefin niður úr Skerinu, Geldungur í fjarska. Grein: Árni Johnsen Myndir: Sigurgeir í Eyjum Skcrið og Geldung og var það fyrsti túrinn á þessu vori sem við fengum rjómavcður. Við fórum fyrstu fcrðina um miðjan maí í fýlinn. cn upp úr 20. maí fór svartfuglinn að verpa. Eggjaútgcrð í Súlnaskcr og Geldung fcr þannig fram að tveir bátar cru hafðir til rciðu. trilla og gúmmíhraðbátur. því á þeim er ha-gt að gcra ýmsar kúnstir við bergið scm ekki er hægt að Eggjabingur Sigurður Karlsson á Maí dólar undir Geldung, en farið er upp í Geldunginn í berginu sem ber við himin vinstra megin. Þorkell stekkur úr Geldungn- um á lagi um borð í Trana í Görn. Stökkva þarf allt að 5 metra. Valur situr í bcrgi og Árni á bát. bjóða trillubátum. bessi nýja tækni hcfur m.a. orðið til þcss að miklu fremur er hægt að sa>kja í úteyjarnar þótt brimi við þa»r og sem dæmi má nefna að í versta vcðrinu scm við fórum þctta vor var 8—9 metra munur á sjónum við bergið þar sem stokkið cr í land. Súlnasker og Geldungur cru um 100 metra háar þverhníptar cyjar og cru þar erf iðastar Sjá næstu sfðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.