Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐlÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 5 /MbNUDdGUR 26. júní 7.00 Veðurfregnir. Fréttir 7.10 Létt lög og morgunrabb (7.20 Morgunleikfimi. Valdi- mar Örnólfsson ieikfimi- kennari og Magnús Péturs- son píanóleikari). 7.55 Morgunbæn. Séra Þor- valdur Karl Helgason flytur (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dágskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar landsmálabl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.000 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Þórunn Magnea Magnús- dóttir les sögun „Þegar pabbi var lítill“ eftir Alex- ander Raskin í þýðingu Ragnars Þorsteinssonar (12). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjón. Jónas Jónsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Hin gömlu kynni. Val- borg Bentsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Tónleikar — og kosn- ingafréttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. Kosningaviðtöl — og tón- leikar. 15.00 Miðdegissagan. „Ange- lína“ eftir Vicki Baum. Málmfríður Sigurðardóttir les þýðingu sína (10). 15.30 Miðdegistónleikar. ís- lcnzk tónlist a. Þrjú píanólög, „Vikivaki“, „Blómálfar“ og „Dansað í hamrinum" eftir Skúla Hall- dórsson. Höfundurinn leik- ur. b. „For Renée“, tónverk fyrir flautu, selló, píanó og ásláttarhijóðfæri eítir Þor- kel Sigurbjörnsson. Robert Aitkin, Hafliði Hallgríms- son, Þorkell Sigurbjörnsson og Gunnar Egilson leika. c. „Lilja“, hljómsveitarverk eftir Jón Ásgeirsson. Sinfón- íuhljómsveit íslands leikur. George Cleve stjórnar. 16.00 Fréttir. Tiikynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Þorgeir Ást- valdsson kynnir. 17.20 Sagani „Trygg ertu, Toppa“ eftir Mary O’IIara, Friðgeir H. Berg íslenzkaði. Jónína H. Jónsdóttir les (15). 17.50 Hvað geriðu í hádeginu? Endurtekinn þáttur Ólafs Geirssonar frá síðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Stefán Þorsteinsson í Ólafs- vík talar. 20.00 Lög unga fólksins. Rafn Ragnarsson kynnir. 21.00 Verðbólga, einstakling- urinn og þjóðfélagið. Dr. Gunnar Tómasson flytur erindi. 21.50 Dúó í C-dúr eftir Ludwig van Becthoven. Béla Kovács leikur á klarínettu og Tibor Fulemile á fagott. 22.05 Kvöldsagani „Dauði mað- urinn" eftir Ilans Scherfig. Óttar Einarsson les þýðingu sína (7). 22.30 Vcðurfregnir. Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. Aríur úr óperum eftir Giuseppe Verdi. Anna Moffo syngur. ítalska RCA-hljóm- sveitin leikur með, Franco Ferrara stjórnar. b. Píanókonsert í G-dúr eftir Maurice Ravel. Arturo Bene- detti Michelangeli og hljóm- sveitin Fflharmónía í Lund- únum leika, Ettore Gracis stjórnar. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Það stendur mikió til Því miðvikudaginn 28. júní kemur út ný hijómpiata með Randver Það stendur mikiðtil. Einnig nýsending af Aftur og nýbúnir. stolnar 5.28155 og 19490.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.