Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar skemmdar eftir árekstur. Ford Mustang mark I árg. 1969. Mazda 818 árg. 1974. Volkswagen árg. 1970. Ford Taunus 17 M árg. 1967. Bifreiöarnar veröa til sýnis mánud. 26. júní aö Réttingarverkstæöi Gísla og Trausta, Trönuhrauni 1, Hafnarfiröi. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora Síöumúla 39, fyrir kl. 17. þriöjud. 27. júní. Almennar Tryggingar. Takiðeftir: Vorum að taka upp takmarkað magn af dekkjahringum, hvítum og svart/hvítum STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNNI 8 - RVÍK - SÍMAR: 33590, 35110 Hversvegna að burðast með allt í fanginu fötu skrúbb, þvottaefni og flr. Hvað með tveggja fötu skruggukerru. sem eyðirengu. kemst yfir 20 km/klst. og erótrúlega lipur í umferðinni? Fjölbreytt kosn- mgasjónvarp og út- varp um helgina KOSNINGAÚTVARP og sjónvarp aðfararnótt mánudagsins verður með svipuðu sniði og verið hefur í alþingiskosningum. Þó eru þau nýmæli að ríkisútvarpið mun nú hafa fréttamenn á öllum talningarstöðum, og skýra þeir frá talningu um leið og hún fer fram og verður útvarpað beint frá öllum stöðunum. sem eru 8 eða jafnmargir kjördæmunum. Þá verður sjónvarpið jafnframt í beinu sfmasamhandi við alla þá staði, sem talið verður á. Útvarpið mun nota háskólatölvuna til þess að gera kosningaspár, en sjónvarpstölvan mun einnig spá og skrifa út á skjáinn útreikninga sína eins og áður. Kári Jónasson, sem stjórnar kosningaútvarpinu, kvað þetta vera í fyrsta sinni, sem útvarpið hefði ménn við talningu á öllum stöðum eða í Austurbæjarskóla, Hafnarfirði, Borgarnesi, Isa- firði, Sauðárkróki, Akureyri, Seyðisfirði og Hvolsvelli. Einnig verður fréttamaður staddur í Reiknistofnun háskólans. Á tveimur stöðum hefst talning áður en kjörfundi lýkur og loka teljararnir sig inni nokkrum klukkustundum áður. Er það í Reykjavík og í Reykjaneskjör- dæmi. I ráði er að flýta talningu eða byrja eitthvað áður en kjörfundi lýkur í Suðurlands- kjördæmi. Á grundvelli fyrstu talna, sem væntanlega koma um 15 mínút- ur yfir klukkan 23, þá ætlar dr. Guðmundur Guðmundsson að spá með aðstoð Háskólatölvunn- ar úrslitun á landinu öllu. Fljótlega eftir að fyrstu tölur úr Reykjavík koma er von á tölum úr Reykjaneskjördæmi, þannig að spáin á að vera nokkuð traust snemma. Þegar úrslit liggja fyrir eða talningu er lokið ætla frétta- menn útvarpsins, hver í sínu kjördæmi, að ræða við alla frambjóðendur og fá umsögn þeirra um úrslitin. Verður þess- um viðtölum útvarpað beint frá talningastöðunum eða samband verður haft við frambjóðend- urna í síma — verði frambjóð- endur ekki á talningastöðum. Öllum þessum viðtölum verður útvarpað aftur að loknum há- degisfréttum og tilkynningum á mánudaginn. Þannig eiga þeir, sem fara að sofa aðfararnótt mánudagsins, kost á að heyra þessi viðtöl. Þá verður haft samband við fulltrúa flokkanna, þegar línurnar fara að skýrast. Á mánudag klukkan 19 koma síðan fulltrúar allra flokka og segja álit sitt á úrslitunum, þegar tölfræðingar verða búnir að skýra þau tölulega. Allt er gert til þess að unnt sé að safna atkvæðum sem hraðast saman. Flugvélar verða notaðar á fjórum stöðum, Suðurlandi, Austurlandi, Norðurlandi eystra og á Vestfjörðum. Hefur Flugfé- lagið Ernir skipulagt söfnun atkvæða á Vestfjörðum. Verður það hlutverk fréttamannanna í kjördæmunum að skýra frá því hvernig gangi að afla kjörgagna. Við síðustu alþingiskosningar lágu fyrir úrslit á hádegi daginn StórFeIIcI VERÖl/EkkuN JÖFUR HF AUÐBREKKU 44-46 - KÓPAVOGI - SÍMI 42600 Vörubíbtjórar athugió - vió höfum takmarkaóar birgóir af hinum vióurkenndu BARUM vörubíh- hjólbördum til afgreidslu nú þegar á ótrúlega lágu verói 1200X20/18 verókr. 1100X20/16 verófrákr 1000X20/16 ---- 900X20/14 ------ 825X20/14 ------ 89.350 72.500 67690 61.220 47920

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.